Fréttablaðið - 14.09.2001, Síða 16
16
FRÉTTABLAÐIÐ
14. september 2001 FÖSTUDAGUR
ALFABAKKA 8, SIMI 587 8900
k i .mmmmmmmmmmmmmmmmmmm
LETTNESK KVIKMYNDAHÁTIÐ kl. 8.15 og 10.30
Sýnd kl. 6, 8 og 10 TILL SAMMANS_______________kl. 101
RUCÁFtfs IN PÁRIS kl. 6j THE VIRGIN SUICIDE ídTaj
BIDCET JONES'S DIARY kl. 6, 8 og íoj JURASSIC PARK III kl.e|
Sýnd kl. 6, 8 og 10 vrr 268
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 vit 251 jCATS & DOGS m/ ensku tali kl.8og,0lP3
ÍPLANETOFTHE APES kl. 5.40, 8 og 10.10|ra jSHREK m/ íslensku tali kl.6j^l
Ithefast&thefurious kl. 5.55,8 og 10.10 irA1! jSHREK m/ ensku tali kl.8|^3
CATS & DOGS m/ íslensku tali kl. 6 j f'í'tTl jKISSOFTHE DRACON kLlOira
_
5ynd kl. 6, 8 og 10
HÁSKÓLABÍÓ
I BÍÓ
HERMANN F. VALGARÐSSON
útvarps- og sjónvarpsmaður og
framkvæmdastjóri Núlleins á íslandi
Bíllinn minn er ekki
svona hraðskreiður
„Síðasta mynd sem ég sá í bíó var Fast
and the Furious. Hún höfðar ekki til
mín en þó veit ég að margir hafa gam-
an af bílum og slíku efni. Bíllinn minn
er hraðskreiður en ekki svona hrað-
skreiður. Það sem mér fannst helst
vanta í myndina var nekt" |
LAUMUSKÍFA FRÁ QUARASHI
Sony/Columbia Records gaf dvergútgáfufélagi Sölva, Lax Records, góðfúsiegt leyfi til að gefa tónlistina úr uppfaerslu Borgarleikhúss-
ins á Kristnihaldi undir jökli út í 500 eintökum.
Quarashi undir jökli
Borgarleikhúsið frumflytur innan skamms „Kristnihald undir jökli“,
leikrit unnið upp úr samnefndri skáldsögu Laxness. Quarashi sér um
tónlistina en gefinn verður út geisladiskur með henni í 500 eintökum,
og ekki eintaki meir.
tónlist Þrátt fyrir að liðsmenn
rappsveitarinnar Quarashi eigi
það til að bregða sér í hin ýmsu
hlutverk í blaðaviðtölum hafa
þeir félagar ekki enn þrammað
hinn troðna stíg leiklistarinnar.
En á næstu vikum verður fyrsta
skrefið stígið. Ekki hyggja þeir
félagar á leiksigur innan grein-
arinnar heldur mun sveitin sjá
um leikhústónlistina á uppsetn-
ingu Borgarleikhússins á leikrit-
inu „Kristnihald undir jökli",
sem skrifað er eftir samnefndri
skáldsögu Halldórs Laxness.
„Tónlistin er samin undir áhrif-
um frá skáldsögunni," upplýsir
Sölvi Blöndal,. höfuðpaur Qu-
arashi. „Hún er samin beint fyr-
ir þetta verk og er að mestu leiti
ósungin. Hvert lag hefur sína
sögupersónu. Það er t.d. lag fyr-
ir Jón Prímus, Úu og alla hina.
Lögin eru unnin þannig að þau
passi við persónuleika þeirra.
Það kom svo þægilega á óvart,
akkúrat út af þessu, að lögin
geta líka staðið ein og sér án
sýningarinnar." Það hlýtur að
teljast kostur, sérstaklega í ljósi
þess að eftir u.þ.b. tvær vikur er
væntanlegur í búðir geisladisk-
ur með tónlistinni úr verkinu.
„Þetta er ekki líkt neinum laga-
uppbyggingum sem við höfum
verið að gera hingað til, þrátt
fyrir að Quarashi áhrifin séu vit-
anlega þarna. Þetta er allt öðru-
vísi, alveg nýr blær á hljóm-
sveitinni. Platan verður gefin út
í takmörkuðu upplagi. Við feng-
um bara leyfi frá Sony/Columbia
Records til að gera 500 eintök.
