Fréttablaðið - 30.04.2001, Síða 21

Fréttablaðið - 30.04.2001, Síða 21
MÁNUPAGUR 30. apríl 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 21 STÖÐ 2 ÞÆTTIR KL. 20.50 PENINGAVIT Peningavit er spennandi fjármála- þáttur fyrir fólk á öllum aldri, jafnt verkakonur sem viðskiptajöfra. Umsjónarmaður er hinn þraut- reyndi fréttamaður Eggert Skúlason en hann settist á skólabekk í verð- bréfamiðlun til að kynnast við- fangsefninu af eigin raun. Vitaskuld hafa allir áhuga á pening- um en það eru til ýmsar leiðir til að ávaxta þá sem best. Hvaða hluta- ± bréf á að kaupa og hvernig verður mað- ur ríkur? Eggert kaf- ar djúpt í málin og ræðir við helstu sérfræðingana á þessu sviði. Sérstök athygli er vakin á því að Peningavit er óvenju snemma á ferðinni þetta mánu- dagskvöldið eða klukkan 20.50. ■ RAsT| W 7.05 Morgunútvarpið 8.00 Morgunfréttir 8.20 Morgunútvarpið 9.05 Brot úr degi 11.30 íþróttaspjall 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvítir máfar 14.03 Poppland 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2 17.30 Viðskiptaumfjöllun 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Handboltarásin 22.00 Fréttir 22.10 Britpopp 23.10 Popp og ról SAMFÉLAGIÐ I NÆRMYNP: RÁS 1 KL 11.00 í þættinum Samfélaginu í nærmynd á Rás 1 eru þjóðmálin skoðuð frá ýmsum hliðum. Umsjónar- menn þáttarins eru Björn Friðrik Brynjólfsson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. LÉTT 96,7 07.00 Margrét 10.00 Erla Friðgeirsdóttir 14.00 Haraldur Gíslason Iríkisútvarpið - rAs 1 92,4 6.05 Árlaýags 12.20 Hádegisfréttir 18.50 Dánarfregnir og 6.45 Veðurfregnir 12.45 Veðurfregnir auglýsingar 6.50 Bæn 12.50 Auðlind 19.00 Vitinn 7.00 Fréttir 13.05 Allt og ekkert 19.30 Veðurfregnir 7.05 Árla dags 14.00 Fréttir 19.40 Út um græna 7.30 Fréttayfirlit 14.03 Útvarpssagan, grundu 8.00 Morgunfréttir Leikir í fjörunni 20.30 Falinn fjársjóður 8.20 Árla dags 14.30 Miðdegistónar 21.10 Sagnaslóð 9.00 Fréttir 15.00 Fréttir 22.00 Fréttir 9.05 Laufskálinn 15.03 Þekkirðu land þar 22.10 Veðurfregnir 9.40 Ljóð vikunnar sem sítrónan 22.15 Orð kvöidsins 9.50 Morgunleikfimi grær? 22.20 Tónlist á atómöld 10.00 Fréttir 15.53 Dagbók 23.00 Víðsjá 10.03 Veðurfregnir 16.10 Upptaktur 00.00 Fréttir 10.15 Falinn fjársjóður 17.00 Fréttir 00.10 Upptaktur 11.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 01.00 Veðurspá 11.03 Samfélagið í 18.00 Kvöldfréttir 01.10 Útvarpað á sam nærmynd 18.25 Auglýsingar tengdum rásum til 12.00 Fréttayfirlit 18.28 Spegillinn morguns STÖÐ 2 9.00 Clæstarvonir 9.20 ( fínu formi 4 9.35 Islam -1 fótspor spámannsins (e) 10.20 Núll 3 (e) 10.50 Myndbönd 11.15 Oprah Winfrey (e) 12.00 Nágrannar 12.30 Barnfóstran (19.22) (e) 13.00 Felicity (19.23) (e) 13.40 Hill-fjölskyldan (10.25) 14.10 Ævintýri á eyðieyju 14.35 Spegill, spegill 15.00 Ensku mörkin 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.50 Sjónvarpskringlan 18.05 Nágrannar 18.30 Vinir (8.24) (Friends 4) 19.00 19>20 - (sland í dag 19.30 Fréttir 20.00 Myrkraengill (2.21) (Dark Angel) 20.50 Peningavit 21.20 Mótorsport ítarleg umfjöllun um islenskar akstursíþróttir. Umsjón- armaður er Birgir Þór Bragason. 