Fréttablaðið - 26.04.2002, Page 16
HVAÐA BÓK ERTIT AÐ LESA?
Rauðar ástarsögur
Ég veit ekki hvort ég á að þora að segja
það. Ég er að lesa Draumsýnir eftir Elane
Osborne. Ég keypti nefnilega pakka af
Rauðum ástarsögum um daginn þegar ég
var að undirbúa fyrirlestur minn um ástar-
sögur og þessi var í pakkanum. Hún hefur
þó ekki náð á náttborðið því ég byrjaði að
lesa hana fyrir klukkutíma og er að klára
hana núna.
Dagný Kristjánsdóttir prófessor
16
FRÉTTABLAÐIÐ
26. apríl 2002 FÖSTUDAGUR
Sinfóníuhljómsveit íslands:
Leysa hjörtu landans
úr klakaböndum
tónieikar Sinfóníuhljómsveit ís-
lands fagnar sumri með óperudag-
skrá. Leiddir hafa verið saman ten-
órarnir þeir Jóhann Friðgeir Valdi-
marsson og Jón Rúnar Arason og
baritóninn Ólafur Kjartan Sigurð-
arson. Fluttar verða margar af vin-
sælustu aríum og dúettum tónbók-
menntanna þar sem saman koma
blóðhiti, sorg, gleði og ást sem er
stærri en lífið sjálft. Þetta verður
sannkölluð sumarhátíð með ástríð-
um, söng og gleði sem ætti að leysa
hjörtu landans úr klakaböndunum.
Stjórnandi á tónleikunum er
Paul McGrath. Hann hefur stjórn-
að á fjórða tug ópera og annarra
sviðsverka og má þar, auk ýmissa
klassískra verka, nefna frumflutn-
ing á Jump into my Sack eftir Juli-
an Grant hjá Mecklenburgh Opera
og Siren Song eftir Jonathan Dove
hjá Almeida Opera.
Tónleikarnir verða í Há-
skólabíói í kvöld kl. 19.30 og
verða endurteknir á morgun kl.
17. ■
VORMENN ÍSLANDS
Söngvararnir þrír leitast við
að synja inn sumarið og kalla sig
því Vormenn íslands.
Heitara en helvíti
Laugaragskvöid:
DJ Kiddi Ghozt
AÍHb:
Eini technostaöurinn í Reykjavík - Club Diablo - Austurstrœti - www.diablo.is
LÍFIÐ
matur menning skemmtun
Skodið nýja matseðilinn á:
www.einarben.is
Borðapantanir í síma:
511 5090
Hádegishlaðborð: 790 kr.
Kvöldverðarhiaðborð: 990 kr.
Éfe
r*9
f
finwtSsn.
QXJhc/—
inc Cross
Hverfisgata 26 -Tei.: 511 3240
® T A U R A N T &
© A ’
VIDC\LIN
QAUEiií * 3 A R
Lifandi á Vídalín
Föstudag 26.
og laugardag 27. apríl:
BUFF
Vídalín v/lngólfstorg
er einkar hentugur
fyrir veislur og partý,
góö tilboö!
Vídalín v/lngólfstorg
Aöalstrœti 10
sími: 562 9898
www.islandia.is/vidalin
Frítt inn!
Opið til kl. 05
Bjór tilboð til kl. 22
Kétasta kréin
í bæninn
& Vmt%
Hafnarstrætí 4 - Tei: 511 3233
a Hi im i
DOI
CkHSYMw l ratoflétlrtðrgII loVteyifrkvði Itiwl ggt 8K« i fa» SSt W
BISTRO - BAR
Föst. 26.04.: DJ Geir Flóvent
Laug.: 27.04.: DJ Teddy
Tilboð á barnum
p*a:
‘líícízy syííar
míðvíÉucCaga tíCsunnucCaga
jaraötu 2 - c s: 552M499
cafeovera@rafeovera.is
J'www.cafeovera.is
\GLaum(Ban
ENSKA DEILDIN
í BEINNI
Laugardag 27. apríl :
Tottenham - Liverpool kl. 11
Ipswich - Man. Utd. kl. 16.30
Everton - Blackburn kl. 15
www.glaumbar.is - s. 552 6868
ÖBtfens
Pöbbábestastað!
Laugavegi 73 - Tel.: 561 7722
FÖSTUDAGUR
26. APRÍL
TÓNLEIKAR
17.00 Burtfarartónleikar Hafdísar Bjama-
dóttur rafgítarleikara frá tónlistar-
skóla FlH verða í dag. Tónleikarnir
eru haldnir í sal skólans í Rauða-
gerði 27. Meðleikarar eru Ragnar
Emilsson, Eiríkur Orrí Ólafsson,
Szymon Kuran, Þorgrímur Jóns-
son, Kristinn Agnarsson, Elísabet
Waage og Grímur Helgason.
Einnig kemur fram sönghópur.
20.00 Tónlistarhátíðin Jaðardagar er
haldin þessa dagana. í fýrsta sinn í
kvöld koma meðlimir Tilraunaeld-
hússins fram. Þeir eru: Auxpan,
Kira Kira, Darri, Kippi Kaninus,
Músikvatur og Úlfur Eldjárn. Til-
raunaeldhúsið hefur verið starfandi
frá 1998 og staðið fyrir fjölmörgum
tónleikum og gefið út þó nokkra
geisladiska nú nýlegast kórverk Is-
landsvinanna Pan Sonic og Barry
Adamson. Aðgangseyrir er 500 kr.
Kvöldið er haldin á Vatnsstíg 3B (í
gamla Nýlistasafninu).
20.00 Söngskólinn í Reykjavík flytur í
kvöld tíu ástríðuþunga óperudropa
úr pennum Bizet, Beethoven,
Cimarosa, Mozart og Verdi. Tónleik-
arnir fara fram í sal Söngskólans,
Smára, Veghúsastig 7.
Föst. 26.4.: Hliómsvemn BER
Miéaverð kr. 1000
Laug. 27.4.: 1AND OG SYNIR
MIDaverð kr. 1000
Öll dagskráin á: www.gaukurinn.is TRYGGVAGÖTU 22 - S: 551 1556
Skólabrú
VEITINGAHÚS
Ertu á leið í leikhús?
Skólabni
Veilinga/nís við Austurvöli
Borðapantanir 5624455 /Fax 5624470
www.skolabru.is
^ e-maif: skofabruigskolabru.ls