Fréttablaðið - 27.11.2001, Side 1

Fréttablaðið - 27.11.2001, Side 1
Ifelum «' undir rúmi bls 16 Munkur og stríðsmaður í Gunnlaugi bls 18 Aðlögunarráðu neytifyrir innflytjendur % S M Á R I N N Fasteignasala SÍIVII 564 6655 FRETTABLAÐIÐ 153. tölublað - 1. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Þriðjudagurinn 27. nóvemer 2001 Onnur umræða um fjárlögin alþinci Önnur umræða um f járlaga- frumvarp rfkisstjórnarinnar fer fram á Alþingi í dag. Þar verða lagðar fram tillögur um aukin út- gjöld ríkisins. Fyrir liggur að við þriðju umræðu, þann 4. desember, verða svo lagðar fram tillögur rík- isstjórnarinnar um þriggja millj- arða niðurskurð ríkisútgjalda. Norskur gestur hjá HaUdóri heimsókn Jan Petersen, utanríkis- ráðherra Noregs, kemur í dag tii landsins og ræðir við Haildór Ás- grímsson um Evr- ópumálin, baráttu gegn hryðjuverk- um, stækkun Atl- antshafsbandalagsins, tengsl þess við Rússland og fleira. IVEÐRIÐ í DAGI © REYKJAVÍK Norðvestanátt t3- 18 m/s og él. Frost 2 til 7 stig. Liggur undir grun um þrjú morð Samkvæmt upplýsingum frá Interpol í Riga, liggur Juris Eglitis undir grun um þrjú ránmorð tengd innbrotum, tvö framin með byssu og eitt með exi. Unnið að framsalsbeiðni. löcreclumAl „Fingraför Juris Eglitis eru á skrá hjá okkur, því hann liggur enn undir grun um morð sem framið var 1997,“ segir Edgars Strajtmanis, vara yfirlög- reglumaður Interpol í Riga. Juris Eglitis, 25 ára Letti, sem handtek- inn var á Dalvík síðastliðinn fimmtudag, er alls grunaður um þrjú morð, samkvæmt upplýsing- um frá Interpol og saksóknara- embættinu í Riga, Lettlandi. Að sögn Armins Reinis, upplýsinga- fulltrúa hjá saksóknaraembættinu í Riga, var fyrsta morðið, sem Juris er grunaður um, framið árið 1997, það seinasta ágúst síðastliðinn. morðin áttu sér stað í Riga og er Juris grunaður um að hafa framið þau í tengslum við innbrot í íbúðir. I fyrs- ta tilfellinu á hann að hafa myrt húsráðanda með exi, en í hinum tilfellunum er honum gert að hafa notað skotvopn. Að sögn Armins verður Juris sóttur til saka fyrir morð við komuna til Lettlands. Vitkovski skip- aður lögmaður Juris í fimmtánda Öll urinn Juri fór hins- vegar löglega til Islands og hvorki lá fyrir handtökuskipun á hendur hon- um, né gögn sem sönnuðu sekt hans, við brottför..." —♦— Riga, segir að nú í dag muni rétt- Riga, leggja fram gögn í málinu gegn Juri og ljóst sé að hann verði handtekinn og fangelsaður við komuna til Lettlands. Að sögn Vit- kovski, verður erfitt að fá Juri lausan aftur, þegar hann fer í fangelsi. Að öðru leyti vildi hann ekki tjá sig um málið að svo stöddu, þar sem rannsókn þess stæði enn yfir. Ekki feng- ust frekari upplýsingar um málavexti frá saksóknara- embættinu eða Interpol í af sömu ástæðu. „Juri fór hinsvegar löglega til íslands og hvorki lá fyrir handtökuskipun á hendur honum, né gögn sem sönn- uðu sekt hans, við brottför," segir Vitkovski. Blöð í Lettlandi hafa enn ekki fjallað um mál Juris. Að sögn Smára Sigurðssonar, yfirmanns alþjóðadeildar ríkis- lögreglustjóra er beðið eftir form- legri framsalsbeiðni á hendur Juri og sé hennar að vænta á næstu dögum. „Þar kemur fram hvaða ákærur liggja að baki beiðninni. Það er svo undir honum komið hvort hann unir þeirri beiðni eða ekki,“ segir Smári. ■ VINDUR ÚRKOMA HITI fsafjörður O 13-18 Él Q 4 Akureyri © 18-23 Snjókoma 0 1 Egilsstaðir 0 5-8 Él 0 4 Vestmannaeyjar o 13-18 Él 02 Sendiherrar ræða hryðjuverk í HI mAlþinc Sendiherrar Bandaríkj- anna, Bretlands, Frakklands, Þýskalands og Finnlands, sem er í forsvari fyrir ESB, taka þátt í mál- þingi Alþjóðamálastofnunar Há- skóla íslands, sem dr. Gunnar G. Schram stýrir, um baráttuna gegn hryðjuverkamönnum og stríðið í Afganistan. Þingið hefst kl. 16.30 í hátíðarsal Háskólans. Opinbert verklag funpur Öruggara verklag opinberra fyrirtækja verður rætt á morgun- verðarfundi Hópvinnukerfa í Iðnó kl. 8.20. KVÖLDIÐ í