Fréttablaðið - 21.06.2002, Blaðsíða 20
20
FRÉTTABLAÐIÐ
21. júní 2002 FÖSTUPAGUR
Reiðnámskeið
í Mosfellsbæ
Úti og inni í reiðsal.
2. vikna námskeið fyrir börn og
unglinga verða haldin í sumar.
Börn 8 -10 ára fyrir hádegi
og 11 - 14 ára eftir hádegi
s. 691-2388 og 695-8766
Smart - konur
Smart spæjari snýr aftur og
nýtur sín vel í sumarbirtunni í
Ríkissjónvarpinu. Vel til fundið.
Smart er smart
og sannar það
sem margir hafa
vitað að endur-
sýningar á sjón-
varpsefni eru
ekki slæmur
kostur fyrir þá
sem heima sitja. Stóraukið fram-
boð á sjónvarpsefni leiðir til þess
að margt gott fer jafnvel fram hjá
þeim sem allt vilja sjá.
Ríkissjónvarpið endursýnir ein-
nig þáttaröðina íslensk saka-
mál sem Sigursteinn Másson
hannaði snilldarlega fyrir
A/iá íæ.kið........
Eiríkur Jónsson
vill endursýningar og aftur
endursýningar.
nokkrum misserum. Þátturinn um
morðið á Grindarvíkurafleggjar-
anum var um margt magnaður og
handbragð framleiðandans,
Björns Br. Björnssonar, leyndi sér
ekki. Engin ástæða til að sýna
þætti sem þessa aðeins einu sinni.
Skjár einn skaut rótum með end-
ursýningum á Dallas. Mættum við
næsta biðja um Bonanza?
Kastljósið endursýndi okkur svo
þrjár konur að kvöldi Kven-
réttindadagsins. Vigdís Finnboga-
dóttir ljómaði, Sigríður Dúna sjar-
meraði og Rannveig Rist lifandi
© SJÓNVARPIÐ
SKJAREINN
—4—
„Sýnir betur en
flest annað end-
anlegan ávöxt
áralangrar jafn-
réttisbaráttu."
-.
18.00 Muzik.is
18.30 Hjartsláttur(e)
19.00 Hjartsláttur (e)
19.30 Yes Dearl(e)
20.00 Jackass
20.30 Grillpinnar Nýtt
21.0 Traders - Nýtt Verðbréfaguttar og
gellur svífast einskis til að græða
meira og meira, meir' í dag en í
gær...Veröld viðskiptanna getur
verið varasöm og þegar peningar
eru annars vegar er vináttan lltils
virði. Spennandi þáttaröð um of-
urhuga í ávöxtunarleik.
22.00 Djúpa laugin Þátturinn er í beinni
útsendingu.
23.00 Will & Grace (e)
23.30 According to Jim (e)
0.00 Law & Order SVU (e)
0.50 Jay Leno (e)
2.00 Muzik.is
POPPTÍVÍ
15.00 Undirtónar. Fréttir
16.00 Óskalagaþátturinn PikkTV
18.00 Undirtóna Fréttir
20.03 NetTV
21.03 MeiriMúsk
22.00 70 minútur
23.10 Taumlaus tónlist
17.00 Hálandahöfðinginn (7:11) (Mon-
arch of the Glen lll)Breskur
myndaflokkur um ungan gósserf-
ingja I skosku Hálöndunum og
samskipti hans við sveitunga sína.
17.50 Táknmáisfréttir
18.00 Stubbarnir (34:90) (Tel-
etubbies)Breskur brúðumynda-
flokkur. e.
18.30 Falda myndavélin (30:59) (Candid
Camera)Bandarísk þáttaröð þar
sem falin myndavél er notuð til
að kanna hvernig venjulegt fólk
bregst við óvenjulegum aðstæð-
um.
19.00 Fréttir, iþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Ævintýri Indiana Jones (3:22)
(Young Indiana Jones: The Perils
of Cupid)Myndaflokkur um Indi-
ana Jones á yngri árum. I mynd-
inni verðir Indy ástfanginn af dótt-
ur Franz Ferdínads erkihertoga I
. Vínarborg og þarf að leita sér
lækningar hjá bæði Freud og
Jung. Þaðan fer hann til Flórens
og hittir tónskáldið Puccini.Aðal-
hlutverk: Corey Carrier, Sean Pat-
rick Flanery, George Hall og
Ronny Coutteure.Leikstjórar: Carl
Schultz og Rene Manzor.
