Fréttablaðið - 15.11.2001, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 15. nóvember 2001
FRETTABLAÐIÐ
23
NÝGIFT OG VINS/EL
Hákon krónprins og Mette-Marit krón-
prinsessa eru þessa dagana i annarri ferð
sinni um Noreg síðan þau giftu sig 25.
ágúst. Hér eru þau í Römskogsud fyrr í vik-
unni, þar sem þeim var tekið gífurlega vel.
endanlega svo við værum laus
við þetta kvabb fyrir fullt og allt.
Ef þeim líður svona ofboðslega
illa á sínum fimmhundruðþús-
undkalli á mánuði, þá er enginn
að banna þeim að fara að gera
eitthvað annað, t.d. að vinna á
leikskóla fyrir 90 þúsund á mán-
uði,“ segir á vefnum þeirra.
Til stendur að byggja hæsta
hús Keflavíkur. Fyrsta
skóflustungan að því var tekin sl.
föstudag við Vatnsnesveg að því
er greinir frá í Víkurfréttum.
Húsið er þó ekki nema sex til sjö
hæðir og því kannski varla hægt
að tala um háhýsi. Það eru Hjalti
Guðmundsson og synir sem sjá
um byggingu hússins en íbúðirn-
ar verða seldar á frjálsum mark-
aði. Að sögn Andrésar Hjaltason-
ar er mikill áhugi fyrir húsinu í
Keflavík „en þó mest hjá fólki
upp úr fertugu."
WILTON GREGORY
Fyrsti forseti samtaka rómversk kaþólskra
biskupa í Bandaríkjunum
Samtök kaþólskra bisk-
upa í Bandaríkjunum:
MATRÁÐSKONA
EÐA - MAÐUR
ÓSKAST TIL STARFA
Á HEIMILI FYRIR
EINHVERFA
VIÐ DIMMUHVARF
í KÓPAVOGI
Um er að ræða 50% stöðu við
matseld, innkaup og fleira.
Vinnutími er frá kl. 16.00 til 20.00
virka daga.
Boðið er upp á öflugan faglegan stuðning, þjálf-
un og námskeið fyrir nýtt starfsfólk.
Við bjóðum laun samkvæmt gildandi
kjarasamningum S.F.R.
Kaffitímar eru greiddir í yfirvinnu,
frítt fæði og fleira. Reyklaus vinnustaður.
Upplýsingar um ofangreint starf eru veittar í
síma 525-0900 á skrifstofutíma.
Umsóknarfrestur er til og með 28. nóv. nk. Ráðn-
ing getur hafist strax eða eftir samkomulagi. Um-
sóknareyðublöð eru á skrifstofunni að Digranes-
vegi 5 í Kópavogi og á vef Svæðisskrifstofu á
Netinu
http://www. smfr. is
\______________________________________/
Heilsa
Gull-línan
Herbalife-vörur.
Eftirfylgni:
Viktun-fitumæling
Kynntu þér 25% afsl
s: 896 9911 eða
564 5979
Auka
kg. burt
Ertu að leita að mér?
Vantar þig vörur?
skráðu þig í vildar-
klúbbinn okkar og þú
færð 25% afsl!
Alma, sjálfstæður
Herbalife
dreif ingaraðili.
S: 694-9595
www.heilsulif.is
Fjámiál
BESSASTAÐAHREPPUR
www.bessastadahreppur.is
ÁLFTANESSKÓLI
http://alftanesskoli.ismennt.is/
Ta - tí - ta tí ta
Tónmenntakennara vantar í 100% starf
Viðskiptafræðingur aðstoðar vegna
greiðsluerfiðleika. Við semjum við
banka, lögfræðinga og aðra um skuldir.
Fyrirgreiðsla og ráðgjöf. s. 698 1980
Ýmislegt
Blökkumað-
ur kjörinn í
fyrsta sinn
KflÞÓLiKKAR Wilton Gregory, bisk-
up, ávarpaði þing kaþólskra bisk-
upa í Bandaríkjunum í gær, dag-
inn eftir að hann var kjörinn for-
seti samtakanna. Hann er fyrsti
blökkumaðurinn sem kjörinn er
forseti samtakanna. Gregory
sagðist vonast til að litið yrði
þessa kosningu sem sönnun þess
að kirkjan mismunar ekki þegn-
um sínum.
„Ég verð samt að viðurkenna
að það kemur mér ekki á óvart að
samtökin hafi valið svartan mann
til að gegna þessu starfi," sagði
Gregory.
