Fréttablaðið - 08.02.2002, Side 21
FÖSTUPAGUR 8. febrúaar 2002
FRÉTTABLAÐIÐ
19
-RUV.
ÞÁTTUR
GETTU BETUR
í kvöld er á dagskrá fyrsta rimman í sjón-
varpshluta spurningakeppni framhaldsskól-
anna, Gettu betur. Átta lið standa eftir að
lokinni undankeppni á Rás tvo og keppa
þau með útsláttarfyrirkomulagi fjögur næstu
föstudagskvöld. Eftir það verða undanúr-
slitaviðureignirnar tvær og svo sjálfur úr-
slitaslagurinn föstudaginn 22. mars. í kvöld
eigast við lið Menntaskólans á Akureyri og
Verkmenntaskóla Austurlands, Neskaupstað
og fer keppnin framá Akureyri. Spyrjandi er
Logi Bergmann Eiðsson, dómari og spurn-
ingasmiður Eggert Þór Bernharðsson, stiga-
vörður Þóra Arnórsdóttir og dagskrárgerð er
í höndum Andrésar Indriðasonar. ■
90,1
99,9
6.00
6.05
6.30
7.00
8.00
9.00
9.05
12.00
12.20
12.45
14.00
16.00
16.10
18.00
18.28
19.00
20.00
21.00
22.00
22.10
0.00
.07.00
10.00
14.00
1 RÁS 2 1
Fréttir
Morguntónar
Morgunútvarpið
Fréttir
Morgunfréttir
Fréttir
Brot úr degi
Fréttayfirlit
Hádegisfréttir
Poppland
Fréttir
Fréttir
Dægurmálaútvarp
Kvöldfréttir
Spegillinn
Sjónvarpsfréttir og
Kastljósið
Útvarp Samfés
Tónleikar með Tor-
toise
Fréttir
Næturvaktin
Fréttir
| LÉTT ~j HÍJ
Margrét
Erlp Friðgeirsdóttir
Haraldur GísÍason
13.05 ÞÁTTUR RÁS I í GÓ8U TÓMI
Hanna G. Sigurðardóttir sér um þáttinn í góðu tómi alla
föstudaga klukkan 13.05. Miðpunktur hvers þáttar er
leynigestur, sem er nafnlaus framan af en kynnir sig
með lagi sem hann velur til flutnings og ljóði sem hann
fer með.
Iríkisútvarpið - rás i|
92/1
93,5
6.05 Spegiilinn 12.20 Hádegisfréttir 18.28 Spegillinn
6.30 Árla dags 12.45 Veðurfregnir 18.50 Dánarfregnir
6.45 Veðurfregnir 12.50 Auðiind 19.00 Lög unga fólksins
6.50 Bæn 12.57 Dánarfregnir 19.30 Veðurfregnir
7.00 Fréttír 13.05 i góðu tómi 19.40 (slensk dægurtón-
7.05 Árla dags 14.00 Fréttir list í eina öld
8.00 Morgunfréttir 14.03 Útvarpssagan, 20.35 Milliverkið
8.20 Árla dags Tröllakirkja 21.05 í tíma og ótíma
9.00 Fréttir 14.30 Miðdegistónar 22.00 Fréttir
9.05 Óskastundin 15.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir
9.50 Morgunleikfimi 15.03 Útrás 22.15 Lestur Passíu
10.00 Fréttir 15.53 Dagbók sálma
10.03 Veðurfregnir 16.00 Fréttir og veður- 22.22 Norrænt
10.15 Sagnaslóð fregnir 23.00 Kvöldgestir
11.00 Fréttir 16.13 Hlaupanótan 0.00 Fréttir
11.03 Samfélagið í nær- 17.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á sam-
mynd 17.03 Víðsjá tengdum rásum til
12.00 Fréttayfirlit 18.00 Kvöldfréttir morguns
j BYLGJAN | 989
6.58 ísland í bítið
9.05 fvar Guðmundsson
12.00 Hádegisf rétti
12.15 Óskalagahádegi
13.00 fþróttir eitt
13.05 Bjarni Arason
17.00 Reykjavík síðdegis
19.00 19 >20
20.00 Með ástarkveðju
0.00 Næturdagskrá
IfmI ^
7.00 Trubbluð Tilvera
10.00 Svali
14.00 Einar Ágúst
18.00 Heiðar Austman
1 SAGA 1 94-5
7.00 Ásgeir Páll
11.00 Kristófer Helgason
14.00 Sigurður Pétur
ÍRADÍÓ X;
7.00 Tvihöfði
11.00 Þossi
15.00 Ding Dong
19.00 Frosti
| MITT UPPÁHALP \
Elísabet Yuka Takefusa
Framhaldsþætt-
ir í uppáhaldi
Vinir, Smack the
Pony og Sabria
the Teenage
Witch eru
uppáhalds-
þættirnir
mínir í
sjónvarp-
inu. ■
6.58
9.00
9.20
9.35
10.20
10.45
11.35
12.00
12.25
12.40
13.00
W4 & wjkSs L& € %
STÖÐ 2 SÝN BÍÓRÁSIN OMECA
6.00 Risinn minn (Mv Giant) mnn b„„
Glæstar vonir
í fínu formi (Styrktaræfingar)
Oprah Winfrey (e)
Á Lygnubökkum (26:26) (e)
Elton John
Myndbönd
Nágrannar
I fínu formi (Þolfimi)
Ó, ráðhús (18:23) (e)
Á rangri hillu (Safe Men) Aðal-
hlutverk: Michael Lerner, Sam
Rockwell, Steve Zahn. Leikstjóri:
John Hamburg. 1998.
