Skuld - 14.01.1880, Side 5

Skuld - 14.01.1880, Side 5
III. ár, nr. 31,—32.] SK ULD. [14/! 1880. __________________379___________________ og kunnugt er mörgum liefir doktórinn nú í prettán úr gengið með pá skrúfu lausa, að inar eldri biblíu-pýðingar vorar, einkum grútar-biblíu-útgáfan , væri miklum mun bctri, en in siðasta pýðing, er hann kallar lausapýðing (,,paraphrase“). Eins virðist hann ætla, að aldrei hafi orði breytt verið i pýðing biblíunnar frá pví hún var fyrst pýdd á íslenzku og par til á pessari öld. Einkum hamast doktor- inn á Oxnafurðu-biblíunni, sem biblíu- félagið enska gaf út. Er auðséð frá upphafi að doktornum er petta alt persónulegt hatrsmál, og ef til vill fjárplógs-mál með, ef liannbýstvið að fá að annast um útgáfu ritningarinn- ar á ný. Hitt mun jafnvíst, að hann talar blindr um lit og fjarri öllum sanni í pessu máli. — f>að er auð- vitað, að in núverandi biblíupýðing er léleg og ómynd, sem von er til af peim mönnum, sem livorki kunna móður- mál sitt né nokkurt annað mál, eins og Pétr byskup. En satt má pó um hana segja, að hún mun bera sem gull af eiri af inum afkáralegu fornu pýð- ingum, eigi sízt af Odds pýðing á Nýja Testamentinu, sem varla mun gjörð eítir frummálinu, heldr eftir pýðing- um — og mjög illa gjörð. Meistari Eirílvr sýnir með rökum fram á vitleysur doktorsins og ritar vel um málið, sumstaðar nógu orðlangt og með velmiklum fyndni-tilraunu m en pó með mýkri orðum, en in óhreina aðferð doktorsins verðskuldar. Dr. Guðbrandr gerði betr i að verja kröftum sínum og tima til ann- ars, er liann ber meira skyn á, en að rífast um ritninguna! ]pað er hrapar- legt, að verða svo óvisindalegr að koma með slikan ó v i ð k o m a n d i p v æ 11- i n g u m b i b 1 í u n a inn í 1 e s t r- a r b ó k í í s 1 e n z k u. Honum for miklu bctr að gefa út sögur og gefa sig við fornsögu vorri, en að leika „skriptlærðan“. ,,Et Par B e m æ r k n i n g e r til et Yers af Arnórr Jarla- skáld. — En Bemær k n i n g til to Yerslinier í tJ>órgeirs- drápa’. Af Konr. Gislason. Kbli. 1879. [Sérprentun af Aarb. f. n. Oldk. og Hist., 1879.] Athugasemdirnar fyrri, um vísuna „gcngr í ætt pat ’es yngvi“ sýna fran á réttan skilning efnisins í fyrsta fjórð ungi vísunnar. |>að er e f n i s - skýriip eða söguleg athugasemd, en eig málfræðisleg beinlínis, og er engim rafi á, að Dr. Konráð hittir hér, ein V>g liann er ávalt vanr, ið rétta. \ In síðari athugasemdin er mál frjæðislegs efnis. Hún er um tvö vísu ______________ 380_______________| orð í „jMjálu“ („Níálu“ mundi réttast), nl.: „livettr xv vettra“ og „reggs xiii seggja“. Eftir venjulegum nútíðar- framburði mundi pað lesið: „hvettr fimmtán vettra“ og „reggs prettán seggja“. En pá yrðu einar fimm sam- stöfur í vísu-orði dróttkvæðu, en pað pykir nú líkast að aldrei muni hafa átt sér stað í fornum kveðskap, ef rétt var kveðið og vísurnar væri í réttri mynd, enda pótt Snorri ætli annað. Og pað bendir á, að pessi ætlan sé rétt, að par sem 5 samstöfur nú koma fyrir áslíkum stöðum í forn-kveðskap, má víðast hvar sýna frarn á, að pær muni upprunalega hafa verið 6. Eins verðrípessum vísu-orðum.