Fréttablaðið - 26.07.2002, Side 17
26. júlí 2002 FÖSTUDAGUR
FRÉTTABLAÐIÐ
17
Sumartónleikar í Skálholti:
Ný verk eftir
flmm ung tónskáld
tónlist Næsta helgi er fjórða helgi
Sumartónleika í Skálholtskirkju á
þessu sumri. Helgin hefst klukkan
14 á laugardag á því að sr. Bern-
harður Guðmundsson rektor leiðir
umræðu í Skálholtsskóla um við-
horf hinna ungu tónskálda til ís-
lensks söngarfs.
Klukkan 15 verða flutt ný verk
eftir fimm ung tónskáld sem að
mestu byggja á sálmum sem ekki
hafa verið gefnir út á prenti og lög-
um sem fundist hafa í handritum,
þekktum sem óþekktum. Mörg
verkanna verða frumflutt. Verkin
eru eftir tónskáldin Elínu Gunn-
laugsdóttur, Hildigunni Rúnars-
dóttur, Jón Guðmundsson, Mist
Þorkelsdóttur og Steingrím
Rohloff. Flytjendur eru sönghóp-
urinn Gríma og hljóðfæraleikar-
arnir Sigurlaug Eðvaldsdóttir, Ólöf
Þorvarðsdóttir, Guðrún Þórarins-
dóttir, Hrafnkell Orri Egilsson,
Guðmundur Pétursson, Jón Guð-
mundsson, Douglas A. Brotchie,
Helga Ingólfsdóttir og Gunnsteinn
Ólafsson sem mun stjórna einu
verki.
Klukkan 17 á laugardaginn
verða flutt verk eftir Jóhann
Sebastian Bach, flytjendur eru
James Johnstone orgelleikari og
Carole Cerasi semballeikari og á
sunnudaginn verða tónleikar
klukkan 15 þar sem endurflutt
verða verk eftir Jóhann Sebastian
Bach með sömu flytjendum. Tón-
listarstund verður fyrir messu í
Skálholtskirkju á sunnudag, en í
messunni klukkan 17 verða sungn-
ir sálmar úr handritum og mun
sönghópurinn Gríma leiða söng
SÖNGHÓPURINN GRÍMA
Verður meðal flytjenda á Skálholtshátíð
um helgina.
kirkjugesta. Tónleikar standa um
klukkustund og er boðið upp á
barnagæslu. Aðgangur er ókeypis
og öllum heimill. ■
Keypt og selt
Til sölu
Hja Ómmu Antik
Skápar, Kommóður, Borðstofusett,
Sófar, Málverk, Ljósakrónur, DAN-
SKT Postulín, Kristall, Kopar, Tin,
Silfur. Hjá ÖMMU ANTIK. Hverfis-
götu 37, s. 552-0190 Opið daglega
frá kl. 11-18 Laugard. frá kl 12-16
Til sölu eru viðar rimlagardínur með
borða frá Pílu, stærð 231x155. Verð 20
þús. ATH aðeins notaðar I hálft ár. Uppl.
I síma: 847 1523.
Notuð 13" dekk, 3 sæta sófi með
lausum púðum, skór nr. 41, kælibox,
leguro.fl. dót. S. 552 0196
Til sölu hornbaðkar, (pottur) m/nuddi.
St 140xl40cm. Einnig handklæðaofn
60x120cm. S: 823 2136.
Fallegt gamalt píanó til sölu. Uppl. I
síma 692 3020.
Til sölu nýlegt, vel með farið reiðhjól
af Moongoose gerð fyrir 7-8 ára stelpur.
Gott verð. UppL í símum 659 2563 og
820 5242.
Silver Cross barnavagn hv. og bl. M-
bátalaginu. Kalltæki Tomy, baðborð m
3. skúffum. Hústjald og Freestyle hjól. S:
863 1490.
2 dökkbrúnir skápar (annar sjónvarps)
frá Tekk vöruhús. 1 árs. Hvítur skenkur á
3000. kr. S: 863 1490.
Til sölu garðhús og kirkja, útiborð og
fjórir stólar, fuglabúr, barnahjól, svefn-
bekkur með skúffu, fallegur lopapeysur
barna- og fullorðinsstærðir. Uppl. I slma
555 1686.