21.50 Dorothy Dandridge (Introducing Dorothy Dandridge) Dorothy Dandridge var nokkuð þekkt leik- kona á síðustu öld. Hún var fædd í Ohio 1923 en flutti með fjöl- skyldu sinni til Los Angeles I kreppunni. Dorothy gat bæði sungið og leikið og fékk fljótt hlutverk I kvikmyndum. Hún varð fyrst blökkukvenna tilnefnd til Oskarsverðlauna en I kjölfarið fyl- gdu litlar vegtyllur og hún mátti ávallt berjast við fordóma vegna litarháttar sins. Einkallf hennar var ekki til fyrirmyndar og því lauk heldur dapurlega. Aðalhlutverk. Halle Berry, Brent Spiner, Klaus Maria Brandauer, Loretta Devine. 1999. Bönnuð börnum. Hinn mikli Waldo Pepper (The Great Waldo Pepper) Aðalhlut- verk. Robert Redford, Bo Svenson, Bo Brundin, Susan Sarandon. 1975. Jag (18.21) (e) Dagskrárlok 23.25 01.10 01.55 16.30 17.15 18.10 18.30 18.50 21.00 21.55 22.50 23.35 1.50 David Letterman David Letterman er einn frægasti sjónvarpsmaður I heimi. Spjallþáttur hans er á dag- skrá Sýnar alla virka daga. Ensku mörkin Sjónvarpskringlan Heklusport Fjallað er um helstu Iþróttaviðburði heima og erlendis. Enski boltinn Bein útsending frá leik Charlton Athletic og Ipswich Town. itölsku mörkin Ensku mörkin David Letterman David Letterman er einn frægasti sjónvarpsmaður I heimi. Spjallþáttur hans er á dag- skrá Sýnar alla virka daga. Gulleyjan (Tresure Island) Sann- kölluð ævintýramynd um menn I fjársjóðsleit. Myndin hefst á drungalegu kvöldi I Englandi. Sjó- ræningaforinginn Billy Bones staulast inn á krá og I kjölfarið kemst Jim, sonur eigandans, að leyndarmáli aðkomumannsins. Á eyju, óralangt I burtu, leynist fal- inn fjársjóður og Jim og vinir hans halda nú af stað ákveðnir I að finna gersemarnar. Fleiri ásælast fjársjóðinn og fram undan er æsispennandi kapphlaup þar sem ýmsum brögðum er beitt. Aðal- hlutverk. Charlton Heston, Christi- an Bale, Julian Glover, Richard Johnson, Oliver Reed. Leikstjóri. Fraser C. Heston. 1990. Bönnuð börnum. Dagskrárlok og skjáleikur BYLGJAN | 989 6.58 ísland í bítið 9.05 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfrétti 12.15 Óskalagahádegi 13.00 íþróttir eitt 13.05 Bjarni Arason 17.00 Reykjavík síðdegis 19.00 19 >20 20.00 Með ástarkveðju 0.00 Næturdagskrá | FM | 9 7.00 Trubbluð Tílvera 10.00 Svali 14.00 Einar Ágúst 18.00 Heiðar Austman 1 SAGA 1 7.00 Ásgeir Páli 11.00 Kristófer Helgason 14.00 Sigurður Pétur IrADÍÓxI 103,7 07.00 Tvíhöfði 11.00 Þossi 15.00 Ding Dong 19.00 Frosti | IVIITT UPPÁHALD [ Anna Pálsdóttir í leit að vinnu Sopranos eru mjög góðir Sopranos eru mjög góðir. Ég hef ekki verið lengi á landinu og er ekki komin almennilega inn í sjón- varpsdagskrána. En af þeim þáttum sem ég hef séð eru Sopranos og Will & Grace bestir. Síðan eru margir ís- lenskir