Fréttablaðið - 18.06.2001, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 18.06.2001, Blaðsíða 11
FRÉTTABLAÐIÐ MÁNUPACUR 18. júní 2001 Framkvæmdastjórn Landspítala- háskólasjúkrahúss: Samþykkti nýja skipan slysa- og bráðaþjónustu slysapeilp Framkvæmdastjórn Land- spítala - háskólasjúkrahúss hefur samþykkt skipan slysa- og bráða- þjónustu á allra næstu árum. Mörkuð er sú stefna að slysa- og bráðaþjónusta spítalans verði sam- einuð á einum stað. Til þess þurfi hins vegar annað hvort nýbyggingu eða endurbyggingu sem varla verður lokið við á næstu þremur til fjórum árum. Ekki er tekin afstaða til þess hvort slysa- og bráðaþjónustan verði byggð upp í Fossvogi eða Hring- braut. Það ráðist af þeirri stefnu sem þurfi að marka í náinni framtíð um uppbyggingu spítalans í heild. Meðal annarra ákvarðana sem tengjast samþykkt um skipulag slysa- og bráðaþjónustunnar er að slysa- og bráðamóttaka verði sameinuð um næstu áramót í Fossvogi undir stjórn slysa- og bráðasviðs. Móttakan byggi á hugmyndafræði bráðalæknisfræð- innar. Tvískipting bráðavakta milli Hringbrautar og Fossvogs verði lögð niður frá sama tíma. Sjúklingum sem taldir eru vera með bráðakransæða- stíflu verði beint á Hringbraut. í Fossvogi er ekki gert ráð fyrir sjálf- stæðri hjartadeild. Við Hringbraut verði hjartadeild ætlað meginrými í nábýli við hjartaskurðlækningar. Þá er í samþykkt framkvæmdastjórnar gert ráð fyrir því að innlagnastjóri stýri bráðainnlögn og álagi milli húsa. ■ ÓLAFUR SIGURÐSSON Skólameistarinn er Reykvíkingur en starfaði í nokkur ár við Verkmenntaskóla Austurlands áður en hann kom í Grafarvoginn árið 1996 þegar Borgarholtsskóli hóf göngu sína. Hann var nýlega skipaður skólameistari. Agi, virðing og væntingar Borgarholtsskóli stendur undir nafni sem íjölbrautarskóli. Frammistaðan í spurningakeppninni endurspeglar mikla flölbreytni og breidd skólans, segir nýr skólameistari, Olafur Sigurðsson. framhalpsskóli. „Einkunnarorð skól- ans eru í samræmi við skammstöfun hans sem er BHS. Þau eru bókmennt, handmennt og siðmennt," segir Ólaf- —♦— Það er viss land- nemastemmn ing hjá starfs- liði skólans. ur Sigurðsson, nýr skólameistari Borg- arholtsskóla í Graf- arvogi, og tekur undir það að prýðis- góður andi sé í skól- anum. „Við höfum —♦— einnig skýr leiðarjós sem eru agi, virðing og væntingar. Það er ekkert erfitt í sjálfu sér að koma fram við nemend- ur af virðingu, en við gerum líka væntingar til þeirra og viljum bygg- ja upp aga í þeirri jákvæðu merkingu að fólk agi sig sjálft til góðra verka.“ Góður árangur skólans í spurn- ingakeppni framhaldsskóla sl. vetur vakti athygli en Ólafur segir hann ekki hafa komið honum sérstaklega á óvart. „Þetta eru mjög duglegir strák- ar sem voru búnir að undirbúa sig mjög vel. Frammistaðan sýnir fyrst og fremst breidd skólans því hér erum við með nánast allan skalann. Við erum með öfluga bóknámsbraut til stúdentsprófs, almenna námsbraut fyrir þá sem standast ekki kröfur samræmdu prófanna og sérnáms- braut fyrir fatlaða nemendur sem flestir koma úr Öskjuhlíðarskóla. Þá erum við með nokkrar starfsnáms- brautir auk hinna hefðbundnu iðn- greina málmiðna og bílgreina, svo sem starfsnám í félagsþjónustu, verslun og upplýsinga- og fjölmiðla- greinum." Einnig er skólinn með list- námsbraut sem tengist margmiðlun- arhönnun. „Okkar helsta sérstaða er þessi fjölbreytni," segir Ólafur. Það er fyrst næsta haust sem skól- inn hefur úr allri byggingunni að moða og segir Ólafur að auðvelt hafi verið að fylla hann af nemendum, en útlit er fyrir allt að 900 nemendur á næsta skólaári, þar af rúmlega 400 nýnema. Þá er starfslið skólans að nálgast 80 manns og lætur Ólafur vel að því. „Þetta er mjög framsækið fólk. Eins og alltaf í nýjum stofnun- um þá er landnemastemmning og gríðarlega mikið þróunarstarf unnið hér.