Fréttablaðið - 18.09.2001, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 18.09.2001, Blaðsíða 1
MENNING Leikrit x takt við tímann bls 18 LISTNÁM Jafntfyrir áhugamenn ogfagfólk bls 22 BANPARÍKIN Vill rýmri heimildir gegn hryðjuverkum bls 9 o Una.net FRETTABLAÐIÐ L—.— - J 103. tölublað - 1. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Þriðjudagurinn 18. september 2001 Samið um betra andrúmsloft umhverfi Borgar- stjóri og umhverf- isráðherra undir- rita í dag samning Reykjavíkurborgar og Hollustuverndar ríkisins um auknar mælingar á gæðum andrúmslofts í borginni, samvinnu um úrvinnslu gagna og betri miðl- un upplýsinga tii almennings um loftgæði á líðandi stund. Friðarmínútan er um hádegisbil friður Börnin í bekk 7. E í Mela- skóla í Reykjavík skora á alla skóla á landinu að senda í dag frið- arbylgju um heimsbyggðina og minnast allra þeirra sem þjást vegna ófriðar í heiminum. Samein- uðu þjóðirnar kalla daginn í dag „Hlýðið á börnin" en þá hefur skapast hefð fyrir því að um há- degisbil sameini börn hugi sína i hljóðri friðarmínútu. |VEÐRIÐ í PAC | REYKJAVÍK Vindur snýst í norðan 3-5 m/s. Skýjað með köflum. Hiti 8 til 12 stig. VINDUR ÚRKOMA HITI ísafjörður © 3-8 Skýjað ©10 Akureyri © 5-10 Skýjað ©10 Egilsstaðir © 3-8 Súld ©11 Vestmannaeyjar O 3-8 léttskýjað ©5 Umhverfi og uppistöðulón MÁisTOFA Landvernd og Umhverfis- stofnun halda kl. 17 opna og ókeypis málstofu um umhverfisá- hrif stórra uppistöðulóna í stofu 101 í Odda. Málstofunni var frestað sl. þriðjudag vegna árásar- innar á Ameríku. Tónleikar í Salnum tónleikar Roman Rudnitsky píanó- leikari leikur verk eftir Bach, Chopin, Beethoven, Gershwin, Ra- vel, Liszt, Mozart og fleiri á tón- leikum í Salnum kl. 20. |KVÖLDIÐ í KVÖLD[ Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 (þróttir 14 IVlyndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21 25 TIL 67 ÁRA LESA FRÉTTABLAÐIÐ AÐ MEÐALTALI SAMKVÆMT i KÖNNUN PRICEWATERHOUSECOOPERS FRÁ JÚLl 2001. Biðstaða meðanTali- bancir hugsa sitt ráð George W. Bush, Bandaríkjaforseti, krefst þess að fá bin Laden „dauðan eða lifandi". Klerkaráð í Afganistan tekur afstöðu, e.t.v. í dag. Leiðtogar ESB samræma stefnu sína á föstudag en skoðanir á hernaðaraðgerðum eru skiptar í þeirra hópi. Blair og Jospin fara til Bandaríkjanna í vikunni. SKILRlKIN SKOÐUÐ Bandarískur lögregluþjónn og þjóðvarðliði skoðuðu persónuskilríki fólks sem lagði leið sina í fjármálahverfi New York borgar í gær. Hverfið hafði verið lokað almenningi frá því sjálfsmorðsárásir hryðjuverkamanna lögðu World Trade Center í rúst. ÁRÁS Á ameríku Bandarísk stjórn- völd bíða nú svars frá talibana- stjórninni í Afganistan um það hvort hún ætlar að framselja Osama bin Laden, sem Bandaríkin telja nánast fullvíst að sé maður- inn á bak við hryðjuverkin i New York og Washington í síðustu viku. George W. Bush Bandaríkja- forseti sagðist í gær vilja fá bin Laden „dauðan eða lifandi" og seg- ir talibanastjórnina mega búast við hörðum refsiárásum verði þeir ekki við beiðni um framsal, að því er fram kom hjá AP-frét- tastofunni. Sendinefnd pakistanskra erind- reka fór í gær til Afganistans frá Pakistan með þessi skilaboð frá Bandaríkjunum, þrátt fyrir að pakistönsk stjórnvöld