Fréttablaðið - 26.09.2001, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 26.09.2001, Blaðsíða 17
IVIIÐVIKUDAGUR 26. september 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 17 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 vrr 273 jSWORDFISH kl5.50.8oglQ.lo1KT| lCAT5 & POGS m/ íslensku tali kl.el^] IPLANET OF THE APES H.SoglO.loQ KRINGLU M 4 Sýnd kl 6 og 9 vit 270 CRAZY BEAUTIFUL kl 6,8 og jÖ)Q j RUGARTS IN RARIS m/ islensku tali 4og6Íj!?!Tj SWORDFISH kL 8 og lO.lolETI | CATS & DOGS m/ Islensku tali kl4j Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15 [knight's tale kl. 5.30,8 og 10.151 [RUSH HOUR 2 kl.4,6,8og 10 HVERFISCÖTU SÍMI 551 9000 ______________________________www.skifan.is DprAiOACIMKI Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 IPLANETOF THE APES kl. 5.30. 8 og 10.301 IHEARTBREAKERS kl. 5.30, 8 og 10.301 Ihedwig kl. 6 og 10.30 [ HUGMYND AÐ KVÖLDFÖRÐUN? Hönnuðurinn Dai Rees sýndi skrautlegan höfuðbúnað á sýningu í London. RÓMVERSK ÁHRIF? Fyrirsæta hönnuðarins Lauru Biagiotti er í toppi úr bronsi með perlum og náttbuxum í stfl. Kallar óneitanlega fram hughrif frá fornum tímum. Leikkonan Kate Winslet hunsaði Karl Bretaprins og meðleikara sína, þegar hún sleppti því að mæta á frumsýn- ingu kvikmyndar- innar Enigma í Leicester í fyrra- dag. Þetta er fyrs- ta frumsýning Winslet síðan hún skildi við eigin- mann sinn til sjö ára en hún er best þekkt fyrir hlutverk sitt í Titanic. Hún baðst afsökunar á hegðun sinni. „Mér þykir það leitt að hafa ekki komist á frumsýningu Enigma en ég er mjög stolt af myndinni," sagði m.a. í yfirlýs- ingu frá henni. „Ég sé líka eftir því að hafa ekki getað vottað þeim sem létust í hryðjuverkunum sam- úð mína.“ Karl Bretaprins eyddi kvöldinu í að ræða við Rolling- inn Mick Jagger en hann fram- leiðir myndina. Söngvarinn með stóra munninn sagði að leikkon- an vildi fá að vera í næði. „Hún er ekki hrædd við hryðjuverk, en hún er hrædd við breska f jöl- miðla. Hún hefur átt í smá erfið- leikum sem hún mun leysa sjálf.“ Sean Puffy Combs eða Puff Daddy hefur reitt Asíubúa í Ameríku til reiði með texta við nýjasta lag sitt sem kallast P.Diddy. Þar segir hann. „Got Asian women/That’ll change my linen/After I done blazed and hit em.“ Á íslensku gæti þetta hljóðað svo: „Ég á asískar konur/með sængurföt á mínar kojur/þegar ég er búinn að reykja og þrykkja þessar gellur." Vefsíðan asiana- venue.com birti textann og í kjöl- farið bárust rapparnum haturs- fullar póstsendingar. Hann þurfti að biðjast afsökunar á textanum og hefur samið nýjan. I BÍÓ Grín á hraóa hljóÖsins Rat Race er gamanmynd þar sem grínið er keyrt áfram á hljóðhraða og stundum hraðar en hljóðið. Stjörnum prýtt leikaralið í heimsklassa skemmtir áhorf- endum, John Cleese, Rowan „Mr. Bean“ Atkinsson, Whoopi Gold- berg, svo að nokkur þekkt nöfn séu nefnd og þeir leikarar sem ekki eru orðnir eins frægir kepp- ast við að vera jafnfyndnir og stjörnurnar. Sumum tekst það, að minnsta kosti hló ég mig mátt- lausan að Vince Vieluf sem leik- ur ungan mann sem hefur látið skrúfa járnflein í gegnum tung- una á sér til að verða meira að- laðandi. Myndin er eltingaleikur frá upphafi til enda. Nokkrir vellauð- ugir spilasjúklingar í Las Vegas efna til kapphlaups um háa pen- ingaupphæð og velja keppendur af handahófi. Síðan fylgjumst við RAT RACE:___________Llfsgæðakapphlaup Handrit: Andrew Breckman Leikstjóri: Jerry Zucker með því hvernig fólkið gengur af vitinu af einskærri græðgi og hver uppákoman rekur aðra und- ir handleiðslu leikstjórans Jerry „Airplane og Naked Gun“ Zucker. Það er mikið fjör og fín og fá- ránleg stemming í þessari mynd og mikil hugkvæmni og margir góðir brandarar. Einhverjir eldri borgarar og kvikmyndafræðing- ar munu sennilega kannast við að hafa séð svipaða mynd áður fyrir um hálfri öld, en það var kominn tími til að endurvinna grínið - og endurvinnslan hefur tekist von- um framar. Þráinn Bertelsson Útgáfa hjá Radiohead: Tónleika- plata í adsigi tónlist Radiohead er að fara að gefa út nýja plötu. Samkvæmt talsmanni hljómsveitarinnar er platan vænt- anleg þann 13. nóvember n.k. og inniheldur lög úr tónleikaferð sveit- arinnar um Ameríku í sumar. Plat- an hefur ekki enn hlotið nafn en hún inniheldur átta lög og þar á meðal hið óútgefna lag True Love Waits. Lagið varð til þegar meðlimir unnu að meistarastykkinu OK Computer, sem kom út árið 1997, en Thom Yor- ke, söngvari, flutti það einn síns liðs á tónleikum fyrir stuttu. Hljómsveitarmeðlimir völdu efnið á plötuna sjálfir en það kemur af plötunum Kid A og Amnesiac, lög á borð við The National Ant- hem, I Might Be Wrong, Morning Bell, Idioteque og Dollars and Cents. Radiohead er á leið í tónleika- ferðalag um Japan sem stendur frá 29. september til 4. október. ■ THOM YORKE Forsprakki Radiohead flutti lagið True Love Waits á tónleikum fyrir stuttu siðan. Hljóm- sveitin hyggst loks gefa lagið út.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.