Fréttablaðið - 25.04.2001, Qupperneq 16
16
FRÉTTABLAÐIÐ
25. apríl 2001 MIÐVIKUDAGUR
ALLT í BIÚ
Upplýsingar um bíómyndir, aðalleikara
og annað i stafrófsröð.
Sjá sýningartíma hér til hliðar.
15 MINUTES
Aðalhlutverk: Robert De Niro, Edwards Burns,
Kelsey Grammar Leikstjóri: John Herzfeld
Tegund: Spennumynd/spennutryllir
102 DALMATÍU HUNDAR
Aðalhlutverk: Glenn Close, Gérard Depardieu,
Leikstjóri: Kevin Limam. Isl. tali
THE ADVENTURES OF ROCKY AND
BULLWINKLE
Aðalhlutverk: Rene Russo, Jason Alex-
ander, Robert De Niro Leikstjóri: Des McAnuff
Tegund: Gamanmynd
ALMOUST FAMOUS
Aðalhlutverk: Billy Cudrup, Jason Lee, Kate
Hudson Leikstjóri: Cameron Crowe
Tegund: Gamanmynd/rómantik
BILLY ELLIOT
Aðalhlutverk: Julie Walters, Jamie Bell
Leikstjóri: Stephen Daldry
Tegund: Drama
BLOOD SIMPLE
Aðalhlutverk: John Getz, Frances McDormand
Leikstjóri: Joel Coen
Handrit: Ethan og Joel Coen
Tsgund: Drama
BOUNCE
Aðalhlutverk: Ben Affleck, Gwyneth Paltrow
Leikstjóri Don Ross Tegund: Drama/rómantík
CHOCOLAT
Aðalhlutverk: Johnny Depp, Juliette Binoche
Leikstjóri: Lasse Hallström
Tegund: Rómantísk gamanmynd
CROUCHING TIGER HIDDEN DRAGON
Aðalhlutverk: Chow Yun-Fat
Leikstjóri: Ang Lee
Tegund: Ævintýramynd/rómantík/drama
ENEMY AT THE GATES
Aðalhlutverk: Joseph Fiennes, Jude Law,
Rachel Weisz, Ed Harris
Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud
Tegund: Drama
FINDING FORRESTER
Aðalhlutverk: Sean Connery, Robert Brown
Leikstjóri: Gus Van Sant
Tegund: Drama
THE EMPERORS NEW GROOVE
Tegund: Fjölskyldumynd/gamanmynd/teikni
mynd m. ísl tali
THE GIFT
Aðalhlutverk: Cate Blanchett, Katie Holmes,
Keanu Reeves Leikstjóri: Sam Raimi
Tegund: Spennumynd/Spennutryllir
GIRLFIGHT
Aðalhlutverk: Michelle Rodriguez, Santiago
Douglas, Leikstjóri: Karyn Kusama
Tegund: Drama
HANNIBAL
Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Julianne
Moore, Ray, Liotta, Gary Oldman Leikstjóri:
Ridley Scott Tegund: Spennumynd/hrollvekja
IKINGUT
Aðalhlutverk: Hjalti Rúnar Jónsson, Hans
Tittus Nakinge, Pálmi Gestsson o.fl.
Leikstjóri: Gísli Snær Erlingsson
TegUnd: Ævintýramynd
KIRIKOU ET LA SORCIÉRE
Aðalhlutverk: Antoinette Kellermann,
Fezele Mpeka, Kombisile Sangweni
Leikstjóri: Michel Ocelot
LALLI JOHNS
Aðalhlutverk: Lalli Johns
Leikstjóri: Þorfinnur Guðnason
Tegund: Heimildarmynd
LEIÐIN TIL EL DORADO
Leikstjóri: Bibo Bergeron
TegundrTeiknimynd/fjölskyldumynd
m. ísl. tali
THE LITTLE VAMPIRE
Aðalhlutverk: Jonathan Lipnicki, Richard E.
Grant Leikstjóri: Ulrich Edel
Tegund: Ævintýramynd/fjölskyldumynd
MEN OF HONOR
Aðalhlutverk: Robert De Niro, Cuba Gooding
Jr. Leikstjóri George Tillman Jr.
