Fréttablaðið - 22.02.2002, Blaðsíða 22
22
Árlegur bókamarkaður
útgefenda:
Tækifæri
safnaranna
bókamarkaður Stóri bókamarkað-
ur Félags íslenskra bókaútgef-
enda hófst í gær í Perlunni við
Öskjuhlíð. Hann stendur fram til
sunnudagsins 3. mars. Særún Ósk
Gunnarsdóttir framkvæmdar-
stjóri bókamarkaðsins segir mik-
ið úrval bóka vera á markaðnum.
„Ég held að ég geti fullyrt að
verðið sé mjög gott á bókunum og
afsláttur allt að 60-80%. Því ætti
að vera gott tækifæri fyrir safn-
ara að ná sér í bækur á góðu
verði.“ Særún segir bækurnar
grófflokkaðar og eru helstu flokk-
BÆKUR FYRIR LÍTIÐ VERÐ
Margir gera reyfarakaup á bókamarkaði.
arnir spennu-og ástarsögur, ævi-
sögur, sögulegur fróðleikur, ætt-
fræði og barna-og unglingabækur.
„Flest öll forlögin eru með bækur
á markaðnum og þeir sem vilja ná
sér í góðar bækur ættu að vera í
fyrra lagi, Reynslan hefur verið
sú að vinsælustu titlarnir eru
fljótir að fara.“ segir Særún. ■
Guðrún Bergmann segir ekki mikið hafa verið rætt um blóðflokkapersónuleikann fram að
þessu
Ráða í störf
eftir blóðflokki
Blóðflokkarnir segja ekki aðeins til um hvað er
heppilegt að borða. Persónuleika manna má greina
eftir hvort menn eru í A eða B. Guðrún Bergmann
hefur kynnt sér blóðflokkapersónuleikann.
heilsa Úndanfarið hefur mikið
verið rætt um blóðflokkamatar-
æðið, en kenningarnar um það
byggjast á því að fólk borði í sam-
ræmi við sinn blóðflokk og að
ákveðið fæði henti fólki best eftir
því hvort það er í 0, A, B eða AB
blóðflokki.
Hins vegar hefur lítið verið
rætt um annan flöt á kenningum
blóðflokkanna, en hann tengist
blóðflokkapersónuleikanum. Guð-
rún Bergmann er útgefandi bók-
anna á Islandi og hefur látið sig
þessi mál mjög varða og verið ötul
við að boða heilbrigði og hollustu.
„í bók sinni, Rétt mataræði fyr-
ir þinn blóðflokk, fjallaði Dr. Peter
D’Adamo lítillega um persónu-
leika hvers blóðflokks fyrir sig.
Hann benti meðal annars á að í
Japan hafi menn lengi lagt mat á
persónuleika fólks eftir blóð-
flokki og mörg fyrirtæki ráði
starfsfólk í ákveðin störf eftir því
í hvaða blóðflokki það er,“ segir
Guðrún Hún segir að í nýjustu
bók D’Adamo birti hann niður-
stöður könnunar sem sýni mis-
mun milli flokkanna. Þeir sem séu
í 0 flokk búi m.a. yfir þeim eigin-
leikum að vera ábyrgir, ákveðnir,
skipulagðir og meðvitaðir um
reglur og hagsýnir. í vexti voru
fleiri kubbslegir, herðabreiðir og
með kraftalega vöðvabyggingu.
Þeir sem eru í A flokki eru næmir
fyrir þörfum annarra, góðir hlust-
endur,og vakandi fyrir smáatrið-
um. Hlutfallslega lýsa fleiri í A-
flokki sér sem háum og grönnum
með langa útlimi og fínlega dræt-
ti. í B-lokki reyndust fleiri vera
skilningsríkir, dularfullir, skap-
andi og ríkir af ímyndunarafli og
AB flokkur gaf oftast á sér þá lýs-
ingu að þeir væru tilfinningaríkir,
sjálfstæðir og gæddir innsæi."
