Fréttablaðið - 15.05.2002, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 15. maí 2002
FRÉTTABLAÐIÐ
19
HERBALIFE
er ekki skyndilausn heldur Ilfstíll,
Þyngdarstjómun
Aukin orka - Betri heilsa
Jonna sjálfst. dreifingaraðili
896 0935 & 562 0936 -
jonnagi 000extra.com
Námskeið
Kennsla
Naglaskóli lcelandic Beauty
útskrifar nema með alþjóðlegt
diplóma sem gildir í 60 löndum.
S: 8951030
Námskeið
Hláturjóga í Smáranum! Alla
morgna kl. 07:30 - 08:00. Fyrir þá
sem vilja breyta um lífsstíl! Sími:
8945090. www.hlatur.is
NAGLASKÓLI LA FAME.
Námskeið tekur 10 vikur og nem-
endur útskrifast með alþjóða diplo-
ma frá La Fame. Kennari er Rósa
Björk Hauksdóttir. Skráning er hjá
Neglur og List.
UPPL. I S: 553-4420.
Viltu læra að sigla. Ný námskeið að
hefjast. Siglingaskólinn Simi 898
0599 og 588 3092
Bílar og farartæki
Bátar
Seglskúta til sölu. Teg. Jeanneau
Espace 1000, 35 fet. Staðsett á
Spáni, skráð á (slandi. Upplýsingar i
s: 895-3737 eftir kl. 17.
Bflar til sölu
Benz S600L 6L, VI2, 400 hestöfl.
Árg. 1995. Lítur út sem nýr. Verð
3.500.000. Upplýsingar í s: 8963700
Renult Megane 5 dyra Ek. 19 þús
km 08/99 ssk, geislaspilari, abs, air-
bags ofl. Verð 950 þús staðgreitt.
Uppl. i sima 554 6054 eða 863
9936
OPEL ASTRA STATION. Árg '95.
Sjálfsk, ekinn 119. þús. Uppl. í síma
568 9656 og 848 2977.
790.000 STAÐGREITT !!
Metallic svartur BMW 730 IA. Árg.
1987. Toppeintak, ek. 110 þús km. 3
álfelgugangar fylgja, reyklaus og
pottþétt smurbók. Plussáklæði. Innfl.
nýr af umboði, geymdur inn á vet-
urna. 200 HÖ.
Uppl. 698-9334. Bjarni.
FORD F350 Crew Coup, árg. '92.
Power stroke dísel, 4ra þrepa sjálfsk.
2 millik., 44" og 38" dekk. Loftlæs.
að aftan og fr., loftp. að aftan, gorm-
ar að fr. Reccar leðurs., 6 t sp„ tvöf.
rafk., kastarar og margt fl. Verð 2,5
millj. Uppl. í s: 899-6363
Bflaþjónusta
Lyftarar. Nýir raf & disel Daewoo
no, flestar gerðir, uppg., viðg., &
varahl. Leigjum lyftara. Upplýsingar:
Lyftarar ehf s: 585-2500/892-2506.
Hjólbarðar
Til sölu 4 nýleg Bridgstone sum-
ardekk á álfelgum. Stærð 255/70-
R15. Uppl í sima 891 7046 og
554 3725
Húsbflar
Til sölu er þessi glæsilegi húsbíll,
WINNEBAGO '86. Uppl. í s: 891-
7425
Varahlutir
Útvegum varahluti í Ameriska
bíla, getum einnig útvegað bila,
mótorhjól.fellihýsi ,báta, snjósleða
beint frá Canada á góðu verði, vin-
samlega sendið fyrirspurnir á bila-
partar@yahoo.ca
Vespur
Tilvalið fyrir sumarið.
Frábær verð.
Lyftarar ehf Hyrjarhöfða 9 585 2500
Vinnuvélar
Til sölu eða leigu.
Kranabíll með ýmsum fylgihlutum.
Uppl. í síma 431 2260 og 864 5511
Húsnæði
Geymsluhúsnæði
Búslóðageymsla - Vörugeymsla.
Fyrsta flokks upphitað og vaktað
húsnæði Tenging fyrir frystigáma
Pökkunarþjónusta - umbúðasala.
Sækjum og sendum
Bakkabraut 2, 200 Kópavogur
Simi: 588-0090 www.geymsla.is
BÚSLÓÐA OG VÖRUGEYMSLA.
Umbúðir og pökkun. Fyrsta flokks
húsnæði. Sækjum og sendum.
Vörugeymslan Suðurhrauni 4
Garðabæ 555-7200 / 691-7643
www.vorugeymslan.is
Húsnæði óskast
Reglusöm kona óskar eftir 2ja til
3ja herb. íbúð á leigu frá 1 júni
'02. Reyklaus. Skilvísum greiðslum
heitið. Langtímaleiga.
Uppl. í s: 846-4400
Húsnæði til sölu
Raðauglýsingar
Okkur er ánægja að tilkynna að
Lára Ingþórsdóttir hefiur bæst í okkar
hóp á Nuddstoíunni Umhyggju, Vest-
urgötu 32. Sími: 551 6146.
Nú er opnunartími stofúnar frá
8:00 til 20:00 virka daga og á laugar-
dögum frá 9:00 til 16:00
Umhyggja
UTBOÐ
F.h. Fasteignastofú Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum
í endurnýjun á sjúkrakallkerfi fyrir hjúkrunarheimilið
Seljahlíð.
Helstu magntölur eru:
Endurnýjun strengja: 7.000 m
Kallrofar: 120 stk.
