Fréttablaðið - 26.11.2001, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 26.11.2001, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 26. nóvember 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 17 „Mariuh Carey klón“. Þetta lík- aði stúlkunni illa sem vildi bara fá að vera hún sjálf. Hún náði að losa sig undan samn- ingnum, samdi við J Records og breiðskífa hennar skaust beint á toppinn í Bandaríkjunum. Þeir hjá Columbia klóra sér eflaust í hausnum þessa dagana. Madonna tók þá ákvörðun að sleppa útgáfu sinni af lag- inu „American Pie“ á væntan- legri safnplötu sinni. Ástæðan er einföld, hún dauðsér eftir því að hafa gefið lag- ið út! Hún segist hafa tekið upp lagið vegna þrýstings útgáfu- fyrirtækis sins og að hún hafi aldrei verið sátt við hugmyndina né útkomuna. Á GEISLANUM Riki Sesars Afrikanus að verður að teljast afrek að vera sá maður, sem gef- ur út fyrstu rappplötuna á íslensku. Eyjólfi Eyvindar- syni, Sesari A, hlotnast sá heiður. Með nafninu, Storm- urinn á eftir logninu, vísar hann í lognmolluna, sem ís- lensk hip hop menning hefur verið í frá fæðingu. Ekki fyrr en nú er upp risin fyrsta kyn- slóð rappara, sem tjá sig á ís- lensku. Og það er nóg af þeim. „Þetta er stormurinn á eftir logninu/ ég veit að þú ert löngu þreyttur á öllu hinu/ kjaftæðimí/ sem ég hleypti á undan mér/ bara til þess að sýna þér/ hve miklu ég breyti hér,“ segir hann í Storminum. Sesar A veit nákvæmlega hvernig á að skila frá sér rappi, það fer ekki milli mála. Lögin Nafnið (smellur plöt- unnar) og 200 í 101, þar sem þeir bræður, Sesar A og BlazRoca (Erpur) fara á kost- um, eru skýr dæmi um að hann er langskólagenginn í rappheimum. Þó að Sesar sé á stundum stirður í taktinum og flæðið hökti aðeins er Stormurinn flott plata og frá- gangur hennar til fyrirmynd- ar. Þetta er gripur sem er góður í græjur og á eftir að eldast vel. Halldór V. Sveinsson [training day kl. 5.40, 8 og 10.2o[[Y!Ti [CORKY ROMANO kl. 6, 8 og 10 [ [Yiv | ISKÓLALÍF m/ Isl. tal kl. 3.50 [KT| [PRINCESS DIARIES kLM5(K3 sýnd kl. 6,8 og 10 [THE MUSKETEER kl. 6 og 10 [ÍVIONSOON WEDDING kl.5.45og8| jAMERICAS SWEEIHEARTS kl. 8 og löj DfCMDArJKUyj HVERFÍSCÖTU SÍMI 551 9000 www.skifan.is LAUGAVEGI 94. SIMI 551 6500 Sýnd kl. 6, 8 og 10 [EVÍTwOMAN kl. 6,8 og löj I cj/DOÍ Einhvers'staðar einhvern tímann aftur • Reyndu aftur • Óralangt I burt • Óbyggðirnar kalla • Einbúinn • Draumaprinsinn • Gamli skólinn • Á rauðu Ijósi • Aldrei of seint • Jesús Kristur og ég • Blús f G • Ef þú ert mér hjá • Þjóðvegurinn • Það er komið sumar • Samferða • Gamli góði vinur • Göngum yfir brúna • Komdu í parti • Hudson Bay • Reykjavlkurblús • Ég er á leiðinni • Braggablús • Ó þú • Lifði og dó f Reykjavlk • Gleðibankinn • Llnudans • Sönn ást • Hvað um mig og þig? • Vegurinn heim • Sölvi Helgason • Ég elska þig enn • Litla systir • Garún • Sjómannavísa • Kóngur einn dag • Róninn • Haltu mér fast • Kallinn er kominn I land • Þorparinn • Ómissandi fólk

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.