Fréttablaðið - 21.01.2002, Side 20
FRÉTTABLAÐIÐ
14. janúar 2002 MÁNUPAGUR
Lærðu að klíppa og hljóðsetja
myndböndín þín í heimilístölvunni!
Áttu myndbandsupptöku-
vél« góða tötvu?
Vlssir þú að meö réttum búnaði má breyta
PC-tölvunni þinni f fullkomið mynd- og
hljóðvinnsluver fyrir myndbönd?
Okkar margreynda og sívinsæla námskelð í
myndbandagerð hefst 5. febrúar næskomandi.
Nánari upplýsingar og skráning hjá
Iðntæknlstofnun í síma 570 7100,
og á vefsíðu okkar www.ltl.ls ^
ac. ----- , ms&
NAM
SKEIÐ
WnLxiknistofnun
^3orra^taÖ6or& 2oo2
RAMMÍSLENSKUR
ÞORRAMATUR OG ALLT
TILHEYRANDI FYRIR
ÞORRABLÓTIÐ
Súrmatur nPt Tilheyrandi Meðlæti
Hrútspungar Hákarl Rófustappa
Lundabaggar Harðfiskur Uppstúf
Bringukollar Ný sviðasulta Kartöflumús
Súr sviðasulta Síldarréttir Grænmetissalat
Lifrapylsa o.fl. Hangikjöt o.fl Rúgbrauð o.fl.
Gott hráefni - Yfir 10 ára reynsla - Vel útilátið
“Engin veisla of stór eða of langt í burtu fyrir okkur!”
Vagnhöfða 11 ©587 6075 #587 6070
Starfsmenn
óskast
Vegna mikilla verkefna
getum við bætt við okkur
starfsmönnum til að vinna
við PVC dúklagnir á
flöt þök.
Nánari upplýsingar eru
veittar í síma 564 4680
og 896 29 80.
takplan@islandia.is
Herbie og heimsmeistarkeppnin
Finnst sem ég hafi gert lítið annað
síðustu föstudagskvöld en að
fylgjast spenntur með ævintýrum
litlu andsetnu Volkswagen-bjöllunn-
ar Herbie. Nú var hún komin til Suð-
ur-Ameríku. Mig minnir að hún hafi
gengið undir leyni-
nafninu Ocho að
þessu sinni. Ég held
að myndirnar um
bjölluna fylgi með í
Disney-pakka sem
sjónvarpið festi kaup
á. Öllum má vera
ljóst að þetta nýlega
efni getur aðeins not-
ið sín í besta „prime-time“-hólfi dag-
skránnar. Og getur nú verið langt þar
til sjónvarpið sýnir okkur Kitty kitty
bang bang - ég bara spyr.
Annað sem vert er að minnast á,
. Við..tæ.ki..ð..
Marteinn Breki Helgason
skrifar um fátækt RÚV
alls óskylt, er umræða í sjónvarpssal
fyrir skömmu um sýningar frá heims-
meistarakeppninni í fótbolta. Sá hvat-
vísi milliríkjadómari, Gylfi Orrason,
leit eftir hagsmunum fótboltaaðdá-
enda og Ingólfur Hannesson, yfirmað-
ur íþróttadeOdar RÚV, leit eftir hags-
munum ... annarra. Að vísu, eins og
Gylfi benti á, var ekki fyllilega ljóst
hverjir umbjóðendur Ingólfs væru þar
sem allt að 70% landsmanna hafi á síð-
asta áratug horft á úrslitaleik þessarar
keppni. Það má að vísu karpa um þess-
ar tölur.