Þeir sögðust ætla horfa framhjá
því með þeim skilyrðum að þessi
plata yrði aldrei framleidd aftur.
Og þetta er ekki sölubrella!"
Sölvi segir sveitina samnings-
bundna útgáfurisanum
Sony/Columbia um allan heim og
þar sé ísland ekki undanskilið.
Það er því með góðfúslegu leyfi
risans sem gerir það að verkum
að dvergútgáfufélag Sölva, Lax
Records, fær að gefa breiðskíf-
una út hér á landi. „Kristnihald-
ið“ verður frumsýnt þann 21.
september og mun Sölvi ásamt
Höskuldi Ólafssyni söngvara og
rappara sveitarinnar koma fram
sem hluti af sýningunni, a.m.k. á
fimm fyrstu sýningunum. „Eftir
það biðjum við um 500% launa-
hækkun og þú mátt hafa það eft-
ir mér!“
biggi@frettabladid.is
BRESKI LISTINN
0A FUNK ODYSSEY
Jamiroquai
0WHOA NELLY ▲
Nelly Furtado
0BREAK THECYCLE A
Staind
0READ MY LIPS
Sophie Ellis Bextor
0WHITE LADDER ▲
David Cray
AlS THIS IT '^Strokes T
0IOWA ▼
Slipknot
Qkincsize y
Five
QlF YOU'VE NEVER BEEN [JJ^
Embrace
0 NO ANCEL X
Dido
NABBI\
Saro hefur ekkert
taloð við þig
iin1111rrTTTrrtiiimniiiiiuirm rnmnrvJ»-n iiiinMiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiinnifA^i
Model HR4000C
SDS Max Bor/brotvél 1050 W, Max O= 40 mm
Model 9015B
Slípirokkur 1050 W O = 125 mm
fc>
ÞOR HF
Reykjavfk - Akureyrl
FtEYKJAVlK: Ármúla 11 - S(mi 568-1500
AKUREYRI: Lónsbakka - Sími 461-1070
FRÉTTIR AF FÓLKI
Sigur Rós er við það að hefja
tónleikaferð um Bandaríkin og
hafa þeir félagar nú valið sér
upphitunaratriði.
Fyrir valinu varð
The Album Leaf,
sólóverkefni gít-
arleikarans Jim-
my LaValle úr
hljómsveitinni
Tristeza. Tón-
leikaförin hefst
18.september
næstkomandi í Detroit en lýkur í
Los Angeles 6. október. LaValle
gaf út plötuna „One Day I’ll Be
On Tirne" í maí undir listamanna-
nafninu The Album Leaf. Hljóm-
sveit hans Tristeza gaf síöast út
plötuna „Dream Signals in Fyll
Circles" í fyrra.
?? 'S*
Stuttu áður en söng:konan Aali-
yah lést í flugslysi tók hún
upp dúett með tónlistarmannin-
um Beck. Lagið
var unnið af rapp-
aranum og upp-
tökustjóranum
Timbaland og
verður að finna á
annarri breið-
skífu hans,
„Indecent Propo-
sal“, sem kemur
út í nóvember. Timbaland segist
gefa lagið út í minningu söngkon-
unnar. Hann kallar lagið það
„stærsta" sem hann hefur nokk-
urntímann gert á sínum tónlistar-
ferli.
Kvikmyndaver Warner
Brothers hefur kippt kvik-
myndinni Swordfish með John
Travolta og Hale
Berry í aðalhlut-
verki út úr kvik-
myndahúsum í
Bretlandi í kjöl-
farið á hryðju-
verkaárásunum í
Bandaríkjunum.
Talið er að eitt at-
riðana í myndinni
þar sem H-avolta, sem leikur
hryðjuverkamann, sprengir
sprengju í miðborg Los Angeles
sé ástæðan fyrir afturkallinu.
Sam-bíóin, sem sjá um sýningar
myndarinnar hér á landi, hafa
ekki fengið neinar fyrirskipanir
að utan enn sem komið er um að
afturkalla myndina úr bíó.
Það eru fimm dogar síðan hún hælti með
mér og ég veil ekki ennþó of hverju!