14.35 Andrea (e)
15.00 NBA-tilþrif (NBA Action)
15.30 Simpson-fjölskyldan (22:23) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
18.05 Seinfeld (The Chaperone)
18.30 Fréttir
19.00 ísland í dag
19.30 Simpson-fjölskyldan (14:21)
20.00 Lokað vegna veðurs (Snow Day)
Aðalhlutverk: Chris Elliott, Mark
Webber, Jean Smart, Iggy Pop,
Chevy Chase. Leikstjóri: Chris
Koch. 2000.
21.35 Blóðsugubaninn Buffy (21:22)
22.25 Svartir og hvítir (Black and White)
Aðalhlutverk: Scott Caan, Robert
Downey Jr., Stacy Edwards, Allan
Houston. Leikstjóri: James Toback.
1999. Stranglega bönnuð börnum.
0.05 Buffaló 66 Billy Brown hefur eytt
undanförnum árum á bak við lás og
slá og snýr nú aftur til heimabæjar
síns. Hann hefur logið því að hann
hafi í raun verið á mála hjá rikis-
stjórninni við mjög leynilegt verk-
efni. Foreldrar hans hafa einungis
áhuga á að hitta spúsu hans en Billy
á enga slíka og reddar þvf með því
að ræna stúlku. Aðalhlutverk:
Mickey Rourke, Rosanna Arquette,
Kevin Pollak, Vincent Gallo. Leik-
stjóri: Vincent Gallo. 1998. Strang-
lega bönnuð bömum.
1.50 Á rangri hillu (Safe Men)
3.15
3.40
4.05
Seinfeld (The Chaperone)
fsland i dag
Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVí
18.30 Iþróttir um allan heim
19.30 Alltaf í boltanum
20.00 Gillette-sportpakkinn
20.30 Trufluð tilvera (4:14)
21.00 Boðflennur (Strange Invaders)
Hörkuspennandi kvikmynd um
dularfuila atburði. Fyrrverandi eig-
inkona Charlies hefur gufað upp.
Hann fer á æskuslóðir hennar en
þar hefur enginn heyrt á hana
minnst. Charlie fær sömu svör
þegar hann spyr um foreldra
hennar eða aðra ættingja. Það
eru engu líkara en þetta fólk hafi
aldrei verið til. Aðalhlutverk: Paul
Lemat, Nancy Allen, Diana
Scarevid, Michael Lerner. Leik-
stjóri: Michael Laughlin. 1984.
Bönnuð börnum.
22.30 Gjörgæslan (Critical Care) Þegar
ungur og metnaðarfullur lækna-
kandídat verður ástfanginn af
dóttur sjúklings síns er ekki laust
við að kynnin hafi áhrif á fram-
gang meðferðar. Sjúklingurinn
liggur í dái og óvíst að hann vakni
nokkurn timann. Dóttirin vill að
faðir hennar fái að deyja með
reisn en systir hennar er á allt
öðru máli. Maltin gefur tvær og
hálfa stjörnu. Aðalhlutverk: James
Spader, Kyra Sedgwick, Helen Mir-
ren, Margo Martindale, Anne
Bancroft, Albert Brooks. Leikstjóri:
Sidney Lumet. 1997.
0.15 í sárum (Wounded) Aðalhlutverk:
Madchen Amick, Graham Greene,
Adrian Pasdar. Leikstjóri: Richard
Martin. 1997. Stranglega bönnuð
börnum.