“ matti@frettabladid.is Ný rannsókn: Hár blóðþrýstingur eykur líkur á alzheimer heilsa Fólk með háan blóðþrýsting og hátt kólesterólmagn í blóðinu á í mun meiri hættu á að fá alzheimer-sjúk- dóminn þegar það eldist, heldur en hinir sem ekki eiga við þetta vanda- mál að stríða. Kemur þetta fram í nýlegri finnskri könnun. Uppgötvun þessi er talin vera mikilvægt vopn í barátt- unni gegn þessum skæða sjúkdómi, sem einn af hverjum fimm sem náð hafa áttræðisaldri þjást af. Að því er kemur fram á Reuters segja þeir vísindamenn sem unnu að könnuninni að niðurstöðurnar komi til með að hjálpa mönnum við að greina og meðhöndla þá sem eiga á hættu að fá sjúkdóminn. ■ w FYRIRTÆKJASALA ISLANDS iiSSfSK FYRIRTÆKI TIL SOLU SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ 15 5160 Gissur V. Kristjánsson hdl. og lögg. fasteigna- og fyrirtækjasali SÖLUSTJÓRI GUNNAR JÓN YNGVASON Bókbandsstofa eitt elsta og þekktasta fyrirtæki landsins í þessari grein, mikill og góður búnaður. Videoleiaa. þekkt og vinsæl leiga með mikið úrval. Mjög góð velta. Snvrtivöruumboð/heildsala þekkt merki allt að 20 ára, vandaðar vörur fyrir snyrtifræðinga og apótek. Heildsala /verslsun með heimsþekkt merki í kvennfatn.og fylgiv, þ.e undirf., skart, töskur, förðunarv og fl. Sport-heild-oa smásala m/ vinsælt og þekkt merki, fatnaður, skór o.fl. samningar við íþróttafélög í gangi. Atvinnuhúsnæð Barnafataverslun í Krinalunni vel staðsett, gott að gera, gott verð, Trésmiðia rótgróin í eigin húsnæði traust verkefnastaða, góður búnaður. Veitinaastaður og bar í úthverfi borg- arinnar, vel útbúið eldh, góðar innrétt, gott að gera , risaskjár og fl. Tölvuheildsala/verslun/verkstaeði m/ eginn innflun á þekktum merkjum í tölvum og íhlutum, netverslun og fl. TOPP söluturn með tæpar 50 milj í veltu, 32% framl. Verð 12 milj+ lager Bæiarflöt Grafavoai 1436 fm vandað atvinnuhúsn, 7-8 m lofthæð á lager, glæsilegar skrifst.og sýningar salur full frágengin lóð. Áhv.77milj Til leiou Bæiarlind Kóp glæsilegt áberandi ca 420 fm verslunarhúsnæði stórir og margir gluggar , innkeyrsluh, góð bílastæði. Góð þekkt fyrirtæki eru í næstu bilum. Fiárfestar Lauaaveaur glæsilegt 293 fm endurnýjuð eign 10ára leigus. tekjur 5,4. verð 49,8 milj.áhv 36 m Reylqavíkiiiborg Borgarverkfrœðingur Lóðir fyrir leiguhúsnæði í Grafarholti Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um byggingarrétt á þremur lóðum í Grafarholti. Lóðunum verður úthlutað til þess að á þeim verði reist fjölbýlishús með leiguíbúðum. Askilið er, að Félagsþjónustan í Reykjavík hafif.h. skjólstœðinga sinna forgangsleigurétt að allt að 20% íbúða á hverri lóð. Um er að ræða þessar lóðir: • Þórðarsveig 1-9, • Þorláksgeisla 6 — 18 og • Þorláksgeisla 20 — 34. Borgarráð mun gefa fyrirheit um úthlutun bygg- ingarréttar á ofangreindutn lóðum ef fulhiægjandi umsóknir berast. Núgildandi deiliskipulag á lóðunum verður endurskoðað að höfðu samráði við væntanlega lóðarhafa áður en fonnleg úthlut- un byggingarréttarins fer fram. Umsækjendur skulu leggja fram með umsóknum sínum stutta greinargerð og gögn, sem veita upp- lýsingar um starfsemi umsækjanda á sviði hús- bygginga eða húsnæðismála, um fjármögnun fyrirhugaðra framkvæmda, fyrirhugað rekstrar- fyrirkomulag leiguíbúðanna, áætlað leiguverð íbúða eða viðmiðunargrundvöll leigu og annað, sem máli kann að skipta. Umsækjendur skulu vera reiðuhúnir til að gefa nánari upplýsingar um fjárhagsstöðu. Athygli er vakin á því, að endurnýja þarf eldri umsóknir. Um lóðimar gilda sérskilmálar, auk þeina skil- rnála sem að öðm leyti gilda um lóðir í Grafarholti, og fást þeir afhentir á skrifstofu borgarverk- fræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð. Brýnt er fyrir umsækjendum að kynna sér rækilega þá skilmála, sem um lóðimar gilda. Umsóknum skal skila til skrifstofu borgarverk- fræðings, Skúlatúni 2, fyrir kl. 16:00 föstudaginn 29. júní 2001. Nánari upplýsingar em veittar í síma 563 2300. Borgarverkfrœðingurinn í Reykjavík

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.