Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.01.2002, Qupperneq 15

Fréttablaðið - 18.01.2002, Qupperneq 15
FÖSTUDAGUR 18. janúar 2002 FRETTABLAÐIÐ I I De La Hoya og Vargas: Slagur á blaðamannafundi hnefaleikar Oscar De La Hoya og Fernando Vargas lentu í vikunni í slag á blaðamanna- fundi. Þeir voru að kynna kom- andi bardaga sinn á frétta- fundi. Bardaginn er búinn að vera lengi í undirbúningi. Vargas kom með látum á fundinn. Hann var ásamt fríðu föruneyti, sem hélt meistara- belti hans á lofti. Þegar kapp- arnir mættust byrjuðu þeir á því að hrinda hvor öðrum. Var- gas greip síðan harkalega utan um háls Hoya áður en þeir voru að- skildir af öryggisvörðum. Það sem eftir var af fundinum kallaði Var- gas Hoya öllum illum nöfnum. Þeir höfðu lýst því áður yfir að þeim mislíkar gífurlega hvor við annan. Misklíð þeirra á sér víst langa sögu og tengist m.a.s. sameiginlegri kærustu. Hoya segist hata Vargas og að hann hafi aldrei áður borið svona tilfinningar til andstæðings. Hann líkti Vargas við þá sem ofsækja frægt fólk. Bardaginn fer fram í Mandalay Bay spilavítinu í Las Vegas 4. maí. Þar berjast þeir um WBC og WBA milli- vigtartitlana. Hoya, sem er með WBC titilinn, er 28 ára, hefur unnið 34 bardaga og tapað tveimur. Vargas, sem er með WBA titilinn, er 24 ára, hefur unnið 22 bardaga og tapað einu sinni. ■ Áslákur altföru sveitakrá Mosfellsbæ Föstudagskvöld 18.jan RUT REGINALDS Laugardagskvöld 19. jan TRÚBADOR Salt Lake Gity: Maier ekki með skíði Austurríski skíðakappinn Hermann Maier tilkynnti fúll í bragði á miðvikudaginn að hann taki ekki þátt í Ólympíuleikunum í Salt Lake City. Þó að honum miði ágætlega með að ná sér af dýr- keyptum meiðslum á hann ekki möguleika á að keppa á leikunum. Þetta er skiljanlega áfall fyrir Stór útsala Yfirhafnir í úrvali 25-70% afsláttur Fyrstir koma fyrstir fá Allt á að seljast Mörkinni 6, sími 588 5518 Opið laugard. frá kl. 10-15 Maier. Stjarna hans reis einna hæst þegar hann kom sá og sigr- aði á Olympíuleikunum í Nagano í Japan 1996. Þar vann hann tvenn gullverðlaun. Hann hefur þrisvar unnið heimsbikarinn. ■ MÚRARINN Fótbrotnaði í mótorhjólaslysi í haust. spilar eingöngu íslensk lög. Bjóðum upp á þorraveislur fyrir minni hópa 10-40 manns Fallegt umhverfi og lifandi músik Munið 20 ára aldurstakmark Frír aðgangur Áslákur alvöru sveitakrá sími 566 66 57 og 892 00 05 50% AFSLÁTTUR ÖRYGGISSKÓR 1.950,- VINNUREGNFÖT 900,- VINNUFATALEGERINN SMIÐJUVEGI 4 OPIÐ MÁN - FÖSTUD. KL. 10:00-18:00 & LAUGARD. KL. 12:00 - 16:00

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.