Til sölu hátt barnarúm m/ leikrými
undir 190 á lengd og 70 á breidd. Uppl.
1431 2582 eða 847 0165
4 góð 15" dekk á áifelgum 4 gata.
Verð 20-25 þ. Tjald mjög gott sem mat-
ar eða partýtjald. Verð kr. 10 þús einnig
lítið notaður flotvinnugalli stærð XL
Verð kr. 10 þús. Sími: 587 8744 og 867
8294.
Flísar 40fm. St 43,3x43,3. Sérpantað
fyrsta fl. efni, litur Ijós. Rétt verð ca 4500
pr.fm. Útsöluverð ca 2000 pr.fm. Uppl. í
s:896 5778 og 567 6245.____________
Fyrir Verslunamannahelgina. Fallegar
lopapeysur á góðu verði. Uppl. I slma:
581 2582 og 848 9920.______________
Leðurjakki. Töff svartur mótorhjóla-
jakki á 6-8 ára gæja. Ónotaður. Selst á
5 þ. Uppl. I 8985122
Til sölu 2 hjól fyrir ca. 7-10 ára og
annað fyrir ca. 3 ára. Á sama stað fæst
toppgrind. Nánari uppl. I síma 557
3217 eða 868 4674.
Sanyo SEX-10 síma/faxtæki til sölu, kr.
10.000. Upplýsingar í síma 6986895
Til sölu f. matv.framleiðslu. Hobart
álagshnífur, Hobart borðhrærivél,
Bakerprice pizzaofn, minipack pökkun-
arvél, Rockman pökkunarvél, brauð-
skurðavélar, Gram kæliskápar, 4 hellu
eldavél, uppþv. Eininga frystiklefi m/
pressu og fleiri tæki. Uppl. I 8972506
Til sölu hvít fólksbílakerra m. loki og
unglingarúm 80x2. Uppl I slma 895
0774.
Þokkalegt sófasett og 2 stólar til
sölu. Uppl. (sima 5520597 eftir kl. 17
ísskápur á 15 þús. og frystiskápur á 15
þús. Uppl. I síma : 861 3634.
Til sölu frystikista. Uppl. I síma: 553
2122.
Til sölu vel með farin Game Bov tölva
með mörgum leikjum og aukahlutum.
Uppl I sima 861 2536.
Til sölu amerískt King size rúm, is-
skápur, borðstofuborð+6 stólar. Uppl. í
síma 562 9235, 865 9549.
ísskápur 160 cm m/ sér frysti á 10 þ.,
annar 133 cm á 8 þ. Frystiskápur á 10
. 4 stk dekk 185R14" á álfelgum á 10
. 4 stk 215 R15" á felgum á 10 þ. 2 stk
205/55/15" á 5 þ. S: 896 8568.
Til sölu nýlegt og vel með farið Dallas
hústjald frá Seglagerðinni. Verð 40 þús.
UppL í síma 696 9862.
Frank Zappa á výnil plötum ásamt
öðrum böndum kappans. Vel með farn-
ar og sanngjarnt verð. S: 8688980
Óskast keypt
Karaóki tæki óskast gefins eða ódýrt.
Uppl. I 862 6160 eða 451 0008
Óska eftir Hókus Pókus barnastól og
ísskáp 140-160 á hæð. Uppl. I slma:
897 9972.___________________________
Heitur pottur, gervihnattad. Óska eftir
heitum potti (m/ eða án nuddk.) og
gervihnattad. S: 899 0401
Skáktölva. Óska eftir að kaupa skák-
tölvu. Aldur skiptir ekki máli. Uppl. í
síma 892 5299
Píanó. Óska eftir notuðu píanói. Uppl.
í síma: 699 4713.
Eldhúsborð og stólar, nýlegur isskápur
og þvottavél. Uppl. I slma: 567 6096 og
867 5066.
Óska eftir vel með farinni hlaupa-
braut Einnig Werder 8515. Alhliða æf-
ingastöð. Uppl. I 456 2213 og 866
6330
8 feta poolborð eða snokerborð
óskast. Aðeins vel með farið borð kem-
ur til greina. S: 568 8525/664 4642
Óska eftir að kaupa lítinn utanborðs-
mótor í Zodiak. Sími: 699 5643.
Til bygginga
TIMBUR
Timbur i sólpalla, girðingar
og sumarbústaðinn.
