Fréttablaðið - 23.01.2002, Side 15

Fréttablaðið - 23.01.2002, Side 15
MIÐVIKUPAGUR 25. januar 2002 FRÉTTABLAÐIÐ Enska úrvalsdeildin: Yorke til Middlesbrough fótbolti Middlesbrough er búið að jafna sig á því að hafa tapað úrúg- væska framherjanum Diego Forl- an til Manchester United. Liðið tryggði sér í staðinn Dwight Yor- ke. Það hafði betur en Sunderland í kapphlaupi um að ná Yorke frá Manchester United. Stjóri Middlesbrough, Steve McClaren, bauð Yorke hærra kaup en Peter Reid hjá Sunderland. Talið er að samningurinn nemi sex milljónum punda. Varnarmaður Middlesbrough, Ugo Ehiogu, lék einnig mikilvægt hlutverk í því að næla í Yorke. Þeir þekkjast frá því þegar þeir léku saman hjá Aston Villa. Ehiogu sapnfærði Yorke um að liðið væri til fyrirmyndar, þó það sé illa statt í deildinni. „Eg reyndi að selja honum hugmynd- ina um að koma hingað," sagði Ehiogu. „McClaren veit hvaða kosti hann ber. Dwight þarf að sanna sig. Hann vill skora mörk. Ef litið er á síðustu þrjú tímabil SÆNSKIR VINIR Jonas Bjorkman (t.v.) óskar vini sínum Thomas Johansson til hamingju með sigurinn í gær. Johansson vann 6-0, 2-6, 6-3 og 6-4. Hann mætir Tékkanum Jíq Novak í undanúrslitum. Opna ástralska meistaramótið: slitin nálgast tennis Bandaríkjamaðúrinn Monica Seles stöðvaði í gær. sig- urför landa síns Venus Williams á Óp.na ástralska meistaramótinu í tenn,is í Melbourne. Þær voru að spila í fjórðupgsúrslitum. Fyrir viðureignina hafði Willi- ams unnið 24 sinnum í röð. Seles mætir því Martina Hingis í und- anúrslitum. Hingis vann Adriana Serra Zanetti í gær. „Seles var með sitt.á hreinu í dag,“ sagði Williams eftir viður- eignina. „Hver veit? Kannski tekur hún mótið. Það væri saga til næsta bæjar. Hún á það skil- ið.“ Williams sagði einnig að hún einblíndi nú á Opna franska meistaramótið í maí. Það hefur ekki reynst henni vel í gegnum tíðina. Seles er áttunda á heimslist- anum. Hún hefur unnið Opna ástralska meistaramótið fjórum sinnum. Síðast vann hún fyrir sex árum. Hingis hefur komist í úrslit á mótinu á hverju einasta ári frá 1997. Hún vann þá þrjú ár Franskur knattspyrnu- snillingur: Zidane steyptur í vaxmót KNflTTSPYRNA Franski knattspyrnu- snillingui'inn Zinedine Zidane er búinn að slá í gegn í höfuðstað Spánar, Madridarborg. Hann nýt- ur mikilla vinsælda hjá íbúum hennar vegna þess hve.rsu vel hann stendur sig með knatt- spyrnuliði borgarinnar, Real Ma- drid. Nú er vaxmyndasafn borgar- innar búið að mæla kappann hátt og lágt og er að leggja lokahönd á vaxmynd af honum. Hún verður til sýnis ásamt eftirmyndum af öðrum íþróttahetjum á sérstalcri íþróttadeild safnsins. ■ í röð. 1999 vann hún síðast. Það var jafnframt í síðasta skipti sem hún vann eitt stórmótanna. Hún tapaði fyrir Jennifer Capri- ati í fyrra. Hingis og Seles hafa spilað 16 sinnum á móti hvor annarri. Hingis hefur unnið 12 sinnum. Svíinn Thomas Johansson var í gær fyrstur karla til að tryggja sig í undanúrslit karla. Hann vann landa sinn Jonas Bjorkman. Þeir tveir eru ekki bara landar heldur bestu vinir, æfa t.d. alltaf saman. Johansson hefur aldrei áður komist í fjórðungsúrslit. Þá tryggði Tékkinn Jiri Novak sig einnig í undanúrslit í gær. Hann vann Austurríkismanninn Stefan Koubek og mætir Johansson. í nótt mættust Kim Clijsters og Justine Henin og Jennifer Capriati og A. Mauresmo í fjórð- ungsúrslitum kvenna. Marat Safin og Wayne Ferrer- ia og Tommy Haas og Marcelo Rios mættust í fjórðungsúrslit- um karla. ■ KOLLVIKIN MÆLD Zidane þegar höfuðmál hans var mælt. Virðist þegar vaxborinn. sést að hann skorar 20 mörk að meðaltali. Hann er einmitt maður- inn sem við þörfnumst." ■ DWIGHT YORKE Hefur ekki fengið að njóta sín hjá Manchester United upp á siðkastið. OTRULEGT ÁSKRIFTARTILBOÐ Þú færð STUBBAHÚSIÐ - timhverfisvœn viðleitni - Fólki sem reykir er í síauknum mæli meinað að reykja innanhúss. Reykingum utanhúss fylgja hinsvegar óþrif sem bregðast þarf við með bættri aðstöðu reykingafólks. Stubbahúsið er hannað með þetta að leiðarljósi. Það er fyrirferðalítið (hæð 53 cm - þvermál 6 cm), fellur einkar vel að umhverfinu og er sérstaklega hannað til þess að auðvelt sé að koma því fyrir utan á húsum eða á grindverki. Stubbahúsið er ryðfrítt, auðvelt að tæma og síðast en ekki síst afar fallega hannað. a ISLENSK HONNUN ° Fáið nánari upplýsingar stuss@mmedia.is • www.mmedia.is/stuss • Símar 896-1783 • 5ó4- Ný barna- og unglinganámskeið eru að hefjast í Heilsugarði Gauja litla og World Class í næstu viku. Námskeiðin eru ætluð börnum og unglingum sem eiga við ofþyngd að stríða og eða hafa orðið fyrir aðkasti vegna líkamsútlits. Unnið er náið með foreldrum sem fá fræðslu og næringarráðgjöf. Dag- skráin er fjölbreytt með skemmti- legum nýjungum. Námskeiðin skila góðúm árangri, auka sjálfs- traust og lífsgleði barnsins. Skáning stendur yfir núna í síma 561 8585 eða 561 8586 P HeikupjurGaujalitla Þrífum bíla utan sem innan • Alþrif • Mössun • Djúphreinsun • Vönduö vinna • Vélarþvottur • Tökum í umboðssölu hljómflutningstæki í bíla • Aðstoðum við ísetningu hljómflutningstækja í bíla, einnig viö minniháttar bílaviðgerðir GERUM TILBC3Ð TIL FYRIRTÆKJA OG STOFNANA & SÆKJUM OG SENDUM BÍLA LÁTUM FAGMENN UINNA UERKIN BÓNSTÖÐIN BÓN OG ÞRIF Smiðjuvegi 44e, gul gata - Sími 5B4 0330 3 næstu tölublöð af Sportlif + íþróttatösku að verðmæti kr. 5.000 + 0 5 tíma i skvass hjó 2 tíma í tíma hjá 2.000 kr VINTERSPORT inneign* hjá * þegar keyptir eru skór frá Freddy eða Andl ALLTÞETTA A AÐEINS kr. 2.397.-

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.