þættir góð- ir eins og Innlit- Útlit. Svo stendur Nýjasta tækni og vís- indi alltaf fyrir sínu. ■ SJÓNVARPKD SJÓNVARPSLEIKRIT KL. 20.50 BECKETT Eftir Tíufréttir í kvöld sýnir Sjónvarpið þrjú stutt verk eftir Samuel Beckett og þar eru leikstjórarnir og leikararnir ekki af verri endanum. Stórleikarinn Jeremy Irons leikur bæði hlustandann og lesar- ann í verkinu Ohio Impromptu. Þá verður sýnt verkið Drög að leikriti 1 þar sem blindur maður og annar fatlaður hittast fyrir tilviljun og bræða með sér að taka saman höndum tii að eiga auð- veldara með að komast af. Kieron J. Walsh leikstýrir og leikarar eru David Kelly og Milo O'Shea. Síðasta verkið heitir Ekki ég. Leikstjóri er Neil Jordan og leikari Julianne Moore. FYRIR BÖRNIN 14.35 Stöð 2 Spegill, spegill 16.00 Skiáf 1 2001 Nótt 18.05 RÚV Myndasafnið 18.30 RÚV Paddington | SPORT 09.00 Eurosport Mótorkross 09.20 Stöð 2 í fínu formi 10.00 Eurosport Formúla 3000 11.00 Eurosport Súpermótorhjól 15.00 Stöð 2 Ensku mörkin 16.35 RÚV Helgarsportið 17.15 Sýn Ensku mörkin 18.30 Sýn Heklusport 18.50 Sýn Enski boltinn 21.00 RÚV íslandsmótið í handbolta 21.00 Sýn ítölsku mörkin 21.15 Eurosport Evrópumörkin 21.20 Stöð 2 Mótorsport 21.30 CNN fbróttir um allan heim 23.15 Eurosport íþróttafréttir 6.00 Tungldansinn (Moondance) (b) 8.00 Myndagátur (Hue and Cry) 10.00 Skemmum fyrir pabba (Let¥s Ruin Dad¥s Day) 12.00 Endurminningar (Having Our Say) 14.00 Myndagátur (Hue and Cry) 16.00 Skemmum fyrir pabba (LetVs Ruin Dad¥s Day) 18.00 Endurminningar (Having Our Say) 20.00 Tungldansinn (Moondance) (b) 22.00 Kennum kennaranum (Teaching Mrs. Tingle) (b) 0.00 Brjálaða bófagengið (Posse II. Los Locos) (b) 2.00 Dauði í Granada (Death in Granada)(b) 4.00 Kennum kennaranum (Teaching Mrs. Tíngle) (b) 6.00 Morgunsjónvarp 17.30 Jimmy Swaggart 18.30 Joyce Meyer 19.00 BennyHinn 19.30 Adrian Rogers 20.00 I eidlínunni (innlend dagskrá) 21.00 700 klúbburinn 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller 0.00 Lofið Drottin 1.00 Nætursjónvarp HALLMARK: 5.45 Sarah, Plain and Tall 7.30 Taking Liberty 9.00 Molly 9.30 Inside Hallmark. Arabi- an Nights 9.40 Arabian Nights 11.15 A Storm in Summer 12.50 Dream Breakers 14.25 Frankie & Hazel 16.00 Listen to Vour Heart 10.00 Arabian Nights 19.30 Inside Hallmark. Arabi- an Nights 19.40 Reason for Living. The Jill Ireland Story 21.15 Skylark 22.55 Taking Liberty 0.25 Vital Signs 2.00 Dream Breakers 3.35 Molly 4.00 Listen to Your Heart ÍVH-ÍT I: NRK 2 KL 16.55 Bandarísk kvikmynd frá 1995. Myndin segir frá þremur ólíkum konum sem leggja af stað í iangferð saman. Aðal- hlutverk: Whoopi Goid- berg, Drew Barrymore, Mary Louise Parker & Matthew McConaughey. Leikstjóri: Herbert Ross. 5.00 Non Stop Video Hits 9.00 Greatest Hits. Banan- arama 9.30 Non Stop Video Hits 11.00 So 80s 12.00 Non Stop Video Hits 16.00 So 80s 17.00 Top 10 - The Jam 18.00 Solid Gold Hits 19.00 1984. The Classic Years 20.00 The