Fréttablaðið - 18.04.2002, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 18.04.2002, Blaðsíða 18
18 FRÉTTABLAÐIÐ Keypt og seK Óskast keypt Óska eftir að kaupa notaða kerru með burðagetu frá 500 kg. Uppl í síma 898 9300 Tíl bygginga Til sölu laser hæðamælir með digital móttakara. Uppl. S- 5877098/8975598 Tíl sölu Bílskúrshurðir - bílskhurðajárn - opnarar - fjarstýringar - gormar - þéttingar & allt viðhald á bílskúrs- hurðum. 20 ára reynsla. Halldór s: 892-7285/554-1510. Glerskápur, hornskápur.sjón- varpsskápur m/snúningsplötu, víd- eóhulstur, leirlistaverk, trévörur, myndarammar, tupperwere ílát og margt fleira. Sími 697 7000 TIL SÖLU VEGNA FLUTNINGA. ís- skápur Whirpool 140x60cm, fata- skápar Ijósbrúnir frá Axis og Rúm- fatalagernum, tölva 133mhz með Windows 95, andlitsljósalampi, gömul þvottavél. Á sama stað fæst gefins skóskápur sem þarfnast lagfæringa, eldhúsborð og leirtau. Uppl í sima 868 7619 Strata tæki og ferðanudd tæki Uppl í síma 696 2838 Selst Ódýrt. Tolvur Hringiðjan býður ADSL - fyrir- tækjatilboð. ADSL-ROUTER frá 24.500 á 12. mán. samníngi. Inní- falið smásía og uppsetning ROUTERS. Uppl. I sala@vortex.is síma 525 2400 http://www.vor- tex.is Þjónusta Bókhald jppgjc skíl á skattframtali og almennt bókhald. ÓDÝR OG GÓÐ ÞJÓNUSTA. S. 698-9883. Bókhald - Laun vsk og rsk uppgjör Er bókhaldið að hlaðast upp. Mikil vinna, litill tími, hafðu sam- band, við sjáum um bókhaldið fyrir þig, komum á staðinn ef óskað er. TALNAVERIÐ Sími: 562-7288 og 820-8288. GREIÐSLUERFIÐLEIKAR Viðskiptafræðingur aðstoðar við samninga vegna lánadrottna, nauðungasölu og gjaldþrots. Sjáum um greiðslur reikninga og gerum framtöl. Fyrirgreiðsla og ráðgjöf, s:698-1980, vefsíða:www.for.is Framtalsaðstoð SKATTFRAMTAL! Aðstoðum við gerð skattframtala einstaklinga. Getum bætt við okkur færslum og frágangi bókhalds einstaklinga í rekstri og lítilla fyrirtækja. Erum sérhæfðir í bókhaldi og uppgjöri húsfélaga. SGJ bókhaldsaðstoð 561-0773 / 898-0773 milli kl. 14 og 20 alla daga. Get tekið að mér að sjá um bók- hald einstaklinga í rekstri og lítilla fyrirtækja. Uppl I síma 699 5630/557 5056 Rakel Garðyrkja A.T.H. Hellulagnir - Hitalagnir - Þökuiagnir. Smiða trépalla og skjólgirðingar. Drenlagnir - Malbik- sviðgerðir og fleira. Windsor sf. Sími: 696-1805 Sólpallar - Heiiulagnir - Girðing- ar. Vertu viss um að fá úrvals þjónustu. