Fréttablaðið - 26.04.2002, Page 12

Fréttablaðið - 26.04.2002, Page 12
Skuldir upp úr öllu valdi Hreinar skuldir íbúa Reykjavíkur hafa áttfaldast á átta árum. Á síðustu átta árum, í mesta góðæri í sögu þjóðarinnar, hafa skuldir borgarinnar aukist um þrjátíu milljarða, Þessi meðferð á fjármunum borgarbúa er óverjandi. Hún er nú þegar farin aö bitna á allri uppbyggingu og grunnþjónustu við íbúa borgarinnar. Reykjavík er að verða borg biðlistanna. Ef ekki verður gripið í taumana horfum við fram á stóraukna skattbyrði sem á endanum kemur verst niöur á börnunum okkar. Traustur fjárhagur er lykillinn að betri borg. Grípum í taumana og setjum Reykjavík aftur í fyrsta sæti. Skuldir í dag - skattar á morgun. Reukjavík í fyrsta sæti Heimild: Ársreikningar Reykjavíkurborgar.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.