Fréttablaðið - 11.12.2001, Síða 1

Fréttablaðið - 11.12.2001, Síða 1
ÍÞRÓTTIR Alveg ömurlegt ár KVIKMYND Nœrmynd afVigdísi FOLK Vandasamt að vinna með feit börn bls 22 HYUNDAI Mu/tifffi Total IT Solution Provider Hagkvæm og traust tölva vfTÆKNIBÆR Skipholti 50C S: 551-6700 www.tb.ís Umboðsaðili HYUNDAI á Islandi FRETTABLAÐIÐ 1 ■J 163. tölublað - 1. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Þriðjudagurinn 11. desember 2001 ÞRIÐJUDAGUR Skattamál á þingi ALPINGI Á fundi Al- þingis í dag lýkur umræðum um frumvarp til breyt- inga á lögum um tekju- og eignar- ^ skatt. Einnig verð- ur frumvarp félags- málaráðherra um húsnæðismál tek- ið til umræðu, og iðnaðarráðherra gefur skýrslu um starfsemi Byggðastofnunar og framvindu byggðaáætlunar. Náttúran og borgin málping Náttúruvernd í og við höf- uðborg verður umræðuefni mál- þings á vegum Umhverfisstofnunar Háskóla íslands og Landverndar sem fram fer í stofu 101 í Lögbergi kl. 16 í dag. Freysteinn Sigurðsson, Þorvaldur S. Þorvaldsson, flytja framsögu og sitja á pallborði ásamt Sigrúnu Helgadóttur, Júlíusi V. Ingvarssyni og Þorbjörgu Hólm- geirsdóttur. (víðriðTdacI REYKJAVÍK Suðvestan 10-15 m/s og stöku skúrir. Hiti 5 til 10 stig. VINDUR ÚRKOMA HITI ísafjörður Q 10-15 Skúrir ©8 Akureyri Q 10-18 Skýjað Q 8 Egilsstaðir Q 13-18 Súld Ql Vestmannaeyjar g) 10-15 Skúrir Q8 Keppt í hönnun og hugviti keppni Nemendur Hagaskóla, Rétt- arholtsskóla og Fellaskóla etja kappi í hönnunar- og hugvitskeppni sem fram fer í hátíðarsal Réttar- hoítsskóia kl. 19.30. Aðventutónleikar tónleikar Kvenna- kór Reykjavíkur heldur árlega að- ventutónleika í Hallgrímskirkju kl. 20. M.a. verður frumflutt verk eft- ir Báru Grímsdótt- ur, sem er sérstaklega samið fyrir kórinn. 1KVÖLDIÐ í KVÖLD| Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 íþróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21 NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ Hvaða blöð lesa 25 til 49 ára íbúar á höfuð-, borgarsvæð- inu í dag? 60,8% Meðallestur 25 til 49 ára á þriðjudögum samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup frá október 2001 70.000 eintok 65% fólks ler> blaðíö MEÐALLESTUR FÓLKS A ALDRINUM 25 TIL 80 ARA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU SAMKVÆMT FJÖLMIÐLAKÖNNUN GALLUP I OKTÓBER 2001. Aðgerðir stefna að 3% verðbólgu 2002 ASÍ, ríkisvald og atvinnulíf. ASI samþykkir að fresta uppsögn samninga fram í maí. 0,25% við- bótarhækkun launa 2003, dregið úr hækkun tryggingagjalds, erlent lán fyrir innlendum skuld- um, viðbótarlífeyrir, skattalækkun á grænmeti og aukin framlög í verðlagseftirlit. kiarasamningar Talið er að hægt sé að koma verðbólgunni niður í 3% á næsta ári ef hrint verður í A framkvæmd þeim tillögum sem for- usta ASÍ hefur verið að ræða við fulltrúa ríkisvalds og atvinnulífs og reifaðar voru á formannafundi ASÍ í gær. Það er þó háð því að verkalýðshreyf- uppsögn á launalið Talið er að áformaðar tollalækkanir á grænmeti muni lækka verðbólgu um 0,2 - 0,3% á næsta ári. ,-.»4.-..., ingin fresti kjarasamninga um þrjá mánuði, eða til maí 2002 en samþykkt þess efnis var gerð á formannafundi ASÍ í gær með fyrirvara um að Samtök atvinnulífsins samþykki þær forsendur sem á þess valdi eru. Á fundinum kom fram að þessi frestun sé tæknilega fram- kvæmanleg án þess að þurfa að bera það undir félagsfundi í hér- aði. Hins vegar voru afar skiptar skoðanir til þess hvort fresta eigi uppsögninni eða ekki. Meðal þeirra aðgerða sem rætt hefur verið um að ráðist verði í til að slá á verðbólgu, lækka verðlag, styrkja krónuna og stuðla að vaxtalækkun er að ríkissjóður