Fréttablaðið - 30.04.2001, Blaðsíða 16
FRÉTTABLAÐIÐ
50. apríl 2001 IVIÁhiUDACUR
ALLT í BÍÓ
Upplýsingar um bíómyndir, aðalleikara
og annað I stafrófsröð.
Sjá sýningartima hér til hliðar.
15 MINUTES
Aðalhlutverk: Robert De Niro, Edwards Burns,
Kelsey Grammar Leikstjóri: John Herzfeld
Tegund: Spennumynd/spennutryllir
102 DALMATÍU HUNDAR
Aðalhlutverk: Glenn Close, Gérard Depardieu,
Leikstjóri: Kevin Limam. ísl. tali
THE APVENTURES OF ROCKY AND
BULLWINKLE
Aðalhlutverk: Rene Russo, Jason Alex-
ander, Robert De Niro Leikstjóri: Des McAnuff
Tegund: Gamanmynd
ALMOUST FAMOUS
Aðalhlutverk: Billy Cudrup, Jason Lee, Kate
Hudson Leikstjórí: Cameron Crowe
Tegund: Gamanmynd/rómantík
BILLY ELLIOT
Aðalhlutverk: Julie Walters, Jamíe Bell
Leikstjóri: Stephen Daldry
Tegund: Drama
BOUNCE
Aðalhlutverk: Ben Affleck, Gwyneth Paltrow
Leikstjóri Don Ross Tegund: Drama/rómantík
CHOCOLATE
Aðalhlutverk: Johnny Depp, Juliette Binoche
Leikstjóri: Lasse Hallström
Tegund: Rómantísk gamanmynd
CROUCHING TIGER HIDDEN DRAGON
Aðalhlutverk: Chow Yun-Fat
Leikstjóri: Ang Lee
Tegund: Ævintýramynd/rómantík/drama
ENEMY AT THE GATES
Aðalhlutverk: Joseph Fiennes, Jude Law,
Rachel Weisz, Ed Harris
Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud
Tegund: Drama
THE EMPERORS NEW GROOVE
Tegund: Fjölskyldumynd/gamanmynd/teikni
mynd m. ísl tali
THE GIFT
Aðalhlutverk: Cate Blanchett, Katie Holmes,
Keanu Reeves Leikstjóri: Sam Raimi
Tegund: Spennumynd/Spennutryllir
HANNIBAL
Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Julianne
Moore, Ray, Liotta, Gary Oldman Leikstjóri:
Ridley Scott Tegund: Spennumynd/hrollvekja
IKINGUT
Aðalhlutverk: Hjalti Rúnar Jónsson, Hans
Tittus Nakinge, Pálmi Gestsson o.fl.
Leikstjóri: Gísli Snær Erlingsson
Tegund: Ævintýramynd
LALLI JOHNS
Aðaihlutverk: Lalli Johns
Leikstjóri: Þorfinnur Guðnason
Tegund: Heimildarmynd
LEIÐIN TIL EL DORAPO
Leikstjóri: Bibo Bergeron
Tegund: Teiknimynd/fjölskyldumynd
m. Isl. tali
THE LITTLE VAMPIRE
Aðalhlutverk: Jonathan Lipnicki, Richard E.
Grant Leikstjóri: Ulrich Edel
Tegund: Ævintýramynd/fjölskyldumynd
MEMENTO
Aðalhlutverk: Guy Pearce, Carrie-Ann Moss
Leikstjóri: Christopher Noonan
Tegund: Spennutryllir.
MEN OF HONOR
Aðalhlutverk: Robert De Niro, Cuba Gooding
Jr. Leikstjóri George Tíllman Jr.