„Á meðan kynnþáttahatur ríkir
verðum við að komast yfir synd-
ina. Kirkjan sjálf verður að vera
stolt samfélag allra þjóða og kyn-
þátta, allra tungumála og allra
stétta."
Gregory, sem er 53 ára, sér-
hæfir sig í trúarbraðgafræði og
hefur skrifað mikið um andúð
kaþólikka á líknardrápi og dauða-
dómi. Vinir hans hafa mikla trú á
(tónmenntakennsla og kórstjórn)
frá 1. janúar 2002, vegna forfalla.
Alftanesskóli er einsetinn grunnskóli íyrir
nemendur í 1.-7. bekk. I skólanum verða 235 nemendur.
Góð starfsaðstaða. Mikil samvinna og öflugt skólastarf.
Skólinn leggur sérstaka áherslu á stærðfræði, listir,
upplýsingatækni og skapandi starf.
Upplýsingar veita Sveinbjörn Markús Njálsson
skólastjóri, í símum 565-3662,
891-6590, netfang: smn@ismennt.is og
Ingveldur Karlsdóttir aðstoðarskólastjóri í símum
565-3662, 690-6365, netfang: inka@ismennt.is.
Sjá einnig vef Álftanesskóla
http://alftanesskoli.ismennt.is/
Umsóknir með upplýsingum um nám og
fyrri störf sendist Álftanesskóla.
Sjá einnig vef Bessastaðahrepps
http: // www.bess astadahr eppur. is
Laun eru samkvæmt kjafasamningum Launanefndar
sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Skólastjóri
I
i tJA líHSÓO.l 1 Minul.Vi’T'* úhtmttL
S: 896 5801
8935801
Tölvuviðgerðir í
HEIMAHÚS !!!
Kem á staðinn og kippi
tölvunni þinni í lag.
Góð þjónusta og betra verð!
Sími: 566 7827 og 848 6746
fyrir þjónustubeiðnir og uppl.
Ef ekki er um neyð að ræða er
hægt að panta þjónustu í pósti
á thionusta@vefsmidian.is
Tek að mér
þrif í heimahúsum er vön
Uppt i síma 5515073
Tökum að
okkur þrif
á heimilum,
fyrirtækjum og
stigagöngum.
Mikil reynsla,
föst verðtilboð.
S. 848 0995 eða 849 9600
Byggingarfélagið 3.4.5.
getur bætt viö sig
verkefnum.
Gerum allt. Getum allt.
Vinsamlega hafið sam-
band við
Daða Bragason
húsasmíðameistara.
Síma 899 5566
Konur-Konur
verslunin
Hanna Rós
Lækjargata 34 a,
Hafnarfirði, opnar með
fötum fyrir ykkur í stærð-
um 44 til 60 kl. 13 í dag
Tarotlínan sími 908 5050
tarotlestur, miðlun, draumráðningar.
Fínsvör um hjónabandið, ástina,
heilsuna, fjármálin, símatími 18-24
Hvort sem bíllinn er nýr eða
gamall, beyglaður eða bilaður,
þá getum við lagað hann.
Bílanes,
bifreiðaverkstæði
Bygggörðum 8,
s. 561 1190 og 899 2190
BÓNSTÖÐ
Reykjavíkur
Alþrif • Þvottur • Mössun
Lakkvörn • Umfelgun
Djúphreisun
Borgartún 21 b-
sími 551 7740
Bílapartasalan v/Rauða-
vatn, s: 587 7659
Bilapartar.is Erum eingöngu m/Toyota.
Toyota Corolla '85-00, Avensis '00, Yaris '00,
Carina '85-96, Touring '89-96, Tercel '83-'88, Camry
'88, Celica, Hilux '84-'98, Hiace, 4-Runner '87-'94,
Rav 4 '93-'00, Land Cr. '81 - 01.
Kaupum Toyota bíla. Opið 10-18 v.d.
Bílskúrs- 8t iðnaðarhurðir
Brautarlaus bílskúrshurðajaárnjf.
heilflekahurðir) og fjarst. opnarar.
varahultir í allar hurðir
Halldór,8927285
Bílskúrshurðaþjónustan
Chihuahua hundur
Failegur 3 mánaða brunn
og hvítur Chihuahua hundur til
sölu. Ættbók fylgir. Upplýsingar
í síma 867 0420
I