Fréttablaðið - 26.04.2001, Side 16

Fréttablaðið - 26.04.2001, Side 16
FRETTABLAÐIÐ 26. april 2001 FlMIVlTUDflGUR ALLT í BÍÓ Upplýsingar um biómyndir, aðalleikara og annað i stafrófsröð. Sjá sýningartima hér til hliðar. 15 MINUTES Aðalhlutverk: Robert De Niro, Edwards Burns, Kelsey Grammar Leikstjóri: John Herzfeld Tegund: Spennumynd/spennutryllir 102 DALIVIATÍU HUNDAR Aðalhlutverk: Glenn Close, Gérard Depardieu, Leikstjóri: Kevin Limam. ísl. tali THE ADVENTURES OF ROCKY AND BULLWINKLE Aðalhlutverk: Rene Russo, Jason Alex- ander, Robert De Niro Leikstjóri: Des McAnuff Tegund: Gamanmynd ALMOUST FAMOUS Aðalhlutverk: Billy Cudrup, Jason Lee, Kate Hudson Leikstjóri: Cameron Crowe Tegund: Gamanmynd/rómantík BILLY ELLIOT Aðalhlutverk: Julie Walters, Jamie Bell Leikstjóri: Stephen Daldry Tegund: Drama BLOOD SIMPLE Aðalhlutverk: John Getz, Frances McDormand Leikstjóri: Joel Coen Handrit: Ethan og Joel Coen Tegund: Drama BOUNCE Aðalhlutverk: Ben Affleck, Gwyneth Paltrow Leikstjóri Don Ross Tegund: Drama/rómantfk CHOCOLAT Aðalhlutverk: Johnny Depp, Juliette Binoche Leikstjóri: Lasse Hallstrom Tegund: Rómantísk gamanmynd CROUCHING TIGER HIDDEN DRACON Aðalhlutverk: Chow Yun-Fat Leikstjóri: Ang Lee Tegund: Ævintýramynd/rómantík/drama ENEMY AT THE GATES Aðalhlutverk: Joseph Fiennes, Jude Law, Rachel Weisz, Ed Harris Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud Tegund: Drama FINDING FORRESTER Aðalhlutverk: Sean Connery, Robert Brown Leikstjóri: Gus Van Sant Tegund: Drama THE EMPERORS NEW GROOVE Tegund: Fjölskyldumynd/gamanmynd/teikni mynd m. ísl tali THE GIFT Aðalhlutverk: Cate Blanchett, Katie Holmes, Keanu Reeves Leikstjóri: Sam Raimi Tegund: Spennumynd/Spennutryllir GIRLFIGHT Aðalhlutverk: Michelle Rodriguez, Santiago Douglas, Leikstjóri: Karyn Kusama Tegund: Drama HANNIBAL Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Julianne Moore, Ray, Liotta, Gary Oldman Leikstjóri: Ridley Scott Tegund: Spennumynd/hrollvekja IKINGUT Aðalhlutverk: Hjalti Rúnar Jónsson, Hans Tittus Nakinge, Pálmi Gestsson o.fl. Leikstjóri: Gísli Snær Erlingsson Tegund: Ævintýramynd KIRIKOU ET LA SORCIÉRE Aðalhlutverk: Antoinette Kellermann, Fezele Mpeka, Kombisile Sangweni Leikstjóri: Michel Ocelot LALLI JOHNS Aðalhlutverk: Lalli Johns Leikstjóri: Þorfinnur Guðnason Tegund: Heimildarmynd LEIÐIN TIL EL DORADO Leikstjóri: Bibo Bergeron Tegund: Teiknimynd/fjölskyldumynd m. ísl. tali THE LITTLE VAMPIRE Aðalhlutverk: Jonathan Lipnicki, Richard E. Grant Leikstjóri: Ulrich Edel Tegund: Ævintýramynd/fjölskyldumynd MEN OF HONOR Aðalhlutverk: Robert De Niro, Cuba Gooding Jr. Leikstjóri George Tillman Jr. Tegund Drama MISS CONGENIALITY Aðalhlutverk: Sandra Bullock, Benjamin Bratt, William Shattner Leikstjóri: Donald Petrie Tegund: Gamanmynd/Spennumynd PAY IT FORWARD