Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.06.2002, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 21.06.2002, Qupperneq 12
FÓTBOLTI 12 FRÉTTABLAÐIÐ 21. júni 2002 FÖSTUPAGUR LITSKRÚÐUCUR Aðdáandi brasilíska landsliðsins mun lílk- lega fylgjast spenntur með þegar Brasilía mætir Englandi í dag í átta liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar. Mikil eftirvænt- ing er eftir leiknum. Fram tapaði í Frostaskjólinu: KR á toppinn fótbolti KR-ingar sigruðu Fram 1-0 í lokaleik sjöttu um- ferðar Símadeildar karla í gær. KR er þar með komið í toppsæti Símadeildarinnar, tveimur stigum á undan Fylki. KR-ingar voru töluvert betri í fyrri hálfleik og skoraði Sigurður Ragnar Eyj- kristján finnbocason Ólfsson eina mark Sóknarlotur framara strönduðu leiksins rétt fyrir allar á Kristjáni. leikhlé. Hann fékk sendingu frá Einar Þór Daníelssyni og skoraði með góðu skoti frá vítateigslín- unni. Jafnræði var með liðunum í síðari hálfleik, en hvorugu liðinu tókst að skora. Sóknarlotur framara strönduðu allar á Kristjáni Finnboga- syni. Hann var einna besti maður vallarins í gær og stóð sig SÍMADEILP KARLA Lið Leikir U J T Mörk Stig KR 6 4 1 1 9 : 4 13 Fylkir 6 3 2 1 11:7 11 KA 6 2 3 1 5 : 5 9 Grindavík 6 2 2 2 11:11 8 Keflavík 6 2 2 2 9 : 10 8 FH 6 2 2 2 8 : 10 8 Fram 6 1 4 1 9 : 9 6 Þór 6 1 3 2 8 : 10 6 ÍA 6 1 2 3 8 : 10 5 ÍBV 6 1 2 3 7 : 9 5 mjög vel í marki KR-inga. Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, gerði eina breytingu á liði sínu, þar sem Sigurvin Ólafsson meiddist í bikarleiknum gegn KSF í Vestmannaeyjum á föstu- daginn. Komið hefur í ljós að lið- þófi í hné er rifinn og liðbönd tognuð og verður Sigurvin frá keppni í átta til níu vikur. Þor- steinn Jónsson tók sæti hans í lið- inu. ■ Símadeild kvenna: KRí Grindavík FÓTBOLTl Grindavík fær KR-stúlk- ur í heimsókn í kvöld klukkan átta á Grindavíkurvelli í síðasta leik fimmtu umferðar Símadeildar kvenna. Það er óhætt að segja að þar mæt- ist Davíð og Golíat. KR-stúlkur eru í næst efsta sæti deildarinnar, hafa unnið alla sína leiki, hafa skorað 24 mörk og ekki fengið neitt á sig. Grindavík hefur unnið einn leik en er af mörgum spáð falli. KR-ingar eru með 12 stig, einu stigi á eftir Val. Með sigri á morgun kemst liðið því í topp- sætið. ■ fÞRÓTTIR í DAC 08.20 Sýn HM-spjall Sýn 21. júní 08:20 09.00 Sýn HM 2002 (England - Brasilía) 11.00 Sýn HM-spjall 11.20 Sýn HM 2002 (Þýskaland - Bandaríkin) 13.20 Sýn HM-spjall 13.40 Sýn Heklusport 14.00 Sýn HM 2002 (Þýskaland - Bandarikin) 15.35 Stpð 2 NBA Action (NBA-tilþrif) 16.00 Sýn HM 2002 (England - Brasilía) 18.00 Sýn HM 2002 (Þýskaland - Bandaríkin) 20.00 Grindavlkurvöllur Símadeild kvenna (Crindavik - KR) 20.00 Valbjarnarvöllur 1. deild karla (Þróttur R. - Valur) 20.00 ÍR-völlur 1. deild karla (ÍR - Stjarnan) 20.00 Ólafstiarðarvöllur 1. deild karia (Leiftur/Dalvík - Víkingur R.) 20.00 Sýn HM- 4 4 2 21.00 Svn HM 2002 (England - Brasilía) Michael Ballack: Spilar þrátt fyrir meidsli fótbolti Þýski miðherjinn Michael Ballack verður að öllum líkindum til í slaginn þegar Þýskaland mæt- ir Bandaríkjunum í átta liða úr- slitum heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu, þótt hann sé togn- aður í kálfa. Einnig er talið líklegt að Christoph Metzelder, sem meiddist á kálfa í leik gegn Parag- væ, verði til í slaginn. ■ GOLF Arctic Open golfmótið á Ak- ureyri hefur verið haldið um sum- arsólstöður síðastliðin 16 ár og hef- ur hróður þess borist langt út fyrir landsteinana, enda þykir útlend- ingum sérstakur sá möguleiki að spila golf í miðnætursólinni. Arc- tic Open verður sett 26. júní og á Kolbeinn Sigurbjörnsson einn skipuleggjenda þess von á 160-180 þátttakendum. Segir hann að oft hafi færri komist að en vilji. „Tæpur helmingur þátttak- enda eru útlendingar og margir koma hingað langt að. Einn Japani kom hingað þrjú ár í röð, gagngert til að taka þátt í þessu móti og sig- urvegarinn í fyrra er frá Suður- Afríku.“ Kolbeinn segir sérlega skemmtilega stemmningu á mót- inu, en leikið er tvær nætur og þá gjarnan með svörtum boltum ef sólin skín. „Það er sjaldgæft að leika golf með svörtum boltum svo þeir verða minjagripir fyrir þátttakendurna." Mótinu lýkur 29. júní með lokahófi og verðlaunaaf- hendingu. í ár bætist annað mót við með svipuðu sniði MidnightSun Open á Flúðum sem fer fram í kvöld. Seg- ir Unnsteinn Eggertsson einn skipuleggjenda þess hugmyndina hafa kviknað út frá Arctic Open sem sé vel upp byggt mót og glæsilegt í alla staði. „Þetta er til- raunaverkefni hjá okkur og ef vel tekst til verður þetta árlegur við- burður. En við ætlum að stíga var- lega til jarðar til að byrja með.“ Unnsteinn sagði að skráning hefði farið vel af stað. „Við sem stundum golfið á íslandi horfum gjarnan á veðurspá áður en við tökum ákvörðun. Hugmyndin er að ræsa út af einum teig frá klukkan sex eða átta og til hálf ell- efu þannig að einhverjir verði að ARCTIC OPEN Hugmyndin um að leika golf í miðnætursólinni hefur heillað marga þó ekki sé á vísann að róa hvað varðar íslenskt veðurfar. spila fram yfir miðnætti. Ég býst við að verðlaunaafhending verði um klukkan fjögur um nóttina.“ Að sögn Unnsteins tekur breskur golfkennari Denise Hastings, þátt í mótinu en kennsla hennar hér á landi er átak GSÍ til að fá fleiri konur í golfið. bryndis@frettabladid.is Leika golf um nótt Tvö golfmót fara fram um sumarsólstöður í ár. Arctic Open á Akureyri hefur farið fram í 16 ár og laðað til sín marga erlenda gesti. I ár verður einnig haldið mót fyrir sunnan, Midnight Sun Open. PLAYERS I svörtum fötum íslands eina von Spútnik Spútnik BSG BSG

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.