Fréttablaðið - 06.12.2001, Side 23
FIMMTUDAGUR 6. desember 2001
FRÉTTABLAÐIÐ
23
Sendi systur í dauðann:
Sér ekki eftir meinsæri
new york. ap David Greenglass,
bróðir Ethel Rosenberg, sem tek-
in var af lífi fyrir njósnir í þágu
Sovétríkjanna, hefur nú játað að
hafa logið fyrir rétti til að bjarga
eigin lífi. David segist vera nokk
sama þó að meinsærið kunni að
hafa verið kornið sem fyllti mæl-
inn í ákvörðun dómstóla um að
Ethel og eiginmaður hennar Juli-
us voru tekin af lífi. Þau voru líf-
látin í Sing Sing fangelsinu árið
1953, tveimur árum eftir að rétt-
arhöldin yfir þeim fóru fram.
Játning Davids kemur fram í
nýrri bók og viðtali er við hann
var tekið fyrir þáttinn 60 mínútur.
Talið er að játningin muni jafn-
SYSTKIN Á UNGA ALDRI
Eina myndin sem til er af þeim Ethel
Greenglass Rosenberg og David.
vel varpa nýju ljósi á aftökurnar
en þau hjónin voru þau einu sem
tekin voru af lífi fyrir njósnir í
kalda stríðinu. Rosenberg hjónin
voru sakfelld fyrir að hafa látið
Sovétmönnum í té upplýsingar
um kjarnorkuvopn. David var ein-
nig borinn sömu sökum en játning
hans varð til þess að hann var ein-
ungis dæmdur til fangavistar.
Hann sagði við réttarhöldin að
systir sín hefði vélritað upp
minnispunkta sem ætlaðir hefðu
verið Moskvumönnum, en það
mun ekki hafa verið rétt.
Almennt var talið að sönnunar-
gögn gegn Ethel hafi verið léleg.
Hún neitaði á sínum tíma öllum
sökum og maður hennar sömu-
leiðis og vakti málið gegn þeim
mikla athygli og þótti lykta af
gyðinghatri. ■
Verslun Ýmislegt ÍlÉl Spádómar •v.v I jffl' Heilsa T ....
Höfum opnað vinnu-
stofu og verslun
að Engihjalla 8, Kóp.
Opið alla virka daga
10-12 og 14-18
Gullsmiðir
Bjarni og Þórarinn ehf
sími 552-4567
GULLSMIÐJAN
'&juðAÚn ^föjmnadóttvv
^éjuMsmiðui/
LÆKJARGATA 34C
HAFNARFIRÐI
Konur-konur
Versiunin
Hanna Rós
Lækjargata 34 a, Hafnarfirði
Höfum opnað verslun með
föt í stærðum 44-60.
Opnunartími:
mán.-mið. 13-18, fim. og föst. 13-21
og laugardaga 10-14
Handverkshúsið
í Mosfellsbæ
Háholti 24, s. 861 7763.
Opið alla daga frá kl. 14 - 18
og þriðjudaga til kl. 21.
Mikið úrval af ódýrum
jóla- og tækifærisgjöf-
um, einnig föndurvörum.
Fjármál
Viðskiptafræðingur aðstoðar vegna
greiðsluerfiðleika. Við semjum við
banka, lögfræðinga og aðra um skuldir.
Fyrirgreiðsla og ráðgjöf. s. 698 1980
Hefur þú áhyggjur?
Viðskiptaþjónusta
aðstoðar við að greiða úr
greiðsluerfiðleikum.
Semjum við kröfuhafa,
skuldbreytum og fleira.
Persónuleg þjónusta,
upplýsingar í síma
892 8009
Snyrtistofa
Eddu
Smiðjuvegi 4b
bak við Bónus
Nýtt símanúmer
561-2025
Tölvuviðgerðir í
HEIMAHÚS!!!
Kem á staðinn og kippi
tölvunni þinni í lag.
Góð þjónusta og betra verð!
Sími: 566-7827 og 848-6746
fyrir þjónustubeiðnir og uppl.