Ljóst er þó, eins og Gylfi kom inn á,
-—♦—
Að vísu, eins
og Gylfi benti
á, var ekki
fyllilega Ijóst
hverjir um-
bjóðendur
Ingólfs vaeru
—-
« 0
SKJÁREINN SJÓNVARPIÐ
16.30 Muzik.is
17.30 Myndastyttur (e)
18.00 Myndastyttur Umsjón Bnak
18.30 fslendingar (e) Spurninga- og
spjallþáttur. Umsjón Fjalar Sigurð-
arson
19.30 Mótor Fjallað um flest allt það
sem gengur fyrir mótor. Bílar, fjór-
hjól, trukkar, snjósleðar og önnur
tryllitæki.
20.00 Survivor III Það fækkar í hópnum.
i kvöld skýrist hverjir eiga kost á
því að komast í fjögurra manna
úrslit.
21.00 C.S.I. Bandarísk sakamálaröð um
lið harðsnúinna réttarvísinda-
manna. Að þessu sinni er barni
rænt frá auðugri fjölskyldu en
sönnunargögnin gefa til kynna að
fjölskyldan eigi einhvern þátt í
hvarfinu.
22.00 The Practice l\lý þáttaröð hefst í
kvöld. Bobby leggur mikið á sig til
að fá tannlækni sýknaðan af
morðákæru en hann er kærður
fyrir að hafa drepið sjúkling sinn.
Ellenor tekur að sér nýtt mál fyrir
vin sinn George Volgeman sem
áður var ákærður fyrir morð eftir
að mannshöfuð fannst í tösku
hans.
22.50 Jay Leno Skærustu stjörnurnar
slást um að fá að koma fram hjá
þessum ósvífna furðufugli.
23.40 Johnny International (e)
0.30 Boston Public Gamall og góður!
1.20 Muzik.is
2.10 Óstöðvandi tónlist
POPPTfVÍ
15.00 Undirtóna Fréttir
16.00 Óskalagaþátturinn Pikk TV
18.00 Undirtóna Fréttir
20.03 NetTV
21.03 Meiri Músik
22.00 70 mínútur
23.10 Taumlaus tónlist
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið Teiknimyndir úr
Morgunsjónvarpi barnanna. e.
18.30 Franklín (12:26) (Franklin)Teikni-
myndaflokkur um skjaldböku-
strákinn Franklín og ævintýri hans.
19.00 Fréttir, iþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Ed (16:22) (Ed)Framhaldsþættir
um ungan lögfræðing sem freistar
gæfunnar á heimasióðum í Ohio.
20.45 Dægurtónlistin (7:8) (Walk on
by)Breskur myndaflokkur þar sem
saga dægurtónlistarinnar er rakin
frá upphafi síðustu aldar til okkar
tíma. Að þessu sinni er fjallað um
dægurlög i kvikmyndum.
21.40 Nýjasta tækni og vísindi Umsjón:
Sigurður Fl. Richter.
22.00 Tíufréttir
22.20 Lögreglustjórinn (3:22) (The
District)Bandarísk þáttaröð um
Jack Mannion, lögreglustjóra I
Washington, D.C. sem stendur í
ströngu i baráttu við glæpalýð og
við umbætur innan lögreglunn-
ar.Aðalhlutverk: Craig T. Nelson,
John Amos, Jayne Brooke og
Justin Theroux.
23.00 At Endursýndur þáttur.
23.25 Kastljósið Endursýndur þáttur frá
því fyrr um kvöldið.
23.50 Dagskrárlok
OMEGA
19.00 BennyHinn
19.30 Freddie Filmore
20.00 Kvöldljós Bein útsending
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
að frægðarsól fótboltans sýnir lítil
merki hnignunar á nýju árþúsundi.