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl í síma 564 5132, 899 5040. Netf: arnarol@binet.is. BÞ. VERKPRÝÐI. Trjáklippingar. Heildarlausn fyrir garðinn, þ.e. hita-hellulögn, holta- grjót, pallasmíði, grindverk og gróður. Uppl í s: 894-6160, skrudgar@binet.is FELLI TRÉ, GRISJA, KLIPPI OG SNYRTl TRÉ OG RUNNA og vinn önnur garðverk. Halldór Guðfinns- son skrúðgarðyrkjum. s. 698-1215 HELLU OG GARÐAÞJÓNUSTAN. Alhliða garðyrkja. Sigurður Ó Ingv- arsson Sími 821 6020 Hreingemingar GLUGGAÞVOTTUR. Tökum að okk- ur að þrífa glugga utan sem inn- an. Tilboð eða tímavinna. ÞRIF- ÞJÓNUSTAN. SlMI:869-3868 / 659-1793 TEK AÐ MÉR ÞRIF í HEIMAHÚSUM. UPPL í S:868-8360 HREINdýrin. Skíturinn er okkar óvinur!! Við ráðumst á hann hvar og hvenær sem er. Ert þú að selja - þarf að þrífa ? Vilt þú koma heim f hreina ibúð eftir langan vinnudag ? Ertu þreytt/ur, vilt þú nýta tímann þinn i annað en þrif ? Erum vanar, vönduð vinnubrögð. S: 847-2477 HREINGERNINGAR OG TEPPAHREINSUN Fyrir fyrirtæki, húsfélög og einstaklinga. HREINSUN EINARS S:898-4318/554-0583 GLUGGAÞVOTTUR. Tökum að okkur að þrífa glugga utan sem innan. Tilboð eða tímavinna. ÞRIFÞJÓNUSTAN. SlMI:869-3868/659-1793 Veisluþjónusta VEITINGAHÚSIÐ KÍNAHOFIÐ Heimsendingar - Opið alla daga frá kl 17.00. Sími: 554-5022. Nýbýlavegur 20 Kópavogi. Iðnaður NÝSMÍÐl OG ENDURBÆTUR Byggingarfræðingur og húsasmíðameistari. Tökum að okkur alhliða endurbætur á heimilum og stofnunum. FAGMENNSKA OG REYNSLA. Uppl. í S.: 896-1081 / 562-5352. BT - SÖGUN. FUÓT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA. Steypusögun, múrbrot og kjarnaborun. Tilboð frá okkur borgar sig. Fagmennska í fyrirrúmi. Uppl. í s:892-7544 Pípulagnir, viðgerðir og nýlagnir. Fagmennska og reynsla. sími 894 2068, 897 8290. SG goggar annast allar múrvið- gerðir. Siggi 899 8237, Gummi 899 8561 SBS Innréttingar. Hyrjarhöfði 3. Rvk simi 587 3590. Eldúsinnrétt- ingar, Baðinnréttingar, fataskápar og sérsmíði. www.sbsis.is Málarar ÞARFTU AÐ LÁTA MÁLA ? Málar- ar geta bætt við sig verkefnum inni sem úti. Komum á staðinn og gerum föst verðtilboð án skuld- bindinga. Vanir menn vönduð vinnubrögð Sími 846 2164. Húsamálun Ó & B. Ræstíngar Tek að mér ræstingar í heima- húsum. Reyklaus og ábyggileg Uppl í síma 869 7241 Viðgerðir LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Varanlegar þéttingar með hinum frábæru Pace-þakefnum. Uppl. í s.699-7280 Loftnetaþjónusta loftnet.tv 898-4484 Loftnet Tækni ehf INNSMÍÐI EHF. Framleiðum gólflista 14x30mm allar viðartegundir, kr 298 kr m. Setjum gler í forstofuhurðir, margar gerðir I boði. Tökum einnig að okkur viðhaldsverk og aðra tré- smíðavinnu. Drangahrauni 6E 5:555-3039 Fax:5553181 Parketslípun, Parketsala, Parket- viðhald, Parketlögn Niðurkomin fullunnin gegnheil eik lOmm á kr. 5.350 m1 S: 847 1481 & 898 8494 Fagmennska í fyrirúmi Abyrgjumst öll okkar verk LÖGGILDUR RAFVERKTAKI Á RVK SVÆÐINU. Nýlagnir, hitastýríngar, endumýjun eldri lagna. Vísaraðgreiðslur í boði. Uppl.