Máni - 18.10.1881, Page 7

Máni - 18.10.1881, Page 7
149 MÁNI. 150 smekk og þekkingu á söng á sinni fóstur- jörð. Að endin^u minntist kaupm. þ>orl. O. Johnsson (á ensku) á líf, starf og baráttu Jóns sáluga Sigurðssonar, 'og sagði, að vér ættum að halda hans minni í heiðri líkt og Ameríkumenn héldu í heiðri minningu forseta Lincolns. Yíirhöfúð var þettta hin bezta skemtun, og munu allir er þar voru hafa farið ánægðir óg glaðir á burt. Verzlunin. þ>ótt vjer vitum, að mörgum muni kunn- ugt orðið, hvernig verzlunin var hjer í sumar, þá ætlum vér þó, eins og vér áð- ur höfum gjört, að minnast dálítið á hana í blaði voru. Lestir voru hér í sumar eins og fyrr allfjörugar, en eigi munu þó allir bændur hafa verið hinir ánægðustu, er heim kom, og þeir fóru að skoða vöru sína, er þeir fengu afar dýra hjá kaup- mönnum. Mjöl margra kaupmanna er sagt, að hafi verið mjög illa vandað, þar eð það var maðkað hjá sumum, og svo sendið, að eigi varð til -matar haft hjá sumum, en nokkrir voru þó, er höfðu á- gætt mjöl, en kaupmenn þeir, er höfðu hið skemmda mjöl, sendu það þegar út aptur, er þeir sáu, að það var eigi nýtt og munu þeir hafa verið sviknir á því án þess þeir vissu sjálfir. Rúgur var og í afarverði, en ullin, sem er aðalvara sveit- armanna varð eigi nema 70 aura pd. Saltfiskur og sundmagi hefir í sumar verið hin eina vara, er kaupmenn hafa viljað gefa vel fyrir og nærri yfirdrifið verð, enda var öll þörf á því fyrir ver'bændur, að þeir fengi vel borgaða vöru sína, þar sem þeir áttu margir lítinn fisk eptir vet- urinn, en lögðu mikið í kostnað eins og vant er. Hin enska verzlun, er byrjaði hér í vor, hefir allmikið bætt hér, og haft talsverð áhrif á verzlunina, og orðið bænd- um að miklu liði; matvara öll hefir verið þar ágæt og með besta verði, og væri því óskandi, að verzlun Englendinga gæti nú þrifist hér betur enn áður hefir verið, því ef verzlun þessi getur eigi haldið á- fram, en hættir svo sem eptir ár, þá er þáð víst, að hún heldur spillir en bætir, ef hinir dönsku kaupmenn vorir koma aptur laglega ár sinni fyrir borð, en Englendingar munu að líkindum þreytast á því, að eiga verzlunarskipti við oss, ef þeir sjá engan árangur af tilraunum sínum. Eitt hið helzta, er vér hyggjum að hnekki verzlun þessari, er það, að hún hefir eigi húsfvrir vörur sinar og engan fastákveðinn stað, en hefir orðið að leigja dýr hús og óhæf til verzlunar (eg veit það hér í Revkjavík), og kostnaður allur hefir orðið þeirri verzl- un dýrari hér í sumar ennokkurri annari verzlun, vinnulaun hafa orðið j ri ýhmgi hærri en hjá kaupmönnum, o ; er það eðlilegt, þar sem vörur hafa verið fluttar upp með Camoens, er hefir hér, li1,a við- stöðu, og verður því að skipa upþ- úr í mesta flýti, og það opt á óhentugum tíma, er erfiðismenn eru ráðnir til annarar vinnu, og gefa því eigi kost á sér nema fvrir afarverð. Forstöðumaður verzlunar þess- arar hér er herra EggertGunnarsson, sem því miður er enn þá eigi nógu kunnur verzlun, en ákaflega stórhuga, kappsmað- ur mesti og of-góðviljaður. J>að er marg- reynt hér, að verzlun getur eisfi þrifist, nema byrjað sé með hófi, og stórkostleg félagsverzlun eins og herra Eggert liafði ætlað að stofna í vetur, var faliega hugs- uð, en of yfirgripsmikil fyrir þenna mann, er eigi hafði áður gefið sig við verzlun ; en nú þegar hefir herra Eggert starfað mikið og verðskuldar mikinn og góðan orðstýr fyrir að hafa komið fyrstur manna félagsverzlun á gang hér, þótt eigi sé hún orðin nú, eins og ákveðið var í vetur. Majinalát. Halldór Jónsson, R. af Dbr. prófastur á Hofi í Vopnafirði, andaðist í svefni hinn 17. júlí, einhver hinn merkasti klerkur þessa lands á sínum dögum. Hannes Stejhensen, prestur til Meðal-

x

Máni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Máni
https://timarit.is/publication/111

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.