Fréttablaðið - 08.02.2002, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 08.02.2002, Blaðsíða 24
FRETTABLAÐIÐ SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00 Ritstjórn: 515 7515, símbréf: 515 75 06, rafpóstur: ritstjorn@frettabIadid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - símbréf 515 75 16 - rafpóstur auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 20 VlÐ SEGJUM FRÉTTIR Fréttavefurinn á VÍSÍr.ÍS Fyrstur með fréttirnar HYUNDAI Multi&þ Tolal IT Solulion Provtder Hagkvæm og traust tölva <T*TÆKNIBÆR Skipholti 50C S: 551-6700 www.tb.ís Umboðsaðili HYUNDAI á Islandi | tengingan lgB.040 1 Intemetþjónusta /\DSL rád gjafínn þtinnl TOTTiraarÍEZSSBI Bakþankar Þráins Bertelssonar Kári sigrar dauðann Það er huggun harmi gegn fyrir þá sem keyptu sér hlutabréf í ís- lenskri erfðagreiningu fyrir 60 doll- ara stykkið að nú eru vísindamenn á þeim bæ búnir að staðsetja „Metús- alemsgenið" sem er gen heilbrigðrar elli karla og kvenna. Dr. Kári segir í viðtali við Observer: „Við höfum staðsett genið. Brátt munum við rannsaka kjarnasýrurununa og kom- ast að því hvernig hún virkar í lík- amanum. Þá er hægt að fara að huga að því að búa til lyf sem gætu endur- tekið virknina." ÞETTA eru óneitanlega góð tíðindi fyrir þá sem eiga hlutabréf sem hafa lækkað í verði um 50 dollara stykk- ið. Nú er um að gera að hætta að reykja og drekka og fara að stunda líkamsrækt sem aldrei fyrr og háma í sig hræbillegt grænmeti í hvert mál og þamba gvendarbrunnavatn með. Og svo getur maður lifað lúx- uslífi á hlutabréfagróðanum í fleiri hundruð ár þegar Kári er búinn að blanda lyfið. HINS VEGAR eru þetta vond tíð- indi fyrir þá unglinga sem nú eru að vaxa úr grasi (ef maður má nota það orðalag nútildags). Þegar þeir drífa sig út af diskótekunum inn á vinnu- markaðinn bíður þeirra það hlut- skipti að borga ellilífeyri handa gamlingjum sem eru ekkert á þeim buxunum að deyja. Þetta er auðvitað ekki nema mátulegt á unglingana fyrir allt sukkið og þær áhyggjur sem þeir hafa valdið foreldrum sín- um, en þó getur það orðið ákveðið vandamál ef dr. Kára og félögum tekst að sulla saman lyfi til að sigr- ast á dauðanum. ÞEGAR meðalaldur þjóðarinnar verður kominn upp í sosum 200 ár verða tiltölulega fáir eftir á vinnu- markaðnum en flestir munu búa við mikinn fögnuð á elliheimilum, eld- hressir, alheilbrigðir og skemmt- anafíknir sem aldrei fyrr. Það verð- ur tímafrekt fyrir unga fólkið að heimsækja alla áa sína, afa og ömm- ur, langafa, langömmur, langa- langafa o.s.frv. í marga ættliði, og allir öldungarnir hakka í sig „Metús- alemslyfið" frá ÍE á kostnað Trygg- ingastofnunar og líta ekki út fyrir að vera deginum eldri en 67 ára. Og þá verður litið upp til þeirra miklu gúrúa sem á sínum tíma sögðu þjóð- inni að ÍE væri góð fjárfesting og þeir brosa hróðugir í gráan kampinn og tauta: „Hvað sagði ég ekki?“ ■ /7ITTTTF) CfTTITTP, O0fWTT?Ain Norðxenska NYBAKAÐAR BOLLUR STEIKTAR KJOTBOLLUR Afsláttur 15% Bollur / Myllan Afsláttur 20% Kjötbollur KARTOFLUR mn DiKTIID ROFUR GULAR BAUNIR kr/kg 49 Kartöflur Nýr opnunartími 12-19 alla daga Opið alla daga líka sunnudaga Krflnan Skeifan Hringbraut Hafnarfjörður Selfoss venlaðu ádýrU að 40% afsláttur Aoneer ©YflfflAHfl SHARR -nl'tfflB* DVD spilarar Heimabíó-magnarar DTS, THX og Dolby Digital CD-skrifarar Mini-Disk spilarar Dæmi: DVD spilari DV-636 44.900 cn onn Dc/tc/UU DVD spilari DV-530 29.900 4Q onn Heimabíómaqnari VSX-839 79.900 1AQQOA 1UC2TÍ7UU Mini-Disk MJD-707 29.900 39900 Geislaskifari PDR-509 34.900 47Æ00- B R Æ Ð U R N I R HL JÓMTÆKI Lágmúla 8 • Sími 530 2800

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.