Fréttablaðið - 06.12.2001, Page 1
ÖRYGGISMIÐSTÖÐ ÍSLANDS
STAFRÆN MYNDAVÉLAKERFI
Sími 530 2400
SÖNCUR
Æjði sig
með Ellý
bls 18
VIÐSKIPTI
Helgi með
nýjum
samherjum
bls 10 Á
SJÓNVARP
Latibœr
til Banda-
ríkjanna
bls 22
FRETTABLAÐIÐ
160. tölublað - 1. árgangur
Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500
Fimmtudagurinn 6. desember 2001
FIIVIIVITUDAGUR
Eigum við að
kasta krónunni?
UMRÆÐUR Alþjóða-
málastofnun Há-
skóla íslands gengst
fyrir opnum fundi
kl. 17:00 í stofu 101
Lögbergi. Fram-
sögumenn: Guð-
mundur K. Magnús-
son prófessor, Hannes H. Gissurar-
son prófessor, og Þorsteinn Þor-
geirsson hagfræðingur. Frjálsar
umræður. Rætt verður m.a. um
hvort íslendingar eigi að taka upp
evruna.
Grænlenskt
hreindýrakjöt
matur Nóatún hefur í dag sölu á
grænlensku hreindýrakjöti. Verðið
er nokkru lægra en þekkst hefur
um langan tíma.
VEÐRIÐ í DAG!
REYKJAVIK Sunnan 8-15 m/s
og rigning á morgun.
Hlýnandi veður.
VINDUR ÚRKOMA HITI
isafjörður 0 10-15 Súld O2
Akureyri © 8-15 Skýjað Q2
Egilsstaðir © 8-15 Skýjað O2
Vestmannaeyjar Q 10-15 Súld O1
Arangursrík
stefnumiðuð
fyrirlestur í nýlegum bókum og rit-
gerðum hafa fræðimenn innan
ólíkra sviða sett fram kenningar -
byggðar á mikilli reynslu - um það
hvernig stefnumiðuð stjórnun get-
ur haft úrslitaáhrif á árangur fyrir-
tækja. Fyrirlestur verður í mál-
stofu í viðskiptafræði. Snjólfur
Jónsson kynnir.
Gettur betur
spil Gettu betur, spurningaspilið,
sem byggt er á hinum vinsæla
þætti Rásar 2 og Sjónvarpsins
verður formleg afhent Ríkisútvarp-
inu í dag klukkan 14. Spilið er
byggt upp á hinum vinsælu sjón-
varps- og útvarpsþáttum.
|KVÖLDIÐÍKVÖLDI
Tónlist 18 Bíó 16
Leikhús 18 iþróttir 14
Myndlist 18 Sjónvarp 20
Skemmtanir 18 Útvarp 21
NOKKRAR STAÐREYNDIR UM
FRÉTTABLAÐIÐ
Hvaða blöð lesa 25 til 49 ára
íbúar á höfuð- 65-8°/o
borgarsvæð-
inu í dag?
Meðallestur 25 til 49
ára á fimmtudögum
samkvæmt
fjölmiðlakönnun
Gallup frá
október 2001
70.000 eintök
65% fólks les blaðið
MEÐALLESTUR FOLKS A ALDRINUM 25 TIL 80 ARA A
HÖFUÐBORGARSVÆÐINU SAMKVÆMT
FJÖLMIÐLAKÖNNUN GALLUP [ OKTÓBER 2001.
Sjúklingar og nemar
borgi meira til ríkisins
Skera á útgjöld frá fjárlagafrumvarpi niður um 2,2 milljarða. Lyfjakostnaður almennings hækk-
ar um 310 milljónir og ríkissjóður leggur hald á 378 milljónir Þjóðarbókhlöðuskattsins. Gjaldtaka
á sjúkrahótelum og skólafólk greiðir meira. Vopnaleitargjald á börnum meira en tvöfaldað.
RÍKISFJÁRMÁL Fjárlög næsta árs
verða skorin niður um tæpa 2200
milljónir króna frá frumvarpi
Geirs Haarde fjármálaráðherra.
—Þetta er samkvæmt
tillögu ríkisstjórn-
ar og meirihluta
f járlaganefndar
sem lögð verður
fyrir Alþingi í dag.
Stefnt er að tekju-
afgangur ríkissjóðs
verði 3 til 3,5 millj-
arðar.
Mæta á niður-
skurðinum með
ýmsum hætti. Al-
að greiða 310 millj-
meira vegna lyfja-
Þá er
framlag til
Byggðastofn-
unar lækkað
um 100
milljónir króna
og framlag
til ofanflóða-
sjóðs um
150 milljónir.
-----------
mennmgur a
ónir króna
kaupa. 378 milljónir verða teknar
af Þjóðarbókhlöðuskattinum svo-
nefnda sem á að renna í sjóð til
endurbóta á húsum menningar-
stofnana.
Hætt verður að skilgreina
sjúkrahótel sem sjúkrahús og
heimilað að innheimta „hóflegt
gjald“ af þeim sem þar dvelja.
Einnig mun standa til að hækka
komugjöld á heilsugæslustöðvar
um 11% og hækka gjaldþak á
göngudeildarsjúklinga.
Bifreiðagjöld verða hækkuð
um 10% og á það að skila 260
milljóna króna aukatekjum.
