Fréttablaðið - 25.09.2001, Síða 19
ÞRIPiUPAGUR 25. september 2001
FRÉTTABLAÐIÐ
Landvemd kynnir
Visthópaverkefni í dag:
130 fjölskyld-
ur taka þátt
vistvernp Landvernd hefur frá síð-
astliðnu hausti boðið fólki að taka
þátt í svokölluðum Visthópum í
samvinnu við nokkur sveitafélög.
Verkefnið felst í að heimilishaldið
er skoðað út frá umhverfisþáttum
og reynt er að stuðla að því að fólk
geti breytt venjum sínum til um-
hverfisvænni vegar. 130 fjöl-
skyldur á íslandi hafa tekið þátt í
visthópi eða alls um 500 einstak-
lingar. í dag mun Landvernd
halda stuttan kynningarfund um
verkefnið og mun þátttakandi úr
visthópi meðal annars lýsa
reynslu sinni. ■
ÓPERA
'öfrar flautunnar
Mozart, fegurðin, kærleikur-
inn og viskan sigra í baráttu
góðs og ills. Þeir sem vilja sann-
færast um þetta á tímum
stríðsóttans ættu að sjá og hlýða
á Töfraflautu Mozarts. Nýja upp-
færslan er elskulega og hugvit-
samlega sett á svið í þrengslun-
um þar sem hver senan rennur
inn í aðra. Rómantíkin er í fyrir-
rúmi, en minna fer fyrir lífs-
háskanum í átökunum milli
Sarastró og Næturdrottningar.
Tempóið er fremur hægt, en fyr-
ir bragðið verður íslenski text-
inn, bæði sunginn og skráður,
einstaklega skýr. Unga fólkið í
sýningunni ber hana uppi.
r eins
ingá „Degi
málþinginu
>Org
FLOSI ÓLAFSSON
Er á mælendaskrá á málþingi (tilefni af „Degi virðingar." Málþingið verður haldið í Ráðhúsi
Reykjavíkur á milli kl. 13 og 16 í dag.
TÓNLIST
Hamingju-
samur Dylan
Hefur einhver velt því fyrir
sér af hverju það er, þegar
hugsað er til Jagger’s og félaga
í Rolling Stones að fólk sér fyr-
ir sér valhoppandi gamalmenni
en þegar hugsað er til Bob Dyl-
ans þá sjáum við fyrir okkur sí-
ungan töffara? Svarið er afar
einfalt. Áherslur þessara lang-
lífu listamanna eru ólíkar. Roll-
ingarnir virðast sífellt vera að
elta það sem þeir telja að öðr-
um finnist skemmtilegt, Dylan
er bara að þessu að því honum
sjálfum finnst þetta svo
skemmtilegt. Þetta skilar sér
vitanlega í gegnum tónlistina.
Hún er á endanum, eftir að tím-
inn hefur blásið auglýsingaryk-
inu úr augunum, eina mælistika
okkar á tónlistarmenn. Á þess-
ari nýju plötu er kallinn kröft-
ugur sem aldrei fyrr. Spilagleð-
in ræður hér ríkjum. Á milli
þess sem hann hrækir út úr sér
Bob Dylan:
Love andTheft
hugleiðingum um sína mann-
legu kosti og galla er auðvelt að
ímynda sér hann með gítarinn,
skælbrosandi. Textasmíðar Dyl-
ans hafa færst inn á við með
aldrinum en lagasmíðalega séð
er hann grafa sig niður að blús-
rótum sínum. Ef Dylan er eins
hamingjusamur og þessir tónar
gefa til kynna megum við bless-
unarlega eiga von á því að hann
gefi út aðrar 43 breiðskífur
áður en hann kveður þennan
heim. Ef þær verða allar í þess-
um gæðum yrði hver og ein
þeirra okkur afar dýrmæt gjöf.
Birgir Örn Steinarsson
Töfraflautan eftir Mozart
íslenska óperan
Pamino og Tamina eru glæsilegt
par, Papageno hittir í mark og
Næturdrottningin er sterk. Bún-
ingar eru skemmtilegir og brúð-
ur vekja kátínu. Þegar karlaregl-
an hefur sigrað, m.a. stolt, lævísi
og kænsku kvenna, og allt er í
lukku, er maður feginn því að
töfraflautan er enn í höndum
elskendanna.
Án efa ein besta f jölskyldu-
skemmtun sem völ er á í borg-
inni um þessar mundir.
(VIETSÖLULISTI
Mest seldu bækumar
í Eymundsson vikuna 17.-22. september
Q Ríkisskattstjóri
SKATTALAGASAFN
i Bill Philips
LÍKAMI FYRIR LfFIÐ
DÖNSK-fSL ORÐABÓK
o
MOLDVARPAN SEM VILDI
VITA HVER SKEIT Á HAUSINN
ÁHENNI
Halldór Laxness
f SLAN DSKLUKKAN
Thorbjörn Egner
KARfUS OG BAKTUS
Sigurgeir Sigurjónsson
AMAZING ICELAND
Jón Ormur Halldórsson
ÁTAKASVÆÐI f HEIMINUM
Philip Pulman
GYLLTI ÁTTAVITINN
ýmsir höfundar
LEARNING ICELANDIC
o
o
o
o
o
0
Heilsa
MÓTMÆLl
Mið-Austurlönd eru jafn ólík og þau eru
mörg.