eigi erfitt um vik með að styðja Bandaríkin vegna harðrar andstöðu heima fyrir. Ekki bætir úr skák að stjórnvöld í Pakistan hafa árum saman veitt Talibönum dyggan stuðning. Talibanastjórnin sagðist ætla að leggja það í hendur ráðs ís- lamskra klerka að ákveða hvort bin Laden verði framseldur og má jafnvel búast við ákvörðun í dag. Bandarískir ráðamenn leggja nú alla áherslu á að ná sem víð- tækastri samstöðu meðal ríkja heims um aðgerðir gegn hryðju- verkamönnum. Colin Powell utan- ríkisráðherra situr við símann að ræða við leiðtoga jafnt stærri sem smærri ríkja til að fá þau á sitt band. Leiðtogar Evrópusambands- ríkjanna 15 ætla að hittast á föstu- dag til þess að samræma stefnu sína gagnvart hryðjuverkum og ít- reka samstöðu sína með Banda- ríkjunum. Skiptar skoðanir eru þó meðal ráðamanna í Evrópu um þátttöku í hernaðaraðgerðum með Banda- SVEITASTJÓRNIR Hafnarfjarðarbær mun þurfa að greiða 549.000 krónur vegna skattskulda hóps flóttamanna frá Kósóvó sem kom til bæjarins vorið 1999 og hafði verið lofað skattlausum fram- færslustyrk fyrsta árið hérlendis. Að sögn Sæmundar Hafsteins- sonar, framkvæmdastjóra félags- þjónustunnar í Hafnarfirði, hafði félagsþjónustunni verið sagt að ekki ætti að leggja skatt á styrkinn og fólkinu tillynnt um það. „Það ríkjunum gegn Afganistan og öðr- um löndum sem skotið hafa skjóls- húsi yfir hryðjuverkamenn. Utanríkisráðherra Ítalíu sagði á sunnudag að ítalskir hermenn myndu ekki taka þátt í slíkum að- gerðum, og jafnframt sagðist hann ekki telja rétt að nota hug- takið „stríð“ í þessu samhengi. reyndist misskilningur. Eitthvað hefur ekki gengið upp við að ná samkomulagi við skattayfirvöld og þau heimta sitt,“ segir Sæmundur. Málið hefur verið sent til ákvörðunar hjá bæjarráði og Sæ- mundur á ekki von á öðru en bær- inn greiði skattinn þótt krafa yfir- valda beinist gegn fólkinu sjálfu. Búast má við að bærinn þurfi að leggja út hærri fjárhæð en að ofan greinir- til að mæta skattinum af nýju greiðslunni. ■ Þá vilja bæði Frakkland og Þýskaland skoða afleiðingarnar af hugsanlegum hernaðaraðgerðum á fundinum á föstudag. Ríki múslima hafa nánast öll lýst yfir samúð sinni og stuðningi við Bandaríkin í baráttunni gegn hryðjuverkamönnum, en hafa sum hver jafnframt lýst efasemd- Keypti 100 dra töfrabragð SÍÐA 16 ÍÞRÓTTIR í Folurfyrir sjö milljarða SÍÐA 14 um sínum um árásir á Afganistan. Þá vakti þýska tímaritið Spi- egel í gær athygli á því að Banda- ríkin leggja mikla áherslu á að friður ríki milli Palestínumanna og ísraelsmanna meðan barátta þeirra gegn hryðjuverkamönnum stendur yfir. gudsteinn@frettabladid.is I ÞETTA HELST I Krumlur okurlána og víxlara eru að kæfa eðlilega fram- þróun á Húsavík, að sögn bæjar- fulltrúa. Hart er deilt um fjár- hagsstöðu bæjarins. bls. 4. —♦— annsóknarnefnd sjóslysa flyst frá Reykjavík til Stykk- ishólms, heimabæjar samgöngu- ráðherra, 1. október og fær að- setur í auðri flugstöð bæjarins. bls. 2. _—+— FBI hefur handtekið 49 manns vegna rannsóknar á árásinni á Ameríku. Borist hafa 54.000 ábendingar gegnum síma og Internet. bls. 2. Loforð um skattafslátt misskilningur: Hafnfirðingar greiða skuldir flóttamanna

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.