—Yið pað, að bera saman „prettán“, „fjórtán“, „fimmtán“, „sextán“, við „s[j]autján“, „átján“, „nitján“, „tvítján“, kemstDr. K. G. að peirri niðrstöðu, að ,,-tján“ sé upprunalegri (eldri) mynd en -tán, og að cldri myndirnar hafi verið pre- tján, fjórtján, fimmtján, sextján; að j haldist í -tján, er raddstafr endar samstöfuna næstu á undan (sau-tján, ní-tján), en hverfi (svo -tján verðr að -tán) er samhljóðandi lykr samstöfuna næstu á undan (fjór-tán, fimm-tán, sex-tán); að „prettán11 liafi fengið myndina -tán (fyrir -tján) af pví, að pað stendr í töluröðinni samanvið fjór- tán, fimm-tán, sex-tán; en að átján (sem eftir reglunni ættti að verða átt-tán) liali haldið myndinni -tján, af pvi pað stendr í töluröðinni milli sau- tján og ní-tján. í annan stað lilýtr -tján aðvera komið af -tí an. Uppruninn á að vera pessi: dakan—[tahan]—tehan—-ti- han—tían—tján—tán. — „dakan“ á að vera in elzta forn-jafetska frum- mynd. — gamkvæmt pessu vill Dr. K. G. lesa: „hvettr fimmtían vettra“ og „reggs pretían seggja“. „S a g a af T r i s t r a m o k ísönd samtMöttuls saga. Udg. af det kgl. nord. Oldskr.- Selsk.“ Kbli. 1878. Hr. docent Gísli Brynjúlf- s o n liefir gefið út sögur pessar fyrir ið kgl. norræna fornfræða-félag. Tri- strams-saga pessi er in lengri með pví nafni. Ina styttri [,,Saga af Tri- stram ok ísodd“] hafði hr. G. B. 1851 gefið út í Annálum Fornfræðafélags- ins pað ár. —■ Útgáfa pessi muu vera in vandaðasta og nákvæmasta, eins og inn ytri frágangr að sínu leyti er inn snyrtilegasti. Dönsk pýðing fylgir Tristramssögu og ágrip á dönsku af Möttulssögu. |>á er yfirlit yfir dönsk, íslenzk og færeysk miðalda-kvæði (víki- vaka-kvæði) um Tristram og ísodd. Svo yfirlit yfir frumrit pessara sagna (frakknesk lcvæði), og svo ýmsar fróð- 381 legar upplýsingar ins lærða og marg- fróða útgefanda. Forii-norrænt Dókmentafélag. 15 norræna fornrita-félag, er stofnab var 1847 og gaf út marg- ar góbar og liandhægar útgáfur af fornsögum og lögum o. íl., hefir nú um nokkur ár ekkert abhafzt; hefir þab ekkert út gefib nú í nærfelt 18 ár, nema 4. hefti Grá- gásar (1870). Loksins tóku fé- lagsmenn [u'i ályktun, ab slíta fé- laginu. En nokkrir af meblimum þessa félags slógu sér saman meb nolckrum yngri vísindamönnum og myndubu í Ivaupmannahöfn ipýtt félag til framhalds hinu 24. maí 1879. f>ab félag nefnist „Sam- fund til udgivelse af gammel nor- disk litteratur“ ([). e.: útgáfu- félag norrænna forn-rita). Arf- leiddi fornrita-félagib ]>á ]>etta ib nýja félag ab sjóbi sinum (rúml. 1000 Kr.) og bókaleyfum. f>ab er tilgangr fólags [>essa, ab gefa út forn handrit, sem enn liafa eigi verib út gefin. Sum- part eru nl. enn óútgefin merki- leg handrit af sögum, sem ab visu hafa út verib gefnar, en eigi eftir þeim, eba [)á á óvísindalegan liátt. Sumpart eru líka ýmsar [>ær grein- ir fornra bókmenta, sem hingað til hefir lítt ebr ekki sint verib, þannig t. d. fornar rímur, fornar kvibur og fjöldi riddara-sagna. Félagib ætlar þegar ab byrja starfsemi sína þetta ár (1880) og gefa út tvö rit í sumar. þeir, sem vilja gjörast fé- lagsmenn, greiba 5 Kr. árstillag, og verbr þab greitt fyrsta sinn vib móttöku bókanna 1880. — Ekki verba bækrnar fáanlegar til kaups nema meb rnikib upp- settu verbi. Félagsmenn fá ó- keypis alt, sem félagib gefr út. Yér mælum meb því, ab þeir, sem eignast vilja rit félagsins eba stybja fyrirtækib, gjörist félags- menn. þeir, sem vilja þab gjör- ast, þurfa ab eins ab tilkynna þab einliverjum í stjórn þess; en í henni eru sem stendr: Dr. Svend Grundtvig, formabr; Dr. Kri- stian Kálund, skrifari; M. Lo- renzen; Dr. Yilh. ‘Thomsen; Dr. L. F. A. Wimmer; — allir í Kaupmannahöfn.

x

Skuld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.