Aðalhlutverk: Kevin Spacey, Haley Joel Osment, Helen Hunt Leikstjóri: Mimi Leder Tegund: Drama SAVE THE LAST DANCE Aðalhlutverk: Julia Stilles, Sean Patrick Thomas Leikstjóri: Thomas Carter Tegund: Rómantísk/Drama SUGAR AND SPICE Leikstjóri: Francine McDougall Aðalhlutverk: Marley Shelton, James Mars- den Tegund: Gamanmynd THIRTEEN DAYS Aðalhlutverk: Kevin Costner, Bruce Greenwood, Steven Culp, Dylan Baker Leikstjóri: Roger Donaldsson Tegund: Drama TRAFFIC Aðalhlutverk: Michael Douglas, Cathrine Zeta- Jones, Benicio Del Toro Leikstjóri: Steven Sonderbergh Tegund: Glæpamynd/drama THE WEDDING PLANNER Aðallhlutverk: Jennifer Lopez, Matthew McConaugey Leikstjóri: Adam Shankman Tegund: Rómantísk/gamanmynd WHAT WOMAN WANT Aðalhlutverk: Mel Gibson, Helen Hunt Leikstjóri: Nancy Meyers 16 FWÉTTIR AF FÓIKI [ BANDARÍSK BRIDGET Gwyneth Paltrow ætlar að leika í bandarískri bíómynd eftir sögu sem líkt hefur verið við bresku söguna af Bridget Jones. Hér sést hun (til hægri) ásamt Stellu McCartney mæta til góðgerðarkvöldverðar á mánudag. Svar við Bridget J ones Miramax-kvikmyndafyrirtækið hefur gert samning um kvikmynda- rétt á bókinni Me Times Three eftir bandaríska rithöfundinn Alex Witchel. Bókin verður gefin út inn- an tíðar og er í bandaríska bóksölu- geiranum talin svar við hinni vin- sælu, bresku metsölubók, Dagbók Bridgetar Jones. Á ferðinni verður rómantísk gamanmynd og mun Gwyneth Palt- hrow fara með aðalhlutverkið. Gengið var frá samningnum strax eftir að farið var að dreifa mynd eft- ir Dagbók Bridgetar Jones, sem nú trónir á toppnum í bandarískum kvikmyndahúsum. Söguhetjan í Me Times Three er aðstoðarritstjóri kvennablaðs á átt- unda áratugnum og hatar starf sitt eins og pestina. Hún hefur helgað líf sitt unnusta sínum sem er Wall Street-kaupsýslumaður og jafn- framt holdgervingur lífsstíls sem hún hefur alltaf þráð. En líf hennar umturnast þegar hún kemst að því að ástmögurinn er ekki allur þar sem hann er séður og er trúlofaður að minnsta kosti tveimur öðrum konum. Með kramið hjarta gerir hún starfið sem hún hataði hvað mest að ástríðu sinni. Höfundur bókarinnar, Alex Witchel, er þekktur blaðamaður sem skrifar reglulega í menningardálk The New York Times og er eigin- kona Frank Rich, leiklistargagnrýn- anda við sama blað. Paltrow verður framleiðandi myndarinnar ásamt Bobby Choen, en leikkonan hefur nýlokið tökum á nýrri gamanmynd sem Cohen Pict- ures framleiða, View From the Top, þar sem hún er í hlutverki íðilfagrar og freistandi flugfreyju. ■ ríska leikaranum Edward Burns, segist setja barneignir á forgangs- listann um leið og þau hafi gift sig en ráðahagurinn er fyrirhugaður næsta haust. Að hennar sögn eru fjögur til fimm börn á óskalistanum og muni grænmetisfæða og hug- leiðsla verða grunnurinn í barnaupp- eldinu. Turlington segir að umgjörð