Einhver sagði að RÚV hafi líka kvart-
að sáran yfir kostnaði síðustu keppni
fyrir fjórum árum og beðið lengi með
að tryggja sér útsendingarrétt. Það
læðist að manni sá grunur að RÚV, sú
fjársvelta stofnun sem árlega á sl. ára-
tug hefur farið 100 milljónir fram úr
fjárhagsáætlunum, noti slík gullin
tækifæri sem HM til að vekja athygli
á sárri fátækt sinni. ■
STÖÐ.2___ ÞÁTTUR ________KL. 19.30
HÁSKÓLALÍF
Háskólalíf, eða Undeclared, er bráð-
skemmtileg þáttaröð um nokkra hressa
nýnema við háskóla ■ Kaliforníu. Aðal-
söguhetjan er Steven Karp sem var
hálfgert nörd í miðskóla. Hann hugsar
sér gott til glóðarinnar og ætlar að
taka skemmtanalífið með trompi. Það
litur því út fyrir að skólaárið 2001-2002
verði það skemmtilegasta í manna
minnum. Þáttaröðin hefur fengið mjög
góða dóma vestanhafs.
I BÍÓMYNDIR I
06.00 Bíórásin
Stórfótur: Ótrúleg saga
08.00 Bíórásin
Addams-fjölskylduboðið
10.00 Biófásin
Á rangri hillu (Safe Men)
12.00 Bíórásin
Sigrast á pólnum
13.00 Stöð 2
Ailt fyrir frægðina (Star Maps)
14.00 Blórásin
Addams-fjölskylduboðið
16.00 Biórásin
Stórfótur: Ótrúleg saga (Bigfoot:
The Unforgettable Encounter)
18.00 Bíórásin
Á rangri hillu (Safe Men)
20.00 Bíórásin
Sigrast á pólnum (Glory and
Honor)
22.00 Bfórásin
Ljótur ieikur (Strip Search)
23.45 Sýn
Ógnin (Quicksilver Highway)
00.00 Blórásin
Uppgjörið (Midnight Heat)
02.00 Bíórásin
Makleg málagjöld (Payback)
04.00 Blórásin
Ljótur leikur (Strip Search)
SIMIHH JiMf I0HANI)
BREIÐVARP
| BBC PRIIVIE |
5.00 Talk Spanish
5.15 TalkSpanish
5.30 Look Ahead
5.45 Look Ahead
6.00 Just so Stories
6.10 William's Wish Well-
ingtons
6.15 Playdays
6.35 BluePeter
7.00 Ready Steady Cook
7.45 Garden Invaders
8.15 House Invaders
8.45 Bargain Hunt
9.15 Spirits of the Jaguar
10.15 The Weakest Link
11.00 Follow Through
11.30 Meet the Ancestors
12.00 Meet the Ancestors
12.30 Bergerac
13.30 Ready Steady Cook
14.15 Just so Stories
14.25 William's Wish Well-
ingtons
14.30 Playdays
14.50 Blue Peter
15.15 TopofthePops
15.45 Barking Mad
16.15 Animal Hospital
16.45 Ballykissangel
17.45 The Weakest Link
18.30 Doctors
19.00 Eastenders
19.30 Last of the Summer
Wine
20.00 The Scold's Bridle
21.00 Oddbods
21.30 Parkinson
22.30 Clarkson Car Years
I DR1
11.00 TV-avisen
11.10 Sondagsmagasinet
11.40 19direkte
12.15 Debatten
14.00 Hammerslag (11:12)
14.40 Drengebandet (13:21)
16.00 Jackie Chan
16.20 Oggy
16.30 Troldspejlet
17.00 Tweenies
17.20 KatjaKaj og BenteBent
17.30 TV-avisen med SportNyt
18.00 19direkte
18.30 Det' Leth (3)
19.00 Rene ord for pengene
19.30 Grauballemanden (3:3)
20.00 TV-avisen med Horisont
21.00 I Know My First Name
22.30 Aristokraterne
23.20 Boogie
|
15.30 Go'dag Danmark (3:8)
16.00 Deadline
16.10 Gyldne Timer
17.30 Beretninger fra úkoland
18.00 Nár born mister
18.30 Indisk mad med
19.00 Bogart
19.30 Jern Larsen (2:2)
20.00 Greven af Monte Cristo
20.50 Lonely Planet -
21.40 Danskere - landet rundt
22.00 Deadline
22.30 Made in Denmark: Det
store bytte
23.00 Den forste gang
1 SVT1 i
8.30 1 berattartaltet
11.00 Rapport
11.10 Jakobsmassa
11.55 Uppdrag Cranskning
13.20 En kárleks sommar (kv)
15.00 Rapport
15.05 Filmstjárnor - Movie (9)
16.15 Sportspegeln
17.00 Bollbompa
17.01 Bamse
17.20 Kánsliga bitar
17.25 ökenbio
17.30 Lilla Sportspegeln
18.00 Jag váljer en annan vág
18.15 Tvá ridderliga
18.30 Rapport
19.00 Minnenas television
20.00 Plus
20.30 Cenvágar
21.30 Klippet -The Bull
22.15 Rapport
22.25 Kulturnyheterna
22.35 Om barn
23.05 Transfer (2:7)
23.35 Jorden ár platt
“ ...HRK2.
