Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.06.2002, Qupperneq 16

Fréttablaðið - 21.06.2002, Qupperneq 16
Kennarar og foreldrar TiKIHaWfdl aöstoð sem hentar öllum börnum. Mikilvæg m.a. við athyglisbresti, misþroska, ofvirkni, tourette og sértækum námsörðugleikum. um- sagnir og netverð á ofvirkni- bókin.is Pöntunarsími: 895-0300 16 FRÉTTABLAÐIÐ 21. júní 2002 FÖSTUPAGUR Háskóli íslands: Gjöf frá leikskólabörnum myndlist í gær var Háskóla íslands afhent gjöf frá frá sextíu og þremur börnum á leikskólanum Mánagarði. Páll Skúlason rektor Háskóla íslands Ólafsdóttur umsjónar- maður listasafns há- skólans veittu gjöfinni viðtöku við hátíðlega athöfn í hátíðarsal skólans. Um er að ræða myndverk af há- skólanum, sem börnin hafa unnið. Myndin er ofin úr efni sem börn- in bjuggu til, en inn í verkið eru felldar myndir af háskóla- Auður GÓÐ GJÖF Frá listrænum leikskólabörnum. svæðinu sem þau tóku sjálf á ein- nota myndavélar. Ramminn er svo gerður úr greinum úr garðinum á Mánagarði. Verkinu fylgir bók með teikningum og ljósmyndum barnanna af há; skólasvæðinu. í henni eru ljósmynd- ir og myndir sem börnin teiknuðu og textar eftir börnin um háskólann. Verkefnið var liður í „Vesturbærinn okk- ar“, sameiginlegu verkefni leikskóla í vesturbænum, en tilgangur þess var að færa leikskólana nær hinu dag- lega líf. Þótti við hæfi að verkefni barnanna á Mánagarði tengdist HÍ þar sem bæði þau og foreldrar þeirra stunda nám á háskólasvæð- inu. Einnig þótti ástæða til að tengja yngsta fólkið á svæðinu há- skólanum sjálfum því eitt af því sem gefur HÍ sjarma er að svæð- ið er í raun eins og þokkalega stórt þorp þar sem fjöldi fólks á öllum aldri nemur, býr og starfar en á Stúdentagörðum búa t.d. um 800 manns. Þegar rektor kvaddi börnin eft- ir afhendinguna sagðist hann hlakka til að hitta þau aftur þegar þau yrðu stúdentar við HÍ. ■ Gallerí Reykjavík: Búlgörsk list myndust í dag klukkan 16.00 verð- ur opnuð í Gallerí Reykjavík stuttsýning á listaverkum eftir listakonuna Elitsu G. Georgieva frá Rousse í Búlgaríu. Elitsa sýnir þar ol- íumálverk sem öll eru unnin á þessu ári. Elitsa G. Ge- orgieva er 21 árs og hefur haft áhuga á list, málun, teikningu, skúlptúrgerð og hönnun síðan hún var sjö ára. Hún lauk námi frá listaháskóla í Búlgaríu með fram- úrskarandi árangri. Elitsa hefur verið búsett á Islandi frá árinu 2001. Sýningunni lýkur miðviku- daginn 3. júlí. ■ Einstæð ljósmyndasýning í Þjóðmennmgarhúsi Lítið hefur varðveist af myndum frá árdaga ljósmyndunar á Islandi. Myndir eftir I.C Woods, sem teknar voru árið 1860, hafa einstakt byggingar- og byggðasögulegt gildi. íýning í Þjóðmenningarhúsinu við ílverfisgötu stendur nú yfir ljós- uyndasýning á vegum Þjóðminja- afns íslands. Sýningin ber yfir- skriftina Ljósmyndir úr Fox-leið- angrinum 1860. í Fox-hópnum roru erlendir vísindamenn sem <omu hingað til lands til að undir- júa lagningu sæsíma milli Evrópu )g Ameríku. Fyrir hópnum fór jandarískur símafræðingur, Tali- tferro Shaffner, sem