taki erlent lán til að greiða niður innlend lán. Engin upphæð var nefnd í því sambandi en tillögur ASÍ frá því í sumar gera ráð fyrir eitthvað um 20 milljörðum í þessu skyni. Þá er rætt um að trygg- ingagjald hækki um 0,50% í stað 0,77% og bætt verði 0,25% launa- hækkun við áður umsamdar hækkanir sem eiga að koma til framkvæmda í ársbyrjun 2003. Jafnframt er rætt um frjálsan og ótollaðan innflutning á tómötum, agúrkum og paprikum og tolla- lækkun á útiræktuðu grænmeti. Þessi grænmetisþáttur er metinn á 0,2 - 0,3% lækkun á verðbólgu á næsta ári. Einnig er vilji til þess að ríkisstjórnin gefi út yfirlýs- ingu um að vinna að samræmingu á kjörum félagsmanna stéttarfé- Iaga á álmennum markaði og þeir- ra sem eru í opinberum félögum sem vinna sambærileg störf hjá ríkinu. Ennfremur er rætt um að festa annað af tveimur prósentum sem atvinnurekendur greiða í við- bótarlífeyrissparnað án þess að launamaðurinn þurfi að fara sér- staklega fram á það. Þá hefur ver- ið rætt um að ríkið hækki framlag sitt til Fræðslumiðstöðvar at- vinnulífsins og sömuleiðis til verðlagseftirlits. grh@frettabladid.is SKIPBROTSMAÐURINN OC LÍFGJAFINN Eyþór Garðarsson, skipbrotsmaður af Svanborgu SH-404, og fjölskylda hans hittu Iffgjafa Ey- þórs, Jay Lane, sigmann í Varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli, í myndveri Stöðvar 2 í gærkvöldi. Á myndinni eru einnig dætur Eyþórs, María Rún og Agnes Sif og flugstjóri varnarliðsþyrlunnar, Javier Casanova, sem er lengst til hægri. Djúpmyndir og Ocean Futures í málaferlum: Vilja fá greidda leigu fyrir akkeri Keikós í Klettsvík | PETTA HELST | Verðmunur á lyf jum í apótek- um hérlendis er á bilinu 25- 325% sámkvæmt könnun sem ASÍ gekkst fyrir. bls. 2. Islenskri erfðagreiningu hefur verið'stefnt fyrir dóm í Bandaríkjunum af hópi hluthafa sem keyptu hlutabréf í fyrir- tækinu frá 17. júlí til 6. desem- ber á síðasta ári og telja að rangar upplýsingar hafi komið fram í frumútboði. bls. 8. Afengisheildsalar eru óánægð- ir með breytingar á gjald- töku, sem gera ráð fyrir að ÁTVR taki upp 5.000-40.000 kr. gjald fyrir nýjar tegundir, sem teknar verða til sölu. bls. 4. 300.000 kr. sólarferð með Úrval-Útsýn fyrir 300 kr. ? ipiÉ! mm keikó „Við teljum okkur eiga rétt á leigu vegna akkeranna,“ segir Stefán Víðir Martin, eigandi Djúp- myndar ehf., en fyrirtækið hefur stefnt stofnuninni sem fer með forræði Keikós, Ocean Futures, fyrir Héraðsdómi Suðurlands þar sem krafist er viðurkenningar á kröfu um leigu fyrir búnaðinn. Um er að ræða akkeri sem halda kvínni í Klettsvík við Heimaey, heimili Keikós, á sínum stað. Sam- kvæmt heimildum blaðsins nema kröfurnar um 100.000 krónum á mánuði frá árinu 1999, eða um þremur milljónum króna. KEIKÓ Háhyrningurinn vill vera á meðal manna og kærir sig koilóttan um allan ágreining. Keikó-stofnunin hafnar alfarið málatilbúnaði Djúpmyndar og segir félagið mistúlka samning þeirra í millum. „Af einhverjum ástæðum telja þeir sig eiga kröfu um leigugreiðslur en ekkert slíkt kemur fram í samningnum,“ segir Reimar Pétursson, lögmaður Oce- an Futures, og áréttar að þar sé kveðið á um eina greiðslu fyrir af- not af akkerunum sem fyrir löngu hafi verið greidd. Sem kunnugt er var fallið frá áformum um að sleppa Keikó út í náttúruna, eftir ítrekaðar tilraun- ir. Leit stendur yfir að framtíðar- heimili, en Klettsvíkin er ekki tal- in hentug m.a. vegna fyrirhugaðs fiskeldis þar. ■ SímaLottó! Hringdu strax í 907-2000 DregÍS alla fimmtudaga. Fylgttu rmift á RÚV. Ekki missa af vinningi! I’*r scnt viniiitignniirf.ist

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.