Fréttablaðið - 15.11.2001, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 15.11.2001, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 15. nóvember 2001 FRETTABLAÐIÐ 13 [LÖGREGLUFRÉTTIRr Sveitarstjórn Þórshafnar hefur veitt Magnúsi Má Þorvaldssyni sveitarstjóra lausn frá störfum. Sveitarstjórinn mun ekki hafa verið á sama máli og meirihluti hreppsnefndar í málefnum Hrað- frystistöðvar Þórshafnar. —♦— Reykhólahreppur hefur selt eignir fyrir rúmar 10 milljónir króna á þessu ári. Stefnt er að sölu á eignarhluta hreppsins í Orkubúi Vestfjarða. Vonast er til að með þessu takist að laga fjár- hagsstöðu hreppsins. —♦_ Búist er við að hækkun far- gjalda með Herjólfi verði ákveðin innan ekki langs tíma. ad byrja n í opna skjöldu. fhar boða skæruhernað. LAKHADAR BRAHIMI. TALSMAÐUR SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA Brahimi kynnti Öryggisráðinu á þriðjudag- inn hugmyndir um tveggja ára bráða- birgðastjórn í Afganistan. Hans sagðist vonast til þess að sem allra fyrst takist að koma á viðrasðum um víðtæka sam- steypustjórn. hafi það hlutverk að samþykkja stjórnarskrána og koma saman ríkisstjórn fyrir Afganistan. _______ gudsteinn@frettabladid.is 1 VIÐSKIPTI | Hagnaður Granda hf. og dótt- urfyrirtækis þess, Faxamjöls hf., á fyrstu 9 mánuðum ársins 2001 nam 22 milljónum króna, en á sama tíma árið 2000 var hagn- aðurinn 45 milljónir króna. Rekstrartekjur samstæðunnar á tímabilinu jukust um 21%. Hagn- aður fyrir afskriftir og fjár- magnsgjöld var 986 milljónir króna eða 29% af rekstrartekjum samanborið við 691 milljónir króna á sama tíma árið áður. ; SjáVárútvegsráðuneytið boðar tíl iyrifspurnaþings, sem fjalla mun i um stofnstærðarmat þorskstofnsins, dagana 16. og 17. nóvember í hátíðasal Fjölbrautaskóla$%f * Þingið er öllum opið. Dagskrá: 16. nóvember 09:00 Setning: Árrti M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra. FYRSTI HLUTI: 09:10 Starf Hafrannsóknastofnunarinnar við stofnstærðarmat og fiskveiðiráðgjöf: jóhann Sigurjónsson, forstjóri. 09:25 Aðferðir Hafrannsóknastofnunarinnar við stofn- stærðarmat, með áherslu á þorskstofninn - Líffræðileg sjónarmið: Björn Ævarr Steinarsson, fiskifræðingur, sérfræðingur á Hafrannsóknastofnuninni. 09:50 Aðferðir Hafrannsóknastofnunarinnar við stofn- stærðarmat, með áherslu á þorskstofninn - Tölfræðileg sjónarmið: Höskuldur Björnsson, verkfræðingur, sérfræðingur á Hafrannsóknastofnuninni. 10:15 Kaffihlé. 10:30 Fyrirspurnir til frummælenda úr fýrsta hluta. 12:00 Hádegisverðarhlé. ANNAR HLUTI: 13:00 Hvað má betur fara í störfum Hafrannsókna- stofnunarinnar við stofnstærðarmat - Líffræðileg sjónarmið: Jón Kristjánsson, fiskifræðingur, sjálfstætt starfandi ráðgjafi. 13:25 Hvað má betur fara í störfum Hafrannsókna- stofnunarinnar við stofnstærðarmat - Tölfræðileg sjónarmið: Einar Júlíusson, eðlisfræðingur, dósent við Háskólann á Akureyri. 