vildi fara neð strenginn um Noreg, Færeyj- ar, ísland og Grænland, en hann jenti fyrstur manna á að þetta t'æri stysta leiðin milli heimsálf- jnna. . Myndirnar á sýningunni í Þjóðmenningarhúsinu eru eftir inn Fox-leiðangursmanna, sem :átt er vitað um, I. C.Woods. Hann r titlaður ritari leiðangursins, iteindafræðingur og ljósmyndari, jg í Þjóðólfi, helsta blaði þessa :íma á íslandi, fær hann tiltilinn lólmyndamálari. Sólmyndir voru rnnað tveggja heita yfir ljós- nyndir á íslensku í árdaga ljós- nyndunar. Inga Lára Baldursdótt- ,r, forstöðumaður ljósmyndadeild- 3i’ Þjóðminjasafns, segir að ís- lendingar séu afar fátækir af eldra myndefni af landi og þjóð. „Þá gildir einu hverrar gerðar myndefnið er, teiknað, vatnslitað, málað eða ljósmyndað, og öll við- bót við þá flóru mynda sem vitað er af því mjög mikilsverð, segir hún. „Ljósmyndir frá þessum tíma eru mjög fágætar enda ljós- myndaöld nýlega runnin upp og heimamenn litt farnir að fást við ljósmyndir, að mannamyndum undanskildum. Þar að auki eigum HAFNARSTRÆTI í REYKJAVÍK Ólíklegt er að íslendingar samtímans sjái í fljótu bragði hvar myndin er tekin. við eiginlega ekkert eftir þessa menn, það hefur einhvernveginn allt farið forgörðum." Inga Lára segir að á síðustu 15-20 árum hafi skilningur fólks á gildi ljósmynd- arinnar sem heimildasögulegs efnis og áhugi fólks á því aukist. Margt af því sem við þekkjum í dag er efni sem hefur rekið á fjör- urnar á síðustu 20 árum,“ segir Inga Lára. Myndir Woods á sýn- ingunni, sem teknar eru á íslandi, voru teknar á Djúpavogi, í Reykjavík, Krýsuvík og Hafnar- firði, og hafa margar heilmikið byggingar- og byggðasögulegt gildi. Inga Lára segir segir að allt frá því ljósmyndir úr Fox-leið- angrinum fundust á myndasafni Konunglega landfræðifélagsins í London hafi löngunin verið sterk að halda sýningu á þeim. Nú gefst fólki sum sé kostur á skoða þetta einstæða myndasafn. Sýningin stendur til 31. ágúst nk. edda@frettabladid.is LÍFIÐ matur menning skemmtun V É ' T i N G A H Ú S Ertu á leið í leikhús? Veitíngahús við Austurvöll Borðapantanir 5624455 / Fax 5624470 www.skoIabru.is e-mail: skoIabru@skoIabru.is Frítt inn! Opið til kl. 05 Bjór tilboð til kl. 22 CHtWtter ÍW tafWtrtrflttl »t>twl>i l $l«l »8» MM I Ui »tt BISTRO - BAR Hádegishlaðborð: 790 kr. Kvöldverðarhlaðborð: 990 kr. kmc Hvertisgata 26 - Tel.: 511 3240 fösrudag ai. júnT: Land ogsynir laugardag 82. júní: Hljómsveítin Ber tiridjudag 2S jöní: Roland Howel miðvihudag 26. jöní: Oúndurfréttír firnmfudag 27. jfinT G+Hip-Hop kvöld Gauksins Öll dagshráin á: www.gaukurinn.is TRYGGVAGÖTU 22 - S: 551 1556 Cíduiii'Barl HM í beinni: föstudag 21/6: England-Brasilia.6:30 • Egg og beikon Bandaríkin-Þýskaland ....11:30 • Burger og bjór laugardag 22/6: Senegal-Tyrkland.......11:30 S. Kórea-Spánn (e).....16:00 HM tilboðin i fullum gangi www. glaumbar.is • s: 552 6868 Kátasta kráin í Ininmn rhfícky spíCar míðvífcucCaga tíí sunnucCaga

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.