Fréttablaðið - 26.09.2001, Blaðsíða 18
FR’É'TTÁBLAÐW
26. séptember 2001' MIÐVIKUPACIJR'
A HVAÐA TÍMUM LIFUM
VIÐ?
Ingvi Hrafn Óskarsson,
formaður SUS.
Við lifum á góðum tímum, tímum tæknifram-
fara og velmegunar. Því má ekki gleyma þó að
hörmungarnar í Bandaríkjunum setji eðlilega
ugg að fólki um þessar mundir.
Heilsa
T
Kæri viðskiptavinur
Þakka þér kærlega fyrir það traust sem
þú hefur sýnt okkur í gegnum árin.
Við reynum okkar besta til að
endurgjalda traust þitt með
1. Lágu lyfjaverði
2. Frium heimsendingum
3. Faglegri þjónustu
Nýir viðskiptavinir velkomnir
Með vinsemd og virðingu
Skipholts Apótek - Heiisuapótekið
Skipholti 50B • S. 551 7234
Neera hreinsikúrinn
/VáUúrufejj /cif fií nt'! úreima /ífinndn
Góð hreinsun og endurnýjun
fyrir haustið.
Þú finnur endurnærandi áhrif
kúrsins innan nokkura daga
auk þess sem flestir léttast
um 2-5 kíló á meðan kúrnum
stendur.
Komdu og
fáðu bækling
HEILSUBÚEDIN
Gócð heilsa gulli betn
Nljálsgötu 1
s:5B1 -5250
alladaga milti
kl.11 og 12
HREYSTI
Fæðubótarefni - Æfingafatnaður - Rafþjálfunartæki
Bílar
AB
-VARAHIJLrHRhf
Bildshbído 18*110 > S 567 Í020 * Fax 567 6012
ABvarahl@simnet.is
www.ABvarahl.is
Almennir varahlutir
Boddíhlutir og Ijós
Ö'- o Varohlulii ■ belri mn ■ belro veri
Bílapartasalan v/Rauða-
vatn, s: 587 7659
Bilapartar.is Erum eingöngu m/Toyota.
Toyota Corolla '85-00, Avensis '00, Yaris '00,
Carina '85-96, Touring '89-96, Tercel '83-'88, Camry
'88, Celica, Hilux '84-'98, Hiace, 4-Runner '87-'94,
Rav 4 '93-'00, Land Cr. '81- 01.
Kaupum Toyota biia. Opið 10-18 v.d.
KORTASÖLUNNI
ER AÐ LJÚKA!
► Stóra sviðið kl 20.00
■ SYNGJANDI I RIGNiNGUNNI
Fös. 28/9 uppselt, lau. 6/10 örfá sæti laus, fös.
12/10 örfá sæti laus, fös. 19/10, lau. 20/10.
* MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI
Lau. 29/9 uppselt, sun. 30/9 örfá sæti laus,
fim. 4/10-90. sýning, mið. 10/10, lau. 13/10.
► Litla sviðið kl 20.00
■ HVER ER HRÆDDUR
VIÐ VIRGINÍU WOOLF?
I kvöld fim. 27/9 örfá sætí laus, lau. 29/9
uppselt, sun. 30/9 nokkur sæti laus, fös. 5/10.
► Smíðaverkstæðið kl 20.00
■ VILJI EMMU
Lau. 29/9, fös. 5/10.
Miðasölusími: 551 1200
Veffang: www.leikhusid.is
Tryggðu þér sæti!
Heimili
-K-
FATA V I ÐG E R Ð I R
Rennilásaísetningar
Stytta • síkka • þrengja • víkka
breyta • bæta
Fagleg og vönduð vinnubrögð
fyrir einstaklinga og fyrirtæki
Flókagata 3 • 220 Hafnarfjörður
Sími: 84 746 84
Sprautun
Gerðu gömlu innréttinguna
sem nýja.
Sprautun á MDF hurðum, og
karmi kr. 11.827.
Sprautun á yfirfeldum karmi
og hurð kr. 10.582.