1.50 Dagskrárlok og skjáleikur
[ FYRIR BÖRNIN |
16.00 Barnatími Stöðvar 2
Skippý, Brakúla greifi, Skrið-
dýrin, Lina langsokkur,
Sesam opnist þú
18.05 Barnatlmi Siónvarpsins
Stubbarnir (77:90)
Breskur brúðumyndaflokkur.
S1ÖÐ2
KVIKIVIYNP,
KL. 22:25.
SVARTIR OG HVÍTIR
Robert Downey Jr. leikur eitt aðalhlutveikanna
í þriggja stjama mynd um litríkar persónur í
New York. Myndin heitir Svartír og hvítír, eða
Black and White, og er frá árinu 1999. Hjónin
Terry og Sam eru að gera heimildamynd um
nokkur ungmenni sem em farin að leggja leið
sína i Hariem. Þar sameinast svört og hvit
ungmenni í áhuga sínum á tónlist eins og
rappi og hip-hop. Þetta er skemmtílegur tími
en líka lærdómsrikur því unga fólkið þarf að
taka afstöðu tíl hluta eins og eiturlyfja og kyn-
lifs. Leikstjóri er James Toback. Myndin er
stranglega bönnuð bömum.
| SPORT|
7.30 Eurosport Snjóbretti
8.30 Eurosport Fótbolti
10.30 Eurosport Olympíuleikarnir
11.30 Eurosport Fótbolti
13.30 EurosDort Skíðastökk
16.00 EurosDort Olympíuleikarnir
16.50 Eurosport Fótbolti
15.00 Stöð 2 NBA-tilþrif
18.00 Sýn Heklusport
18.30 Eurosoort Skíðastökk
18.30 Sýn fþróttir um allan heim
19.30 Sýn Alltaf í boltanum
20.00 Eurosport Olympiuleikarnir
20.00 Sýn Gillette-sportpakkinn
22.00 EurosDort Fréttir
22.15 Eurosport Skiðastökk
23.45 Eurosport Fréttir
0.00 Eurosport Olympiuleikarnir
!W-i i NATIONAL | ANIMAL PLANET |
06.00 BAWNASTÖÐ CARTOON NETWORK TEIKNIMYNPIW GEOGRAPHIC 6.00 Pet Rescue
9.30 Non Stop Video Hits
11.00 So80s
12.00 Non Stop Video Hits
16.00 So 80s
17.00 Prince: Top 20
18.00 Solid Gold Hits
19.00 Carlos Santana: Ten of
the Best
20.00 Elton John: Reveals
21.00 Depeche Mode: Behind
the Music
22.00 Bands on the Run
23.00 The Friday Rock Show
1.00 Non Stop Video Hits
......EUROSPÖRT
Cartoon Network
er bráðskemmti-
leg sjónvarpsstöð
fyrir krakka sem
sýnir bara teikni-
myndir, allan sól-
arhringinn. Með-
al þeirra sem þar
eiga heima eru
Scooby Doo,
Johnny Bravo, Dexter, Steinaldarmennirn-
ir og Tommi & Jenni.
7.30 Snowboard
8.30 Football: African Cup of
Nations in Mali
10.30 Olympic Games: the Spi-
ritofWinter
11.30 Football: African Cup of
Nations in Mali
13.30 Ski Jumping: World Cup
in Hakuba, Japan
16.00 Olympic Games: Olympic
Saít Lake Special
16.30 Football: African Cup of
Nations in Mali
18.30 Ski Jumping: Winter
Olympic Games in Salt
Lake City, Utah, USA
20.00 Olympic Games: from Lil-
lehammer to Nagano
21.30 Olympic Games: Olympic
Salt Lake Special
22.00 News
22.15 Ski Jumping: Winter
Olympic Games in Salt
Lake City, Utah, USA
23.45 News
0.00 Olympic Games: from Lil-
lehammer to Nagano
1.30 Olympic Games: Olympic
Saít Lake Special
j MUTV j
17.00 Reds@Five
17.30 Tba
18.00 Countdown 2 Kick-off
19.30 Red Extra
20.00 Red Hot News
20.30 Premier classic
22.00 Red Hot News
22.30 Red Extra
ÍMTV
9.00 Top 10 At Ten
10.00 Non Stop Hits
11.00 MTV data videos
12.00 Bytesize
13.00 Non Stop Hits
15.00 Video Clash
16.00 MTV Select
17.00 Sisqo's Shakedown
18.00 Bytesize
19.00 Dance Floor Chart
21.00 The Worst of Tom Green
Show
21.30 Jackass
22.00 Bytesize Uncensöred
23.00 Party Zone
