Heimdallur - 01.05.1884, Page 16

Heimdallur - 01.05.1884, Page 16
80 ( stuðla til þess eptir raegni með því að eyða fje og fjörvi 5 saklausra manna af eintómri raannvonzku. — Seint í sama ( mánuði hljóp í lopt upp púðurbyrgi í San Jose á eynni / Cuba í Vesturheimi; nm 20 manns týndu lífi, um 80 | skemmdust meira og minna. — Snemma í maimánuði ( rákust á í rúmsjó undan Norðurameríku gufuskipið «State / of Fiorida< og seglskip eitt (barkur); sukku bœði skipin; ! á gufuskipinu voru 167 manns, komust 44 einirlífs af, hitt > fór allt í sjóinn; af barkinum var bjargað 3 mönuum af | 15.—16. þ. m- brann til kaldra kola eitt af veglegustu < stórhýsum Vínarborgar, leikhús nýbyggt að heita mátti, i Stadttheater kallað; ekkert varð þar manntjón. Hitt og Þetta. > --------------------------- Joachim Murat (bls. 70) var einn hinn frægasti af köppum ( Napóleons hins mikia, ágætur fyrir hreysti og hugprýði og ; alian riddaraskap. Hann var af lágum stigum, veitinga- ; manns sonur,' og fæddur ár 1771; gjörðist snemina her- ( maður og vann sjer mikinn orðstír. Á herferðinni á ) Italíu 1796 kynntist Napóleon honum og fjekk svo miklar / mætur á honum, að hann sæmdi hann á allar lundir, gaf ! honum systur sína, gjörði hann að marskálki, síðan að stórhertoga af Berg og síðast að konungi í Neapel og ÍSikiley. En er Napóleon var rekinn frá völdum, varð Murat líka að sleppa konungstigninni og fara af landi burt. Hann undi illa umskiptunum og reyndi að brjótast til valda aptur, en var höndum tekinn, dreginn fyrir her- rjett og dæmdur sekur landráðamaður og síðan skotinn. ADVOIUX, Hið mikla álit, sem matarbitter vor, " Brama- lífs-elixír», hefur að verðleikum fengið á sig um allan heim nú á 14 árum, og hin almenna viður- | kenning. sem hann hefur hlotið einnig á íslandi, hefur orðið til þess, að kaupmaður nokkur í Kaup- mannahöfn, C. A. Nissen að nafni, sem hefur | allar klær úti til ávinnings, hefur farið að blanda ; bittertilbúning, sem hann hefur áður reynt að selja í Danmörku á IV2 kr. pottinn og kallað Parísar- ( bitter, og þegar það tókst ekki en varan reyndist vond, reynir hann nú að lauma henni inn hjá ! íslondingum fyrir lægra verð og kállar hana / "Brama-]ífs-essents», og með því að mjög hætt er við, að menn rugli nafni þessu saman við nafn hins ; viðurkennda lyfs vors, vörum vjer almeuning ; við því. Kptirlíkingin er seJd í sporöskjulöguðum í glösum, er líkjast vorum glösum, en á eptri hlið- í inni stendur C. A. Nissen í glerinu í staðinn fyrir «iirma» vort. Hann hikkar líka með grænu ; lakki. Miði hans er eptirlíking af vorum miða, og ; til þess að gjöra hann enn líkari, hefur hann i jafnvel sett 4 óekta verðlaunapeninga, af því að < hann hafði engann ekta. Hann vefur glasið innan ; í fyrirsögn (Brugsanvisning), sem er að efni til ; eptirrit af vorri fyrirsögn, og hann blygðast sín í ekki fyrir, að «vara almenning við að rugla eptir- í líkingu lians saman við aðrar vörur með líku nafni.» ; J>ar eð hann verður að nota slík meðul til i þess að fá almenning til að kaupa vöru sína, er ; auðsjeð að lítið er í hana varið. Vjer gáfumbitter vorum á sínum tíma einmitt nafnið Brama-lífs- í elixír til þess að auðkenna hann frá öðrum bittrum, sem þá voru til, og það ber vott um mjög mikið ; ósjálfstæði og mikið vantraust á vöru sinni, þar ; sem herra Nissen hyggur sig verða að hlaða á i hana skrauti, er hann lánar frá viðurkenndri vöru. Vjer þurfum ekki annað en að ráða almenn- ingi: Bragðið þessa eptirlíkingu! í>á munu menn sjálfir þegar komast að raun um, að hún er ekki Brama-bitter, og getur því ekki haft þá ágætu eigialegleika til að bera, sem hafa gjört vðru vora svo fræga. Einkennið á hinum ekta Brama-lífs-elixír er «íirma» vort brennt inn í eptri hliðina á glasinu. j Á miðanum er blátt Ijón og gullinn hani. Með hverju glasi skal fylgja ókeypis einn af hinum vísindalegu ritlingum dr. med. Alex. Groyens um Brama-líts-elixír. Hann fæst, eins og kunnugt er, hjá útsölu- mönnum vorum. Mansfeld-Bullner & Lassen, hinir einu, sem búa til hinn ekta, verðlaunaða Brama-lífs-elixír. Kaupmaniialiöfn. Um Myndirnar: Braateknllen er skógivaxið 1000 feta liátt fjall, sem liggur öðrumegin við Humledalin í Hringa- > 11'ki í Norvegi. Humiedalurinn sjest á myndinni niður undan ; fjalbnu. ; Efnisyfirlit: Hilraar Finsen, mað mynd, eptir Bjern Bjarnarson. \ Til Konráðs Gíslasonar, eptir Gísla Brynjúlfson Mómýri, saga eptir ? Alexander L. Ki lland, þýtt hefur Gísli Guðmundsson Líflát Murats, > eptir Axandre Dumas, þýtt af s. Braatekullen við Humledal í Hringaríki. / Dpp til fjalla, saga eptir Paul Heyse, þýtt hefur Sigurður Hjörleifsson \ (endir). Útlendar frjettir. Hitt og Þetta. Auglýsing. Um myndirnar. Ritstjóri og útgefandi cand. juris Björn Bjarnarson, | Nörrebrogade 177. Kaupinannahöfn. ; Kaupmannahöfn. — í prentsmiðju S. L. Möllers.

x

Heimdallur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimdallur
https://timarit.is/publication/123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.