Fréttablaðið - 14.09.2001, Side 24
FRETTABLAÐIÐ
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00 Ritstjórn: 515 7515, símbréf: 515 75 06, rafpóstur: ritstjorn@frettabladid.is
Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - símbréf 515 75 16 - rafpóstur auglysingar@frettabladíd.is Dreifing: 515 75 20
Vl8 SEGJUM FRÉTTIR Fréttavefurinn á VÍSÍV.ÍS Fyrstur með fréttirnar
þlNGHDLT
tSfítfCC tMCr" áÖÍÍ'*í'i ' ÍiiíÍN
533-3444
Officelsupersfore
OPK> VIRKA DAGA KL 8 -18 • LAUGARDAGA KL 10-16
Skeifunni 17, 108 Reykjavík I S/m/ 550 4100
Furuvöllum 5, 600 Akureyrí I 5/m/ 461 5000
Skóladagar!
Bakþankar
Þráins Bertelssonar
íslendingar í
stríði góðs og ills
Þegar ég var búinn að sjá farþega-
þotuna nálgast og fljúga inn í
bygginguna og turnana í Alþjóða-
verslunarmiðstöðinni hrynja til
grunna í tuttugasta sinn fann ég að
þessi sífellda endurtekning hafði
þau áhrif á mig að ég var orðinn dof-
inn rétt eins og maður sem verið er
að pynda hættir að finna til sársauka
ef sama taugin verður fyrir sífelldu
áreiti. Ég heyrði fréttamenn líkja
þessum voðaatburðum við atriði úr
lélegri bíómynd og ég óskaði þess að
ég gæti tekið spóluna úr tækinu og
horfið aftur inn í þá veröld sem ég
þekki og er svo grandalaus gagnvart
illskunni að hún kemur sjaldnast
auga á hana í kringum sig og heldur
jafnvel að illskan sé eingöngu á
kreiki í gervi roskins herramanns
með klofinn hóf á öðrum fæti.
UM KVOLDIÐ leitaði ég uppi
hjálp sem hefur gefist mér vel og
fór og tók þátt í bænastund í sóknar-
kirkjunni minni. Mér verður alltaf
jafngott af þessu og ekki síður þótt
ég hafi heyrt mikla fyrirlestra um
að fólk hafi ekkert að sækja til mis-
viturra presta og jafnvel að trúar-
brögð öll séu til vandræða og megi
fara í fúlan pytt og eftir stæði þá
veröldin björt og hrein og skynsöm
og laus við bábiljur og hindurvitni.
VIÐ ERUM FURÐUFUÓTað
dofna upp og missa athyglina þegar
hið illa er annars vegar og höldum
jafnvel að þeirri baráttu sé löngu
farsællega lokið og sjái hvergi stað
nema í ævintýramyndum frá
Hollywood. Svo er þó ekki eins og
dæmin sanna. Sem betur fer viljum
við vera réttum megin í baráttunni.
Við höfum nú lýst yfir stríði við
ókunna hryðjuverkamenn í fjarlæg-
um löndum. En á sama tíma sjáum
við ekki ástæðu til að skera upp her-
ör gagnvart stærsta böli nútímans
sem steðjar að æsku Vesturlanda.
Og erum jafnvel nógu líbó til að
spjalla um hvort ekki væri sniðugt
að lögleyfa hér eiturlyf.
ÉG SKAL EKKI halda því fram að
mannúðin hér sé í öfugu hlutfalli við
vaxtastigið, en hitt veit ég að blind
efnishyggja er ekki gott veganesti í
réttlátt stríð gegn illskunni og gott
gæti verið að hefja vígbúnaðinn hér
heima fyrir með því að reyna að
sameinast um að efla mannkærleika,
samhjálp og hófsemi. ■
HAUSTLAUKAR
Loforð um litríkt vor
TOPP 10 ÞESSA HELGI
• Red Riding Hood túlipanar
• Cassini túlipanar
• Darwin Hybrid Mixed túlipanar
• Double Early Mixed túlipanar
• Christmas Marvel túlipanar
• Golden Harvest páskal iljur
• Krókusar, blandaöir litir
• Jólahýasintur Anne Marie
• Garðhýasintur, blandaöir litir
• Stjörnuliljur
Þessa helgi eru allir pakkar
á TOPP10 standinum á aðeins:
kr.
Líka á Selfossi
Blómaval býður eingöngu úrvais haustlauka
sem duga vel við íslenskar aðstæður.
Upplýsingasími 5 800 500
Blómaverslun á netlnu www.blomaval.is
HP OmniBook XE3 Cel750 HP OmniBook XE3 Plll 800
Intel C750 MHz örgjörvi. 128 MB SDRAM minni.
10 GB harður diskur. 3,5" disklingadrif. DVu drif. 13,3" SVGA TFT skjár.
8 MB 2x AGP skjákort. SB16 samhæft hlióðkort. Innbyggt 56 K mótald.
USB tengi. Lithium rafhlaða. Windows 2000. 2 ára ábyrgð.
Innifalin taska og fartölvutrygging i eitt ár.
Intel Plll 800 MHz örgjörvi. 1 28 MB SDRAM minni.
20 GB harður diskur. 3,5" disklingadrif. 8 x DVD. 14" SVGA TFT skjár.
8 MB 2x AGP skjákort. SB16 samhæft hljóðkort. Innbyggt 56 K mótald.
USB tengi. 10/100 Ethernet netkort. Lithium rafhlaða. Windows 2000.
2 ára ábyrgð. Innifalin taska og fartölvutrygging i eitt ár.
kr. 182.700 stgr.
PEMNINS SKRIFSnjFUMAHjUBUB HALIAHMULA. SINIÍ 54» 2000 & PENNIHfí-BDKVAL AKUBEYRI, Slfíi 4H1 5(15(1