Fréttablaðið - 06.12.2001, Síða 20

Fréttablaðið - 06.12.2001, Síða 20
FRÉTTABLAÐIÐ 6. desember 2001 FIMMTUDACUR LAGERSALA JOLAGJOF Gæsaskyttirí heima í stofu. Myndvarpinn varpar myndinni af bráðinni á vegginn og riffillinn er tengdur myndinni, þegar þú hittir fellur bráðin til jarðar. Hörkuspennandi og skemmtilegt verkfæri. áðurkr. 12.900,- Saumavélin sem saumar, gengur fyrir rafhlöðum, Þú getur saumað á dúkkuna þína. - Box með tvinna, skærum, málbandi o.fl. fylgir. Næstumþví alvöru saumavél. MonsterTruck. Þessi er alveg frábær. Þú trekkir hann upp með því að ýta á hann og krafturinn er ótrúlegur, hann veður yfir allt sem í vegi hans er. áður kr. 2.900,- Nú kr. 1690,- Opnunartími: alla daga frá kl 13-17 ________(lokað á sunnudögum)_ I.Guðmundsson ehf. Skipholti 25 • 105 Reykjavík Aukin þœgindi Aukid öryggi ’im iiUhui / /ilinniu'liiliitfititt i lillu ii r Jólin eru komin í sjónvarpstækið mitt! Tilbúin, viðbúin. Einn hópur auglýsenda er þó mest áberandi á þessum árstíma. Bókaútgefendur, stökkva fram úr fylgsnum sínum, einn af öðrum með heilan haug af bók- um. Það eru ekki eingöngu auglýs- ingatímarnir sem eru fullir af bóka- auglýsingum, held- ur verður ekki þverfótað í dag- skránni fyrir kynn- Um jól reynum við af kappi að viðhalda þeirri goðsögn að íslendingar séu bókaþjóð. —+— ingum, gagnrýni og umfjöllun. Um jól reynum við af kappi að viðhalda þeirri goðsögn, gagnvart hverju öðru og okkur sjálfum, að íslendingar séu bókaþjóð. Margir hafa fyrir hefð að Við.....tækið...... Arndís Bergsdóttir skrifar um bókaflóð á skjánum gefa, hinum eða þessum að minnsta kosti eina bók. Ég held að við séum hreint ekki þjóð sem gefin er fyrir lestur bóka, enda kemur fram í nýrri könnun meðal OECD ríkja að um þrjátíu prósent fimmtán ára barna lesa aldrei sér til skemmtunar. Ég álít að við séum miklu fremur þjóð sem vill gefa bækur, svona til að við- halda goðsögninni, enda hafa bókaút- gefendur uppgötvað það fyrir löngu og gefa nær eingöngu út bækur fyrir mesta gjafatíma ársins. Ef við vild- um raunverulega lesa bækur, þá væru þær gefnar út allan ársins hring. Þá biðum við í ofvæni eftir því að ákveðnar bækur kæmu út, eða færum spennt í bókabúðina til að ná okkur í gott lestrarefni fyrir sumar- bústaðaferðina. Ef við vildum raun- verulega lesa bækur, þá væru þær gefnar út í ódýru kiljuformi, en ekki í rándýru broti sem lítur vel út í stofuhillunni. Þá væru bækur aug- lýstar allan ársins hring. ■ o SKJÁREINN 16.30 Muzik.is 17.30 Jay Leno 18.30 Fólk - með Sirrý (e) Umsjón Sig- ríður Arnardóttir. 19.30 Hollywood Raw 20.00 Titus 20.30 Spy TV Hér er venjulegu fólki komið í hinar afkáralegustu að- stæður frammi fyrir földum myndavélum. Hugmyndaflugið er óþrjótandi. 20.50 Málið Jón Kristinn Snæhólm lætur allt flakka í Málinu í kvöld. 21.00 Everybody Loves Raymond Banda- rísk gamanþáttaröð byggð á ævi grínistans Rays Romanos. 21.30 King of Queens Bandarísk gaman- þáttaröð um Doug Hefferman, sendil í New York sem gerir ekki miklar kröfur til lífsins. 21.50 DV - fréttir Hörður Vilberg flytur okkur helstu fréttir dagsins frá fréttastofu DV og Viðskiptablaðs- ins 22.00 Love Cruise Rómantík, spenna og sláandi játningar um borð í glæsi- snekkju - og ekkert handrit! 