VHl Album Chart Show 21.00 Behind the Music. Oas- is 22.00 Talk Music 22.30 Now & Then. The Jam 23.00 Pop Up Video 23.30 Greatest Hits. The Who 0.00 VH1 Flipside 1.00 Non Stop Video Hits I MUTV | 16.00 Reds @ Rve 17.00 Red Hot News 17.30 United in Press 18.30 Supermatch - The Academy 19.00 Red Hot News 19.30 Supermatch - Premier Classic 21.00 Red Hot News 21.30 United in Press ‘ [mjv] 3.00Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Bytesize 12.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 16.00 Top Selection 17.00 Bytesize 18.00 European Top 20 19.00 Diary 19.30 Downtown 20.00 MTV.new 21.00 Bytesize 22.00 Superock O.OONight Videos 7.00 Planet Ocean 7.55 New Discoveries 8.50 Revelation 9.45 UFO - Down to Earth 11.30 lí We-Had No Moon 12.25 What Shall We Do with the Moon 13.15 Runaway Trains 14.10 Jurassica 15.05 History's Turning Points 15.30 Rex Hunt Fishing Adventures 16.00 Cookabout Canada with Greg & Max 16.30 Kingsbury Square 17.00 Nature's Death Traps 18.00 Walker's World 18.30 Turbo 19.00 Crocodile Hunter 20.00 In the Mind Of... 21.00 Sweetheart Swindlers 22.00 Great Commanders 23.00 Top Wings 0.00 Jurassica 1.00 Close NATIONAL IGEOGRAPHIC 7.00 Vanished! 8.00 The Abyss 9.00 Armed and Missing 10.00 Life on the Run 11.00 Phantoms of the Night 11.30 A Troublesome Chimp 12.00 Salvaging the Monitor 13.00 Vanished! 14.00 The Abyss 15.00 Armed and Missing 16.00 Life on the Run 17.00 Phantoms of the Night 17.30 ATroublesome Chimp 18.00 Shark Encounters 18.30 Mistress of the Hive 19.00 Queen Bee 20.00 The Storm 21.00 Mountains of Fire 22.00 Vanished! 23.00 In Search of Lawrence 0.00 Queen Bee 1.00 Close CNBC 8.00 Market Watch 10.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 15.00 European Market Wrap 18.00 Business Centre Europe 18.30 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Business Centre Europe 22.30 NBC Nightly News 23.00 CNBC Asia Squawk Box 1.00 US Market Wrap SKY NEWSj Fréttaefni allan sólarhringinn. Tcnnj Fréttaefni allan sólarhringinn. 1 ANIMAL PLANET j 5.00 Uncharted Africa 6.00 Croc Files 6.30 Monkey Business 7.00 Extreme Contact 7.30 0'Shea's Big Adventure 8.00 Wild Rescues 8.30 Wild Rescues 9.00 Breed All About It 9.30 Breed All About It 10.00 Going Wild with Jeff Con/vin 10.30 Aquanauts 11.00 Wild Rescues 11.30 Animal Doctor 12.00 Pet Rescue 12.30 Emergency Vets 13.00 Zoo Story 13.30 Wildlife ER 14.00 Breed All About It 14.30 Breed All About It 15.00 The Keepers 15.30 Zoo Chronides 16.00 Monkey Business 16.30 Pet Rescue 17.00 Wildlife Photographer 17.30 The Keepers 18.00 The Whole Story 19.00 Safari School 19.30 Postcards from the Wild 20.00 Emergency Vets 20.30 Hi Tech Vets 21.00 Wolves of the Sea - White Sharks 22.00 Safari School 22.30 Postcards from the Wild 23.00 Close FOX KIDS Barnaefni frá 3.30 til 15.00 CjARTOÖN Barnaefni frá 4.30 til 17.00

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.