Fréttablaðið - 15.11.2001, Blaðsíða 15
COSTA BLANCA
ATLAS INTERNATIONAL
Hluti af Atlashópnum sem hefur verið staðsettur íTorrevieja í 20 ár. Höldum sýningu á fasteignum frá sólarströnd Costa Blanca.
FIORÐUR • Hafnarfirði • S 565 2592
I
' FIMMTUDACUR 15. nóvember 2001
FJÖRÐUR • Hafnarfirði • S 565 2592
rýmurn fyrir nýjum
15,nóv. til laugard.
vörum frá fimmtud.
17.nóv. 30-50% afsláttur
Lokaúrtökumótið:
Birgir Leifur
á 2 undir pari
coiF Kylfingurinn Birgir Leifur
Hafþórsson hélt uppteknum hætti
í gær þegar hann lék fyrsta hring-
inn í lokaúrtökumótinu fyrir Evr-
ópsku mótaröðina á 70 höggum
eða tveimur höggum undir pari.
Birgir er í 23. til 38. sæti, en
Björgvin Sigurbergsson, sem lék
fyrsta hringinn á þremur höggum
yfir pari er í 120. til 135. sæti.
Alls taka 168 kylfingar þátt í
lokamótinu sem fer fram á tveim-
ur golfvöllum á Spáni. Birgir Leif-
ur lék í gær á San Roque golfvell-
inum og Björgvin á Sotogrande
golvellinum. Alls verða leiknir
sex hringir og munu 35 efstu öðl-
ast rétt til að leika í Evrópsku
mótaröðinni á næsta ári. Englend-
ingurinn Matthew Cort er í efsta
sæti eftir fyrsta dag, en hann lék
á 65 höggum eða sjö höggum und-
ir pari. ■
f GÓÐUFORMI
Birgir Leifur Hafþórsson er í 23. til 38. sæti
eftir fyrsta dag. Hann lék á 70 höggum.
Figo um knattspyrnumann Evrópu:
Raul líklegastur
knattspyrna Portúgalinn
Luis Figo, sem í fyrra var
tilnefndur knattspyrnu-
maður Evrópu, hefur til-
nefnt þó nokkra verðuga
arftaka en telur líklegast
að Raul, samherji sinn hjá
Real Madrid, eigi eftir að
standa uppi sem sigur-
vegari. í viðtali við knatt-
spyrnutímaritið France
Football segist hann
gjarnan vilja hampa verð-
laununum í annað sinn.
„Ég vildi gjarnan vinna
aftur í ár. Þegar þú hefur
unnið þau einu sinni verð-
uru að reyna aftur.
„Ég er viss um að það
verður mjótt á munum og
RAUL
Raul hefur
leikið stórkostlega
með liði sínu Real
Madrid í spænsku
deildinni sem og í
Meistaradeild
Evrópu.
menn eins og Zidane,
Rivaldo, Raul, Totti,
Batistuta, Rui Costa og
Owen munu allir berjast
um titilinn.“
Figo segist þó halda að
Raul verði kjörinn.
„Hann er einstakur og
á verðlaunin svo sannar-
lega skilið. Ég má samt
ekki gleyma Rui Costa og
David Beckham, þó ég
telji Ryan Giggs vera
betri.“
Ef Raul verður valinn
verður hann aðeins þriðji
leikmaður Real Madrid
til að vinna titilinn, hinir
eru Alfredo Di Stefano
leik- og Figo.
nýjar vörur
vetur 2001
nike
mánud. 19.nóv.
Jimmy Floyd
Hasselbaink:
Farinn ad
þroskast
knattspyrna Jimmy Floyd
Hasselbaink, samherji Eiðs
Smára Guðjohnsen hjá Chelsea,
segist vera farinn að ná tökum á
skapi sínu án þess þó að það áhrif
á leik sinn. Hasselbaink, sem er
þekktur fyrir sitt stóra skap og
falleg mörk, segist hafa þroskast
og sé hættur að safna spjöldum
enda hafi það áhrif á gengi liðs-
ins.
„Ég er mjög rólegur fyrir
leiki. Ég er ekki árásargjarn en
ég vil vinna leiki og stundum
geng ég aðeins of langt.“
„Það eru sumir leikmenn sem
segja ekkert í búningsklefanum
né þegar þeir ganga inná völlinn
en þegar leikurinn hefst er eins
ÞROSKAÐUR
Jimmy Floyd Hasselbaink hefur verið einn
besti leikmaður Chelsea það sem af er
tímabilinu og segist vera farinn að ná tök-
um á skapi sínu.
og þeir springi," sagði Hassel-
baink og bætti við.
„Síðan eru það leikmenn sem
eru svaka háværir inní búnings-
herbergjum en þegar þeir koma
inná völlinn springa þeir ekki út.
Ég veit að ég verð að nýta mér
árásargirni mína og sjá til þess
að ég hafi stjórn á henni.“ ■
HUSFELOG - STIGAHUS
TEPPIÁ GÓLFIÐ FYRIR JÓL
Slitsterk • sérhönnuð • falleg stigateppi
Gerum tilboð
Önnumst ásetningar fljótt og vel
TEPPABÚDIN
Suðurlandsbraut 26 s: 568 1950
San Vicente
FRÉTTABLAÐIÐ
VIÐ BjÓÐUM YKKUR HJARTANLEGA VELKOMIN Á KYNNINGARFUND UM HELGINA
17. og 18. nóvember í golfskála golfklúbbs Keilis á Hvaleyri í Hafnarfirði kl. 12 - 17. Ókeypis aðgangur.
Sími 896 2047, Laddi. Komið, sjáið og fáið fría bæklinga!
Verd fró 7.000.000 ísl. kr
Verðfrá 12.163.200 ísl. kr
Þetta glæsilega tveggja ibúða raðhús, er tveggja eða þriggja svefnher-
bergja, og er annaðhvort jarðhæð með garði eða efrihæð með svöl-
um og þakverönd. Á sérstöku tilboði, með húsgögnum og stutt í alla
þjónustu, sameiginleg sundlaug, og nokkura mínútna akstur í bæinn.
84 m3 med verönd + svalir + þakverönd + gorður
2 svefnherbergi jarðhæð: 55,3 m; verönd + garðverönd + ganður
efrihæð: 54,05 m: svalir + þakverönd
3 svefnherbergi jarðhæð: 69,55 rri verönd + garður
efrihæð: 68,31 tri svalir + þakverönd
White Lilly
Þessi'tígulega tveggja/þriggja svefnherbergja parhúsar villa er með
vönduðum frágangi og staðsett í göngufæri frá stórkostlegri strönd
og nálægt allri þjónustu ásamt verslunum, veitingastöðum, börum og
golfvöllum. Hverfið er með eigin sundlaug. Þessi hús samanstanda af
tveim eða þrem svefnherbergjum, setustofu, elhúsi, klósetti, flísalögðu
baðherbergi, stórum svölum út af hjónaherbergi og þakverönd.
Hvert hús er með bilastæði á lóðinni og garð.
ÞITT HEIMILI Á SPANI