Tegund: Drama
MISS CONGENIALITY
Aðalhlutverk: Sandra Bullock, Benjamin
Bratt, William Shattner Leikstjóri: Donald
Petrie Tegund: Gamanmynd/spennumynd
THE MEXICAN
Aðalhlutverk: Brad Pitt, Julia Roberts
Leikstjóri: Gore Verbinski
Tegund: Gamansöm spennumynd
PAY IT FORWARD
Aðalhlutverk: Kevin Spacey, Haley Joel
Osment, Helen Hunt Leikstjóri: Mimi Leder
Tegund: Drama
SALKA VALKA
Byggð á sögu: Halldórs Laxness
Leikstjóri: Arne Matsson
SAVE THE LAST DANCE
Aðalhlutverk: Julia Stilles, Sean Patrick
Thomas Leikstjóri: Thomas Carter
Tegund: Rómantfsk/drama
SUGAR AND SPICE
Leikstjóri: Francine McDougall
Aðalhlutverk: Marley Shelton, James Mars-
den Tegund: Gamanmynd
THIRTEEN DAYS
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Bruce
Greenwood, Steven Culp, Dylan Baker
Leikstjóri: Roger Donaldsson
Tegund: Drama
TRAFFIC
Aðalhlutverk: Michael Douglas, Cathrine Zeta-
Jones, Benicio Del Toro Leikstjóri: Steven
Sonderbergh Tegund: Glæpamynd/drama
THE WEDDING PLANNER
Aðallhlutverk: Jennifer Lopez, Matthew
McConaugey Leikstjóri: Adam Shankman
Tegund: Rómantísk/gamanmynd
WHAT WOMAN WANT
Aðalhlutverk: Mel Gibson, Helen Hunt
Leikstjóri: Nancy Meyers
Tegund: Rómantísk/gamanmynd
16
HÁSKÓLABÍÓ
mm
HACATOROI, SÍMI 530 1919
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30
[billy elliöt kl. 5.45 Og 8
|the gift kl.8
Sýnd kl. 5, 8 og 10.15
FILMUNPUR___
LALLIJOHNS
Skilaboð til Söndru
101 Reykjavík
kl. 6.30 og 8.30
kl. 6
kl. 10
§A€A - t'
MEtAEWTO
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.45 ’ IT 3ia
Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15 vit 110
! Miss CONGENIALITY kl. 3.40,5.50,8 og 10.151 jil'
[PÁY ÍT FORWARD kl. 5.40,8 og loÍojRSl •FINDING FÖRRÉSTÉR kl. 10.30! ja n|
ImÁN OF HONOR kl. 8 og Í0.2Ö]® ÍTRAFFIC kl. 5.30 og 8)|aoi
[NYÍ STÍLLINN KEISARANS (Isl. tal) kí. 4 og oj ^ |THE LITTLE vampire kl. 3.50 [ j^toj
|EMPERORS NEW GROOVE (enskt lal) 3.5o|[l'ói |EL DORADO (isl. tal)
.200 „eigulega" muni á uppboðinu,
m.a. handskrifuö ljóð eftir Bítilinn
Paul McCartney, sem voru slegin
íþekktum safnara fyrir tæpar fjórar
nilljónir, undirritað bréf frá John
Lennon til aðdáanda á Indlandi og
gömul jakkaföt at' Eric Clapton.
Erin Brockovich, sem Óskarsverð-
launaleikkonan Julie Roberts lék
svo eftirminnilega í samnefndri
kvikmynd, hefur verið beðin að taka
ið sér þáttastjórn í sjónvarpi. Um er
að ræða enn einn af svokölluðum
•aunveruleikaþáttum, en sjónvarps-
stöðvarnar, sem að venju berjast um
áhorfendur, framleiða nú hvern þátt-
inn á fætur öðrum í
þessum nýja stíl. í
þættinum mun Erin
skora á Bandaríkja-
menn að láta gott af
sér leiða, en þátt-
takendur fá ekki
verðlaun fyrir góða
frammistöðu í
þættinum heldur mun umbunin verða
fólgin i gleðinni sem það veitir að
gera öðrum gott. Erin Brockovich
varð fræg þegar hún barðist fyrir
lögsókn á hendur fyrirtæki í Kali-
forníu, sem vísvitandi hleypti eitruð-
um efnaúrgangi í drykkjarvatn fólks,
og hafði sigur.
Sjötta danska dogmamyndin var
frumsýnd á föstudag í Dan-
mörku. Myndin heitir Et rigtigt
menneske eða Alvöru mannseskja
og hefur fengið framúrskarandi við-
brögð gagnrýnenda. Leikstjórinn er
sænskur að uppruna en menntaður í
Danmörku og heitir Aake Sandgren.