22.50 Jay Leno Konungur skemmtana- bransans fer á kostum með skær- ustu stjörnum heims. Viðtöl, uppi- stand og ósvífni af ýmsum gerð- um. 23.40 Judging Amy (e) 0.30 Profiler 1.20 Muzik.is 2.20 Óstöðvandi tónlist POPPTÍVÍ 15.00 Undirtóna Fréttir 16.00 Óskalagaþátturinn Pikk TV 18.00 Undirtóna Fréttir 20.03 NetTV 21.03 MeiriMúsk 22.00 70 minútur 23.10 Taumlaus tónlist 0 SJÓNVARPIÐ 16.20 Handboltakvöld Endursýndur þátt- ur frá miðvikudagskvöldi. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Spírall (9:10) Endursýndur þáttur. 18.00 Stundin okkar Endursýndur þáttur. 18.30 Jóladagatalið - Leyndardómar jóla- sveinsins Cjöf handa tveimur 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Verksmiðjulíf (7:7) (Clocking Off ll)Breskur myndaflokkur um gleði og raunir fólks sem vinnur í verk- smiðju í Manchester. 20.50 Das-útdrátturinn 21.00 At 21.30 Svona var það ¥76 (13:25) 22.00 Tíufréttir 22.20 Beðmál i borginni (10:18) (Sex and the City)Bandarísk gaman- þáttaröð um unga konu sem skrifar dálk um samkvæmislíf ein- hleypra í New York. 22.50 Heimur tískunnar (5:34) (Fashion Television)Farið er í partí hjá Pi- erre Cardin í höll de Sade mark- greifa í Suður-Frakklandi, fjallað um Ijósmyndarann Patrick MclVlul- len og Marjan Pejoski, sem breytti Björk í svan, og skoðuð nýja línan frá Jean Paul Gaultier. 23.15 Kastljósið 23.40 Dagskrárlok BÍÓRÁSIN 8.00 Vandræðagripir 10.00 Á rangri hillu (Safe Men) 12.00 Bowfinger 14.00 Vandræðagripir 16.00 Á rangri hillu (Safe Men) 18.00 Sporlaust (Without a Trace) 20.00 Bowfinger 22.00 Baja 0.00 Dýrðardagar (Glory Daze) 2.00 Endalok ofbeldis (End of Violence) 4.00 Baja JAY LENO Konungur skemmtanabransans fer á kostum með skærustu stjörnum heims. Viðtöl, uppistand og ósvífni af ýmsum gerðum. 1 BÍÓMYNPIR | 06.00 Blórásin Sporlaust (Without a Trace) 08.00 Bíórásin Vandræðagripir 10.00 Bíórásin Á rangri híllu (Safe Men) 12.00 Biórásin Bowfinger 13.00 Stöð 2 I háloftunum II 14,00 Bíórásin Vandræðagripir 16.00 Bíórásin Á rangri hillu (Safe Men) 18.00 Blórásin Sporlaust (Without a Trace) 20.00 Bíórásin Bowfinger 21.00 Sýn Baktjaldamakk 22.00 Bíórásin Baja 22.00 Stöð 2 Meistaraþjófar 23.00 Sýn Vegferðin (Quo Vadis) 23.35 Stöð 2 f háloftunum II 00.00 Blórásin Dýrðardagar (Glory Daze) 01.00 Stöð 2 Fyrsta brot (First Time Felon) .. BBC PRIME 23.00 Later With Jools Holland 0.00 Shakespeare's Clobe 1.00 Century of Flight 2.00 Learning from the OU 4.00 Troubleshooter 4.40 Zig Zag: France 5.00 Creek Language 5.30 Muzzy comes back 6.00 Bodger and Badger 6.15 Playdays 6.35 Steps to the Stars 7.00 Ready, Steady, Cook 7.30 Garden Invaders 8.00 House Invaders 8.30 Bargain Hunt 9.00 Battersea Dogs Home 9.30 Vets in the Wild 10.00 Holiday Snaps 10.15 TheWeakest Link 11.00 DoctorWho 11.30 Doctors 12.00 EastEnders 12.30 Hetty Wainthropp 13.30 Holiday Snaps 13.45 Ready, Steady, Cook 14.15 Bodger and Badger 14.30 Playdays 14.50 Steps to the Stars 15.15 Top of the Pops 15.45 Ainsley's Gourmet 16.15 Ground Force 16.45 Miss Marple 17.45 The Weakest Link 18.30 Doctors 19.00 EastEnders 19.30 Murder Most Horrid 20.00 Dalziel and Pascoe 21.00 A Bit of Fry and Laurie 21.30 A History of Britain 22.30 The Big Trip OO.VI lij úc.A fcrt ntiufam6ö IZIMIZIÍ 8.30 Et landskab i forandring 9.00 Barnetroens virkelighed 10.00 Danmark i den kolde 10.30 Energien pá arbejde 11.10 