Fréttablaðið - 15.12.2001, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 15.12.2001, Blaðsíða 9
15. desember 2001 Á aðventunni: Er með herbergi á scimviskunni Það er hægt að hefja jólaundir- búning of snemma. Við erum fremur gamaldags og byrjum ekki að skreyta fyrr en rétt fyrir jólin. Jólaundirbúningur hefur minnkað hjá okkur en það skýrist af því að konan mín er þingmaður (Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir) og mikið er að gerast á þingi í kring- um hátíðirnar. Annars ætlaði ég að vera búinn að mála eitt herbergi á HHFUR DRECIÐ ÚR JÓLASTÚSSI Einar Örn Stefánsson er framkvæmdastjóri Þróunarfélags miðborgarinnar. heimilinu, það gæti orðið eitt hels- ta jólaverkið. Kannski þarf maður þó að hafa það á samviskunni þangað til á nýja árinu.“ ■ Á aðventunni: Ekki byrjuð JÓLABÆKURNAR STÓR HLUTI AF AÐVENTUNNI Drífa Hjartardóttir segir að fólk sýni hvert öðru meiri væntumþykju en endranær á aðventunni. að baka E' g er föst í fjárlagavinnu og hef lítið getað gert til að undirbúa mig. Ég er þó búin að setja upj> að- ventukrans og jólagardínur. Eg er ekki byrjuð að baka sem er óvenju- legt, því ég hef alltaf byrjað snem- ma á því. Það eru fastar hefðir sem ég vil halda í varðandi baksturinn og þar eru ýmsar sortir ómissandi. Ég baka til dæmis alltaf sérstaka jólaköku sem er matarmikil terta með eplum, döðlum og banönum og algerlega ómissandi um jólin. Mömmukökur, sem eru sýrópskök- ur með kremi á milli og gerðar eft- ir gamalli uppskrift frá mömmu minni og ömmu, baka ég líka alltaf. Jólabækurnar eru stór hluti af að- ventunni hjá mér, en þær hafa aldrei verið eins spennandi og í ár og ég glugga gjarnan í nýútkomnar bækur rétt fyrir svefninn. Mér finnst mjög gaman að fara í kirkjur á aðventunni, ég sæki reyndar kirkju allan ársins hring. Fólk sýnir líka hvert öðru meiri væntumþykju en endranær á þessum árstíma." ■ í BÚÐINNI HATÚS og önnur ljóð fyrir börn *Sjá: www.ddr.is „Hugmyndaauðginni halda engin bönd í þrumubúðinni hans Mústafa þar sem allir krakkar beinlínis verða að líta við, hvort sem þeir eru bráðum að byrja í skóla eða í þann mund að fagna aldarafmæli/' Helga Kr. Einarsdóttir, Mbl. 30. nóvember 2001. „Ljóðin og myndirnar spila vel saman, hvort um sig eykur skilning á hinu og hvort tveggja ber vott ura leiftrandi kímnigáfu.I búðinni hans Mústafa á fullt erindi til barna og fullorðinna til að létta þeim lífið og velcja kátínu." Katrín Jakobsdóttir, DV 17. október 2001. þjónustufyrirtækja Næg bílastæði

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.