Nýjar bækur á metsölu-
listanum:
Skattar
og átök
bækur Talsverðar breytingar eru á
metsölulista Eymundsson þessa
vikuna. Skattalagasafn Ríkis-
skattstjóra um tekju- og eigna-
skatt stekkur til að mynda beint
upp í fyrsta sæti aðallistans.
Hryðjuverkaárásirnar á
Bandaríkin hafa einnig haft áhrif
á listann því bækur Jóns Orms
Halldórssonar hafa tekið góðan
sölukipp segir í fréttatilkynningu
frá versluninni. Bók hans Átaka-
svæði í heiminum er í áttunda
sæti listans en bækurnar Islam -
Saga pólitískra trúarbragða og
Löndin í suðri hafa einnig selst vel
þó ekki komist þær á metsölulist-
ann. Salan endurspeglar áhuga al-
mennings á að kynna sér heims-
hluta og trúarbrögð sem tengjast
hryðjuverkunum.
Bækurnar á listanum koma
annars úr ýmsum áttum, þar er að
finna barnabækur, orðabækur og
fræðibækur. ■
Kæri viðskiptavinur
Þakka þér kærlega fyrir það traust sem
þú hefur sýnt okkur í gegnum árin.
Við reynum okkar besta til að
endurgjalda traust þitt með
1. Lagu lyfjaverði
2. Fríum heimsendingum
3. Faglegri þjónustu
Nýir viðskiptavinir velkomnir
Með vinsemd og virðingu
Skipholts Apótek - Heilsuapótekið
Skipholti 50B • S. 551 7234
Trigger punkta námskeið
29. september 2001; efri hluti líkamans
13 oktober 2001; neðri hluti líkamans
Kostnaður 10.000- fyrir daginn
Námskeiðið fer fram í Hafnarhúsinu,
Tryggvagötu 17 frá 9-17
Kennari: Ríkharður M. Jósafatsson
Doctor of Oriental Medicine.
httD://www.siukrat)alfun.is/nalastunaur.htm
Nánari upplýsingar verða veittar í
síma 551 2188 og 863 0180
^mömmufT
ATHUGIÐ
ef barnið pissai' vmdir.
Undraverður árangur með
óhcfðbundnum aðfcrðum.
Kennari: Sigurður Guðleifsson
Upplýsingar og skráning i sinta
V 587 1164 GSM 895 8972 y
Svœðameðferð
Kvöldnámskeið í Reykjavík
3.-21. október
Fu/lt nám sem
allir geta lœrt
Kcnnari: Sigurður Guðleifsson
Upplýsingar og skráning i síma
587 1164 GSM 895 8972
iiiæHng
>?ieinka-
CX ráðgjöf
alla daga milli
kl.11 og 12
..........aU.LíyDr..kmpp.mn
HREYSTI
Faeðubotarefni Æfingafatnaður - Rafþjálfunartaeki
Heimili
Bílar
AB
■VARAHUtrnRehf.
BUshöfia 18 »110 teykjavt • a 567 6020 •Fax 567 6012
ABvarahl@simnet.is
www.ABvarahl.is
Almennir varahlutir
Boddíhlutir og Ijós
Sg Varahlutir - betri vara - betra verð
Bílapartar v/Rauðavatn,
s: 587 7659
Bilapartar.is Erum eingöngu m/Toyota.
Toyota Corolla '85-00, Avensis '00,
Yaris '00, Carina '85-96, Touring '89-96,
Tercel '83-'88, Camry '88. Celica, Hilux
'84-'98, Hiace, 4-Runner ’87-'94, Rav 4
'93- 00, Land Cr. '81 -'01.
Kaupum Toyota bíla. Opið 10-18 v.d.
Notaðir & leigu
Varahlutir & viðg.
Lyftarar ehf
Hyrjarhöfða 9
S. 585 2500
Til sölu
Bílskúrshurðaþjónustan
Bílskúrs-og iðnaðarhurðir.
Bjóðum viðhald og viðgerðir á öllum
gerðum hurða og mótora.
Önnumst uppsetningu- viðgerðir og
sölu.
Halldór s: 892 7285 og 554 1510
\ í > A -
Spádómar B'
Spámiðill Tarrot, símaspá,miðlun,draumaráðningar, huglækningar. Simatími alla daga 18-25 (Laufey)
Námskeið : # bt ea*.
Sprautun
Gerðu gömlu innréttinguna
sem nýja.
Sprautun á MDF hurðum, og
karmi kr. 11.827.
Sprautun á yfirfeldum karmi
og hurð kr. 10.582.
Sprautun á MDF t.d 50x70
kr. 1.556.
Einnig glærlökkun, bæsun á
gömlum hurðum og
innréttingum.
Húsgagnasprautun Jóhannesar
Gjótuhraun 6
Sími 555 3759 • Fax 565 2739
Flokkaðar auglýsingar
Sími 5 I 5 751 5
Andlegi
skólinn
Innritun hafin
í síma 553 6537
Enn er pláss
fyrir áhugasama
Djúpt i dans öldunnar
/hreyföu likamann og geföu
huganum frí námskeið i 5Rhythms*
dansi með Alain Allard 5. - 7. október
Upplýsingar gefa:
Sigurborg, s. 553 6353
Jóhanna M. s. 566 7849 / 899 0378
Birgir, s. 565 1426
María, s. 557 1576
Jóhanna B. s. 567 0466 / 865 3115
Vefslóðir: www.mcauk.com
www.ravenrecording.com
l