KVÖLD Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 fþróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21 NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ Hvaða blöð lesa 40 til 49 ára íbúar höfuð- borgarsvæð- isins í dag? Meðallestur 40 til 49 ára á þriðjudögum samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup frá október 2001 62«2%61.00/„ JO 11,5% rO J2 fU -Q -Q ÍD C s. '<D 0 uL S 70.000 eintök 60% fólks les blaðið FJÖLMIÐLAKÖNNUN CALLUP VAR FRAMKVÆMD I OKTÓBER 2001. JÓLASTEMMNINCIN f KfNA Þessi stóri jólasveinn hefur verið settur upp á götu í Peking, höfuðborg Kína. Kínverja hafa að sjálfsögðu enga hefð fyrir því að halda jól, en kaupmenn þar í landi sjá sér engu að síður hag í því að innleiða þær vestrænu neysluvenjur sem myndast hafa i kringum jólin. ||1| n ; | - y . L ■ i L, Flugleiðavél á leið vestur um haf kyrrsett í Keflavík vegna hvíts dufts í farmi: Hvíta dufitið var efni til ölgerðar puftaðcerðir Þota Flugleiða á leið frá Kaupmannahöfn til New York var kyrrsett í Keflavík þegar hvítt duft fannst í fraktrými hennar síð- degis í gær. Lögreglan á Keflavík- urflugvelli segir tilkynningu um duftið hafa borist klukkan að verða hálf fimm, en verið var að afferma vélina. Vélin var ekki flutt til á vellinum heldur var hún girt af og slökkvilið Keflavíkurflugvallar kallað til. Viðbúnaðarástandi var svo aflétt klukkan tuttugu mínútur í átta um kvöldið en þá hafði kom- ið í ljós að efnið var bindiefni, eða nokkurs konar matarlím, ætlað Öl- gerð Egils Skallagrímssonar. Ósk- ar Herbert Þórmundsson, yfirlög- regluþjónn á Keflavíkurflugvelli, segir að eiturefnadeild Banda- ríkjahers hafi framkvæmt litapróf sem hafi útilokað að um miltis- brandsgró væri áð ræða og lög- reglumenn síðan fundið lekann kassa ætlaðan Ölgerðinni. Óskar segir nauðsynlegt að sendendur hugi betur að frágangi sendinga sérstaklega ef í þeim er duft sem valdið getur ótta. Þrír flugvallar- starfsmenn sem unnu við að losa vélina voru fluttir á lyflæknisdeild Landspítalann í Fossvogi í Reykja- vík, en lyfjagjöf og frekari prófan- ir á efninu voru afturkölluð þegar uppruni þess kom í ljós. Guðjón Arngrímsson, upplýs- ingafulltrúi Flugleiða, sagði að lok- ið hafi verið við að afferma farang- ur farþega þegar duftið uppgötv- aðist í fraktrýminu. „Það átti hvort eð var að vera vél frá okkur hér í nótt, þannig að við gátum skipt um vél,“ sagði hann og bætti við að far- þegar hafi ekki orðið fyrir óþæg- indum að öðru leyti en því að far- þegarnir sem ætluðu áfram til New York hafi tafist í um tvo tíma meðan skipt var um vél. ■ Ríkislögreglustj óri: Ber að leyfa sumt sem nú er bannað? lögrecluráðstefna Haraldur Jo- hannessen ríkislögreglustjóri tel- ur ástæðu til að endurskoða hvort ýmisleg hegðun sem hingað til hef- ur verið skilgreind sem glæpsam- leg verði lögleidd og lögreglu þan- nig gefin kostur á að einbeita sér að því að berjast gegn alvarlegri glæpum. Þetta kom fram í ræðu hans á Evrópuráð- stefnu um aukna lögreglusamvinnu. Haraldur sagði stóran hluta starfa lögreglunnar bein- ast að því að berj- ast gegn skipulögðum, alþjóðleg- um glæpasamtökum og hryðju- verkum en hvort tveggja væri samþætt og ástæða til að íhuga forgangsatriði lögreglustarfa. ■ I ÞETTA HELST I ingflokkum stjórnarflokkanna voru ekki kynntar tillögur um niðurskurð á fjárlögum í gær eins og forsætisráðherra hafði boðað. Skv. heimildum Fréttablaðsins hyggur ríkisstjórnin á 3 milljarða niðurskurð frumvarpsins. bls. 2. —+— Samkvæmt nýrri fjölmiðlakönn- un Gallup hefur blaðalestur aukist en þeim fækkar sem eru áskrifendur að dagblöðum. bls. 13. —4---- Bandarískir landgönguliðar eru farnir að láta til sín taka í stríðinu í Afganistan. Fimm Bandaríkjamenn særðust í gær í sprengju eigin manna. bls. 2. HARALDUR Eftirlitshlutverk lögreglu má ekki tefla mannréttind- um í hættu.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.