Tegund myndar Drama
MISS CONGENIALITY
Aðalhiutverk: Sandra Bullock, Benjamin
Bratt, William Shattner Leikstjóri: Donald
Petrie Tegund: Gamanmynd/Spennumynd
PAY IT FORWARD
Áðalhlutverk: Kevin Spacey, Haley Joel
Osment, Helen Hunt Leikstjóri: Mimi Leder
Tegund: Drama
SAVE THE LAST DANCE
Aðalhlutverk: Julia Stilles, Sean Patrick
Thomas Leikstjóri: Thomas Carter
Tegund: Rómantísk/Drama
SUGAR AND SPICE
Leikstjóri: Francine McDougall
Aðalhlutverk: Marley Shelton, James Mars-
den Tegund: Gamanmynd
THIRTEEN DAYS
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Bruce
Greenwood, Steven Culp, Dylan Baker
Leikstjóri: Roger Donaldsson
Tegund: Drama
TRAFFIC
Aðalhlutverk: Michael Douglas, Cathrine Zeta-
Jones, Benicio Del Toro Leikstjóri: Steven
Sonderbergh Tegund: Glæpamynd/drama
THE WEDDING PLANNER
Aðallhlutverk: Jennifer Lopez, Matthew
McConaugey Leikstjóri: Adam Shankman
Tegund: Rómantísk/gamanmynd
WHAT WOMAN WANT
Aðalhlutverk: Mel Gibson, Helen Hunt
Leíkstjóri: Nancy Meyers
HÁSKÓLABÍÓ
;MEN OF HONOR kl. 5.30,8 og \0.3o|u]TJ Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 vrr
FINDING FORRESTER kl.8og lOJOllíiíl iMISS CONGENIAUIY kl. 3.40,5.50,8 og 10.1 siH
|NÝI STlLLINN (ísl. tal) kl. 4 og 61^,11 LITLÁ VAMPÍRAN kl. 3.50
[NÝI STÍLLINN (enskttal) kl- 3.50l;?i2 |EL DORADO kl. 3.5o][Y£]
jROCKY AND BULLWINKLE kl- 3.45 TRAFFIC kl.5.30 og 8.201 |^cm|
geri sömu vitleysu
og áður, en hann
hefur verið til mik-
illa vandræða á tón-
leikum undanfarin
ár. Síðasta sumar
gekk Liam út af
sviðinu á miðjum
það „þunglyndi og þá örvæntingu
sem fólk þarf að kljást við þegar það
reynir að fara í megrun." Hertogynj-
an hefur af því nokkrar áhyggjur að
Bretar séu að verða feitasta þjóð í
Evrópu en bendir á að eina ráðið til
að losna endanlega við aukakílóin sé
að breyta um lífstíl.
Noel Gallagher úr hljómsveitinni
Oasis hefur skrifað reglur, nokk-
urs konar boðorð, fyrir litla bróður
sinn Liam, sem hann verður að fylg-
ja í einu og öllu á næstu hljómleika-
ferð sveitarinnar um Bandaríkin.
Boðorðin setur stóri bróðir til að
reyna að koma í veg fyrir að Liam
FRÉTTIR AF FÓLKI
Bandaríski blaðaútgefandinn
Hugh Hefner sem helst er
þekktur fyrir það að vera með nakt-
ar konur á heilan-
um, er farinn að
hugsa fyrir dauðan-
um enda nýlega
orðinn 75 ára. Hann
hefur komið því
svo fyrir að hann
fái að leggjast til
hinstu hvílu við
hliðina á sjálfri
Marilyn Monroe. Eða öllu heldur
jarðneskum leifum hennar. Hann
gerði sér lítið fyrir og keypti
legstæði við hliðina á gröf hennar.
Að sumu leyti er það sjálfsagt við
hæfi, enda var það nektarmynd af
henni sem prýddi fyrstu forsíðu
tímaritsins Playboy. Hefner getur
því að verulegu leyti þakkað vel-
gengni sína henni Marilyn. Hann
segir líka í nýlegu viðtali að þau hafi
„átt svo margt sameiginlegt".
Michael Stipe, söngvari REM, seg-
ir á heimasíðu hljómsveitarinn-
ar að það verði allt í lagi með Peter
Buck, gítarleikara
hljómsveitarinnar.