Mikið úrval, gott verð.
Leitið tilboða.
S: 892 3506 timbur@usa.net
S: 892 3506
timbur2002@yahoo.com
9 fm vinnuskúr til sölu með rafmagns-
töflu. Uppl. I sima: 692 3354.
9 m1 vinnuskúr til sölu m/ rafmagns-
töflu. Uppl. í 692 3354______________
Omron búðarkassi, sem nýr, búðarvigt
og 5 manna tjald m/himni. S: 4562213
Fyrírtæki
Tíl sölu sölutum m/videol. og sam-
lokugerð á góðri umferðargötu. Til sölu
á sama stað hamb.panna, ajúpsteiking-
arpottur og loftræstikerfi. S.898 6422
Til sölu falleg blóma- og gjafavöru-
verslun á góðum stað í bænum. Finn
tími framundan. Uppl. gefur "Húsið" f.s.:
5334300
Þjónusta
Innrömmun
Innrömmun. Hágæða innrömmun.
Erum ávallt ódyrust, bestu fáanlegu efni
og skjót afgreiðsla. Hvergi meira ún/al
af íslenskri myndlist. Gallerí Fold,
Rauðarárstíg 14-16, Kringlunni og
Smáralind
Grýptu tækifærið 25.júll-9.ágúst 15-50
% á sumarútsölunni. Hjá Hirti, Inn-
römmun & Myndlist, BÓNUSHÚSINU,
Seltjarnarnesi. Við verðum með geysi-
legt magn af: plakötum, speglum,
smellurömmum, álrömmum, trérömm-
um, póstkortum og eftirprentunum hel-
stu meistara myndlistarinnar. Plasthúð-
un og Ijósritun á tilboðsverði i ágúst.
Opið 8-16 í júlí, lokað laugardaga út
ágúst. Vefsíða: www.xnet.is/hjahirti.
Email: hjahirti@xnet.is S:561 4256
Hreingemingar
Tek að mér regluleg þrif í heimahús-
um og stigagöngum. Er Hússtjórnar-
skólagengin. S: 898 9930. Árný
Tek að mér hreingerningar í heima-
húsum. Ódýr og vönduð vinnubrögð.
Góð meðmæli. Uppl. í síma 861 2536.
Ræstingar
PJATTRÓFURNAR. Tökum að okkur þrif
í heimahúsum, stigahúsum og einnig
flutningsþrif. Áralöng reynsla. Uppl. i s.
849 9600
Garðyrkja
Trjá-og runnaklippingar. Uppl. í síma :
553 6539 og 898 5365. Jón G. Haf-
steinsson.
Sel túnþökur s: 863 6673.
Túnþökur. Nýskornar túnþökur. Björn
R. Einarsson, s. 566 6086, 698 2640,
854 0995 eða 552 0856
Málarar
Þarftu að láta mála ? Málarar geta
bætt við sig verkefnum inni sem úti.
Komum á staðinn og gerum föst verð-
tilboð að kostnaðalausu. Vanir menn
vönduð vinnubrögð. Sími 846 2164.
Húsamálun Ó & B. Varist Fúskara.
Meindýravamir
Eyðum öllum meindýrum, geitungum,
bjöllum, stari og músum. Alhliða mein-
dýraeyðing. S: 822 3710.
Geitungabaninn. Eyðum geitungabú-
um fljótt og vel. Viðurkennd þjónusta.
Alltaf víð IS: 822 3713.
Búslóðaflutningar
Tek að mér búslóðaflutninga, allar
stærðir, alia daga vikunnar. Get útveg-
að auka mann/menn ef óskað er. Uppl.
í sima 6927078 og 8221928.
Tölvur
TÖLVUÞJÓNUSTA
Tölvuþjónusta fyrir
heimili og fyrirtæki.
Viðgerðir á tölvum
og tölvukerfum.
Komum á staðinn.
Ódýr og góð þjónusta.
Ötull ehf.
S: 562 7566 / 699 5689
Spádómar
Simaspá simi 908 5050. Ástin, Heilsan,
fjármálin, fyrirbænir. Simatimi alla daga
til 01 eftir miðnætti. Laufey Miðill.