Guðrún segir að aðeins sé stiklað
á stóru og helstu þættir úr könn-
unni nefndir en ýmislegt fleira
aðskilur blóðflokkana. Guðrún
segir að öllum kenningum verði
að taka með vara og það gildi það
sama með blóðflokkana. „Ég
þekki par þar sem annar aðilinn
er í 0 flokki, sem samkvæmt
kenningunni á að vera úthverfur,
og hinn í A flokki, sem samkvæmt
kenningunni á að vera innhverfur,
en því er alveg þveröfugt farið.
Ég held að erfðir og innræting
hafi mikið að segja við mótun per-
sónuleikans, þótt blóðflokkar móti
vissan grunn. Og svo má ekki
gleyma því að þótt við séum í ein-
um blóðflokki getum við erft eig-
inleika frá öðrum blóðflokki sem
hitt foreldrið er í.
bergljot@frettabladid.is
FRÉTTIR AF FÓLKI
Framsóknarmenn voru með op-
inn fund um einkavæðingu.
Einn þeirra sem talaði á fundin-
um var Guðni Ágústsson land-
búnaðarráðherra. Að venju vakti
hann kátínu. Hann fór með
brandara þess efnis að hann hefði
dreymt draum þar
sem hann var í
himnaríki. Á
gangi um salina
efra sá hann hvar
Steingrímur J.
Sigfússon og
Brigette Bardot
létu vel hvort að
öðru. Guðni segist hafa spurst
fyrir um hvað Steingrímur hefði
gert í lifandi lífi sem réttlæti
þessi atlot. Guðna var bent á að
ástæða þessa væru gjörðir
Brigette en ekki Steingríms. Þeg-
ar Guðni hafði klárað brandarann
var hann spurður hvort hann
hefði séð Sturlu Böðvarsson. Ráð-
herrann var fljótur til svars og
spurði á móti hvort ekki hafi
heyrst það sem hann sagði; það
er að hann hafi verið í himnaríki.
Eftir hláturgusur áheyrenda
bætti Guðni við að sér væri vel
við Sturlu og efaðist ekkert um
að samgönguráðherra fái vist í
efra.
v (
B
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spilaspá,
draumaráðningar og huglækningar.
Leitum iausna við vandamálum.
Verð við frá kl.15-2
í sima 908-6040. Hanna
Spái í bolla og spil
Nútíð og framtíð - 6 ára reynsla
Uppl. hjá Önnu
is. 587-4376 / 861-1129
MIÐLUN - SPÁMILÐUN
LÍFSSPORIN ÚR FORTÍÐ í NÚTÍÐ
OG FRAMTÍÐ.
TÍMAPANTANIR OG UPPL. í SÍMA
5616282 ATH. BREYTT SÍMANR. OG
ÍSÍMA 8215756.
Bíbí Ólafsdóttir - Miðill
Skyggnilýsingar, tarotlestur,
ráðgjöf og fyrirbænir.
Tímapantanir í einkatíma.
Sími 908-6222.
EINKATÍMAR-EINKATÍMAR
LAUFEY HÉÐINSDÓTTIR verður
í Reykjavík frá 18. - 22. feb.
Timapantanir í síma:869-3562
í spásímanum 9086116 er
spákonan Sirrý og spáir í
ástir og örlög framtíðar.
Einnig tímapantanir fyrir
einkatíma í sama síma.
M
IFIi
Hjá Örlagalínumii geturþú komist í
samband við luejileikaríka miðla,
tarotlesara, draumráðendur og
ialnaspekinga. T ið höfum opið
öll kvöldfrá 18 til miðnœttis.
908-1800
199 kr. ntin
t'ú kermt einnig í unnbund við okkur með því
að nota greiðslukort en þá kostar mínútan
aðeins /69 kr.
595-2001
Iðnaður
Námskeið
Námskeið í tré og
trérennismíði hefjast í
febrúar, lýkur fyrir páska
Kennari
Þórarinn Þórarinsson
Upplýsingar í síma
894 3715
www. simnet. is/inni
n
k.
Getum bætt við
okkur verkum.
Vönduð vinna
Tímakaup/Tilboð
Hvað sem er ehf.
Alhliða húsaviðhald og málun
Uppl í síma
895 1404 eða 6987335
Bólstrun
Tek að mér að bólstra fyrir
fyrirtæki og einstaklinga.
