Fréttablaðið - 27.07.2002, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 27.07.2002, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 27. júlí 2002 FRÉTTABLAÐIÐ 13 www.samfilm.is ISCOOBY DOO kl. 2, 4. 6 og 81 jjflg [MURDER BY NUMBER 8 og 10.201 [5g |BAD COMPANY kl. 10|jYlTj IMMMY NEUTRON kl. 2 | |Sg Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30 ÍÁCCIDENTAL SPY Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.45 kl.8« |BLACK KNIGHT UNFAITHFUL kl.ioj PANICROOM kl. 10 STAR WARS kl. 5.201 SPIDERMAN Dn Dolby TBQS nn Doiby jBarsi.r.' tp MR.JONCS MR.SMITH Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 |VAN WILDER kl. 2. 4og6| GLORIA TREVI Gengur hér með son sinn úr fangelsi á fimmtudaginn var. Trevi vill ekkert gefa upp um hver sé faðir sonar hennar, en litli snáðinn kom undir bak við lás og slá. SUMARPLATAIM í ÁR IIMNIHELDUR M.A. LÖGIN Gloria Trevi, hin Mexíkóska Madonna: Laus úr fangelsi svidsuós Söngkonan Gloria Trevi hefur verið sleppt úr fangelsi. Trevi er poppstjarna í heimalandi sínu og hefur oft verið kölluð hin mexíkóska Madonna. Hún flúði land eftir að hafa verið sökuð um að beisla ungar stúlkur í kynlífs- þrælkun ásamt umboðsmanni sín- um. Hún fannst síðar í Ríó de Jan- eiro og hefur verið í fangelsi í Brasilíu í tvö og hálft ár. Svo und- arlega vill til að hún eignaðist í fangelsinu dreng sem nú er fimm mánaða gamall. Hún hefur ekki viljað segja til um hver faðirinn er og heldur því fram að henni hafi verið nauðgað. Trevi er nú laus úr fangelsi en verður sett í stofufangelsi í klaus- tri einu þar til stjórnvöld í Brasil- íu hafa ákveðið hvort þau eigi að framselja hana til Mexíkó þar sem hún þarf að svara fyrir glæpi sína. Lögreglan í Brasilíu heldur því fram að DNA próf hafi sýnt og sannað að Sergio Andrade, fyrr- verandi umboðsmaðurinn sem var kærður fyrir sömu sakir, sé faðir barns hennar. Þau dvöldu um skeið í sama fangelsi. ■ Eldfast mót úr burstuðu stáli DUKA Vandaðar heimilis & gjafavörur Kringlan 4-12 s. 533 1322 ÞYKKVABÆ JARROKK SEINNA MEIR & TRAUSTUR VINUR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.