Skuld - 14.01.1880, Qupperneq 4
III. ár, nr. 31.—32.]
S K U L D.
\uh 1880.
_____________ 376___________________
lieldr en hver einstakr ynni að peira,
pví „mörg höncl vinur létt verk“.
"Vér austlendingar ættum ekki að
láta oss fara miðr í pessu efni, en
sunnlendingum, vestfirðingum og norð-
lendingum, sem eru talsvert farnir að
gefa pessu málefni gaum. Yér erum
eins ríkir, eins vel úthúnir að andans
og líkamans atgjörfi, eins og landar
vorirí hinum landsfjórðungunum; hara
ef vér viljum brúka peninga, gáfur og
hendr vorar réttilega. Hvað útheimt-
ist til pess? Ekki annað en fá orð,
ef vér breytum eftir peim, pau eru:
vilji, félagsskapr, dugnaðr
og fyrirhyggj a. Vér höfum alt
petta í herfórum vorum, en pað er eins
og vér geymum dýrmæti pessi ákistu-
botni, líkt og maurapúkar, og tímum
ekki að brúka pau. Yér ættum og
vorðum að fylgja tímanum, að minsta
kosti í landinu sjálfu, og efla pað hjá
oss, sem svo ljóslega getr verið oss
til gagns. Vér gjörum pað líka —
vona ég, — svefntími vorra góðu eig-
inlegleika er úti, og vér tökum til að
starfa hver að annars heill, svo vér
verðum ekki minni löndum vorum í
hinum landsfjórðungunum.
BÓKMEÍÍTIB.
„Ljóðmæli J ó n s Árnasonar á
Víðimýri“. Akreyri. ]879.
(Xorðanfara-prentsm.)
Jón heitinn á Víðimýri var einn
af pessum mönnum (sem talsvert er
af á landi hér), sem hafa pann hæfi-
leik að geta sett saman bundið mál
undir ýmsum bragarháttum, með pví
peir bera skyn á, að pegar tvö ,,h“
t. d. eru stuðlar í vísuorði, pá á eitt
„h“ að vera höfuðstafr í næsta vísu-
orði á eftir; og svo hafa peir veðr
af pví, að endi vísu-orð hjá peim. á
„bjarta“, pá má ríma par á móti
„lijarta11, „skarta“, „svarta“, „kvarta“,
„narta“, „varta“; móti „vér“ máríma
„mennirner", og ef á liggr má berja
í gatið „hér“. Ef vantar nokkur at-
kvæði í vísuorð til að ná fullri lengd,
má skjóta inn „trútt“ og „hratt“ —
eða „ört í stað“ og „trútt með hrað“
ef hallæri er á hugsunum.
J>essa menn kalla meinlausir menn
og brjóstgóðir „hagyrðinga;“ sjálfir
kalla peir sig „skáld“, og margir
heimskir eða fáfróðir menn nefna pá
svo; en einarðir menn, er satt vilja
segja, skjóta „leir“ framan við „skálds“-
nafnbótina.
Jón hcitinn á Víðimýri var víst
annars greindarmaðr og merldsmaðr
í héraði í mörgu; svo liann hafði margt
til pess, að menn hefðu vel mátt fyrir-
gefa honum pá smekkleysu, að hann
fékst við kveðskap, sem var leiðin-
legasti ágallinn á annars svo greind-
um og skemtilegum manni. Enda
tranaði Jón heitinn sér eigi fram með
kvæðabók sína á prent í lifanda lífi.
|>að eru peir, sem eftir liann lifa, sem
hafa gjört honum pá minkun í gröf
hans, að „dúkúmentora“ pað fyrir allri
pjóð, að Jón heitinn liafi haft pann
breyzkleika, að vera leirskáld mikið.
— En einkum má pó gefa sök á pessu
útgef. bókarinnar, séra Ólafi Bjarnar-
syni, sem hefir undirbúið bókina undir
prentun. Hann hafði sérstakt tælci-
færi og livöt til, að koma vitinu fyrir
hlutaðeigendr, sem vildu láta leirinn
á prykk út ganga, og sýna peim fram
á, að peir gjörðu inum látna mínkun,
en eigi heiðr með pessu.
|>að má sæta mikilli furðu, að
séra Ólafr skyldi ekki gjöra petta.