16.20 NRKs ishockeyspesial:
Trondheim - Lillehammer
17.00 Siste nytt
17.05 NRKs ishockeyspesial:
18.30 Verdensmester
19.00 Siste nytt
19.10 Stereo
19.55 Bryllaupssongaren
21.30 Siste nytt
21.35 Ei selsom sjappe -
Black Books (1:6)
22.00 Rally-VM 2002: Rally
Monte Carlo, sammendrag
22.50 Redaksjon 21
ÍNRKl 1
8.30 Skolefjernsyn
8.30 Rundt bálet: Celina
8.45 Vi er fra...: Sverige
9.00 Odins kvinner:
9.30 UK Today
10.00 Okonomiguide
10.30 Eksperimentikon
10.45 Oahpahusp
11.00 Siste nytt
11.05 Verdensmester
11.35 Barmeny
12.00 Siste nytt
12.05 Dok22 13.00
13.05 Gudstjeneste
13.35 Norge rundt
14.05 Etter skoletid
14.07 Mike, Lu & Og
14.35 Tiny Toons
15.00 Siste nytt
15.03 Etter skoletid
15.05 Puggandplay
15.15 Ocean Girl
15.45 Puggandplay
16.00 Oddasat
16.10 Mánáid-tv
16.25 PS - ung i Sverige
16.45 Tegntitten
16.55 Nyheter pá tegnsprák
17.00 Barne-TV
17.00 Bjornen i det blá huset
17.25 Musa Philipp (2)
17.40 Distriktsnyheter
18.00 Dagsrevyen
18.30 Puls
19.00 Store forventninger
19.55 Distriktsnyheter
20.10 Redaksjon 21
20.40 Norge i dag
21.00 Dok22
22.20 Profil: Ernst Ludwig
23.20 Stereo
j SVT2 1
16.10 Mosaik
16.40 Nyhetstecken
16.45 Uutiset
16.55 Regionala nyheter
17.00 Aktuellt
18.00 Kulturnyheterna
18.10 Regionala nyheter
18.30 Dinosauriernas tid
19.00 Vetenskapens Várld
21.05 Aktuellt
21.40 Frihet: Den blá filmen -
Trois couleurs: Bleu (kv -
1993)
i VH-1 1
5.00 Non Stop Video Hits
9.00 M People: Greatest
9.30 Non Stop Video Hits
11.00 So 80s
12.00 Non Stop Video Hits
16.00 So 80s
17.00 Bryan Ferry/Roxy
18.00 Solid Gold Hits
19.00 Babyface: Ten Best
20.00 Hall & Oats Uncut
21.00 Def Leppard
22.00 Pop Up Video
22.30 Pop Up Video
23.00 Rolling Stones:
Greatest Hits
23.30 Chris Rea
0.00 Flipside
.... IiemJ...........
19.00 The Wíngs of Eagles
21.00 Some Came
23.15 The Tender Trap
1.10 Behind the Scenes:
1.20 Young Cassidy
3.10 The BiggesJ Bundle