Fréttablaðið - 26.11.2001, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 26. nóvember 2001
r
Ymislegt
um risafurur
og tímann
s
Ymislegt um risafurur og tím-
ann er skemmtileg og gríp-
andi uppvaxtarsaga. Sögusviðið
er Noregur um miðjan áttunda
áratuginn, þorskastríðið afstaðið
og Bítlarnir í fýlu hver út í ann-
an. Lesandinn fær að fylgjast
með í hugskoti 10 ára drengs sem
er nýfluttur til afa síns og ömmu
ytra. Þá fær lesandinn innsýn í
hugarheim drengsins þar sem
hann er kominn á fullorðinsár og
veltir fyrir sér lífsgátunni og
ÝMISLEGT UM RISAFURUR OG TÍMANN
Ýmislegt um risafurur og tímann
Jón Kalman Stefánsson
Bjartur 2001, 217 bls.
lífshlaupi sínu og annarra.
Frásögnin er létt og skemmti-
leg þar sem upplifun barnsins er
ríkjandi og persónurnar standa
ljóslifandi fyrir lesandanum,
amman, „sem er stál“ og vinir
piltsins jafnt ofvitar sem ofvirk-
ir.
Óli Kristján Ármannsson.
ingunni eru bæði stærri og minni verk.
Myndirnar eru mestmegnis tengdar fólki
og mannlífi en einnig málar hún lands-
lagsmyndir. Sýningin er sölusýning og
stendur fram í desember. Opnunartími
sýningarinnar er frá kl. 10:00 - 18:00 alla
virka daga, en 10:00 - 14:00 laugardaga.
Björn Hafberg sýnir um þessar mundir
olíumálverk i sýningarsal veitingarstaðar-
ins Hornsins.
Megas í Nýlistasafninu. Til sýnis er sjald-
séð myndlist Megasar i ýmsum miðlum
og frá ýmsum tímum. Sýningin stendur
til 30. nóvember.
Kristín Reynisdóttir sýnir verk í Þjóðar-
bókhlöðunni. Þetta er fjórða sýningin f
sýningaröðinni Fellingar sem er sam-
starfsverkefni Kvennasögusafnsins,
Landsbókasafns (slands - Háskólabóka-
safns og 13 starfandi myndlistarkvenna.
Opnunartími Kvennasögusafnsins er
milli klukkan 9 og 17 virka daga.
Svipir lands og sagna er yfirskrift sýning-
ar á verkum Asmundar Sveinssonar í
Listasafni Reykjavikur, Ásmundarsafni. Á
sýningunni eru verk sem spanna allan
feril listamannsins. Safnið er opið dag-
lega kl. 10 til 16 og stendur til 10. febrú-
ar á næsta ári.
Tilkynningar sendist á netfangið
ritstjorn@frettabladid.is
Gallerí Reykjavík:
Stuttsýning
listir Glerlistakonann Ebba Júlí-
ana Lárusdóttir opnaði stuttsýn-
ingu í Gallerí Reykjavik sl. laug-
ardag. Ebba hefur
agt stund á gler-
list frá 1988,
verk hennar
eru aðallega
unnin úr flot-
gleri. Ebba
lærði gler-
- ;»*; bræðslu hjá Chris
Ellis og glerblástur í
Portland press studio í Texas.
Ebba Júlíana hefur haldið einka-
og samsýningar, hér heima og er-
lendis, meðal annars tók hún þátt
í stórri samsýningu listamanna í
Lúxemborg árið 1995.
Verk Ebbu prýða fjölmargar
stofnanir má þar nefna Ráð-
herrabústaðinn í Reykjavík,
Sparisjóð Hafnarfjarðar i Garða-
bæ, Bæjarskrifstofur Garðabæj-
ar og Miðskólann í Stykkishólmi.
Sýninginn er opin frá 12 - 18
virka daga. 11-16 laugardaga og
14 - 17 sunnudaga. Stuttsýningin
stendur til 1. desember 2001. ■
Frá nýsköpun
að góðum rekátri
Morgunfundur, þriðjudaginn 27. nóvember, um aðstæður
- og stundum erfiðleika - fyrirtækja meðan þau þróast af
frumkvöðlastigi til fyrirtækis í fullum rekstri.
Dagskrá
Inngangsorð um mikilvægi nýsköpunar
Guðtjinna S. Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík.
Entrepreneurship and Beyond
Dr. Timothy S. Hatten prófessor og höfundur bókarinnar
„Small Business Entrepreneurship and Beyond".
Að halda flugi — um stjómun og fjármögnun vaxandi rekstrar
Tóma& Ottó Hanóóon hagfræðingur og rekstrarráðgjafi.
Af eldhúsborðinu til þriggja milljarða veltu
Ingi Guðjónóóon forstjóri Lyfju hf.
Fundarstjóri verður Hanna Katrín Friðrikóóon
verkefnastjóri við Stjórnendaskóla HR.
Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 27. nóvember
á 3ju hæð Háskólans í Reykjavík við Ofanleiti og er öllum
opinn. Fundurinn stendur frá kl. 8:15 til 10:30.
v
ÝSKÖPUNARSIÓFHIR HÁSKÓLIMN í reykjavík
a fk '..r r REYKJAVIK university
TIL UMHUGSUNAR
KVEÐJA
Aldraðir óska lífeyrissjóðum og stjórnvöldum velfarnaðar í lokaumræðunni
um húsnæðismál aldraðra með von um jákvæðar aðgerðir.