Fréttablaðið - 17.12.2001, Blaðsíða 16
16
FRÉTTABLAÐIÐ
17. desem'oer 2001 MÁNUDAGUR
FRÉTTIR AF FÓLKI
UD Ootby /DD/
SlMt S64 0000 www.smaraliio.ls
. .nmvhr
iílflV
Sýnd kl. 6 og 9
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30
ImAvahlátur kL 6
ELLING kJ. 6,8 og 10
jJEEPERS CREEPERS kl. 1030
BROTHERHOOD OF WOLF
THE OTHERS
kl.8
smúRfí
HAGATORGI, SÍMI 530 1919
Þar sem allir salir eru stórir
HÁSKÓLABÍÓ
Ljóðabókin í ár
- fyrír þá sem lesa islensku og ensku
Leikarinn Sir Ian Holmes, sem
fer m.a. með hlutverk Bilbo
Baggins í Lord of the Rings þrí-
leiknum, flaug í snatri til Banda-
ríkjanna í uppskurð eftir að
krabbamein uppgötvaðist í
blöðruhálskirtli hans.
Undirfataauglýsing sem sýnir
söngkonuna Kylie Minogue
„sanna“ það að Agent Provocate-
ur séu mest
kynæsandi undir-
föt í heimi hefur
verið með því
vinsælasta sem
netverjar hafa
vistað inn á tölv-
ur sínar um helg-
ina. Auglýsingin
þykir mjög
ögrandi, en í henni sést Minogue
í svörtum undirfötum einum
klæða ríða bólstruðu gervinauti
að kúrekahætti með tilheyrandi
stunum og tilþrifum. Hún endar
svo á því að sanna hversu
kynæsandi undirfötin eru með
því að biðja karlmannsáhorfend-
ur að rísa úr sætum sínum, sem
þeir eru líklegast óreiðubúnir til
þess að gera eftir að hafa horft
á auglýsinguna. Áhugasamir
geta séð þessa umdeildu mynd-
senu á www.agentprovocate-
ur.com.
Konur, bílar, kaffi,
vín, sígarettur og sól
Hjörtur Geirsson er 44 ára gamall tónlistarmaður sem hefur átt þann
draum í 30 ár að gefa út sólóplötu. A öllum þeim tíma hefur hann
ekki fengið tækifæri til þess, þar til í ár að Hjörtur tók þá ákvörðun að
sjá um allt stússið sjálfur og kýla á sína fyrstu plötuútgáfu.
tónlist Það verður að viðurkenn-
ast að Hjörtur er ekki líklegasta
rokkstjarna landsins, a.m.k.
hvað útlitið varðar. Orðinn 44
ára, mætir í viðtalið með der-
húfu á höfði merkta Húsasmiðj-
unni. Tónlist Hjartar er þó
merkilega heiðarleg. Grípandi,
fjörugt og kántrískotið rokk.
Hann hefur afslappaða og tón-
vísa söngrödd, sem hentar kántrí
yfirbragðinu vel.
„Ég hef ekki verið í hljóm-
sveit í nokkra áratugi," segir
Hjörtur. „Ekki síðan árið ‘80, þá
var ég aðallega trúbadú og gaf út
kassettur í litlu magni.“ Hjörtur
segist semja tónlistina í stofunni
heima hjá sér og að efnið hefði
safnast upp í gengum árin. Svo
hafi verið komin tími til þess að
tappa af og þá hafi hann þefað
upp ódýrt hljóðver og tekið allt
upp 8 lög á 12 klst. Utkoman er
fyrsta sólóplatan hans, The
Ballads of the Undefined. „Ég
hafði ekkert ákveðið að gefa út.
Svo lá ég á þessu í heilt ár og
komst svo að því að ég var
ánægður með þetta. Ég hef alltaf
haft mikinn áhuga á því að gefa
út plötu en þegar maður var í
þessu fyrir 20 - 30 árum síðan
var maður alltaf í vandræðum
því að þá var bara til vinýll. Þá
var bara til eitt hljóðver í bæn-
um og það var allt of dýrt. Svo
þurfti að senda þetta í pressun til
Bretlands. Núna kostar bara 120
kr. að pressa einn geisladisk.1'
Tækni dagsins í dag gerir það
kleift að það er mun ódýrara og
einfaldara að koma sköpun sinni
á framfæri. Yngri tónlistarmenn
nýta sér þetta óspart, en Hjörtur
er með þeim fyrstu í hans aldur-
hópi til þess „að láta drauminn
rætast". Hann gerir allt sjálfur,
tekur upp, útsetur, hannar um-
slag og dreifir plötunni í verslan-
ir. „Þetta er erfiður bransi, það
er örugglega ekki margir sem
hafa áhuga á því að gera þetta
eins og ég. Ef maður gerir smá
mistök, þá getur verið erfitt að
þurrka yfir það seinna. En mér
er alveg sama þótt hlutirnir séu
hráir.“
En um hvað er Hjörtur að
semja? „Hann sagði það í Morg-
unblaðinu að ég semdi texta um
konur og bíla. Ég sem nú bara
jafnmikið um kaffi, vín, sígarett-
ur og sól. Hluti sem eru í kring-
um mig.“ Lagaheiti á borð við,
„Darkling lovequeen", „I know
you love me“ og „My Sweet
Babe“ benda þó til að kvenmenn
komi eitthvað við sögu, eða er
þetta kannski allt sama konan?
„Ég vil ekki nefna hana á nafn.
Þetta er a.m.k. ekki um margar
korrur. Hún veit af því að ég er
búinn að gera þetta.“
Platan er fáanleg í Hljóma-
lind og Þrumunni.
biggi@frettabladid.is
[LÉCAUY BLONDE kl. 8 og 10.10 j |JQE DIRT
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 V,T sl*
[ROCKSTAR kL5.50.8og10.10 | g| Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 V,T J
HARRY POTTER W.4,6,8 og 10 j fWj |THE HOLE
kL 8 og 10.15 j [YITj
Jolagjafirnar
Simon Tolkien, barnabarn
Lord of the Rings höfundar-
ins JRR Tolkien, hefur tryggt
sér bókútgáfu-
samning upp á
milljónir króna.
Bókin hans er
ólíkt afanum,
ekki fantasía,
heldur spennu-
saga. Bókin heit-
ir „The Step-
mother" sál-
fræðitryllir og morðsaga. Simon
Tolkien hefur sagt að hann ætli
sér aldrei að skrifa fantasíubók-
menntir og að það geti verið
afar erfitt að bera nafn afa síns.
Aslaug Perla Kristjónsdóttir
Myndskreytt vendibók með
íslenskum og enskum Ijóðum
"Einkenni þessara Ijóöa er léttleiki
og lífsgleði, stundum óbeislaður gáski,
en um framallt skýr hugsun ”
(Erl. Jónsson, Mbl. 2001)
Fæst i Eymundsson, Mál.og menníngu,
bókab. Mjódd og Otfarsfelli
G.Berndsen
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30
Sýnd kl. 5.15, 8 og 10.30
LJOS HEIMSINS kl.4og6[
I.IU.U.LH.IHI
mm
www.hm.is
Kringlunni 7
sími
Flísbuxur og peysa margir litir
stærðir: eins árs til átta ára
3.990 kr.
Barna flíspeysur
margir litir
1.990 kr.
Mjúkir
pakkar
Flísteppin eru komin aftur
203x150 cm til í bláu og grænu
2.890ki
HUSASMIÐJAN
Sími 525 3000 • www.husa.is
Lambhúshettur í úrvali
margir litir
Verð frá 690kr