brúðkaupsins komi til með að draga dám af dálæti skötuhjúanna af austurlenskum sið- um, reyndar muni hún sjálf gifta sig í hefðbundnum brúðarkjól, en gestum sé velkomið að mæta í sarí en það er indverskur hátíðarklæðnaður. Að sjálfsögðu verður einungis boðið upp á grænmetisfæði í veisl- unni. Súpermódelið Cindy Crawford hefur heldur betur breytt um lífsstíl. Hún leggur nú metnað í um- önnun sonarins Presley sem er tæplega tveggja ára, stundar inn- kaup á netinu til að spara tíma og leit- ar stöðugt leiða til að auka breiddina í starfi sínu. Craw- ford haslar sér í auknum mæli völl í þáttastjórnun og er nú gestgjafi tveggja kvenna- þátta í Bandaríkjunum. Cindy Crawford býr með eigin- manni sínum, Rande Gerber, í Los Angeles og gengur með annað barn þeirra hjóna. Hinn aldni leikari Marlon Brando lætur ekki lungnabólgu sem hann veiktist af á dögunum stöðva leikferil sinn. Hann er ný- lega kominn aftur á tökustað myndar- innar Scary Movie 2 en tökur á atrið- um hans töfðust um tvær vikur meðan hann lá á sjúkrahúsi vegna lungnabólgunnar. Fleiri bíómyndir eru á döfinni hjá hinum 77 ára gamla leikara. Michael Jackson ætlar að gull- tryggja sölu á næstu plötu sinni en hann hefur fengið, ekki ómerkara fólk, en Fred Durst, söngv- ara Limp Bizkit, og ofurgellurnar í Destiny Child til liðs við sig. Þetta er fyrsta stóra plata Michaels í sex ár en svo virð- ist sem hann sé dottinn úr takti því hann hefur frestað útgáfu plötunnar í annað sinn. Upphaflega átti platan að koma út í júlí og urðu aðdáendur fyrir miklum vonbrigðum þegar út- gáfunni var frestað fram á mitt ár og nú hefur henni verið frestað fram á næsta ár. Michael er mikill aðdáandi Fred Durst og Destiny Child's og hver veit nema við fáum að heyra einn helsta rokktöffara heims rymja Who's bad. Ofurfyrirsætan Christy Túr- lington, sem trúlofuð er banda- HASKOLABIO HAGATORGI, SÍMI 530 1919 Sýnd kl. 5. 8 OG 10.15 [BÍLLY ELLIOT kl. 5.45 og 8 ÍBLOÖD SIMPLE kl. 8 ÍTHE GIFT ld.8 ÍGIRLFIGHT kl. 5.45 Þar sem allir salir eru stórir ÓSKARSVERÐLAUN Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 FiLIVtUNDUR DJOFLAEYJAN ATÖMSTÖÐIN LALLIJOHNS kl.6 kl. 10.30 kl. 6.30, 8.30 og 10.30 U( ,V ALFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 www.samfilm.is Íll-I.l N IfÁLl Y ÍOt L IlUN f OSMiNT Kr.VIiN SPACjEi |T'pw Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.45 vitxm MEN ÖF HONOR kl. 5.30, 8 og 10.30 IBiíl Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 vit 224 FINDING FORRESTER kl.8ogl0.30Í^,o| MISS CONGENIAUTY kl. 3.40, 5.50,8 og 10.15 |Eoz| |NÝI STÍLLINN (IsL tal) kl. 4 og 61 ti ís! LITLA VAMPÍRAN kl. 3.5o|5S] [NÝI STÍLLINN (enskt tal) EL DORADO kl. 3.5Ö1HS1 [ROCKY AND BULLWINKLE kl. 3.45® TRAFFIC kl. 5.30 og 8.20 jD'oi 1

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.