Sprautun á MDF t.d 50x70
kr. 1.556.
Einnig glærlökkun, bæsun á
gömlum hurðum og
innréttingum.
Húsgagnasprautun Jóhannesar
■ Gjótuhraun 6
Sími 555 3759 • Fax 565 2739
Tiljsölu
Bílskúrshurðaþjónustan
Bílskúrs- og iðnaðarhurðir.
Bjóðum viðhald og viðgerðir á öll-
um gerðum hurða og mótora.
ÖnnuiT's seiii i uu- -.'ógerðir
og sölu.
Halldór s: 892 '728B og 554 1510
Ýmislegt
Palazzi
gjefavórur og
ijouakrónur
1C 40%
afsláttur
Palazzi
Faxafeni 9 • S: 562 4040
Ný dögun -
fræðsluerindi
Fræðsluerindi
sr. Gunnars R. Matthíassonar
um sorg og sorgarviðbrögð í
Safnaðarheimili Háteigskirkju
27 sept. kl. 20.
Ný dögun -
Kirkjugarðarnir -
Reykjavíkurprófastsdæmi.
Nýr geisladiskur:
Kvartett um endalok tímans
geislapiskur Út er kominn hjá Óma
geisladiskurinn Um endalok tím-
ans. Á honum er að finna upptöku
frá tónleikum Kammermús-
íkklúbbsins í Bústaðakirkju í
október 2000. Þar léku Sigrún Eð-
valdsdóttir fiðluleikari, Einar Jó-
hannesson klarinettuleikari, Ric-
hard Talkowsky sellóleikari og
Folke Grásbeck píanóleikari.
Á disknum eru flutt Kvartett
um endalok tímans eftir Olivier
Messiaen. Hann samdi kvartett-
inn í fangabúðum Þjóðverja í
Görlitz, og þar var hann frum-
fluttur 15. janúar 1941. Hljóð-
færaskipanin réðst af því hvaða
hljóðfæraleikarar voru meðal
samfanga hans. Yrkisefnið er
heimur mannsins/tímans og til-
vist Krists/ eilífðarinnar.
Því næst er leikið afar sjald-
heyrt tríó, Tríó nr. 1, í einum
kafla fyrir píanó, selló og fiðlu
eftir Dmitri Sjostakovitsj.Hann
samdi verkið aðeins sextán ára
gamall eða 1923 en hafði þó lok-
ið við nokkur verk fyrir þann
tíma þrátt fyrir ungan aldur.
Verkið var ekki gefið út fyrr en
að höfundinum látnum. Hann er
líklega sá höfundur sem hefur
lagt kammertónlistinni mest til
af mikilvægu efni á 20. öld, en
hann samdi m.a. fimmtán
strengjakvartetta. ■
Sigrún Eðvaldsdóttir
Einar Jóhannesson
Richard Talkou/sky
Folke Qrdsbeck
FANGABÚÐAKVARTETT
Á disknum er fluttur Kvartett um endalok
tímans eftir Olivier Messiaen, sem hann
samdi í fangabúðum Þjóðverja.
Skáldsögur Máls og menningar:
Atburðir í
nútíð og fortíð
bækur Margir fremstu skáld-
sagnahöfundar þjóðarinnar gefa
út skáldsögu fyrir jólin hjá Máli
og menningu. Hallgrímur Helga-
son gefur út sögu sem hefur
vinnuheitið Höfundur fslands og
fjallar um mann sem vaknar einn
daginn og kemst að því að hann er
fastur í eigin ritverki. Hljómar
spennandi en sennilega uggvæn-
lega í eyrum margra skálda.