í.s.897-3452 NYSMIÐI OG ENDURBÆTUR Byggingarfræðingur og húsasmíðameistari. Tökum að okkur alhliða endurbætur á heimilum og stofnunum. FAGMENNSKA OG REYNSLA. Uppl. í s.: 896-1081 / 562-5352. Spádómar Andleg leiðsögn Miðlun, tarot, spilaspá, drauma- ráðningar og huglækningar. Leitum lausna við vandamálum Er við frá kl.l 5 til 02 í síma 908 6040. Hanna. Spái í bolla og spil Nútíð og framtíð - 6 ára reynsla Uppl. hjá Önnu í síma 587-4376 og 861-1129 HÉÐINN - SPÁMIÐILL Framtíðin - rómatíkin - rekstur - fjárfestingar - hlutabréf. S: 908 6171 Spasiminn 908-5666 199 kr. mín. § | fdYað.bei:íi3mtíain.LsJ5autLsér21 Spámiðlun, tarotlestur, drauma- | ráðningar, (ástin og peningar), 1 stjörnuspá og talnaspeki. Þú getur rætt um þín helgustu og best varðveittu leyndarmál. Ýmsar góðar ráðleggingar. | Nafnleynd og alger trúnaður! j Hringdu núna! SÍMASPÁ - 908 5050 - ÁSTIN - FJÁRMÁLIN - HEILSAN - TAROT - DRAUMRÁÐNINGAR - FYRIRBÆN. Laufey H Spámiðill Læknamiðill DULSPEKISÍMINN 908-6414 SPÁMIÐILLINN YRSA. Ástarmálin - Fjármálin - Atvinnan - Heilsan - Hæfileikar. „Beint samband" HRINGDU NÚNA I! Spásíminn 908 6116 Spákonan Sirrý spáir í ástir og örlög framtíðar. Einkatímar Tímapantanir fyrir einkatíma eru á sama stað. MIÐLUN - SPÁMIÐLUN Lífssporin úr fortið í nútíð og framtíð. Tímap. í s: 561-6282 og 568-2338. Einnig er ég með fyrirbænir eftir kl 21.00 á kvöldin. Ökukennsla Ökukennsla Lúðvíks 894 4444 551 4762 Ökukennsla og æfingatfmar. Kenni á Hyundai Coupe sportbíl. Ökukennsla Kenni á Mazda 626 árg. 2001, æfingaakstur, aðstoð við endurnýjun ökuréttinda, útgáfa hæfnisvottorða, áralöng reynsla. Jón Sigurðsson, s. 822-4746 Önnur þjónusta Verkfræði og Arkitektúr. Getum boðið allar teikningar. Erum reyndir í bygginga- og viðhaldseft- irliti ásamt kostnaðaráætlunum. Getum boðið Húseiningalausnir og stálgrind á hús. Teiknistofan VA. SÆ90-4454 / 690-2796 / 577-2065. Heilsa Ráðgjöf Áhugavert á netinu Áhugaverð lesning á netinu fyrir fólk sem vill meira. ATH. gæti valdið varanlegum jákvæðum hugarfarsbreytingum við og eftir lestur. http://frontpage/ simnet.is/cmax Fæðubótarefni Fríar prufur www.diet.is GULLLÍNAN GRÆNA LÍNAN Þyngdarstjórnun - aukin orka - betri heilsa Herbalife næringarvörur, húð-, hár- og snyrtivörur. Góð eftirfylgni. Tek að mér heimakynningar. Jonna sjálfst. dreifingaraðili gsm 896 0935 & 562 0936 jonna@ 1000extra.com www.heiisunetbudin.com í GÓÐU FORMI ALDREI BRAGÐAST BETUR HERBALIFE. BJARNI ÓLAFSSON SJÁLFST.DREIF. AÐlLl.S:861-4577/ 561-2383.bjarni@jurtalif.is Eru aukakílóin að angra þig? Langar þig að líða betur og grennast hratt á varan- lega hátt? Hringdu þá í okkur og fáðu upplýsingar um hversu auðvelt þetta getur verið. Snyrti og nuddstofa Hönnu Kristínar 561 8677 