21.45 Steingeit eitt (Capricorn One)Bíó-
mynd frá 1978. Allur heimurinn
fylgist með fyrsta flugi mannsins
til Mars en ekki er allt sem sýn-
ist.Leikstjóri: Peter Hyams.Aðal-
hlutverk: Elliott Could, James
Brolin, Brenda Vaccaro, Sam Wa-
terston og O.J. Simpson.
23.45 Sá eini rétti (Den eneste
ene)Dönsk verðlaunamynd frá
1999 um karl og konu sem falla
kylliflöt hvort fyrir öðru við fyrstu
sýn. Einni gallinn er sá að þau eru
bæði gift og eiga von á barni.
e.Leikstjóri: Suzanne Bier.Meðal
leikenda: Sidse Babett Knudsen,
Niels Olsen, Sos Egelind, Rafael
Edholm, Paprika Steen, Sofie
Grábol og Lars Kaalund.
1.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
sönnun jafnréttis kynjanna. At-
hyglisvert að þær höfðu meiri
áhyggjur af stöðu karlmanna í nú-
tímasamfélagi en kvenna. Sýnir
betur en flest annað endanlegan
ávöxt áralangrar jafnréttisbar-
áttu. Undirstrikað af fréttum sama
dags um að húsnæði í landinu hafi
á sama tíma verið byggt í vitlausri
stærð. Fyrir kjarnafjölskylduna
sem er komin niður í 30 prósent af
samanlögðu sambúðaforminu.
Fleiri orð óþörf. ■
SJÓNVARPIÐ KVIKMYND 21.45
STEINGEIT EITT
Bíómyndin Steingeit eitt (Capricorn
One) er frá 1978. Allur heimurinn fylgist
með fyrsta flugi mannsins til Mars en
ekki er allt sem sýnist. Geimfararnir
þrír heyja baráttu fyrir lífi sínu og í Ijós
kemur að geimferðin er aðeins skrípa-
leikur sviðsettur fyrir fjölmiðla til þess
að tryggja NASA meiri fjárframlög úr
sjóðum hins opinbera. Leikstjóri er Pet-
er Hyams og aðalhlutverk leika Elliott
Gould, James Brolin, Brenda Vaccaro,
Sam Waterston og O.J. Simpso
~ BÍÓMYNDIR
12.00 Blórásin
End Of the Affair (Leiðarlok)
14.00 Blórásin
Where Eagles Dare
(Arnarborgin)
18.00 Blórásin
Shakespeare in Love
(Ástfanginn Shakespeare)
19.30 Stöð 2
Running Free
(Draumur um frelsi)
20.00 Bíórásin
End Of the Affair (Leiðarlok)
21.45 Sjónvarpið
Steingeit eitt (Capricorn One)
21.50 Stöð 2
Possessed (Andsetinn)
22.00 Blórásin
Lord of lllusions
(Töframaður dauðans)
23.00 Sýn
Die Hard II (Á tæpasta vaði 2)
23.40 Stöð 2
Ed TV (Ed-rásin)
23.45 Siónvarpið
Sá eini rétti
(Den eneste ene)
SÍMINN BRE1ÐBAND
I BBC PRIME I
5.15 Bits & Bobs
5.30 Bodger and Badger
5.45 Playdays
6.05 The Really Wild Show
6.30 Kitchen Invaders
7.15 Real Rooms
7.45 Going for a Song
8.15 Ainsle/s Big Cook Out
8.45 Gardeners' World
9.15 The Weakest Link
10.00 Open All Hours
10.30 Doctors
11.00 Eastenders
11.30 All Creatures Great &
Small
12.30 Kitchen Invaders
13.15 Smarteenies
13.30 Bits & Bobs
13.45 Bodger and Badger
14.00 Playdays
14.20 The Really Wild Show
14.45 Lovejoy
15.45 Wildlife Specials
16.45 The Weakest Link
17.30 Liquid News
18.00 Parkinson
19.00 David Copperfield
20.35 Choice World Clubbing
21.05 Choice World Clubbing
21.35 Top of the Pops Prime
I Pm I
4.30 DR-morgen med ny-
heder, sport og pengeNyt
8.40 Viften-portræt
9.10 Swap
9.30 Stjernernes roser
10.00 TV-avisen
10.20 Blomsten, bien og bot-
anikeren
10.50 Temadag: Romo - en
naturperle i Vadehavet
12.50 Praktikanten (1:6)
13.20 Lægehuset (1:8)
13.50 Nyheder pá tegnsprog
16.00 Fredagsbio
16.30 TV-avisen med Sport og
Vejret
17.00 Disneysjov
18.00 VM2002 - PRIMETIME
19.00 TV-avisen
19.30 Katastrofernes mand -
Thrill Seekers (kv - 1999)
21.05 Lostin Space (kv-
1999)
23.05 Godnat
;lrciyí]