Gyrðir Elíasson gefur út sjálf-
stætt og síðbúið framhald Gang-
andi íkorna og sömuleiðis kemur
út sjálfstætt framhald bókar
Sjón, Augu þín sáu mig. Ingibjörg
Hjartardóttir gefur út skáldsög-
una Upp til sigurhæða. Eftir
Steinunni Sigurðardóttur kemur
út sagan Jöklaleikhúsið, í þeirri
bók er fylgst með uppfærslu
áhugamannaleikfélags úti á landi
á Kirsuberjagarðinum eftir
Tsjekov. Bók Sveinbjörns I. Bald-
vinssonar fjallar um íslenskan
mann sem búsettur hefur verið í
Bandaríkjunum og kemur til ís-
lands vegna þess að hann erfir
jörð.
Skáldsögur sem gerast á fyrri
tímum eru talsvert áberandi á út-
gáfulista Máls og menningar. Eft-
ir Einar Kárason kemur út
skáldsagan Óvinafagnaður sem
gerist á Sturlungaöld. Álfrún
Gunnlaugsdóttir gefur út skáld-
söguna Yfir Ebru fljót en hún
fjallar um íslending sem tekur
þátt í borgarastríðinu á Spáni og
rnun vera stuðst við raunveru-
lega atburði í henni. Önnur skáld-
saga byggð á raunverulegum at-
burðum er skáldsaga Steinunnar
Jóhannesdóttur um reisu Guðríð-
ar Símonardóttur, sem rænt var í
Tyrkjaráninu en sneri aftur til ís-
lands og giftist Hallgrími Péturs-
syni. A ritunartíma sögunnar
mun Steinunn hafa ferðast á slóð-
um Guðríðar og stúderað heim-
ildir um Guðríði og tímabil
Tyrkjaránsins. ■
HALLGRÍMUR HELGASON
Er á meðal þeirre höfunda sem gefa út
bók fyrir jólin og ber hún vínnuheitið
Höfundur islands.
MIÐVIKUDAGURINN
26. SEPTEMBER
FYRIRLESTUR_______________________
12.00 Fyrsta málstofa sálfræðiskorar á
haustönn. Marius Peersen, Cand.
Psych., sálfræðingur hjá Fangelsis-
málastofnun rfkisins, flytur erind-
ið: Forspá um endurtekin afbrot
íslenskra fanga í Odda stofu
201. Málstofan stendur til 13.00
og er öllum opin.
16.15 Kristin Indriðadóttir, framkvæmda-
stjóri Menntasmiðju Kennarahá-
skóla íslands, heldur kynningu á
vegum Rannsóknarstofnunar
KHÍ á erlendum gagnasöfnum
og rafrænum tímaritum á sviði
uppeldis og menntunar. Kynn-
ingin er haldin í sal Sjómanna-
skóla íslands við Háteigsveg og
er öllum opin.
20.00 Vináttufélag íslands og Kanada
kynnir: Dr. Finnbogi Guðmunds-
son, fyrrum Landsbókavörður,
flytur þátt um för Stephans G.
Stephanssonar vestur að Kyrra-
hafi árið 1913, í Lögbergi stofu
102.
TUNGUMÁLADAGURINN
10.00 Nemendur í erlendum tungu-
málum við H.í. lesa Ijóð á ýmsum
tungum fyrir utan Aðalbyggingu
á heila timanum til kl. 14.00 í til-
efni af tungumáladeginum
15.00 Dagskrá í hátíðasal H.í. í aðal-
byggingu í tilefni af tungumála-
degínum. Fram koma Guðbergur
Bergsson rithöfundur, Fríða
Björk Ingvarsdóttir bókmennta-
fræðingur og Gauti Kristmanns-
son þýðingafræðingur. Guðbjörn
Guðbjörnsson tenór syngur víð
undirleik. Á milli atriða fara er-
lendir nemendur í H.i. með spak-
mæli úr móðurmáli sinu.
FUNDIR____________________________
15.00 Vaka - félag lýðræðissinnaðra
stúdenta stendur fyrir ráðstefnu
um lesblindu í stofu 101 í Lög-
bergi. Ýmsir sérfræðingar og
áhugamenn um málefni les-
' biindra verða með framsögu en
að því loknu verða pallborðsum-
ræður. Háskólanemar sem og
aðrii áhugasamir eru hvattir til að
mæta.