Hanna Kristín 695 1720 VITAMIN.IS Verslun með allar tegundir af fæðubótarefnum. ÁRMÚLA 32 Opið frá 10-18 alla virka daga S: 544 8000 Viltu léttast núna? Persónuleg ráðgjöf. Fríar prufur. Visa/Euro. Rannveig, sjálfstæður Herbalife dreifiaðili s. 564 4796 eða 862 5920. Nudd ATH. Ertu aum(ur) í hálsi, eða vöðvum, áttu erfitt með að kom- ast framúr á morgnana, þá er er þetta rétta stofan fyrir þig. Býð upp á japanskt sauna og turbo sól standlampa á eftir, punkta og svæðanudd, heilnudd og losun á vöðvafestingum, nota einugis líf- rænt krem Gerður Benendikts- dóttir NUDD FYRIR HEILSUNA. 555 2600. Snyrting Snvríi og nuddstofa Hönnu Kristinar Faxafeni 12 S:56186?7 Grcnning, stinning, Cellóbústun, líkamsformun Frábær árangur Við vinnum fvrir þig Pantaóu strax S:5618677 www.snyrting.is r s?.Tisr0/> ''&tíu ■ima'ii'aamwaBni Aður Hólel SögU Höfum opnað á nýjum stað. 20% afsl. gt'gn frumvísun miðans í apríl. I.cngri opnunart. apríl og maí Virka daga kl. 9-20 Laugardaga kl. 10-15 Alllaf huitt á könnunni Vl j.: bílastæði I Sími 561 2025 I _ jL. ’ÍL 1_1 L. KUPWÐHÉRj apríl 2002 FIIVllVITUr<AGUR TILBOÐ !!! 10 tíma ljósakort sem gildir frá kl 9-16 á 1990 kr. Gel- neglur með French manicure 3990 kr. Sólbaðstofan Garðasól Iðnbúð 2. 565-7090. Miðvangi 41, Hafnarfirði Hlýlegt umhverfi Persónuleg þjónusta Verið velkomin Hringdu núna S: 555 4250 Málmfríður Einarsdóttir Snyrtifræð- ingur SMÁRASÓL. Slendertone og Ijós. Grenning - Styrking. Vinnur á app- elsínuhúð. Frír prufutímí. Sími: 567-8780. TILBOÐ TILBOÐ Gel neglur m/French. 3.800 kr. Litað gel á tásur 2.600 kr. Gel á eigin neglur 1.600 kr. Gel m/French. á eigin neglur 2.800 kr. Wink hár og sól. Sími 544 4949 og 865 8482 Námskeið Kennsla Hláturjóga í Smáranum! Fyrstu námskeið sinnar tegundar á (s- landi eru að hefjast. Námskeið fyr- ir alla fjölskylduna! Kennari: Val- gerður Snæland Jónsdóttir. Skrán- ing í síma 894 5090. Heimili Þjónusta Tökum að okkur trjáklippingar og alla almenna garðyrkju. Jóhann Pálmason Skrúðgarðyrkjufræðingur. Sími 899 7679 TRJÁKLIPPINGAR NÚ ER RÉTTI TÍMINN FYRIR TRJÁKLIPPINGAR! Klippi tré og runna og annast alla garðvinnu. FLJÓT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA. GARÐYRKJA JÓHANNESAR Upplýsingar í síma: 849-3581 ÞJ Flutningar ehf. GSM 6985057 / 8965057. Tangarhöfða 2 112 Reykjavík. Sími 587 5058 Fax 587 5063. Trjáklippingar Tek að mér að klippa tré, runna og limgerði. Felli tré og grisja sumarhúsalóðir. Fagmennska í fyrirrúmi. Jónas Freyr Harðarson Garðyrkjufræðingur S. 697 8588-551 2965 TRiÁKLIPPINGAR Tek að mér trjáklippingar og önnur garðverk. Ódýr og góð þjónusta. Uppl.f.s.690-3518. Beggi

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.