Brast hann einurðina? Eða hafði hann
ekki betr vit á? Hann er pó sjálfr
___ 378
hagyrðingr nokkur, og pótt vér álít-
um hann ekki skáld mikið, pá
hefðum vér pó ætlað honum meira
smekk. — Útgáfan er í alla staði
hraparlega af hendi leyst: vér tökum
til dæmis, að ljóðabréf til prests byrj-
ar par svona:
„Elskuverðugi vinur minn,
fyrir velgjörðir veittar pinar,
er virzt hefir pú mér ætíð sýna,
síðan pér færast nam ég nær...“ o. s.frv.
Hér hefir hagyrðings- eða rim-
gáfa séra Ólafs á B.ip sofið; annars
hefði honum verið auðsætt, að petta
var afbökun. Jón lieitinn hefir
vafalaust kveðið: „vinur kær“ — rim-
að móti „nær“.
Annars erum vér nýstaðinn upp
úr sjúkdómi og erum veikir af oss,
svo vér kennum oss eigi mann til að
fara í rosabullur og ösla 240 rastir
— blaðsíður vildum vér sagt hafa, í
svo slæmri færð eins og blautr 1 e i r
er. V erðr pví eigi af pví, að vér för-
um út í einstök kvæði í bókinni, en
látum oss nægja að skýra lesendum
vorum frá, að i lienpi er leir, leir, leir,
og eintómur a.....Vs leir!
„Nokkur orð um pýðingu Odds
lögmanns Gottskálkssonar á
Matteusar guðspjalli,
er Dr. Jfuðbrand' Vigfússon
hefir gefið út með athugasemd-
um um biflíumál vort í „An
Icelandic prose reader“. Ox-
ford 1879, eftir Eirík Magn-
ússon, M. A., undir-bókavörð
við háskólabókasafnið í Cam-
bridge“. Reykjavik. „ísaf.“-
prentsm. 1879. [50 Aíí.]
Dr. Guðbr. hefir gefið út í Ox-
ford (á háskólans kostnað í Claren-
don-Press) lestrarbók norræna. Eins
93
1850 . . . 515394 íbúa
1860 . . . 813 669 —
1870 ... 942 292 —
1875 var eigi búið að taka fólkstal, er ég var par; en
ibúatalan var orðin yfir eina millíón pá.
|>ó að New York hafii fleygt svona á fram, eins og
hér er sýnt, hefir hún pó oft átt mótdræga daga. Skæðar
stórsóttir og ógrlegir eldsvoðar hafa aftr og aftr geysað
yfir hana; en hún hefir risið upp öflug og íjörug aftr og
næstum eins og harðnað við hverja plágu. Til að nefna
rétt eitt dæmi frá síðustu árum, pá keypti James Gordon
Bennett hús, sem stóð á strætahorni, par sem „Heralds“-
byggingin stendr nú, fyrir 450 000 dollars af Barnum,
inuin alkunna „humbugs“-inanni. En húsið sjálft kostaði
250 000 af pessari upphæð, en 200 000 voru borguð til
Barnums fyrir að gefa eftir grunninn, er hann hafði
leigt, en pá voru eftir 13 ár af leigutímanum. Verð hús-
lóða er annars reiknað par eftir framhliðar-fetum; lóðin
kostar svo og svo raikið fyrir hvert fet af hliðinni, sem veit
út að strætinu. Xæsta liúsið við „Heralds“-bygginguna
94
hefir ekki nema 60 framliliðar-feta lóð; og hljóp sú lóð
fyrir skemstu á uppboði 310 000 dollars. Nú er „Ho-
ralds“-1 ó ð i n metin hálfrar millíónar virði.
J>að er alment, að maðr kaupir lóð fyrir 1000 dollars,
og pegar hann deyr og erfinginn tekr við pessari sömu
lóð, pá er hún orðin 100000 eða 125 000 eða 150000 doll-
ars virði. |>etta er als ekki fátítt, ef grunnrinn eða lóðin
liggr í peirri átt, sem bærinn er að færast út í.
Indverjar seldu hvítum mönnum grunninn undir allri
Xew York fyrir 25 dollars. Xú nemr lóðar-skattrinn
(skattr aí lnisgrunnunum) í allri New York 101/2 millión
dollars um árið.
Bærinn sjálfr er nú um 12 mílur (enskar) á lengd.
Steinlögðu göturnar eru til samans 200 mílur á lengd,
og pó eru hundrað götur enn ósteinlagðar').
[Framh.[
1) petta var 1871 vel að merkja; ]iegar ég var síðast í N. Y. (1875)
var hún orðin 15 (enskar) mílur á lengd. Af |iví má ráða, hvc ótt
margt breytist vcstr Jiar á stuttum tíma. J. 0.