Buck, sem handtek-
inn var á Heathrow
sl. laugardag vegna
framkomu sinnar í
flugvél sem hann
fór með til London,
var látinn laus gegn
tryggingu á mánu-
dag. Hann á að mæta aftur fyrir rétti
18. júní. Stipe segir m.a. „Æfingar
eru að hefjast í dag. Við ei’um allir
ánægðir með að vera að vinna. Það er
svalt í London er frábært eins og síð-
ast. Það verður allt í lagi með Peter
og við erum allir mjög spenntir fyrir
tónleikana á sunndag [í London]“.
Sara Ferguson, hertogynjan af Jór-
vík, hóf feril sem fréttamaður hjá
ITV-sjónvarpsstöðinni í gær. Fyrsta
verkefni Söru verður 20 mínútna um-
fjöllum um offitu.
Milljónir Breta eru
of feitir og hafa
bresku slúðurblöðin
oft sett hertogynj-
una í þeirra hóp.
Sara vísar til þess í
umfjöllunni er hún
segist hafa af því
reynslu að „vera
offitusjúklingur og í sviðsljósi fjöl-
miðla.“ Sara segist einnig skilja vel
f:
\ <
EG ER EKKI SONGVARI
Ragnar Sólberg var valinn
besti söngvari Músiktilrauna
2001. Hann segist frekar líta
á sig sem gítarleikara.
Ungur og upprennandi söngvari?
-á afmæli sama dag og Britney Spears
Ragnar Sólberg er fjórtán ára
strákur úr Hafnarfirði. Þrátt fyrir
ungan aldur á hann að baki nokkuð
langan tónlistarferil og hefur m.a.
gefið út sólóplötu.
Fyrstu opinberu tónleikar
Ragga, eins og hann er gjarnan
kallaður, voru í Borgarleikhúsinu
þegar hann var sex ára gamall. Þá
spilaði hann á trommur í laginu
Andartak með föður sínum og tón-
listarmanninum, Rafni Jónssyni,
sem var um árabil einn besti
trymbill landsins. Þetta voru jafn-
framt síðustu tónleikarnir sem
Rafn spilaði á en hann lagði kjuð-
ana á hilluna vegna veikinda.
Raggi segir tónleikana hafa ver-
ið hálfslysalega en Egill eldri bróð-
ir hans trommaði með' honum í lag-
inu, handleggsbrotinn, og sjálfur
sló hann næstum úr sér tönn með
því að berja trommukjuðanum í
andlitið á sér.
Raggi hefur verið meira og
minna viðriðinn tónlist síðan þá og
gaf m.a. út sólóplötu ellefu ára
gamall er bar nafnið Upplifun.
Raggi samdi öll lögin á plötunni en
fékk marga af frægustu tónlistar-
mönnum landsins til liðs við sig.
Platan seldist í 400-500 eintökum en
Ragga er lítið um hana gefið og
segir hana hafa verið barns síns
tíma.
Raggi hefur tvisvar keppt í
Músiktilraunum Tónabæjar og í
bæði skiptin farið heim með verð-
laun. Fyrst keppti hann með hljóm-
sveitinni Rennireið, þá ellefu ára
gamall, og voru þeir félagar valdir
efnilegasta hljómsveitin. I ár kepp-
ti hann með hljómsveitinni Halim
og náði öðru sæti. Sjálfur var hann
valinn besti söngvarinn.
Ragnari finnst samt lítið til
verðlaunanna koma og segir
þauhafa verið hinn mesta misskiln-
ing. „Ég er ekki söngvari, ég er gít-
arleikari!" Egill eldri bróðir hans
spilar á trommur með Halim en
Raggi segir það vera erfitt að finna
unga góða hljófæraleikara nú til
dags svo það hafi verið ákveðið að
hafa þetta bara innan fjölskyldunn-
ar. Halim vinnur nú hörðum hönd-
um í hljóðveri við upptökur á nýju
lagi og stefnir á að taka upp mynd-
band við lagið seinna meir.
Ragnar á afmæli 2. desember,
sama dag og Britríey Spears. Britn-
ey er í miklu uppáhaldi hjá Ragn-
ari. „Þegar ég verð stór og frægur
hyggst ég heimsækja hana“ sagði
Ragnar. „Hver veit hvað gerist
þá?“ ■
NABBI
ílps. Aftur og
nýbúinn. Sorrí
Jeremíos.
Ekkert mól,
pabbi, ekk-
erl mól.