Pengemagasinet 11.35 19direkte 12.15 Nye tider i Fiskars 12.45 En stavkirke i Norge 13.05 Árets guldsmed 1999 13.35 Design for fremtiden 14.05 Hyperion Bay (8:17) 14.50 DR-Derude 15.20 Nyheder pá tegnsprog 15.30 Kasserollerejsen (4:12) 16.00 Grumme historier 16.30 Jackie Chan (4:52) 17.00 Bornenes julekalender 18.00 19direkte 18.30 Lægens Bord 19.00 Hvornár var det nu 19.30 Dyre-lnternatet (6) 21.00 Jesus Christ Airlines 22.00 OBS 22.05 DR-Dokumentar 23.05 Indefra TdríT "" 15.00 Máliáraq 15.30 Skuespillerens 16.00 Deadline 17:00 16.08 Danskere (503) 16.10 Gyldne Timer 17.30 Göta Kanal 1:2 18.00 Jul i Hjemmeværnet 18.30 Ude i naturen 19.00 Debatten 19.45 Kammerater i krig 20.45 Den nærmeste familie 21.15 Café Echelon (1:8) 21.45 Jul i Hjemmeværnet 22.00 Deadline 22.30 V5-travet nnignhrtielóa .T6Ílo iiib6iJóiT [nrki I 11.00 Siste nytt 11.05 Distriktsnyheter 11.40 V-cup skiskyting 12.00 Siste nytt 12.05 V-cup skiskyting 13.00 Siste nytt 13.05 V-cup skiskyting: 14.00 Siste nytt 14.05 V-cup skiskyting 14.30 VG-lista Topp 20 15.00 Siste nytt 15.03 VG-lista Topp 20 16.00 Oddasat 16.10 Verdensmester 16.40 Filmavisen 16.55 Nyheter pá tegnsprák 17.00 Barne-TV 17.00 Jul i Bláfjell (6) 17.30 Manns minne 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Schrödingers katt 19.00 Vi pá Langedrag 19.25 Kongelige forstedamer: 19.55 Distriktsnyheter 20.00 Tjueen 20.00 Siste nytt 20.10 Redaksjon 21 20.40 Norge i dag 21.00 Brageprisen 2001 22.00 Kveldsnytt 22.20 Det indre oyet 23.10 Nyhetsblikk "TtcmT 19.00 Woman of the Year 21.00 Whose Life is it Anyway? 22.55 Coma 0.50 Sitting Target 2.30 The Fixer í,WJPflíiY..e.usin«s,6(rope I SVT1 i 5.00 SVT Morgon 8.30 Lilla Löpsedeln 8.45 Beráttelser vid elden 9.00 Runt i naturen 9.10 Runt i naturen 9.15 Vi i Europa 9.30 Barnmorgon 11.10 Debatt 13.00 Riksdagens frágestund 15.00 Rapport 15.15 Landet runt 16.00 Plus 16.30 Plus Ekonomi 17.01 Hundoch Anka (3:13) 17.10 Spöklát 17.15 Julkalendern 17.30 Sagorfrán Bratislava 17.45 Lilla Aktuellt 18.00 De tre vánnerna 18.25 Egil & Barbara (12:14) 18.30 Rapport 19.00 Rederiet 19.45 Kobra 20.30 Filmkrönikan 21.10 Dokument utifrán 22.20 Kulturnyheterna 22.30 Fyra dagar i september 0.20 Nyheter frán SVT24 17.00 Siste nytt 17.05 Forbrukerinspektorene 17.40 Falcon Crest (52:59) 18.30 Migrapolis 19.10 Nyhetsblikk 19.55 Hva er det med Danny? 20.45 Sopranos (9:13) 21.40 Siste nytt 21.45 Nobelprisen 100 ár: 22.45 Redaksjpn 21 r- SVTI.........; 6.00 Julkalendern 10.55 Várldscupen i skidskytte 13.00 Regionala sándningar 15.15 Ensamma hemma 16.00 Oddasat 16.10 Bildjournalen 16.40 Nyhetstecken 16.45 Uutiset 16.55 Regionala nyheter 18.00 Kulturnyheterna 18.10 Regionala nyheter 18.30 Efter översvámningen 18.55 Moderna kyrkorum 19.00 Mosaik 19.30 Mediemagasinet 21.10 Humorlabbet 21.40 Musikbyrán 22.40 Kánsligt lág iEUROSPORTj 7.30 Golf: Nelson Mandela Invitational 8.30 Sailing: Yachting Series 9.00 Car racing 9.30 Alpine Skiing 10.30 Biathlon 11.30 Snowboard 12.00 Alpine Skiing 13.00 Biathlon 15.00 Alpine Skiing 18.30 Football 20.00 Football: UEFA Cup 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 Football: UEFA Cup 23.45 Football: Kick in Action Reports 0.15 News: Eurosportnews Report 0.30 Close

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.