Vopnarleitargjald á hvert barn
í millilandaflugi verður meira en
tvöfaldað og verður 150 krónur
og það sama gildir um fullorðna
sem eiga að greiða 300 krónur.
Þetta skilar 70 milljónum auka-
lega
Innritunargjald í framhalds-
skóla verður hækkað úr 6000 í
8500 krónur og á það að skila 38,4
auka milljónum. Hámark efnis-
gjalds verður tvöfaldað í 50 þús-
und krónur og á það að skila 10
milljóna króna viðbótartekjum.
Þá verður skrásetningargjald í
skóla á háskólastigi hækkað úr
25.000 í 32.500 krónur sem þýðir
57,7 milljóna viðbót.
Taka á verðbólgutengingu
sóknargjalda úr sambandi og þau
hækka því um 64 milljónir króna í
stað 165 að óbreyttu. Sama gildir
um kirkjugarðsgjöld sem hækka
um 22 milljónir í stað 55 milljóna
eins og ráð var fyrir gert.
Lagt er til að veiðieftirlitsgjald
hækki um 50 milljónir.
Eins og áður segir lækkar út-
gjaldaliður fjárlaga um 2218
milljónir frá frumvarpi fjármála-
ráðherra.
Framlag til lífeyriskuldbind-
inga lækkar um 800 milljónir
króna nú og í allt um 1400 milljón-
ir frá frumvarpinu. Önnur dæmi
um niðurskurð eru 200 milljónir
króna vegna nýbyggingar á
stjórnarráðsreitnum, 200 milljón-
ir vegna náttúrufræðihúss, 40
milljónir vegna friðargæslu, 250
milljónum minna framlag í at-
vinnuleysistryggingasjóð, 100
milljónir til nýframkvæmda og
150 milljónir til viðhaldsverka hjá
Vegagerðinni. Þess má geta að hjá
samgöngurráðuneytinu hækka út-
gjöld til ferðamálakynninga um
150 milljónir.
Þá er framlag til Byggðastofn-
unar lækkað um 100 milljónir
króna og framlag til ofanflóða-
sjóðs um 150 milljónir.
gar@frettabladid.is
Á BAGRAM Liðsforingi úr bandaríska hernum ræðir við yfirmann sinn í talstöð I félagi við annan hermann. Eins og sjá má eru stórtækar
vinnuvélar þegar mættar til starfa á Bagram flugvelli.
Hörð refsing í héraðsdómi fyrir endurtekin fíkniefnabrot:
Eiturlylj asmy glari sendur
til ellefu ára fangelsisvistar
pómsmál Einn alharðasti dómur í
fíkniefnamáli hérlendis var felldur
í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.
Tryggvi Rúnar Guðjónsson, 36 ára
gamall, hlaut 11 ára fangelsi fyrir
að flytja til landsins 16.376 e-töflur,
8,1 kg af hassi, 200,98 grömm af
kókaíni og 59,3 grömm af e-
töflumulningi.
Tryggvi keypti fíkniefnin í
Hollandi og smyglaði þeim til
landsins í hátölurum.
Tryggvi viðurkenndi að hafa
flutt efnin til landsins og sagðist
átt að hafa fengið tvær milljónir
fyrir og milljóna fíkniefnaskuld
fellda niður. Hann neitaði því að
hafa vitað um hvers lags efni var
að tefla en sagðist hafa talið að það
væri hass. Vitni bar hins vegar að
Tryggvi hefði fyrir verknaðinn
rætt um að smygla E-töflum til
landsins og dómurinn taldi fram-
burð Tryggva ótrúverðugan.
Lögregla hafði grunsemdir um
fyrirætlanir Trygga og hleraði
símtöl hans í aðdraganda handtök-
unnar.
Með glæpnum rauf Tryggvi
skilorð vegna tveggja og hálfs árs
fangelsisdóms fyrir fíkniefnabrot
og leiðir það til hinnar þungu refs-
ingar. Átta mánaða gæsluvarð-
haldsvist dregst frá dómnum en
hann hyggst áfrýja honum til
Hæstaréttar. ■
afganistan Bandarlskar og bresk-
ar hersveitir vinna að því um
þessar mundir að standsetja
Bagram flugstöðina sem staðsett
er um 40 kílómetra norður af
Kabúl, höfuðborg Afganistans.
Liðsmenn Norðurbandalagsins
hafa liðsinnt hermönnunum en
stöðin er illa útleikin eftir bar-
dagana undanfarnar vikur. Ætl-
unin er að nota Bagram flugvöll
fyrir herstöð. Þá verður starf-
rækt þar sérstök bækistöð fyrir
mannúðaraðstoð. ■
1 PETTA HELST |
A' rangurslaus leit var gerð að
skipverja á Ófeigi VE sem
fórst undan Suðurlandi.
bls. 2
Hörð átök voru á Alþingi í gær
þar sem stjórnarandstæðing-
ar voru ósparir á stóru orðin.
bls. 2
Vilhelm Þorsteinsson EA hefur
aflað fyrir meira en milljarð
það sem af er ári.
bls. 8
Bráðabirgðastjórn í Afganistan
tekur við völdum 22. desem-
ber. bls. 4
Unnið við viðgerðir:
Standsetja
Bagram
■fli i m tqJJ