Ingi B. Vigfússon,
löggildur meistari
sími 849-7416
Iðnaður
Trjáklipplngar
Tek að mér aö klippa tré og runna
Karl Guðjónsson
skrúðgarðyrkjumeistari
Símar: 551-9361 & 899-7773
Tölvupóstur: kalli@islandia.is
Vefsíða: www.islandia.is/kalli
Sandspörtlun og alhliða
málningarvinna.
Hannes Valgeirsson,
löggiltur málarameistari.
Sími: 897-7617
ÞUSUND
ÞJALASMIÐIR
Tökum að okkur ýmis verkefni í
tengslum við íbúða-, húsa- og
fyrirtækjahúsnæði.
- rafiagnir - parketlagnir - flísa-
lagnir - almenn smíðavinna
Tilboð eða tímavinna
Vönduð vinnubrögð
Uppl. gefnar í
s. 8673727 / 8653131
alla virka daga milli 10-18.
A+ verktakar
Parket þjónusta
Slípun, lagning og viðgerðir
Fljót og góð þjónusta
Árni Gunnarsson
Húsasmíðameistari
Sími 698-1559
Trévinnustofan thf
Sími 8958763
fax 55461 64
Smiöjuvegur 1 1
200 Kópavogi
SérsmíSi í aldamótastíl
Fulningahurðir .Stigar
Gluggar. Fög . Skrautlistar
PARKET ÞJONUSTA
Slípun, lagning og viðgerðir.
Fljót og góð þjónusta.
Árni Gunnarsson húsasmíðameistari
Uppi.i s:698-1559
Húsfélög - húsverðir - gjaldkerar
Útvegum alla iðnaðarmenn í allar
viðgerðir og viðhald fljótt og vel.
Göngum frá ársreikningum húsfélaga
Góð og hagkvæm þjónusta
HUSVORÐUR ehf
Sérhæfð þjónusta fyrir húsfélög
Símar: 533 34 34, 8242501, 824 2502
COMPUTER PROBLEM?
NO PROBLEM!!!
Uppi i S-.848-4781
www.bolstrun.is/hs
Bílar
Hvort sem bíllinn er nýr eða
gamall, beyglaður eða bilaður,
þá getum við lagað hann.
Bílanes,
bifreiðaverkstæði
Bygggörðum 8,
s. 561 1190 og 899 2190
Bílar
Bónstöðin
Stormur
Skemuvegur 46 bleik gata
fyrir neðan bifreiðaverkstæði Jónasar
Aiþrif á fólksbílum 3.500 kr.
Uppl í síma 557 7462
Tilboð á bílaþrifum
ÞVOTTUR OG TEFLONHÚÐUN:
BON-AS
FOLKSBÍLAR 3.500,-
BÍLAÞRIF
JEPPAR 4.500,-
TANGARHÖFÐA 6, 110 R.
Sími 893-1299
BJÓÐUM EINNIG UPPÁ ALÞRIF,
DJÚPHREINSUN OG MÖSSUN
BOIMSTOÐ
Reykjavíkur
■ Alþrif
■ Þvottur
■ Mössun
■ Lakkvörn
■ Umfelgun
■ Djúphreinsun
Borgartún 21 b
sími 551 7740
Ýmislegt
Sjóstöng frá Reykjavík
með MB Carlsberg.
Aflinn grillaður um borð.
Einnig er hægt að leigja
bátinn í allskyns ferðir.
Uppl í síma 8922924 eða 8939918
\i0 Lyftarar
Notaðir & leigu
Varahlutir & viðg.
Lyftarar ehf
Hyrjarhöfða 9
S. 585 2500
Tölvuviðgerðir
í HEIMAHÚS og fyrirtæki !!
Kem til þín og kippi tölvunni í lag.
Veiti einnig ráðgjöf við val á tölvubúnaði.
Símar: 848-6746 og 566-7827
fyrir nánari uppl.
Eða, www.vefsmidjan.is
thjonusta@vefsmidjan.is
Cóð þjónusta og betra verð.
Réttur vikunnar
Ekki missa af tilboði
okkar á rétti vikunnar.
Gómsætt Svínakjöt
í súrsætri sósu.
Tilboðsverð kr. 690
(Nr.44) á matseðli.
KAFFISETRIÐ
Laugavegi 103, Rvk.