18.00 Meet Me in Las Vegas
20.00 Butterfield 8
21.50 The Honeymoon
Machine
23.15 The Walking Stick
0.55 The Crowd
2.30 The Tall Target
NRK1 I..SVTÍ
SVT2
11.05 Distriktsnyheter
13.05 Pá dypt vann: Dykk i
Danmark
13.35 Murphy Brown (20)
14.00 Siste nytt
14.05 Krraaak!
14.15 PS - ung i Sverige
14.30 Masken
15.00 Oddasat
15.10 Ung, sint og fengslet
15.55 Nyheter pá tegnsprák
16.00 Franklin
16.20 Fisk erfisk
16.30 Reparatorene
16.40 Distriktsnyheter
17.00 Dagsrevyen
17.30 Norge rundt
17.55 Ekstreme jegere (4:6)
18.25 Pá norsktoppen i USA
18.55 Inspector Morse: The
Wolvercote tongue
21.00 Kveldsnytt
21.50 Latterboksen
22.15 Depeche Mode i Paris
10.00 Rapport
10.10 För kárleks skull (4:22)
10.35 Retur
11.30 Saltstánk och krutgubb-
ar
13.00 Uppdrag granskning
14.00 Rapport
14.05 Lilly Harpers dröm - l'll
FlyAway (21:22)
15.15 Varför firar vi?
15.30 Skárgárdsauktion pá
Saltkrákan
16.00 Bokbussen
16.30 Legenden om Tarzan
17.00 Bröderna Garcia (4:12)
17.25 Herr Pendel (4:12)
17.30 Rapport
17.50 Sagolika Sverige
18.00 Midsommar frán
Ransáter i Vármland
20.30 Lucille Ball!
21.25 Rapport
21.35 Döden pá Nilen - Death
on the Nile (kv - 1978)
23.50 Nyheter frán SVT24
15.00 Oddasat
15.10 Landet runt
15.55 Helgmálsringning
16.00 Aktuellt
16.15 Kárlekvid 70
16.55 Kejsaren av Atlantis
17.20 Skoda
19.00 Aktuellt
19.15 Dokumentáren: Cornel-
is
20.50 Vita huset - The West
Wing (15:22)
21.35 Shanghai, mon amour
FJÖLVARP
L552J......
13.55 Nicholas Nickleby (3:18)
14.30 Profession: X (6:8)
15.00 Deadline
15.10 Gyldne Timer
16.30 Gensyn med Brides-
head (1:11)
18.10 Verdener af is (3:3)
19.00 Far skal giftes (kv -
1941)
20.30 Nár mænd er værst -
Men Behaving Badly (14)
21.00 Deadline
21.30 Gintberg Show Off 2001
22.00 South Park (5)
22.25 Godnat
NRK2Í
16.05 Barmeny: Grillmat fra
sjoen
16.30 Badeliv
16.40 Pá nett - Attachments
17.10 Murphy Brown (23:25)
17.35 Veronicas verden - Ver-
onica's Closet
18.10 Profil: Alessandro Bott-
icelli (1445-1510)
19.10 Rosie - en djevel i
hodet (kv- 1998)
20.50 Unge fedre
21.20 Alkohol: Bare ett glass
til
22.10 U
HALLMARK
8.00 Go Toward the Light
10.00 My Brother's Keeper
12.00 20,000 Leagues Under
the Sea
14.00 Go Toward the Light
16.00 The Legend of Sleepy
Hollow
18.00 All of It
20.00 Law & Order
21.00 Twilight of the Golds
23.00 Ail of It
1.00 Law & Order
2.00 The Legend of Sleepy
Hollow
4.00 Snow White