Fréttablaðið - 08.02.2002, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 08.02.2002, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 8. febrúar 2002 FRÉTTABLAÐIÐ 17 SNORRABRAUT 37, SHVII 551 1384 42>ÍSí«p PIXAK SKRÍMSLÍ HF Sýnd kl. 6 m/ísLtali V'T”« ICENTER OF THEWORLD kl.6f9og1lPKj IHEARTS IN ATLANTIS kl. 9 og 11 fjATj Iheist kLiim |HARRY POTTER ísl tal ki7it|?Kl Don’t Say a Word frumsýnd: Glæponar í demantaleit kvikmyndir Michael Douglas er ekki ókunnugur því að leika uppa sem lenda í ógnvæglegri aðstöðu. í Don’t Say a Word er hann sál- fræðingur. Einn daginn ráðast glæpamenn með Sean Bean í far- arbroddi inn á heimili hans og ræna dóttur hans. Hvati ránsins er sá að einn sjúklinga Michael er stúlka, sem veit hvar demantur sem glæpamennirnir girnast er niðurkominn. Stúlkan er leikin af Brittany Murphy. Hún hefur m.a. áður leikið í Clueless og Girl, Interrupted. Michael reynir að veiða upplýsingarnar upp úr henni og kemst að því að hann get- ur bjargað henni úr lclóm geðveik- innar. Leikstjóri Don’t Say a Word heitir Gary Fíeder. Hann hefur Kl. 1.45,3.50, 5.55,8 og 10.10 m/ens. tali V[T Kl. 1.45, 3.50 og 5.55 m/ísl.tali vrrzi’ jAMERÍCAN OUTLAWS kl. 8 og lo[Pl lENlGMA M, 5.55,8og lO.lsjM IregIna fcl-21^ IaTLANTIS m/isLtali kL4pq A GEÐVEIKRAHÆLI Brittany Murphy leikur sjúkling Michael Douglas. Hún veit hvar demanturinn er. m.a. leikstýrt Things To Do In Denver When You’re Dead og Kiss The Girls. Handrit myndar- innar er unnið upp úr samnefndri bók eftir Andrew Klavan. Rithöf- undurinn er einn meðframleið- enda myndarinnar. Don’t Say a Word er sýnd í Smárabíó, Regnboganum, Laugar- ásbíó og Borgarbíó Akureyri. ■ REcnBOGinn IX >NI 1 SAY A Wt >H 1 > II Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 Imoulin ROUGE kl. 5.30, 8 og 10.3011 JALLA JALLA M-..® °*...8J i llPIANO TEACHER kl. 8 og 10.30 FROM HELL kl. 5.40 og 10 Monsters, Inc. frumsýnd: Skrímslin koma út úr skápnum kvikmyndir Pixar tölvumyndafyr- irtækið er á góðri leið með að tryggja sig sem Disney vorra tíma. Síðasta mynd sem það gerði var Shrek. Hún naut mikilla vin- sælda en samt sló Monsters, Inc. hana út þegar hún var sýnd í Bandaríkjunum í haust. Monsters, Inc. er fjölskyldu- mynd sem fjallar um fyrirbæri sem flestir kannast við, skrímsli í svefnherbergisskápum barnaher- bergja. Það sem kemur á óvart er að skrímslin starfrækja fyrirtæki í kringum skápagægjurnar. Þau hafa fundið aðferð til að virkja orku úr öskrum mennskra barna. Skrímslin eru hinsvegar dauð- hrædd við börnin, telja þau það hræðilegasta sem til er. Þegar lítil stúlka kemst á óskiljanlegan hátt inn í veröld skrímslanna verður uppi fótur og fit. í ensku útgáfu myndarinnar tala margir þekktir leikarar fyrir persónurnar. John Goodman, Billy Crystal, Jennifer Tilly, Steve Buscemi og James Coburn eru meðal þeirra. í íslensku útgáfunni eru m.a. leikraddir Ólafs Darra Ólafssonar, Felix Bergssonar, Pét- urs Einarssonar og Eddu Eyjólfs- dóttur. Fyrir litlu stúlkuna talar Bríet Ólína Kristinsdóttir, dóttir Steinunnar Ólínu Þorsteinsdóttur. Monsters, Inc. er sýnd í Há- skólabíó og Sambíóunum Kringl- unni, Álfabakka, Snorrabraut, Keflavík og Akureyri. ■ I Sigrún Elsa Smáradóttir gefur kost á sér í annað sætið í opnu prófkjöri Samfylkingarinnar 13.-16. febrúar. Sigrún Elsa er varaborgarfulltrúi Reykjavíkurlistans. Hún hefur fyrst og fremst beitt kröftum sinum í þágu skóla- og fræðslustarfs, íþrótta og tómstundastarfs í borginni á því kjörtímabili sem er að Ijúka. Hún hefur vakið athygli fyrir kraftmikla framgöngu og góð siörf. í orðum sínum og verkum leggur hún áherslu á að byggja fjölbreytni mannlífsins í alþjóðlegri höfuðborg á því sem sameinar en ekki því sem sundurgreinir einstaklingana. Stuðningsmenn Sigrúnar Elsu Smáradóttur Samfylkingin SjJsjfíJsJíJ JSJsju SJjfj£f2J nm i m/j' kí Sj ÍÉílÉsfÍ ^ j Sigrún Elsa Smáradóttir, varaborgarfulltrúi, boðar til opins kynningarfundar um borgarmál á Grand Hótel laugardaginn 9. febrúar kl. 13.00 undir yfirskriftinni "Fjölbreytni skapar tækifæri".

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.