Fréttablaðið - 15.03.2002, Síða 13

Fréttablaðið - 15.03.2002, Síða 13
FÖSTUDAGUR 15. mars 2002 FRÉTTABLAÐIÐ Jagúar og Ferrari: Gamlir bílar í viðbragðsstöðu FORMÚiA i Jagúar-Iiðið er óánægt með frammistöðu nýja R3-bílsins í Ástralíu á dögunum. Breytingar hafa verið gerðar fyrir kappakst- urinn í Malasíu um helgina. „Það er knappt milli kappakstra. í raun gefst ekki meiri tími en rétt að fljúga á milli keppnisstaða. En við náðum að vinna aðeins í nýja bíln- um,“ segir Niki Lauda, yfirmaður liðsins. Ökumaðurinn Eddie Irvine lenti í fjórða sæti í Melbourne og fékk þrjú stig fyrir. Lauda segir árekst- urinn ástæðuna, hraðskreiðari bíl- ar duttu úr keppni. Hægagangur- inn á R3-bílnum varð til þess að lið- ið íhugar að nota bílinn frá því í FERRARI MENN Keppa aftur á gamla bílnum um helgina. fyrra. Lauda segir að ekki hafi gef- ist tími til að prófa R3-bílinn eftir breytingarnar og ekki sé búið að taka ákvörðun. Ferrari ætlar að keppa aftur á gömlu bílunum um helgina. Schumacher getur unnið þriðja árið í röð £ Malasíu. Hann er mjög öruggur á brautinni. Þegar hann sneri aftur eftir þriggja mánaða siúkrameðferð vegna fótbrots vann hann ráspól. Síðan varð hann í fyrsta sæti en gaf sigurinn til Eddie Irvine, sem var þá liðsfélagi hans, í keppni um heimsmeistara- titilinn. Ekki er komið á hreint hvenær nýi Ferrari-bíllinn verður tilbúinn. Honum verður reynsluek- ið á Spáni fyrir næsta kappakstur í Brasilíu 31. mars. „Við viljum vera öruggir um að allt sé í lagi. Ég býst við að við notum hann í Brasilíu," sagði Schumacher. ■ S Gríptu verkfærið ■ á meðan það gefst 20 - 40% afsláttur af öllum verkfærum fram að páskum. á innimálningu 20-40% afsláttur aíallri innimálningu Fagleg ráðgjöf og þjónusta fýrir einstaklinga. Bílanaust er opið: Mán. tilfös. kl. 8-18. Einnig opið í Borgartúni á laugardögum kl. 10 -14. , jL - * Freistandi sértilboð! Borgartúni. Reykjavík. Onlbniul, Akuroyri, Bíldshöfóa, Reykjavik Grófinni, Ketlavik. Sl'mi 535 9000 Ðæjarhrauni, Hainarfirði. Lyngnsi, Egilsstöðum. Hrismýri, Selfossi. Álaugarvegi. Hornafirði www.bilanaust.is ara Harpa Sjöfn málningarverslanir Skeifunni 4, Reykjavík s: 568 7878 Snorrabraut 56, Reykjavík s: 561 6132 Stórhöfða 44, Reykjavík s: 567 4400 Austursíðu 2, Akureyrí s; 464 9012 Hafnargötu 90, Keflavík s: 421 4790 Bæjarlind 6, Kópavogi s: 544 4411 HarpaSjöfn Gefm'Ufinu Ut/

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.