13:50 Yfirlit yfir þá vísindalegu/faglegu gagnrýni sem fram hefur komið á störf Hafrannsóknastofnunar- innar við stofnstærðarmat og veiðiráðgjöf: Tumi Tómasson, fiskifræðingur, forstöðumaður Sjávarútvegsháskóla SÞ. 14:15 Kaffihlé. 14:30 Fyrirspurnir til frummælenda úr öðrum hluta. 16:00 Frummælendur úr fýrsta og öðrum hluta svara framkomnum fyrirspurnum gesta. 17:30 Fyrirspurnaþinginu frestað. 17. nóvember ÞRIÐJI HLUTI: 09:00 Hagnýting niðurstaðna Hafrannsóknastofnunarinnar við veiðiráðgjöf: Gunnar Stefánsson, tölfræðingur, dósent við stærðfræðiskor raunvísindadeildar HÍ. 09:25 Samspil stofnstærðarmats og ákvörðunar um heildarveiði með hagnýtingu aflareglunnar: Friðrik Már Baldursson, hagfræðingur, rannsóknaprófessor við viðskipta-og hagfræðideild HÍ. 09:50 Athugun á nákvæmni stofnstærðarmats á þorski og þol aflareglunnar gagnvart skekkjum í matinu: Andrew A. Rosenberg, fiskifræðingur, deildarforseti líffræði- og landbúnaðardeildar háskólans í New Hampshire. 10:15 Kaffihlé. 10:30 Fyrirspurnir til frummælenda úr þriðja hluta. 12:00 Hádegisverðarhlé. FJÓRÐI HLUTI: 13:00 Frummælendur úr þriðja hluta svara framkomnum fyrirspurnum gesta. 13:45 Frekari fyrirspurnir til einstakra frummælenda úr fyrsta til þriðja hluta. 14:15 Frummælendur flytja lokaorð. 15:00 Samantekt og þingslit: Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á vef ráðuneytisins, www.sjavarutvegsraduneyti.is, í síma 560 9670 eða bréfsíma 562 1853. SJAVARUTVEGSRAÐUNEYTIÐ i BETRI TÆKI ERU VANDFUNDIN AR-163 LJÓSRITUNARVÉL/PRENTARI • 16 eintök á mínútu • A3 stærst A6 minnst • Minnkun & stækkun 50%-200% • Sjálvirk lýsing afrita • Sérstök Ijósmyndastilling • 100 blaða framhjámatari • 250 blaða pappfrsskúffa • 600 dpi upplausn FO-2950 FAXTÆKI/SKANNI/PRENTARI • Laser prentun / prentar á A4 blöð, • Fjöldaljósritun / hópsendingar. • 200 blaða pappírsbakki. • 20 blaða sjálfvirkur frumritamatari. • 100 númera minni /20 hraðvalsminni. • 2mb minni, u.þ.b. 130 slður. • LCD skjár með dags. og tíma. • Modem hraði 14,400 bps PG-C20XE SKJÁVARPI • 1000 Ansi lumen • XGA upplausn 1024 x 768 • Allt að 300" myndstærð •Vörpunartjarlægð 1,6-10,1 m • byngd 2,6 kg. ERA-220 SJÓÐVÉL • 15/30 vöruflokkar. • Allt að 500 PLU númer. • Sjálfvirk dagsetning ogtlmi. • Hitaprentun. • Islenkur strimill. • Rafrænn innri strimill. • Sérstaklega fyrirterðalítil skúfla. AJ-6010 LITA-LJÓSRITUNARVÉL, PRENTARI OG SKANNI • Bleksprautuprentun • 1200 x 1200 punkta prentupplausn • 12 eintök á mínútu svart/hvítt • 7 eintök á mínútu f lit • A4 stærst A6 minnst • Minnkun & stækkun 25%-400% • Sjálvirk lýsing afrita SHARP SkPifstofutæki Láttuokkur leysamálin! Lágmúla 8 • Sími 530 2800

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.