Máni - 19.10.1880, Blaðsíða 4
23
M Á N I.
24
Auk þeirra eru nokkrar er taka þátt í sér-
skildum námsgreinum.
/ bamaskólanum hér í bænum eru 65
börn, og eru þau færri en áður, það er sorg-
legt. tákn tímanna, þar sem skólar út um
land eru að aukast og börn þar fjölga ár
frá ári.
Barnnskólnnn í Mýrarhúsum á Sel-
tjarnarnesi setti hinn lipri kennari Sigurður
Sigurðsson 1. þ. mán., en hvað mörg börn
þar eru vitum vér eigi.
Barnaskólamir á Eyrarbakka voru
settir 13. þ. mán'. og var hinn nýji skóli á
Skúmstöðum, er byggður var í sumar, vígður
um leið, og hélt presturinn til Stokkseyrar-
þinga sira Jón Björnsson fagra og áhrifa-
mikla ræðu. Börnin í skóla þessum voru 21,
er hann var settur, kennari þar er Sigurður
Gíslason Thorarensen. í Stokkseyrarskólan-
um 17 börn, kennari við hann eins og að
undanförnu er Isleifur, ungur efnismaður og
dável menntaður af leikmönnum til. J>ann-
ig eru í skólunum á Eyrarbakka 38 börn,
og er það mikið í einu prestakalli — því
prestakalli er fyrir rúmura 20 árum var ef-
laust hið lang-ómenntaðasta í Árnessýslu,
og eitthvert hið veikasta að efnum til.
Skólarnir í Hafnarfirði, á Vatnsleysu-
strönd (Brunnastöðum), í Garðinum (Gerð-
um) og á Akranesi, munu allir hafa verið
um væru valdir dómarar, er úthlutuðu
bændunum óræktaða jarðarskika og hefðu
hermenn til að skjóta þá niður, ef þeir
möggluðu. ívan hélt áfram ferð sinni og
hugsaði um allt þetta. Hann kom til margra
bæja og borga, en hvervetna var hagur
bænda hinn versti. Að síðustu sá hann með
eigin augum yfirmann einn leika bændur
svo hart, að þeir gjörðu upphlanp. Lög-
reglustjórarnir komu þegar og gripu ívan
höndum, svo sem væri hann einn af þeim,
er vakið hefði óróann og var hann tafar-
laust sendur til Síberíu.
Nú er að segja frá hinum öðrum bróð-
urnum, er Stefun hét, og hafði hann hald-
settir 1. þ. m. Tölu barnanna í skólum
þessum vitum vér eigi. Kennarar eru þar:
í Hafnarfirði: þorsteinn Egilson kaupmaður.
Á Brunnastöðum: P. Petersen. í Garðin-
um: Eiríkur Gíslason guðfræðingur, og á
Akranesi: porgrímur Guðmundsen frá Litla-
hrauni (er áður var kennari í Garðinum).
Alpingismenn kosnir.
í Mýrasýslu: Egill Eyilson bæjar-
fulltrúi í Reykjavík.
í Snæfellsnessýslu: flo/yeir Clausen
kaupmaður í Stykkishólmi.
ÍDalasýslu: sira Guðmundur Eiuars-
son, prófastur á Breiðabólsstað.
í Barðastrandarsýslu: sira Eiríkur
Kidd, prófastur í Stykkishólmi.
í ísafjarðarsýslu: porsteinn Thorsten-
sen, brauðgjörðarhúseigandi á ísafirði, og
þórdtir Ma.ynússon, bóndi í Hattardal.
í Strandasýslu: Asyeir Einarsson,
bóndi á þnngeyrum.
í Húnavatnssýslu: sira Eiríkur Briem,
prófastur í Steinnesi (nú prestaskólakennari
í Reykjavík), og Lárns þ. Blöndal, sýslu-
maður á Kornsá í Húnavatnssýslu.
í Eyjafjarðarsýslu: sira Arnl/ótur 01-
afsson, prestur á Bægisá og Einar Ás-
rnundssou Dbrm., hreppstjóri í Nesi.
í pingeyjarsýslu: Jón Siyurðsson,
ið suður á bóginn. Einhvern dag hitti hann
fyrir sér einn af dómurum stjórnarinnar, og
var hann að reyua, að neyða nokkra bæudur
til að taka á móti jörð þeirri, er hann vildi
láta þeim í té svo sem þeirra skerf. £>á er
þeir vildu eigi ganga að þessum kostum, lét
dómarinn sækja herraenn, er réðust á bænd-
urna. Af þessu hófst bardagi og drap þar
einn af hermönnum föður sinn. pá er her-
maðurinn sá blóð föður síns, varð hann
óttaslegian, vék sér við og hjó dómarann
banahögg, þar eð hann hefði orðið föður-
morðingi eptir skipun hans. Síðan hurfu
hermennirnir á íiotta fyrir bændum, en
Stefán hélt fyrir þeim tölu og brýndi þar