Fjallkonan


Fjallkonan - 22.11.1899, Blaðsíða 8

Fjallkonan - 22.11.1899, Blaðsíða 8
204 FJALLKONAN. XVI, 46,—40. Ambátt verður keisaradrotning. Keisaraekkjan í Kína er f4tæks manns barn, og af lágum stigum. Fædd í út- hverfunum í Kanton, og var orðlögð fyrir fríðleik og greind í barnæsku. Foreldrar hennar vðru þá svo fátækir, að þan höfðu ekkert á að lifa. Hún lagðí það þá til, að þau seldu hana sem ambátt. Dau gerðu það, og keypti hana kínversknr hershöfðingi. Honum fanst svo mikið til um hana, að hann tðk hana fyrir dðttur. Litlu siðar fór hann með hana til Peking. Hann átti ferð til hirðarinnar. í>ar veittu allir ungu stúlkunni eftirtekt, og þegar fðsturfaðir hennar aá, að keisaranum þðtti mikið til hennar koma, gaf hann honum hana. Keisari galt honnm gjöf- ina með stórvirðingum. Svo elskur varð keisarinn að henni, að h8nn varð ekki i rðnni fyrr en hún var orðin konan hans. Hann gerði hana þó ekki að drotningu sinni fyrr en hún hafði alið honum rikiserfingja. Hún lífir í mesta óhðfi og viðhöfn; hefir 3000 manns til þjón- nstu og borgar þeim 4000 pd. sterl. nm vikuna. Uppáhaldsskemtun hennar er að fljúgast á, og er það furða, þar 8em hún er komin yfir ssxtugt. Á loftfari fóru 2 menn frá París laugardaginn 30. sept. að kveldi kl. hálf 7, greifi de Saint-Victor og verkfræðingur Mallet. Bárust þeir um nóttina yfir norður-Frakkland, Belgíu og Vestfal. Um morguninn snemma fóru þeir yfir Brimarhöfn. Elfina og Vilhjálmsskurð, og seinna um morguninn þeyttust þeir norðnr í Svíþjóð. Vóru þeir þá hæst i loftinu (3000 metra). Til þessa hafði verið heiðskírt veður, en afiíðandi hádegi gerði þoku, og fóru þeir félagar þá að halda til jarðar, en vissu ekki hvar þeir vóru fyrir en kl. 7 á sunnudagskveldið, er upp birti þokuna. Vorn þeir þá komnir að EyBtrasalti, og hröðuðn nú niðurferð sinni. Deir komu niður í skóg og hittu þar tvo drengi, sem komu hlaupandi þegar þeir sáu þessar undarlegu verur, sem komu beint frá himnum og töluðu óskiljanlegt mál. Þeir stukku nú úr loftfarinu, en þá urðn drengirnir svo hræddir, að þeir hlupu burtu eins og fætur toguðu, en komu bráðum aftur og með þeim menn frá bóndabæ, sem var þar í grendinni. Loft- fararnir gistu þar um nóttina og fóru síðan neðri leiðina til Parísar aftur. Þotta er lengsta loftför, sem sögur fara af. — 1870 fóru 2 loftfarar frá París til Noregs á 16 timum. Huggun í kolaskortinum er það, að þýzkur maður á að hafa fundið ódýra aðferð tii að búa til kol. — Hver veit nema við getum farið að búa til kol, þegar við förum að nota fossana ? Dráttur nokkur hefir veriðá ótkomu þessa blaðs, en með því að miklu meira er ótkomið af blaðinu en kaupendum hefir vorið lofað, eru þeir beðnir að afsaka dráttinn í þetta sinn. w o c <1 3 N I « aa ’-J* « iö íiíi •'—» s PQ o Ctf) c3 OQ "qj > W _T „ o S 's a ^ © ^ > s 3 •£ cS o S s «t-T ■*£ *0 <Ö ds % > w co _ sfl .2 Ph 73 a oS a W .2 f h ►5 50 :0 O eö öt M >> W # iS, w a 5 5 i o s „ © o 73 bc 5 ol ^ u 0 «S 1 § 5 Q PQ • P5 o o tS H3 fl -2 3 8 O '°5 "8 o M M g © S *o w 3 I r o ” •S .-r ■§ OD <D f % 3 OQ g Jo ð * - m i-' ° ~ 2 -m -§ 0 -*H 2 Ö r, © 0Q “ »1 ’O ^ — CJ fl W -O > ö o t" o Þh , h fl m -g § ' ri-JS * <fl fl g *c g 2 f Q< 0Q g ~ o g ^ ® £3 « s *-> _ BJJ E Ph © «d © K » o3 fl ÖC © GQ O O - c3 >-» O 'O »H O fl © . O «5 • Q* ÍT* -Q HJ 0O Ph to So !> œ 0Q g« 3*5 H ■ - 6« »H O © 03 © ■g s :0 .2 -a 3 £ bo Pu • O & S „ 5 « ,•2 h H no aS § PQ ^ © - _r 70 x >h CQ Æ fl< -*J W öT ►T H 73 cð w o o 05 ® © co 73 fl PQ -O *•—» v* a cö 3 S S 60 _ .2-8 o Ö a: ca (8 3 "t æ 3 H * K “I B :° ‘É? jJ Q< P< S bO .«* O o cð © ^H >* © oo fl o< *s cö fl Z oj fl 03 C8 fl fl **» fl izz ,r* o 00 o ^ H cj 73 * a ; -- á ■§ S ja M Cö íí) V H 5 » c3 '9 ■3 5o fl o3 hh .2 í> W tí ö gp “ “ SB -M —' 00 .2*.10 © q CD fl M S 'fl q fl fl IH O fl fl Þ- ^ Cð s * o M S 2 53 <3 .9 ts O S ■£ © © A< >* Öl, XjimOnade, sodavatn. 0« 40 'Ö ofl C3 fl oð flD ' »H © » bc cT *E3 .5 x. £ •& s ÍO «o S m b, *o ^ o ^ S . *> M JJ *o o 2 *ð a ® Ö ta ■a *« œ .§ M O -H 'C « 3 eð . S s ’ b ® .2 S C © S . *cð ss Í3 'H-t qH Ö <V) ^ _ © W) a <D OD FJALLKONAN. Frá byrjun októbermánaðar verð- ur fyrst um sinn mynd í hverju blaði Fjallkonunnar. Frá sama tíma verða líka stöðugt innlendar og útlendar s ö g u r í blaðinu. Nýir kaupendur fyrir árið 1900 geta fengið Fjallkonuna ókeypis frá 1. október til desemberloka þ. á. Þeir eru beðnir að gefa sig fram sem fyrst. Grleðifregn þá hefír Fjallkonan nú að færa kaup- endum sínum, að áður langt líður flytur hún nýja palladóma um þingmeim, samda af ritfærustu mönnum og vel fyndnum, og ef til vill með mynd- um. Þ>að verða orð í tíma töluð, þvínú fara nýjar kosningar í hönd. Afreksverk og vopnaviðskifti þing- garpanna á síðasta þingi þykir Fjall- konunni bezt hlýða í þetta sinn að gera þjóðinni kunn í ljóðum, og verð- ur um þau kveðið í Alþingisrímum, sem áður langt líður hefjast í Fjall- konunni. Auk þess verður í blaðinu í næsta árgangi skemtileg ritgerð með mynd- um um Reykjavík í krók og kring, þar sem lýst verður öllu lifandi og dauðu í Reykjavík. Sauðsvart ullarband er til sölu í Eúngholtsstræti 18. Útgefandi: Vald. Ásmnndarson. Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.