Fréttablaðið - 05.03.2002, Page 11

Fréttablaðið - 05.03.2002, Page 11
ÞRIÐJUDAUR 5. mars 2002 FRÉTTABLAÐIÐ ísafjarðarbær: Skýr valkostur með bæjarstjóra á lista FRAMBOÐSMÁL Halldór Halldórsson bæjarstjóri í ísafjarðarbæ skipar efsta sætið á lista Sjálfstæðis- flokksins við komandi kosningar til sveitarstjórna. Hann var ekki á lista flokksins við síðustu kosn- ingar. Fyrr í vetur hafði hann gef- ið í skyn að hann yrði ekki í fram- boði. Hann segir að ein af ástæð- unum fyrir þessari viðhorfsbreyt- ingu sé m.a. sú vissa að hann yrði ekki bæjarstjóri á næsta kjör- tímabili ef núverandi minnihluti kemst til valda. Þá telur hann að með framboði sínu fái kjósendur skýran valkost um það hver verði bæjarstjóri á næsta kjörtímabili ef sjálfstæðismenn verða við stjórnvölinn í næstu bæjarstjórn. Halldór telur sig þó vera áfram bæjarstjóra allra íbúa í bænum. Aðrir í fimm efstu sætum list- ans eru þau Birna Lárusdóttir, Ragnheiður Hákonardóttir, Ingi Þór Ágústsson og Elías Guð- mundsson. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fjóra fulltrúa kjörna við síð- ustu kosningar. Þeir hafa myndað meirihluta með stuðningi bæjar- fulltrúa Framsóknarflokksins á HALLDÓR HALLDÓRSSON Segist vilja halda áfram að vera bæjarstjóri (sfjarðarbæjar. þessu kjörtímabili. Halldór Hall- dórsson var kjörinn bæjarfulltrúi sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Grindavíkur í kosningunum 1994 en flutti vestur tveimur árum seinna. ■ Leikskólar í Hafnarfirði: Um 30 millj- ónir í endur- bætur leikskólar Um 30 milljónum króna verður veitt í endurbætur á tveim- ur eldri leikskólum í Hafnarfirði í sumar. Að sögn Halldórs Árnason- ar, framkvæmdastjóra stjórn- sýslu- og fjármálasviðs, á fyrst og fremst að bæta aðstöðu starfs- manna í leikskólunum Hvammi og Smáralundi. Að sögn Halldórs mun starfsemi leikskólanna ekki raskast að ráði. Unnið verður að endurbótunum á meðan leikskól- arnir verða í sumarfríi. Fram- kvæmdir vegna nýs leikskóla á Hörðuvöllum standa yfir. Ráðgert er að opna hann í lok apríl. ■ Heimilisdagar 10-40% S Fjögurra mánaða stjórnarkreppu lokið: Rugova kosinn forseti Kosovo brussel. ap Javier Solana, utanrík- ismálafulltrúi Evrópusambands- ins, fagnaði því í gær að Ibrahim Rugova hafi verið kosinn forseti Kosovo-héraðs. Siðasta haust kusu íbúar hér- aðsins sér þing. Þessu þingi hefur gengið brösulega að kjósa forseta héraðsins. Fjórða tilraun tókst þó í gær og varð Ibrahim Rugova fyrir valinu. Rugova er leiðtogi stærsta flokks þingsins. Birjam Rexhepi var kosinn varaforseti eftir að þingflokkarnir náðu samkomulagi um að skipta með sér völdum. ■ RÁÐAIMENN f KOSOVO Ibrahim Rugova forseti situr vinstra megin á myndinni. Nexhat Daci þingforseti er fyrir miðju. Hægra megin er Bajram Rexhepi forsætisráðherra. Héraðið tilheyrir enn Júgóslavíu en hefur verið stjórnað af Sam- einuðu þjóðunum. afsláttur hreinlætistæki éJOTUN JOTA PROFF innanhússmálning 10 Itr, gljástig 07 Verð 4.390 kr. VerÖ áöur 6,990 kr. HÚIASMIDiAN Sfmf Sö(f6 * www.fttmis Kr i |* Rúðuvökvi með sítrónuilm - öryggi í umferð!

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.