Myndin fjallar um litla stúlku, dótt-
ur hjóna sem ekki mega vera að því
að sinna henni. Hún á sér ímyndaðan
eldri bróður sem býr í vegg í her
berginu hennai'. Móðir hennar hafði
látið eyða fóstri áður en stúlkan
fæddist og er ímyndaði bróðirinn
það barn. Eftir að litla stúlkan er
dáin i bílslysi öðlast bróðirinn raun-
Upprisuhátíð Hljóma
- í þágu alþýðunnar
Plötuverslunin Hljómalind hef-
ur verið starfrækt í rúman áratug
,__... og mætti segja að
, reksturinn hafi
Susveitsem a byrjað f Koiaport-
senmlega eftir inlI kmmtnrpi al
að laða hvaó lnu’ kauPtorg‘ dl
mest að er hinir
þýðunnar. Haustið
ógleymanlegu
1990 flutti versl-
TTHðm„r unin í sitt eigið
Hljomar. hlisnæði við Aust.
urstræti en s.l.
fimm ár hefur hún verið staðsett
við Laugaveg. Svo var komið um
áramótin síðustu að eigandi versl-
unarinnar, Kiddi kanína, eins og
hann er gjarnan kallaður, var orð-
inn þreyttur á brasinu sem fylgir
slíkum rekstri og hugðist leggja
upp laupana. En alþýðan var síður
en svo sátt við uppgjöfina og
hreinlega bannaði honum að
hætta. Kanínan ákvað því að rísa
upp á afturlappirnar og berjast
áfram.
Nú hefur Kiddi skipulagt stóra
og mikla tónlistarveislu, með hjálp
vina og varidamanna, er hann kall-
ar Upprisuhátíð Hljómalindar. Há-
tíðin mun standa langt fram á sum-
ar og er nokkuð þétt skipuð.
Hin eiginlega dagskrá hefst í
kvöld á Kaffi Reykjavík, nánar til-
tekið þegar klukkan slær í maí, en þá
er hinn árlegi Verkalýðsdansleikur
Hljómalindar, sem að sjálfsögðu er
haldinn í þágu alþýðunnar. Gamlar
sem nýjar hljómsveitir munu troða
upp og ber þar fyrst að nefna Lúdó
og Stefán Sextett, Dægurlagapönk-
hljómsveitina Húfu sem mun rokka
upp gamla slagara og hinar einu
sönnu fönkhetjur í Jagúar.
FRÉTTIR AF FÓLKI I
Tommy Lee fyrrum trommari
Mötley Crue segir fangelsisvist
ekki alslæma. Hann segist a.m.k. sjá
einn ljósan punkt
við það að sitja inni
en það er að fá frí
frá samfélaginu.
„Ég mæli með því
að fólk prófi þetta.
Þá meina ég ekki að
það eigi aö gerast
glæpamenn og sitja
inni, heldur ættu
allir að taka sér stutt frí frá samfé-
laginu." Lee lét þessi orð falla þegar
hann kom fyrir dómstóla í Manhatt-
an í síðustu viku, en hann þurfti að
svara til saka vegna meints ofbeldis
í garð fyrrum eiginkonu sinnar
Pamelu Anderson.
Austurríska tröllið Arnold
Schwarznegger hefur hætt við
að bjóða sig fram sem ríkisstjóra í
Kaliforníu á næsta
ári. Tröllið segist
frekar ætla að ein-
beita sér að ný-
fæddum börnum
sínum og leiklistar-
ferli. „Ég hef verið
of eigingjarn fram
til þessa“ sagði
Arnold á sinni
bjöguðu ensku í yfirlýsingu sinni.
Arnold hafði íhugað það af mikilli
alvöru í þó nokkurn tíma að fara í
framboð fyrir Repúblikanaflokkinn
en hefur ákveðið að slá því á frest.
Hann á fjögur börn á aldrinum 3-11
ára og er vist að fara að leika í
Terminator 3.
Brjóstahaldari Madonnu seldist á
uppboði poppminjagripa í
London síðastliðinn fimmtudag fyrir
u.þ.b. tvær milljón-
ir íslenskra króna.
Brjóstahaldarinn,
sem er svartur og
hannaður af meist-
ara Jean-Paul
Gaultier, mun
framvegis verða til
sýnis á tísku- og
vefnaðarsafnií
Chile. Lokaverð nærfatsins kom
uppboðshöldurum á óvart en reiknað
hafði verið með að um 400 þúsund
krónur fengjust fyrir hann. Seljandi
brjóstahaldarans var að vonum
lukkulegur, en hann hafði unnið flík-
ina í spurningakeppni á breskri út-
varpsstöð. Slegist var um rúmlega
NABBI