Togrofar: 87 stk.
Kynningarfúndur með væntanlegum bjóðendum
verður haldinn í Seljahiíð 17. maí 2002.
Utboðsgögn fást á skrifstofu okkar, gegn 10.000 kr.
skilatryggingu.
Opnun tilboða: 28. mai 2002, kl. 11:00, á sama stað.
FAS 54/2
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3, 101 Reykjavík, sími 570 5800, fax 562 2616
www. reykj avik. is/innkaupastofnun
Netfang: isr@rhus.rvk.is
Verktakar / húsbyggjendur
Getum bætt við okkur verkefnum í pípulögnum.
Kraftlagnir ehf. • Sími 897 5027
Nuddstofa
Góð og virt nuddstofa til sölu.
Upplýsingar í síma 695 8612.
FRÉTTABLAÐIÐ
Dreifingardeild
Okkur vantar blaðbera á biðlista
í öll hverfi vegna sumarleyfa!
Áhugasamir hafi samband við
dreifingu í síma 515-7520
eða tölvupóstfang dreifmg@frettabladid.is
Leiðbeinendanámskeið
rtámskeiðeða
Leiðbelnendanámtkeió Iðntækniatofnunar hefst
22, maín.k. Fariö er yfir helstu þætti I kynningartækni
og framsögn.
Námskeiðið erætlað leiðbeinendum í atvinnulífinu og
öðrum sem þurfa að kenna á námskeiðum eða kynna
vöru og þjónustu.
Nánari upplýsingar og skráning
hjá Iðntæknlatofnun I síma 570 7100
og á vefsíðu okkar www.lti.ls
NAM
SKEIÐ
JHsm
“ II
kZrðskknt-Aolmjn
Samtóti bfiodro 09 Hóo*artra 6 Utonúi
Dagana 15 - 18. maí og kosningadaginn 25. maí
nk. mun Blindrafélagið standa fyrir merkjasölu. Að því
tilefxii vantar okkur duglegt og áreiðanlegt sölufólk um
land allt.
Góð sölulaun eru í boði. Nánari upplýsingar eru
veittar á skrifstofú félagsins í síma 525 0000, sem opin
er alla virka daga milli kl. 8:30-16:00. Á Akureyri veit-
ir Jón Heiðar Daðason, Litluhlíð 2g upplýsingar eftir
kl. 17:00 í síma462 2175.
Tilvalið verkefhi fyrir íþróttafélög eða annan félags-
skap. Margar hendur vinna létt verk. Endilega hafið
samband.
Blindrafélagið
Frá Höfðaskóla
á Skagaströnd
Ertu á lausu? Okkar vantar kennara í efitirtfalin störf
skólaárið 2002-2003: Almenn kennsla. íþróttir.Textíl-
mennt. Sérkennsla. Myndmennt. Flutningsstyrkur og
hagstæð húsaleiga.
Nánari upplýsingar veita Ingibergur Guðmundsson,
skólastjóri, vs. 452 2800, hs.452 2824, og Ólafúr Bernód-
usson, aðstoðarskólastjóri, vs. 452 2800, hs. 452 2772.
□
STJÖRNUBLIKK
Blikksmiðir og menn
vanir blikksmíði.
Vegna mikilla anna getum við bætt við okkur sveinum
og nemum í framtíðarstörf hjá okkur.
Hæfniskröfur:
• Reynsla í blikksmíði eða járniðnaði.
• Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum.
• Sjálfstæði og frumkvæði til verka.
Frekari upplýsingar fást hjá verkstjóra í síma 824 4042.
Stjörnublikk, Smiðjuvegi 2,201 Kópavogi
Rétt við Rauðarástíg á móti BSRB
er til sölu 117 fm íbúð á 1 hæð á
Grettisgötu 98. 105 Rvk. Ásett verð
er 13,8 m. Pessi blokk er byggð
1954 af Póstmannatélaginu. Uppl. í
s:866-3766 Kristín
Sumarbústaðir
Rotþrær 1500-60.000 I. Vatns-
geymar 100-70.000 I. Söluaðilar:
Borgarplast Seltjarnarnesi, S. 561
2211. Borgarplast, Borgarnesi,
S. 437 1370
Atvinna
Atvinna í boði
Óskum eftir að ráða slmasölufólk
í skemmtilegt og krefjandi verk-
efni. Ráðið verður í heilsdags og
hlutastarf árangurstengt launakerfi.
Vinsamlegast sendið umsóknir um
frekari upplýsingar á:
markmidlun@markmidlun.is
Dansarar, borðdömur og sölufólk
óskast. Æskilegur aldur 20-35 ára.
Starfsþjálfun í boðí. Skemmtistaður-
inn Club Vegas Sími 899 9777
Óskum eftir að ráða 3 vana
símaráðgjafa til úthringinga.
Sveigjanlegur vinnutími. Góðir
tekjumöguleikar.
Uppl I síma 897 6656
eða 861 3087
Tílkynningar
Einkamál
Eldri kona nýlega flutt í bæinn
óskar eftir að kynnast annari sem
líka vantar smávegis félagsskap.
Uppl í síam 847 7353
Hlkynningar
Rétt við Rauðarárstíg á
móti BSRB, er til sölu 117 fm
íbúð á 1 hæð, Grettisgata 98
105 Rvk. Ásett v: 13,8 m. Þessi
blokk er byggð 1954 af
Póstmannafélaginu.
Uppl. í s: 866-3766. Kristín