Fréttablaðið - 21.01.2002, Side 5
íðlegar prófgráður
hjá viðupkenndnm skóla
skapa þér ny tækifærl
Micrcsoft
C E R T I F I E D
Professional
MCP braut
Fyrir þá sem hafa litla eða enga reynslu af vinnu við tölvukerfi en eru tölvuvanir.
Farið er ítarlega í vélbúnað og stýrikerfi tölvu svo og undirstöðuatriði netkerfa.
Nemendur sem standast MCP prófið fá Microsoft Certified Professional (MCP)
gráðuna frá Microsoft og hafa strax aukna möguleika á góðu og vel launuðu
starfi í tölvugeiranum auk þess sem spennandi möguleikar á framhaldsnámi
standa til boða.
Þrjár vandaðar kennslubækur og tvær próftökur innifaldar; A+ Hardware og
Windows 2000 Professional.
-190 kennslustundir, staðgreiðsluverð kr. 342.000
Microsoft
C E R T I F I E D
Systems Administrator
MCSA braut
Nám í kerfisstjórn fyrir þá sem hafa lokið við MCP braut eða hafa reynslu af
vinnu við tölvukerfi og stefna á þessa nýju prófgráðu, Microsoft Certified
Systems Administrator (MCSA) sem er að slá í gegn í Microsoft heiminum. Þetta
nám er fyrir þá sem vilja starfa sem umsjónarmenn netkerfa.
Taktu fyrsta skrefið
NÚNA
og skráðu þig í nám.
Innifalið í náminu eru fjórar MCP próftökur og vönduð kennslugögn.
-190 kennslustundir, staðgreiðsluverð kr. 427.500
Kennsla hefst 28. janúar.
Micrcsoft
C E R T l F I E D
Systems Engineer
MCSE braut
Framhaldsnám í kerfishönnun fyrir þá sem lokið hafa við MCSA braut og vilja
öðlast þessa eftirsóttu gráðu, Microsoft Certified Systems Engineer (MCSE).
Þetta er æðsta prófgráða Microsoft fyrir umsjónarmenn og hönnuði netkerfa.
Innifalið í náminu eru þrjár MCP próftökur og vönduð kennslugögn.
-190 kennslustundir, staðgreiðsluverð kr. 427.500
Þeir sem skrá sig á bæði MCSA og MCSE brautir fá 10% afslátt.
Boðið er upp á
VISA og EURO raðgreiðslur
auk starfsmenntaláns.
Nemendur sem hafa
litla eða enga reynslu
af tölvukerfum en eru
vanir tölvunotendur
Nýjir nemendur með nægilegan undirbúning
geta komið beint inn á MCSA og MCSE brautirnar
Út á vinnumarkaðinn
RAFIÐNAÐARSKÓLINN
á Islandi
Faxafeni 10 -108 Reykjavík • Sími 533 3533 • Fax 533 2533 • skoli@ctec.is • www.ctec.is
Microsoft
C E R T I F I E D
£cjLi CompTIA.
Ciico Snmit
NbrvoRKiNG