Heimdallur - 01.05.1884, Qupperneq 13

Heimdallur - 01.05.1884, Qupperneq 13
77 hefur það varla verið rnikil synd, og þó skógar- j sLjórinn vissi það, þá er mjer næst að halda, að j hann viðraði málið fram af sjer. En hvernig það hefði farið, ef öðruvísi hefði verið ástatt, það má / guð vita. pví jeg vil ekkert tala um það, hvernig þú rakst mig út í gærkvöldi, svo jeg varð að ; snauta burt eins og halaklipptur hundur. Jeg var ; í vafa um hvernig maður barúninn væri, og hefði - jeg vitað fyrir víst, að hann hefði verið of nær- / göngull við þig; þá máttu trúa því, að mjer hefði ekki þótt mikið fyrir að skjóta hann. Jeg hefði | meira að segja mulið hann allan í sundur, bein j fyrir bein, svo hún móðir hans hefði ekki þekkt ■■ hann á eptir, þó hún hefði sjeð hann. Um það j leiti að dagaði, var jeg alveg hamslaus af reiði. í En þegar jeg sá Frygíus fara af stað, þá læddist ; jeg út í skóginn, og hugsaði með sjálfum mjer: : í>ó jeg skjóti hann, eins og jeg skýt hafur, eða þó < jeg stingi hníf í silkitreyjuna hans, það er ekkert / í það varið. pað er bezt þú eigir við hann, t. d. ; einhversstaðar þar sem hann fer upp bratta brekku, ; og svo spyrðu hann, í mesta bróðerni, hvort hann | sje ekki bölfaður dóni og fantur, og hvað hann hafi ætlað að gjöra við Eesei um nóttina; ef liann \ þá er ósvífinn í orðum og gortar af ævintýri sínu, þá skal annaðhvort þú eða hann aldrei fara á dansleik framar. En ef hann verður hræddur, og ; biðst griða, þá skal hann fá að gefa þjer það skriflegt, að hann skuli aldrei framar koma hingað ; upp eptir, því Eesei hafi gjört gabb að honum og > Seppí frá Thiereck hafi bolað honum í burtu. / Svona hafði jeg nú hugsað mjer það, og svona j hefði það sjáifsagt farið, ef hjörturinn hefði ekki j orðið til þess að eyðileggja allar þessar bollalegg- j ingar. Jeg var kominn langt í burtu, þegar jeg j sá ykkur koma út í morgun, og mjer rann kalt í vatn milli skinns og hörunds, þegar jeg sá, hvaða ánægjusvipur var á honum. En jeg var þó svo ' skynsamur, að jeg hijóp ekki strax af stað, til þess að ráðast á hann. Jeg hleypti honum fram hjá < mjer, án þess hann yrði nokkuð var við mig, svosærir j hann hjörtinn og hleypur á eptir honum upp j fjallið. Heyrðu nú Eesei, jeg var sífelt að hugsa j um ótryggðina í þjer og sagði aptur og aptur við í sjálfan mig: þú kvað nú vera villidýr? Og ef j þeir einhvern tíma slátra þjer, eins og skepnu, þá j fær hún það sem hún á skilið og annað þess J háttar. Loksins vorum við báðir komnir upp á fjallið og þar var enginn maður annar enn við, svo jeg hugsaði með sjálfum mjer, að það væri bezt að láta þarna skríða til skarar á milli okkar. j En í því sama augnabliki sá jeg hjörtinn, það < lagaði úr honum blóðið, en hann var á harða- hlaupum til þess að ráðast á barúninn. Hann j miðaði á hann, og hleypti af, en það brann fyrir j hjá honum, og það var ekkert annað fyrir að sjá, j en að hjörturinn mundi vega hann upp á hornunum. Jeg hefði ekki þurft annað enn skipta mjer ekkert af því, og láta þá tvo eigast við. En jeg skil ekki j enn þá í því, Besei, hvernig á því stóð, mjer var j einhvern veginn ómögulegt annað en skjóta hjört- inn í staðinn fyrir barúninn. Og þegarjeg var búinn að því, þá var eins og illur andi færi út af > mjer. þ>að var eins og það kæmi einhver ró í j blóðið í mjer, svo þó jeg hefði sjeð þig og barúninn j faðma livort annað, þá hefði naumast komið önnur \ eins ólga í það aptur. Jeg var ógnarlega máttlaus og langaði ekki til annars enn fara að sofa, því mjer liafði ekki komið dúr á auga alla nóttina. Jeg gekk þessvegna strax aptur niður fjallið og ljet ferja mig yfir Königsvatn. Svo gekk jeg inn > í veitingahúsið og fjekk mjer eina kollu af öli, en j áður enn jeg var búinn að drekka úr henni, var j jeg steinsofnaður á bekknum, í miðri veitingastof- j unni. Mig dreymdi þá hitt og þetta; jeg sá þig j og barúninn aka saman í vagniog hjörturinn gekk j fyrir vagninum og jeg stóð aptan á, og í annaðskipti j þótti mjer þú liggja í rúminu heima hjá mjer og þú varst að kalla tilmín: Skjóttu tóurnar, skjóttu > tóurnar, og þá ojuiaðist hurðin og þá komu inn grænar tóur og höfðu skó á fótunum eins og j barúninn og allar höfðu þær nef og skegg eins og hann. Og svo sagði sú fremsta af þeim allt í j einu: þarna iiggur hann enn þá og sefur, og þegar jeg heyri það, þá hrekk jeg upp og loit í kring um j mig, og hvað heldur þú jeg sjái? I>að var \ barúninn og Frygíus. Jpeir sátu við borðið til j hliðar frá bekknum mínum. það stóðu tómir diskar : fyrir framan þá, og tóm vínílaska og veitingastúlkan var á leiðinni með aðra. Jeg reis strax upp, og j horfði hlessa framan í þá. Góðan daginn Sepp, j sagði barúninn rólega. Ert þú líka hjerna? Já j herra barún, sagði jeg, jeg hef verið hjerr.a dálitla j stund. Og jeg varð um leið alveg hissa á sjálfum j mjer, að jeg skyldi ekkihreitaí hann einhverjum j ónotum, heldur standa þarna fyrir framan hann, j

x

Heimdallur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimdallur
https://timarit.is/publication/123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.