Fréttablaðið - 15.05.2002, Blaðsíða 23
í Mosfe sda
Boðið verður upp á námskeið fyrir börn á aldrinum 8-15 ára.
Námskeiðin verða í 3-4 tíma fyrir hádegi og 3-4 tima eftir hádegi.
Uppistaóa námskeiðanna verður kennsta í umgengni vió hesta og
hirðingu þeirra ásamt grunnþjálfun i reiðmennsku. Einnig veröur farið
í gönguferðir um nærliggjandi umhverfi, gengið á fjöll, grillað, sungið
og jafnvel gróðursett tré.
Eingöngu vanir kennarar munu annast kennsluna ásamt aðstoóar-
mönnum. Skólinn leggur að sjálfsögðu til hesta, hjálma og reiðtygi.
Vió leggjum mikla áherslu á að öryggismál okkar séu í lagi.
Námskeiðin standa yfir 2 vikur i senn og geta væntanlegir nemendur
ráóið hvort þeir verða fyrir eða eftir hádegi. Aðeins veróur kennt á
virkum dögum. Nemendur taki með sér létt nesti að heiman. Vindhólt
er i Mosfellsdal í fallegu og rólegu umhverfi.
Börnin verða sótt í sitt hverfi og þeim ekið til
baka að námskeiði loknu.
Verð fynr 2 vikna námskeið er 19.000 kr.
(innifatinn er akstur til og frá Vindhóli ásamt grillveislu).
Skráning er hafín.
Reiðnámskeið fyrír börn
Meðal þess sem
er í boði:
- hestaferðir
- bátsferðir
- gönguferðir
- veiðiferðir
- svefnpokapláss
- tjaldstæði
- hreinlætisaðstaða
- eldunaraðstaða
- glímusýningar
Nú höfum við fært út kvíamar og opnað
nýja og glæsilega aðstöðu á Vindhóti i
Mosfellsdal. Þar tökum við á móti ein-
staklingum og hópum í stuttar hestaferðir
og bjóðum upp á afbragósgóða aðstöðu
fyrir altt að 40 manns í mat. Einnig tökum
við að okkur að skipuleggja matarveislur
og skemmtanir.
Að auki útvegum við aLtan nauðsynlegan
búnaó, s.s. regn- og kutdagatta, hjálma og
annað sem oft er þörf á í útreiðartúrum.
Er starfsmannafélagið byijað að
huga að sumarferð?
Tvo ferðaþjónustufyrírtæki í nágrenni Þingvalla,
íslenskir ferðahestar og Þingvallavatnssiglingar, bjóða
upp á spennandi afþreyingar- og útivistarpakka í
fögru umhverfi á Þingvöllum. í boði eru reiðtúrar,
bátsferðir og grillveislur, auk þess sem hægt er að
veiða í Þingvallavatni.
Fyrir þá hópa sem kjósa að vera lengur en einn dag er
tilvalið að dvelja yfir nótt á Skógarhólum sem eru í 2
km fjarlægð frá þjónustumiðstöðinni á Þingvöllum. Á
Skógarhólum er þægilegt svefnpokapláss og eldunar-
og snyrtiaðstaða í fallegu og hreinu umhverfi.
Möguleikarnir eru margir og við sníðum ferðirnar að
óskum og áhugasviðum ólíkra hópa.
Nánarí upplýsingar:
V____________________ )