Hvernig væri að koma tölvunni
í lag fyrir JÓLIN ?!?!
http://www.vefsmidjan.is
Gervihnattabúnaður í
miklu úrvali
OREIND%
Auðbrekka 3 - Kópavogur
s. 564 1660 - www.oreind.is
Snjó-
mokstur!
Á höfuðborgar-
svæðinu.
Traktorsgrafa með
snjóskóflu
Sími: 894 7287
S: 896 5801
8935801
Flokkaðar
Laufey Héðinsdóttir
Spámiðill 908 5050
Miðlun, draumráðning-
ar, tarotlestur og síma-
spá. Fáðu svör um
framtíðina.
Símatimi alla daga
frá 15 til 24.
Spá- og
læknamiðill
Eru tilfinningarnar eða fjár-
málin í ólagi eða ert þú bara
forvitin um framtíðina?
Tek fólk í einkatíma
Sími 905-7010
Hreingeirningar
Hreingerningaþjónusta
R. Sigtryggssonar
Teppa- og húsgagna
hreinsun. Allsherjar-
þrif. Afsláttur til
öryrkja og aldraðra
sími 587 1488
og 697 7702
Teppahreinsun
Tómasar
Þrífum veggi, loft,
glugga og teppi í stiga-
göngum fjölbýlishúsa.
Áralöng reynsla!
Uppl í síma 699-6762
og 8472026
auglýsingar
515 7S00
Húsfélög
Teppahreinsun
Hreinsum teppi stiga-
húsa, djúphreinsun,
þurrhreinsun, höfum
öflugar vélar, vönduð
vinnubrögð.
Teppahreinsun AB
sími 698 7219
Auka
kg. burt
Ertu að leita að mér?
Vantar þig vörur?
skráðu þig í vildar-
klúbbinn okkar og þú
færð 25% afsl!
Alma, sjálfstæður
Herbalife
dreifingaraðili.
S: 694-9595
www.heilsulif.is
BONSTOÐ
Reykjavíkur
H Alþrif
■ Þvottur
V Mössun
■ Lakkvörn
■ Umfelgun
V Djúphreinsun
Borgartún 21 b
sími 551 7740
Hvort sem bíllinn er nýr eða
gamall, beyglaður eða bilaður,
þá getum við lagað hann.
Bílanes,
bifreiðaverkstæði
Bygggörðum 8,
s. 561 1190 og 899 2190
Andlegi skólinn
býður upp á ráðgjöf
varðandi andlega
þróun og heilun
Sfmi: 553 6537
Tangarhöfða 2-110 Reykjavík
Sími 567-1650 Fax 567-2922
www.bilabudrabba.is
- Sérpantanir og hraðpantanir
frá USA
• Notaðir og nýjir varahlutir í alla
ameríska bíla
• Hljómtæki s.s. magnarar,
bassabox ofl.
• Ýmsar bílavörur
Trimform
mjög góður árangur ef
þú vilt grennast eða
mótast. Einnig mjög
gott fyrir appelsínuhúð
og vöðvabólgu
Tímapantanir s-697-8602
Nýr lífsstíll
Þú nærð árangri með Her-
baiife næringarvörunum I
Sendi hvert á land sem er.
Visa/Euro
Herbalife sjálfstæður
dreifingaraðili
Aðalgeir Sigurðsson
S: 868-8162
all@visir.is
Bílapartasalan v/Rauða-
vatn, s: 587 7659
Bilapartar.is Erum eingöngu m/Toyota.
Toyota Corolla '85-00, Avensis '00, Yaris '00,
Carina '85-96, Touring '89-96, Tercel '83-'88, Camry
'88, Celica, Hilux '84-'98, Hiace, 4-Runner '87-'94,
Rav 4 '93-'00, Land Cr. '81 -'01.
Kaupum Toyota bíla. Opið 10-18 v.d.
B0N 0G
ÞV0TTASTÖÐIN
Sóltúni 3.
Sápuháþrýstiþvottur.
Bursta- og kústa-
laust þvottakerfi.
Þvotturinn tekur 12
til 15 mínútur
Ekki þarf að bóka tíma
s. 551 4820
Handfrjáls búnaður.
OLDUM FRIÐINN IUMFERÐINNI!
A
www.handfrjals.ls