Verður vikan spennandi? Vikuspáin
þín og happatölurnar! Draumaráðning-
ar 908 2288 -66.38 min. www.tarot.is
Spámiðill - Læknamiðill. Eru tilfinning-
arnar eða fjármálin í ólagi? Eða ertu
bara forvitin um framtiðina? Tek fólk í
einkatlma. S: 905-7010.
Spákona, spái í spil og bolla. Margra
ára reynsla. Tímapantanir I síma 697
8602.
í spásímanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Framtíðin, ástin, heilsan, peninga-
mál. Tímapantanir í sama slma.
Iðnaður
Raflagnir og dyrasímaþjónusta. End-
urnýjum í eldri húsum. Töfluskipti. Til-
boð. S: 896 6025.
Viðgerðir
Steinsteypusögun, kjarnaborun, múr-
brot, háprýstiþvottur. GT Sögun ehf. S.
892 9666
Móðuhreinsun glerja. Fjariægi móðu
og raka milli glerja. GT Sögun ehf. S.
860 1180
Gerum við videc og siónvörp sam-
dægurs. Ábyrgð. Afsl. ti( elli-/örorkuþ.
Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn
ávinningur. Litsýn, Borgart. 29, s. 552
7095
Múrarameistari. Get bætt við mig verk-
efnum í: Flísalögnum, húsa og tröppu-
viðgerðum, grill og arin hleðslum, ein-
nig háþrýstiþvotti. Föst tilboð og tíma-
vinna. Uppl í símum 896 5778 og 567
6245.
Önnur þjónusta
GREIÐSLUERFIÐLEIKAR. Viðskipta-
fræðingur aðstoðar við samninga í
banka.lögfræðinga, og aðra. Sjáum um
að greiða reikningana. Fyrirgreiðsla og
Ráðgjöf, S: 660 1870, for@for.is,
www.for.is
HÓKUS PÓKUS. Piercing /húðgötun.
Áralöng reynsla. Ún/al skartgripa. Lág-
marksverð. Hókus Pókus Laugav 69.
s:551 7955.
Brúðkaupsupptökur. Eigðu brúðkaup-
ið þitt á DVD! Vönduð vinnubrögð. S:
660 4462.
Móðuhreinsun glerja. Fjarlægi móðu
og raka milli glerja. GT Sögun ehf. S.
860 1180
Verkás ehf. Nýsmíði, breytingar, við-
hald. Uppl. i sima 898 1510 og 861
6677
Námskeið
Kennsla
Anna og Útlitið og The Academy of
Colour and Style. Alþjóðlegt diplóma
nám í útlitsráðgjöf (fashion consultant)
með vinnu eða námi. Uppl. í síma : 562
3220.
Hí Ágústpróf/REK II, TÖL A, STÆ A
Auka-dæmatímar f. viðskiptafræði.
Hefjast 13. ágúst. 8 x 120 mín /
krl 4.600,- Fullorðinsfræðslan, skrán. s.
557 1155
Heilsa
Nudd _ _
Nuddnám. Svæða- og viðbragðsmeð-
ferð, höfuð- og andlitsnudd. Reykja-
vík - Akureyri. 557 5000. nudd.ís
Steinunn Hafstað nuddkona er nú á
snyrtist. Helenu Fögru Laugavegi 163.
Pantanir í 5613060/6920644
Snyrting
Tilboð Tilboð !
Gel neglur með french 3500 kr.
Akríl neglur með french 5000 kr.
Naglastofa Guðlaugar
Smiðjuvegi 1
(innan vinkhár)
S: 544 4949
Heilsuvörur
Grenntist um 14 kg á 3 mánuðum!
Þröstur s: 892-8550. Fríar prufur, frá-
bærir kaupaukar! www.HeilsuNet.is
HERBALIFE
Hreint frábær
næring fyrir munn,
maga - maga,
húð og hár.
Halldóra
Sjálfstæður
dreifingaraðili.
S: 899 5890.
|i ri 11 \m \pip
smáauglýsingar
Tilboð í júlí:
50% afsláttur af öllum auglýsingum
Smáauglýsingarí 70.000 eintökum
á aðeins 500 kr.
sími 515 7500
Þverholti 9-105 Reykjavík (rétt fyrir ofan Hlemm)
Opið frá kl. 9 til kl. 19 á mánudögum til fimmtudaga, frá kl. 9 til 17 á föstudögum og frá kl. 10 til 14 á laugardögum