SÝNINGAR_________
Síðastliðinn föstudag opnaði Kristin
Helga Káradóttir, myndlistarnemi i
Listaháskóla íslands, sýningu a
flöskuskúlptúr i Gallerí Nema hvað,
Skólavörðustíg 22c. Sýningin er opin
22.- 27.september frá 14-18.
Handritasýning í Stofnun Árna Magnús-
sonar, Árnagarði við Suðurgötu. Sýningin
er opin kl. 14 til 16 þriðjudaga til föstu-
daga til 15. maí.
í Byggðasafni Hafnarfjarðar standa yfir
sýningarnar Blóðug vígaferli og Götulíf
víkinganna i York . Um er að ræða
tvær sýningar, annars vegar endurgerð á
götu í víkingaþorpi og hins vegar sýn-
ingu þar'seir má sjá beinagrind og
hauskúpur vikinga sem téllu i bardög-
um. Sýmngarnar eru opnar alla daga fiá
13 til 17 og standa tíl 1. október.
Á ferð um tandið með Toyota er yfir-
skrift sýníngar Fókuss, Ijósmyndaklúbbur
áhugamjnna. Sýningin er í salarkynnum
nýrra bíla Toyota við Nýbýlaveg í Kópa-
vogi. Ljósmyndir á sýningunni voru tekn-
ar á ferð klúbbsins um Suðurlandshá-
lendið, í Þjórsárdal, Veiðivötnum, Dóma-
dal, Landmannalaugum, Fjallabaksleið
og víðar. Sýningin er opin á opnunar-
tíma söludeildar Toyota.
MYNDLIST___________________
Jón Valgaio jörgensen opnaði á iaugar-
dag sína fimmtu myndlistarsýningu í Fé-
iagsstarfi Gerðubergs. Sýndar eru lands-
lagsmyndii, fantasíur, portrait teikriingai
og dýramyndir Sýningin stendur til 9.
nóvember Opnunaitímar sýningarinnar:
mán. fös. kl. 10-17 og um helgar kl.
13-16.
Linda Oddsdóttir opnaði í gær sína
fyrstu einkasýningu á Cafe Presto Hlíða-
smára 15. Á sýningunni eru eingöngu
olíumálverk sem eru unnin á þessu ári.
Myndefnið er aðalega sótt í náttúru
landsins. Opnunartímar virka daga frá
10 til 23 og um helgar frá 12 til 18. Sýn-
ingin sternlur til 19 október.
Gelber verðlaunin:
Ævisaga Keynes vann
bókmenntir Robert Skidelsky lá-
varður hefur unniö hin mikilvægu
Gelber bókmenntaverðlaun. Þau
eru afhend fyrir bókmenntaverk
sem ekki teljast skáldsögur en
bók Skidelsky er ævisaga hag-
fræðingsins John Maynard Key-
nes. Að launum fær Skidelsky af-
henda ávísun upp á 50 þúsund
pund. Hugmyndir Keynes settu
sitt mark á aðferðafræði fjár-
málaheimsins fyrir seinni heims-
styrjöldina og eru margar greinar
hagfræðinnar skírðar eftir hon-
um. Hann átti afar athyglisverða
ævi og þar af leiðandi þykir bókin
afar góð lesning. Hann giftist
rússneskri ballerínu. Hann var
ásamt Virginiu Wolf, EM Forster
og Bertrand Russell meðlimur í
Bloomsbury hópnum, en það var
hópur gáfumanna sem komu sam-
an til þess að ræða málin. Hann
starfaði m.a. sem gjaldkeri fyrir
Cambridge háskólann og þénaði
vel. Robert Skidelsky lávarður
kennir við Warwick háskólann. Af
öðrum Gelber vinningshöfum má
nefna Michael Ignatieff fyrir bók-
ina „Blood & Belonging" og Adam
Hochschild fyrir „King Leopold’s
Ghost“. ■
JOHN MAYNARD KEYNES
Skaust inn á sjónarsviðið 1919 þegar hann
skrifaði The Economic Consequences of
the Peace.