1.00 NightVideos
j PISCOVERY1
8.00 Discovery Mastermind
8.25 Turbo
8.55 Extreme Terrain
9.20 The Detonators
9.50 Village Green
10.15 Garden Rescue
10.45 Quest
11.40 History of Writing
12.30 Great Books
13.25 Journeys to the Ends of
the Earth
14.15 Trailblazers
15.10 Garden Rescue
15.35 Wood Wizard
16.05 Rex Hunt Fishing
Adventures
16.30 Turbo
17.00 Discovery Mastermind
17.30 O'Shea's Big Adventure
18.00 Sharks in a Desert Sea
19.00 Muslims in America
20.00 Crocodile Hunter
21.00 The Jeff Conwin Ex-
periencq
22.00 Shadow of the Assassin
23.00 Extreme Machines
0.00 TimeTeam
1.00 Weapons ofWar
8.00 Eagles: Shadows on
The Wing
9.00 Ben Dark's Australia
10.00 Science of Love: Falling
In Love
11.00 Mysteries of El Nino
12.00 Adventures In Time
13.00 Eagles: Shadows on
The Wing
14.00 Ben Dark's Australia
15.00 Science of Love: Falling
In Love
16.00 Mysteries of El Nino
17.00 Adventures In Time
18.00 Science of Love: Falling
In Love
19.00 Animal Instinct
20.00 Africa: Savanna
Homecoming
21.00 Headhunting
22.00 China's Titanic
23.00 Sailing's Everest
0.00 Headhunting
1.00 China's Titanic
2.00 Close
RAI UNO
ítalska ríkissjónvarpið
Spænska ríkissjónvarpið
Þýsk ríkissjónvarpsstöð
RRÖSIEBEN
Þýsk sjónvarpsstöð
Tmv/jf]
Tvær stöðvar: Extreme Sports
á daginn og Adult Channel
eftir kl. 23.00
6.30 Wild Rescues
7.00 Wildlife ER
7.30 Zoo Story
8.00 Keepers
8.30 Horse Tales
9.00 Breed All About It
10.00 Vets on the Wildside
10.30 Animal Doctor
11.00 Quest
12.00 Parklife
13.00 Breed All About It
14.00 Pet Rescue
14.30 Wild Rescues
15.00 Wildlife ER
15.30 Zoo Story
16.00 Keepers
16.30 Horse Tales
17.00 Quest
18.00 Vets on the Wildside
18.30 Emergency Vets
19.00 Bush Demon
20.00 Animal Precinct
20.30 Wildlife Rescue
21.00 Crime Files
21.30 Animal Frontline
22.00 Animal Detectives
22.30 ESPU
23.00 Emergency Vets
rwi
Frönsk sjónuarpsstöð
CNBC "....
Fréttaefni allan sólarhringinn
SKY NEWS
Fréttaefni allan sólarhringinn
Fréttaefni allan sólarhringinn
I cartöonT
8.00 Jane Eyre
10.00 Fyrsti kossinn (Never Been Kissed)
12.00 Svalar ferðir (Cool Runnings)
14.00 Risinn minn (My Giant)
16.00 Jane Eyre
18.00 Fyrsti kossinn (Never Been Kissed)
20.00 Svalar ferðir (Cool Runnings)
22.00 Snjóflóðið (Avalanche)
0.00 Maðurinn með járngrímuna (Man
in the Iron Mask)
2.10 Gotti
4.10 Snjóflóðið (Avalanche)
19.30 Adrian Rogers
20.00 Kvöidljós
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Robert Schuller
BILAÞJÓNUSTAN
P| : SöðarvogS 42 * Sfmi S88 6S31
Loksins Loksins
Við höfum opnað bílaþjónustu að
Súðarvogi 42
Þar getur þú komið og gert við
bílinn eða bónað hann
Við aðstoðum þá sem þurfa á
því að halda
Lyfta og verkfæri á staðnum
Hjólbarðaviðgerðir á stanum
Opið virka daga 9-20 laugardaga 10-18
Tölvuskólinn Sóltúni
Tölvunám 60 stundir
Windows 2000
Windows XP
Word 2000
Excel 2000
Internet
Tölvupóstur
<5,
X
Næsta námskeið hefst H.febrúar
og lýkur 8.mars.
Kennt, mánud., miðv.d. og föstud.
kl. 8:30 - 12:00
Skráning í símum 562-6212 og
893-9311 alla daga kl. 13-22
Eða á heimasíðunni: www.tolvuskoli.net
Teiknimyndir allan sólarhringinn
Skráning stendur yfir